Morgunblaðið - 19.08.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugurdagur 19. ágúst 1944. - ÍSLENSK ULL Islandsáætlun Fyrir nokkrum árum stofn- uðu tvœr merkiskonur í Rvík, Jaær, frú Anna Ásmundsdóttir og frú Laufey Vilhjálmsdóttir fyrirtæki er þær nefndu Is- iensk ull. Fyrirtækið er braut arstöð á milii þeirra smáfram- Jeiðenda xit um land er selja heimilisiðnað sinn, unninn úr ísl. ull og hi'nna, sem kaupa ])ær. Báðar þessar konur hafa eignast staðgóða þekkingu á þjóðlegum heimilisiðnaði. Frú Anna lærði tóvinnu af tmigda anóður sinni Guðlaugu í ólafs- dal, er á sínum tíma stóð í fremstu röð íslenskra kvenna í þeim efnum. Áhugi Onnu hafði tendrast við þann arin- eld, sem best lýsti landsmönn um á seinni hluta 19. aldar í Jandbúnaðar- og heimilisiðn- aðarmálum. Torfi í Ölafsdal og Guðlaug kona hans bygðu þann arin upp. Frú Laufeyju Vilhjálmsdótt ur er í blóð borinn áhugi á menningarmálum landbúnaðar ins, er svo flestum farið í þeirri merku ætt. Fyrirtækið, „íslensk •TJ1I“ hefir hlotið miklar vinsældir um alt land. Það er tvennt í senn: Umboðsverslun fyrir þá er framleiða ullarvörur til sölu, þannig, að það tekur á móti prjónlesi, vefnaðarvör- um og allskonar ullarbandi og annast sölu á því, gegn óvenju Jágiun umboðslaunum. Hins- vegar er það líl& skóli fyrir þessa framleiðendur með þeim hætti að það sendir skiftavin- um sínum, sem þess æskja, sýnishorn af því besta og fullkomnasta í þessum iðn- greinum að ógleymdum sýn- ingiim, sem það hefir á hverj- um vetri í Reykjavík á þessum iðnaðarvörum. — Ennfremur hafa þær Laufey og Anna, farið, langferðir um landið að sumrinu og haft sýningar í sveitunum og leiðbeint fjölda af fólki í heimilisiðnaði. Fyrir neytendur hefir fyrir tækið einnig haft mikla þýð- ingu. Fjöldi af kaupstaðar- búum kaupir fallegar, skjól- miklar og endingargóðar flík- ur úr íslenskri ull og hefir fullkomlega skilið, að það er ávinningur, því margt kemur til greina. Fyrst og fremst er slitþol ísl. ullarinnar viður- urkennt og á allan hátt svarar hún hún betur þeim náttúru- skilyrðum, sem við eigum við að búa, en útlendar ullar og Iiómullarviirur. Hinsvegar er ]>að þjóðleg skylda lands- manna að nota framleiðslu síns eigin Jands fremur en út- Jenda, ef gæði eru ekki lakari. Og raunar hefir þessi heil- brigði og þjóðholli hugsunar. háttur stóraukist á seinni ár- um, hvað sem sagt er um versl unarhöft. Síðan fyrirtækið ,,lslensk Ull“ tók til starfa, hafa í sambandi við það komið í Jjós ýmsar þýðingarmiklar og at- hyglisverðar staðreyndir. Er ]>á fyrst frá því að segja, að um langt skeið hefir eftir- spurnin eftir ullarvörum hjá fyrirtækinu, verið margföld á við framboðið, enda hefir verð inu á þeim, verið stilt í hóf, veldur þar miklu um hin lágu umboðslaun, er það tekur, þá hefir það ásannast að fram- leiðendur, sem náð hafa leikni ,og geta boðið vandaða vöru, hafa hlotið góð laun fyrir verk sín. Fyrir nokkru síðan, átti jeg leið til Reykjavíkur. Bóndi úr nágrenninu l)að mig, að taka af sjer 10—20 kg. af ullarbandi og selja það fyrir sig í „lsl. U1J“ eða hvar ann- arstaðar þar sem verð byðist best. Jeg seldi „Isl. UJ1“ band ið fyrir kr. 28 kg. Þegar jeg kom norður aftur og afhenti bóndanum sölureikning og andvirðið fyrir l)andið, Jjet hann svo ummælt, að hann hefði ekki í annan tíma haft betri daglaun, en við að spinna þetta band á spunavjel sem hann átti í fjelagi við sveit- unga sína. En þess er að geta, að bændur eiga á ýmsum tím- um, eltki kost hárra daglauna, en þá getur heimilisiðnaður- inn af ýmsu tagi, verið hent- ug og hagkvæm ígripavinna, og svo eru slík störf þrosk- andi bæði líkamlega og and- Jega fyrir starfshæfni hvers manns. Ýmsir útlendir menn hafa keypt ullarvörur hjá „Isl. 1111“ og margir þeirra hafa látið í ljós undrun sína yfir því, hvað þessar handunnu vörur væru ódýrar. Margsinnis mun fyrir- tækið hafa átt þess kost að selja ulJarvörur til Ameríku, svo sem peysur o. fl. en aldrei hefir af því getað orðið vegna