Morgunblaðið - 16.06.1944, Síða 10
10
MORGUNBLAÐI5)
Fösttudagur ■ 16. júní 1944
Orðsending
til kaupsýslumanna í Reykjavík.
Neðangreind fjelög beina þeim tilmælum til fjelags-
manna sinna og annara kaupsýslumanna hjer í bænum,
að þeir mæti í Vonarstræti 4, fyrir framan hús V. R.,
næstkomandi sunnudag, 1S. ]). m., kl. 1 e. h. til þess að1
taka þátt í skrúðgöngu Fidlveldishátíðarinnar, sem hefst
skömmu seinna þann dag.
Skorað er á alla kaupsýslumenn að mæta og mæta
stundvíslega á þeim tínn. s?m að framan greinir.
Fylking kaupsýslumanna leggur af stað kl. nnnl. 1
e. h. frá Vonarstærti suður að Iláskól^, en þaðan hefst
skrúðgangan kl. lþg e- h.
Verslunarráð íslands
Verslunarmannafjelag Reykjavík'ur
Fjelag búsáhalda- og jámvörukaupmanna
Fjelag ísl. byggingarefnakaupmanna
Fjelag ísl. iðnrekenda
Fjelag ísl. skókaupmanna
Fjelag ísl. stórkaupmanna
Fjelag kjötverslana
Fjelag matvörukaupmanna
Fjelag vefnaðarvörukaupmanna.
<S>
X
Laufskálakaffi
Nýtt veitingahús verður opnað í dag, 16. júní.
Húsið stendur alveg við Suðurlandsbraut og
gamla Þingvallaveg (áður Geitháls). Heitur
matur allan daginn. Fljót afgreiðsla. — Góð
tjaldstæði leigð. — Hestar teknir í geymslu.
E G L D
um akstur einkabifreiða milli Reykjavíkur og Þingvalla 16,—18 júní 1944.
Hjer með tilkynnist öllum hlutaðeigendum, að akstri einkabifreiða
til og frá Þingvöllum dagana 16,—18. júní n.k. skal hagað sem hjer segir:
Hellisheiði og Sogsvegur verður frjáls til umferðar alla dagana.
Þann 17. júní er þó bifreiðum óheimil umferð á sjálfum Þingvöllum
á tímabilnu kl. 12,30 til 15,30 og kl. 16,15 til 20.
Mosfellsheiðarvegu'r er frjáls til umferðar dagana 16. og 18. júní.
Bifreiðarstjórar skulu hlýða fyrirmælum um einstefnuakstur.
Jlinn 17. júní er einkabifreiðum frjáls umferð til kl. 7 að morgni og
á tímabilinu kl. 8,30 til 10,30. Að kvöldi sama dags er umferð frjáls kl.
20.00 til 21,30 og eftir kl. 22,30
f •
Bifreiðastæði einkabifreiða verður á Leirum og* er óheimilt að geyma
einkabifreiðar annarstaðar á Þingvöllum þann 17. júní. Umferð til eða frá
Leirunum þann dag á tímabilinu kl. 12,30 til 20 er bönnuð. Ef nauðsyn
krefur mega bifreiðar þó fara frá Leirunum áleiðis til Reykjavíkur Sogsveg
kl. 15,30 til 16,15.
Einstefnuakstri mun verða hagað þannig, að hlaðnar bifreiðar fari
um nýja Þingvallaveginn, en tómar bifreiðar um ganda Þingvallaveginn.
Bifreðar, sem eru að fara austur fyrir hátíðina skulu þó aka nýja Þing-
valaveginn en gamla veginn til Reykjavíkur. Bifreiðar, sem fara til Reykja-
víkur eftir hátíðina skulu aka nýja veginn en austur eftir gamja veginum.
Þeir, sem vegna brýnnar nauðsynjar þurfa að fá undanþágu frá fram-
angreindum reglum, skulu snúa sjer til lögreglunnar, sem mun aðstoða al-
menning eftir því sem frekast er unt.
Brot á fyrirmælum þessum varða ábyrgð að lögum.
Reglur um umferð, sem auglýstar vom af þjóðhátíðarnefnd þann 15.
þ. m. eru hjer með feldar úr gildi.
Reykjavik, 15. júní 1944
LÖGREGLUSTJÓRI LÝQVELDISHÁTÉÐARINNAR,
Agnar Kofoed-Hansen
.t*.t**t"t**t**t"t-t-t**t"t-t-t"t"t**t**t"t"i"t**t"t**t"t"t**t"t**t"t**t**t"t"t**t"t-t"t**t"t**t-t**t**t"t“t-t-t”
•t**t"t"t**t**t"t**t"t**t"t"t**t**t**t**t"t"t"t"t**t**t-t"t"t"t**t"t**t**t*
TILK YNNING
ÁFENGISVERSLUN RÍKISINS hefir einkarjeft á innflufningi,
tilbúningi og sölu á hverskonar:
llmvötnum
Hárvötnum
•f
f
*.*
Ý
Y
Y
*>
i
S
!
!
Ý
%
I
I
¥
?
I
t
♦V
'f‘‘t"t"t*
Andlitsvötnum '
' Bökunardropum
Kjörnum (essensum)
0
Þetta ítrekasl hjer með öllum hluiaðeigandi til leiðbeiningar.
Vrðingarfylsf,
jr
JlÉencjis verslun ríkisins
♦>
t
r.'VVVV *