Morgunblaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 12
12
MOBGUNBLAÐlÖ
Föstudagur 16. júní 1944
Lárus Slöndal
skipsljóri fimfugur
Á MORGUN er Lárus Þórarinrl
Blöndal Bjarnason - 50 ára,
fæddur á Hvanneyri í Siglu-
firði h. 17. júní 1894. Foreldrar
hans voru hin landskunnu heið
urshjón, sjera Bjarni Þorsteins
son, prestur alla sína löngu
prestskapartíð á Hvanneyri, og
kona hans, Sigríður, dóttir
Lárusar Blöndals, sýslujnanns
á Kornsá. '
Ólst Lárus upp með foreldr-
um sínum á Hvanneyri og naut
þar ágætrar undirbúningsment-
unar. Að loknu gagnfræðaprófi
fór Lárus í Stýrimannaskólann,
því að allur hugur
.hans stefndi út á hið mikla og
bláa haf, eins og fleiri frænda
hans í föðurætt, er skarað hafa
fram úr í dugnaði í sjósókn.
hjer á Suðurlandi. Lauk hann
farmannaprófi 1915.
Rjeðst hann síðan til Eim-
skipa<fjelags íslands og varð
brátt stýrimaður á skipum fje-
lagsins og í viðlögum skip-
stjóri. Því er við brugðið, hve
Lárus hefir reynst vel, þegar
eitthvað hefir þurft á hugrekki
og dugnaði að haldá, og mun
það lengi í minnum haft eitt
sinn, er e.s. Dettifoss — skip-
stjóri var þá hinn ötuli for-
maður, Einar Sigfússon, —
fjekk neyðarkall frá togara. er
strandaður var í Selvogi.
Stormur var mikill og brim-
sjór. Sigldu þeir upp undir
strandstaðinn og fór Lárus í
skipsbátinn með vaska drengi
og tókst svo giftusamlega, að
þeir björguðu öllum mönnun-
um og fluttu með sjer til Reykja
víkur. Þetta voru Þjóðverjar, og
þótti Hindenburg, er þá var
forseti Þýskalands, svo mikils
um vert afrek þetta, að hann
heiðraði skipstjóra og stýri-
mann skipsins með heiðurspen
ingum í gulli og silfri og sjer-
stakri minningartöflu úr kopar
með áletruðum nöfnum þeirra
manna, er þátt tóku í þessari
svaðilför.
% Þá er það öllum í fersku
minni, er Lárus tók að sjer að
sigla frá Kaupmannahöfn til
Reykjavíkur með Gísla Jóns-
syni alþingismanni nú í þess-
um ófriði, á seglskútu yfir tund
urduflasvæðið milli Danmerk- Verslunarmannafjelag Reykja-
,T - Ivikur. Fjelagar, mætið við hus
ur Noregs, Færeyja og Is- -fjelagsins £ Vonarstræti kl. 1 e.h.
lands, því þessa leið var þeim þann 18 júní> en ekki kL j 30>
fyrirskipað að fara af þýskum eins 0g af vangá hafði verið sagt
yfirvöldum. Töldu Danir þetta í auglýsingu. '
glapræði og þá hálfbrjálaða
menn, að leggja út í slíka hættu
för, — en alt tókst það með
ágætum.
Margar sjóferðir hefir Lárus
farið, og oft sjeð hann brattan,
en aldrei hefir kjarkurinn bil-
að, hvað sem bjátað hefir á, og
svo mun enn reynast.
Þegar uppreisnin var á
Spáni, var Lárus í Kaupmanna
höfn og var hann þá einn af
þeim er tóku að sjer strand-
gæslu í spænskum höfnum
(kontroll-officer) á vegum hlut
leysienefndarinnar. — Var
hann við það starf þar til upp-
reisninni var lokið. Varð hann
um tíma skipstjóri á flutninga-
gufuskipinu ,,Columbus“ og
síðan á fiskflutningaskipum
milli íslands og Englands, en
nú síðastliðið ár og í vetur skip-
stj. á flutningaskipinu „Grótta“
í kringum land, en skipið var
í flutningaferðum fyrir setu-
iiðið.
