Morgunblaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. júní 1944
MORGUNBLAÐIÐ
Fimm mínútna
krosspfa
r
«
u
ft
Lárjett:
1. sjúga. — 6. úrgangur. —
8. gat. — 10. skordýr. — 11.
högg. — 12. verkfæri. — 13. al-
þingismaður. — 14. svefnlæti.
— 16. litlar.
Lóðrjett:
2. samtenging. — 3. evða. •—
4. fangamark. — 5. hörfar. —
7. asíubúi. — 9. erfiði. — 10.
mælgi?— 14. forsetning. — 11.
tónn.
Árdegisflæði kl. 2.50.
Síðdegisflæði kl. 14.00,
Næturvörður verður í Ingólfs
Apóteki í nótt, en 17. og 18. júní
verður næturvörður í Laugavegs
Apóteki.
Enginn næturakstur þar til á
mánudagsnótt 19. júní, Bs. Is-
lands, sími 1540.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030. Helgidags-
læknar:- 17. júní Karl S. Jónas-
son, Kjartansgötu 4, sími 3925.
18. júní Jón Nikulásson, Hrefnu-
götu 5, sími 3003.
Hátíðamessur:
Nesprestakall. Messað á laug-
ardag, 17. júní, í Mýrarhúsa-
skóla kl. 5 síðd.
Laugarnesprestakall. Messað
sunnudaginn 18. júní kl. 8 fyrir
hádegi, sr. Garðar Svavarsson.
Hallgrímsprestakall. Árdegis-
messa sunnudaginn 18. júní kl.
8 að morgni. Sr. Jakob Jónsson
prjedikar. Fyrir altari er sr.
Sigurbjörn Einarsson.
I.O.G.T.
Skrúðganga
Templara
Á sunnudaginn kemur safn-
ast Templarar saman á Kirkju
torgi kl. 12,30—1 og skipast
'þar í fylkingu, en síðan verð-
ur gengið suður að Háskóla,
þar sem fylkingin kemur inn
í allsherjar skrúðgönguna. •—
Allir Templarar verða að vera
með í fylkingunni. — Komið
stundvíslega niður á Kirkju-
torg.
FRAMTÍÐIN
Fundur á mánudagskvöld. —
Lýðveldisins minst.
VÍKINGUR
Fundur á mánudagskvöld þ.
19. júní, ld. 8,30.
Systumar, stjóma fundin-
um , og sjá um skemtiatriði,
sem verða fjölbreytt og góð.
Að loknum fundi verður
dansað.
Víkingar! Mætum öll í
skrúðgöngunni á sunnudag-
inn. Templarar mæta kl. 12,30
til 1 á Kirkjutorgi.
Vinna
HREIN GERNIN GAR.
Sími 5474.
Utan- og innanhúss
t HREINGERNINGAR
Jón & Guðni. — Sími 4967.
HREIN GERNIN G AR
Látið okkur annast lirein-
gerningarnar. Pantið í síma
3249. Birgir og Bachmann.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
Útvarpsviðgerðarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Arnar, útvarpsvirkjameistari.
Tilkynning
Breiðfirðingafjelagið
skorar á alla Breiðfirðinga,
sem ætla að taka þátt í skrúð-
göngunni 18. júní, að skipa
s.jer undir merki Breiðfirðinga
fjelagsins og mæta við Hljóm
skálann kl. 1. Fjölmennið.
Stjórnin.
BETANÍA
Laufásveg 13.
í tilefni af stofnun lýðveldis
á Islandi: 17. júní, kl. 8,30 e.
li. bænasamkoma. Allt trúað
fólk velkomið. — 18. júní, kl.
8,30 e. h. Þjóðhátíðarsamkoma
Ræðumenn: Síra Sigurbjörn
Einarsson og Ólafur Ólafsson.
Frvi Ásta Jósepsdóttir syngur.
Allir velkomnir! Munið að
taka með Sálmabók.
Kristniboðsfjelögin.
K.F.U.M.
Hátíðársamkoma
verður haldin sunnudaginn 18.
]). m. kl. 8,30 e. h. — Þórir
Kr. Þórðarson, Magnús Guð-
mundsson og Ástráður Sigur-
steindórsson, talar. Allir vel-
komnir.
K.F.U.M. Hafnárfirði.