þess að fyrirtækið hefir aldrei haft við eftirspurninni hjer innanlands. Þó hefði verið hentugt á þessum árum, að kynna þessa framleiðslu er- lendis og hefði getað orðið til mikilla hagsbóta seinna meir. Anna Ásmundsdóttir og Laufey Yilhjálmsdóttir hafa með starfsemi tsinni, l>rotið aJlstóra vök í þann ís, sem Jeg- ið hefir Jöngum yfir ullarfram leiðslu landsmanna, því bæði er það vansæmd og skaði að selja hana mest alla óunna úr landi og munu fáar menningar þjóðir slíkt gera nema Islend ingar, að fara svo með hrá- efni sín. Þess skal getið, að Alþingi hefir sýnt fyrirtækinu skiln- ing og viðurkenningu, með því að veita því nokkurn árlegan fjárstyrk, er það makleg og þörf .hjálp, því auðsætt er það að tilkostnaður við rekstur þess er mikilJ, samanborið við umsetningU og lág umboðs- laun. T, d. má geta þess, að sýnishorn af ýmsum ullarvör- um, sem send eru víðsvegar lit ,um Jaud, kosta mikið, og þó þeim sje skilað aftur, sem flestir eða allir skiftavinir gera, er þeir hafa af þcimi lært, þá eru þau oftlega svo notuð, er þau koma aftur, að þau eru þá lítt söluhæf vara. En einmitt þessi sýnishorn, sem þessir iðnframJeiðendur fá lánuð hjá „ísl. UJ1“, eru ákaflega þýðingarmikil fyrir þá, til þess að þeir nái ]>eirri fullkömnun í gerð hverrar vörutegundar, sem æskileg er. Það má fullyrða að þessi að- ferð, til þess að kenna fólki, sem þessa grein heimilisiðn- aðar stunda, það besta, sem þekkist á hverjum tíma, nálg- ast það að vera eins nota- drjúg eins og þó fólkið nyti tilsagnar á námskeiði eða skóla. Mitt heimili Jiefir á undan- förnum árum liaft allmikil við skifti við „Isl. UU“ og hafa þau viðskifti á allan hátt gef- ist veí og verið heimilinu til hagslióta, finst mjer jeg vera í þakkarskuld við fyrirtækið svo eigi megi minna vera en jeg láti þess opipberJega get- ið, sem það hefir gert fyrir himilisiðnaðinn á landinu og til þess eru þessar línur rit- aðar. p. t. Reykjavík, 6. maí 1944. Magnús I. Jónssoon. — Suður-Frakkland Framh. af 1. síðu. aftur og virtist það nú vera í fullkomlega sjófæru og víg- færu standi. Hersveitirnar fyrir norðaust an Toulon hafa sótt fram um nokkra kílómetra til vesturs og norðvesturs, en sveitirnar á hægra fylkingararmi munu því nær komnir til Cannes, en þar er mótspyrna Þjóðverja allhörð Frjettir, sem borist hafa um fall Cannes, hafa ekki hlotið neina staðfestingu í aðalbæki- stöðvum bandamanna ennþá. Manntjón í her bandamanna er sagt mjög lítið, enda er mót spyrnan þvínær engin víða. — Liðsauki streymir stöðugt á land. Allmargir þýskir her- menn hafa verið teknir til fanga, þar á meðal einn hers- höfðingi. Hafnarkvíarnar í Toulon eru sagðar mjög illa leiknar og er búist við að Þjóðverjar vinni nú að því að eyðileggja þær svo sem þeir megi. Finnar taka herstöð Finska herstjórnin tilkynn- ir í dag, að áhlaupasveitir Finna fyrir austan Loumolen- vatn ha£i gert snöggt áhlaup á eina herstöð Rússa þar og tekið hana eftir litla viður- eign. Annars var hvarvetna kyrt á vígstöðvunum. Finnar skutu niður eina flugvjel Rúðlwi. — Reuter. EXQUISITE! Long Wearing The Idol of the feminine World * :— ------------------•* 1001 — 330■ Fi#»K 'A*»d«í. N«w Yo»l» . með gleraugum frá TÝLI TIL skýringar tillögu minni um íslandsáætlun, sjá Lesbók Morgunblaðsins 9. júlí 1944, vil jeg í bráðina taka þetta fram til að varna misskilningi: 1. Að sú tillaga er annars eðl- is en hugmyndin um þegn- skylduvinnu. Þetta á að vera algerlega frjáls starfsemi, blátt áfram fómar-þjónusta í þágu ætt- jarðarinnar, okkar yndislega lands og við fólkið, sem þar býr, bæði alda og óborna, og máske öllu heldur þá kynslóð, sem á að koma og koma mun. Sem frjáls starfsemi á hún að vera ólögbundin, laus við reglu gerðir, skrifstofuhald, tilkostn- að, skriffinsku og allar þær til- færingar, sem óhjákvæmilega mundu fylgja lögum um þegn- skylduvinnu. — Þegnskyldan skapar ekki hið rjetta hugarfar, hún er skylduskattur, en engin fórn. Fórn er ávalt frjáls. Hún er ávöxtur af vissu, æskilegu hugarþeli, og á sjer vissust fyr- irheit um heiður og blessun, öllum til handa, Hún er æfing, sjálfsuppeldi. 