Lárus er góðum gáfum gædd
ur og gleðimaður í vinahóp og
hrókur alls fagnaðar. Á hann
því marga kunningja og vini
víðsvegar um land. Honum
munu því berast margar heilla
óskir á þessum íímamótum æfi
hans, því „orðstírr deyr aldregi
hveims sjer góðan getr“.
Geir Sigurðsson.
Ritsljóri frá Fær-
eyjum á þjóðhátíð-
inni
KNUT WANG ritsljóri Dag-
blaðsins í Þórshöfn í Færeyjum
er nýkominn hingað til bæjar-
ins. Ætlar hann að vera á þjóð-
hátíðinni og skrifa um hana
greinar í blað sitt.
Hann segir dauft yfir stjórn-
málalífi í Færeyjum, en af-
koma manna er þar allgóð.
Plymouth
Það ér vegna þess að þessi
fæða er svo holl, og örðugt
mun að fá aðra kornvöru
sem byggir jafn vel upp
líkamann. Og það er áreið-
anlegt að engin kornvara
hefir jafn gott bragð nje
jafn góðan keim eins og
3-mínútna hafraflögurnar.
3-minute
OAT FLAKES
S M S PAUTCCRÐ
Oi
Þór
Vörumóttaka til Stykkishólms,
Búðardals, Króksfjarðarness,
Salthólmavíkur og Flateyjar
á mánudag.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii
kip til sölu
46 smál. vjelbátur með 110 ha. June Munk-
tell vjel frá 1939, raflýstur með móttökutækj-
um, aðeins ársgömlu Boston-togspili, ásamt
gálgum og rúllum, eins og skipið kemur nú
af togveiðum. Fylgifje bátsins er einnig, á-
gæt Jierpinót, sterk, nýviðgerð, herpinótabát-
ar og síldardekk og skilrúm að mestu ný frá
s.l. ári. Verð kr. 165,000,00,
39 smál. vjelbátur með 110 ha. June Munk-
tell vjel og ágætu, stóru Boston-togspili og
öðrum togútbúnaði, eins og skipið kemur nú
af veiðum. Verð Kr. 175,000,00..
28 smál. vjelbátur, eikarbátur, mjög nýleg-
ur með 75 ha. June Munktell vjel, þorskveið-
arfærum og reknetum. Verð kr. 150,000,00.
Oskar Halldórsson
= Af sjerstökum ástæðum er s
s Special de Luxe model h
H 1942 til sölu. Meiri bensín- f§
§§ skamtur getur fylgt. Bif- j|
= reiðin verður til sýnis hjá §§
H Hafnarhúsinu kl. 2—4 §§
í dag.
'iriiiiiiimiiiDminiiniinmmmimiiiniimiiinniiniiiii
Nú
skaltu
reyna
Blöndahls
KAFFI
Lýðveldiskortið
Kaupið lýðveldiskortið og sendið kunn-
ingjum yðar og vinum, frímerkt með hátíð-
arfrímerki. Verður selt í dag í Pennanum,
hjá Eymundsen og á Lækjartorgi.
Eftir Roberf Storm
X”9 SW5RNS.6 TtiE 6PEBDIN6 CAB
INTO A PAS eTACK,A<B ALEX FIREO
A7 W//H, POINT-&LANK-...
1) X-9 hafði ekið bílnum inn í heysátu, en 2—3—4) „Steindauður“, tautaði Alexander, „því en nú geturðu gengið áftur . .. nú verð jeg að
Alex:ander hafði skotið um leið rjett við hlið hans. miður, njósnari, þú munt ekki fara oftar á veiðar, hraða mjer burt, áður en vart verður við mig.