Sunnudaginn 18. júní hátíð-
leg samkoma í tilefni af lýð-
veldisstofnuninni kl. 8,30. —-
Allir velkomnir.
D AGSBRÚN ARMENN
ganga undir fána sínum í
skrúðgöngunni á sunnudaginn
kemur.
Þj óðhátíð arn e f n din hef ir
tjáð Alþýðusambandi íslands,
að til þess sje ætlast, að verka
lýðfjelögin taki þátt í skrúð-
göngu þeirri, sem fram fer á.
sunnudaginn 18. þ. m. í til-
efni af lýðveldisstofnuninni.
Samkvæmt því vill stjórn
verkamannafjelagsins „Dags-
brún“ skora á alla Dagsbrún-
armenn að mæta á sunnudag-
inn kl. 1 e. h. við „Iðnó“ og
skipa sjer undir fána fjelags-
ins í skrúðgöngunni.
Það er eðlilegt metnaðar-
mál fyrir Dagsbrúnarmenn,
að láta fylkingu sína í skrúð-
göngunni verða sem glæsi-
iegasta og sýna með því fögn-
uð sinn yfir merkasta atburði
í sögu Islands.
Fríkirkjan í Reykjavík. Hátíð-
ar- og þakkarguðsþjónusta
sunnudaginn 18. júní kl. 9 að
morgni, sr. Árni Sigurðsson. —
Söngvar í kirkjunni, sjerprent-
aðir.
í kaþólsku kirkjunni i Reykja-
vik hámessh kl. 10, í Hafnarfirði
kl. 9.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess-
að verður á sunnudaginn kl. 10
f. h., sr. Jón Auðuns.
Hjúskapur. Fimtudaginn 15. þ. '
m. voru gefin saman í hjónaband
í Reykjavík af sr. Garðari Þor-
steinssyni, Soffía Sófóníasdóttir
og Finnbogi Finnsson, Sauðafelli,
Dalasýslp.
Sjötugsafmæli á í dag Kristín
Sigurðardóttir, Bakka í Austur-
Landeyjum. Hún er systir Hall-
dórs úrsmiðs, hjer í Reykjavík.
Gullbrúðkaup eiga hjónin Jón
Sigurðsson og Guðrún Magnús-
dóttir frá Stokkseyri, laugard.
17. júní.
Mannþröng var lengst af í gær
fyrir framan sýningarglugga
blómaverslunarinnar Flóru í
Austurstræti, þar sem sýndur er
skautbúningur Landgræðslu-
sjóðs. Búningurinn er líka veru-
lega vandaður og fallegur. —
Hver verður hæstbjóðandi?
Hver kaupir búninginn?
Ný kantata, eftir Árna Björns-
son píanóleikara, við Ijóð eftir
Kjartan Gíslason frá Mosfelli,
sem hann nefnir Frelsisljóð, kom
út í gær í fallegri útgáfu. Útgef-
andi er Þorleifur Gunnarsson, en
kantatan er tileinkuð stofnun
lýðveldisins.
Öskubakki með áletruninni
„ísland 17. júní 1944“ er kominn
á markaðinn. Öskubakkinn er
líkan af eldgýg og rennur hraun-
flóðið út fyrir barma gýgsins. —
Öskubakkinn er úr* kopar, oxy-
deraður. Verður hann seldur í
Tóbakshúsinu, Austurstræti og í
Bristol,' Bankastræti.
Á sýningu í háskólakapellunni
á kirkjugripum, er frú Unnur
Ólafsdóttir hefir saumað, safnað-
ist við innganginn kr. 11.455.45;
voru það frjáls samskot gesta.
þeirra, er sýninguna sóttu. Hafði
frúin ákveðið að allur ágóði af
Kaup-Sala
TÖKUM LAX, KJÖT’ FISK
og aðrar vörur til reykingar.
Reykhúsið Girettisgötu 50. —
Sími 4þ07.
DÖMUDRAGTIR
(ljósgráar, ljósbrúar), stór
númer. — Ultíma h.f. Skóla-
vörðustíg 19.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. —
Sími 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
MINNIN GARSP J ÖLD
Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást í verslun frú. Ágústu
Svendsen.
Fjelagslíf
ÍÞRÓTTASÝNINGAR
Þ J ÓÐHÁTÍÐARINAR.