2. Jeg ætlast til að það starf, sem unnið er til Jþess að koma hugmyndinni í framkvæmd á hverjum stað, sje unnið sem fórnarstarf, þ. e. kauplaus. — Góðir menn og konur eigi síð- ur, eldri og yngri verða að vinna fyrir hana, halda henni vakandi og kynna hana og skýra hana fyrir þeim, sem eigi hafa kynst henni, eða veitt henni athygli, og sýna fram á það — sem á eigi að reynast torvelt — að hver sem sinni henni, hækki heiður sinn eigin, um leið og hann hækkar heiður ættjarðarinnar. — Jeg trúi því alls ekki, að skortur væri á fólki á hverjum stað til að hafa forgöngu svo góðs málefnis. 3. í sveitum yrði framkvæmd in tiltölulega auðveld vegna þess, að í flestum sveitum er vegna mannfæðar allauðvelt að ná til allra, og einkum, ef menn skifta með sjer verkum. í kaupstöðum og fjölmennum þorpum og t. d. í Reykjavík, yrðu menn að- skifta með sjer verkum enn meir, þannig að hver hópur sjálfboðaliða tæki að sjer vissar götur eða bæj- arhverfi, svo öllu yrði haldið til haga. Hjer veltur í rauhinni alt á því að vilja. Óteljandi sinnum er að vilja sama sem að geta. Sá sem ekki vill eða nennir, má í vissum skilningi segja, að ekki geti, þó hann hefði öll skil yrði til að geta, ef hann aðeins vildi beita viti og hæfileikum. 4. Jeg geri ráð fyrir því, að sumir leggi til vinnu, aðrir pen inga allt eftir ástæðum. Vinnuna má nota á hverri líðandi stund einhverju nauð- synjamáli á hverjum stað til framgangs. Peningana getur verið hagkvæmt að geyma til fyrirhugaðra framkvæmda, þegar sá rjetti tími kemur og íyrirhuguð framkvæmd ein eða önnur hefir fengið sinn nauð- synlega undirbúning. Slíkt er öllum ljóst. Jeg treysti alþjóð manna til að veita íslands-áætlun minni sitt örugga fylgi. Engan mun iðra þess, nje neins, sem gert er af fórnfúsum huga. Enginn má hugsa svo: Jeg hefi ekkert gott af þessu. Fyrst og fremst væri nú slíkt alls eigi sannleikur. Þó ekki væri öðru til að dreifa er það sæmdin, sem er í aðra rönd og sæmdin er sífelt heiðurslaun. Án hennar má enginn vera. Enginn á trygging á Jengra lífi en deginum í dag, eða stundinni, sem er að líða. Sá sem vildi aðeins vinna að því, sem hann sjálfur væri öruggur að njóta, yrði helst að stinga báðum höndum x vasana og hætta að vinna blátt áfram. Sá sem byggir hús, hann byggir það fyrir not líðandi stundar, en umfram alt fyrir komandi tíma. Sjálfur á hann engin ráð á komandi tíma, að eins líðandi stund. í sveitinni eru bændur og búalið í önnum vegna heyskap- arins. Heyið á alls ekki að nota fyrr en vetrar að. Kýr og kind- ur bjarga sjer úti sem stendur. Enginn bóndi veit, hvort hann sjálfur lifir lil næsta vetr ar. En hver bóndi má vita, að þó hann hnígi að velli áður en að því kemur, þá lifir einhvdr og nýtur þess, sem hann aflar með erfiði og óteljandi svita- dropum. Lífið heldur áreiðanlega áfram og og heiður hvers sem lifir á líðandi stund, fölnar eigi nje deyr, hvorki að honum lífs nje liðnum. Reynivöllum 10. júlí 1944. Halldór Jónsson. Frakkland yfirgefið? Framh. iaf bls. 1. málanna vestan Parísar. Lausafregnir herma að vísu, að framsveitir bandamanna sjeu komnar til Versailles, þar sem friðurinn var saminn 1918, en líklegra er þó hitt, sem fleiri heimildir eru um, að barist sje austan Chartres, í svo sem 30 km. fjarlægð frá úthverfum Parísarborgar. Þjóðverjar sjálfir segjast nú hafa mist borgina Orleans, en óljós er hvert Bandaríkjamenn stefna þaðan. LIÐIÐ í FALAISE ARGENTAN GILDRUNNI Frjettaritarar með herjum bandamanna herma, að allur sjöundi herinn þýski hörfi hratt austur á bóginn. Þýðir það að megnið af hernum í Falaise-Argentan gildrunni hafi sloppið þaðan austur á bóginn, sem og voru Mkur til áður, er illa gekk að loka opi gildru þessarar. Var það mest vegna harðvítugra skriðdrekagagnáhlaupa bryn- sveita þeirra, sem áður voru sloppnar úr gildrunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.