Ilópsýning karla. Allir þeir,
sem ætla að vera með í hóp-
sýningi* ltarla mæti á sam-
æfingu í kvöld kl. 8,30 í
Austurbæjarskóla-portinu —
hverju sem viðrar. Mætið
stundvíslega. — Hópsýninga-
nefnd.
sýningunni skyldi renna til i
iBlindravinafjelags íslands. — I
Stjórn fjelagsins þakkar frúnni,
hjartanlega fyrir þessa miklu
hjálp og góðvild í fjelagsins garð
og hefir ákveðið að upphæðin
renni óskift í byggingarsjóð fyr-
ir væntanlegt blindraheimili
Blindravinafjelags íslands. —
Einnig þakkar stjórnin hinum
mörgu sýningargestum fyrir góð
ar undirtektir og skilning á þeim
málefnum, sem fjelagið berst
fyrir.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10 Hádegisútvarp.
19.25 Þingfrjettir.
20.30 Sænskt kvöld: a) Ávarp
(Jón Magnússon fil. kand.).
b) Tónleikar: Sænsk tónlist.
21.15 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett op. 3 í Es-dúr eftir
Haydn.
20.00 Frjettir.
21.30 Ýmsar upplýsingar um
þjóðhátíðina. — íslensk lög.
22.00 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): a) Symfónia nr. 2 eftir
Sibelius. b) Dóttir Puhjola eftir
sama höfund. c) Þættir úr
Kirjálasvítunni eftir gama höf.
23.00 ‘Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ Á morgun:
(Laugardaginn 17. júní)
9.00 Útvarp á athöfn við styttu
Jóns Sigurðssonar á Austur-
velli.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15—19.15 Útvarp frá lýðveld-
ishátíðinni á Þingvöllum.
19.25 Tónleikar.
20.30 Tónleikar (af plötum):
Þættir úr Hátíðaljóðum 1930.
ÚTVARP ÁSUNNUDAG:
10.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestvígsla. Biskup vígir níu
kandídata. Fyrir altari: síra
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Prjedikun: Sveinbjörn Svein-
björnsson, nývígður prestur.
Síra Sigurbjörn Einarsson lýs-
ir vígslu.
13.30—16.30 Útvarp frá lýðveld-
ishátíðinni í Reykjavík.
19.25 Hljómplötur: ísl. hljóðfæra
leikarar.
20.00 Frjettir.
20.30 Frá lýðveldishátíðinni:
Hljómplötur, talplötur og frá-
sagnir.
21.50 Frjettir.
22.00 Útvarp úr Hljómskálagarð
inum í Reykjavík: Lúðrasveit
Reykjavíkur leikor.
TO
TO
Kærar þakkir til allra þeirra, er mintust mín á $
fimtugsafmæli mínu.
Ásgerður, Skjaldberg.
Hjer, með tilkynnist vinum og vandamönnum, að
jarðarför elskulegrar eiginkonu minnar og móður
okkar,
ÞÓRÖNNU JÓNSDÓTTUR,
Blönduholti, Kjós,
feú fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn
20. júní kl. 2 e. h.
Húskveðja hefst sama dag á heimili okkar,
Blönduholti kl. 10 f. h.
Hermann Guðmundsson og böm.
Jarðarför dóttur minnar og systur okkar,
ÖNNU SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR
fer fram þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með bæn að
Kirkjulæk kl. 11 árd. Jarðað verður að Breiðabólstað.
Bílferðir verða frá B.S.R. sama dag kl. 6,30, árd.
Fármiðar sækist fyrir kl. 6 daginn áður.
Sigríður Bárðardóttir og bræðúr.
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föð-
ur okkar og tengdaföður,
GÍSLA ÞORSTEINSSONAR, skipstjóra
Sjerstakar þakkir, færum við stjóm H.f. Alliance
Steinunn Pjetur.sdótti!r, böm og tengdabörn.
Þökkum sýnda vináttu við andlát og jarðarför
móður okkar,
ELÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR
frá Ytri-Njarðvík.
Börn og tengdaböm.
Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför,
ÞORBJÖRNS HALLDÓRSSONAR,
tr.jesmiðs, Hofsvallagötu 20.
Helga Helgadóttir.