Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 5
Sunnudagur 26. nóv. 1944. MORGÍNBLASIÐ S VÍKI\!;SUTI;AFA\ og HELGAFELL gefa út rúmlega ZO bækur á srinu Á ÞESSIJ ÁRI koma út hjá Víkingsútgáfunni og Helgafelli rúmlega 20 nýjar bækur. Samkvæmt upplýsingum, sem Morg- unblaðið hefir fengið hjá Ragnari Jónssyni,' forstjóra, eru bæk- urnar þessar: * Arnesingasaga eftir Guðm. Kjartansson frá Hruna. Þetta | er fyrsta bindi af sögu Árnes- sýslu. Sópdyngja, sagnaþættir eftir Braga og Jóhann Sveinssyni frá Flögu. Er þetta fyrsta bindi og gert ráð fyrir framhaldi. Meðan Dofrafjöll standa, skáldsaga frá hinum hernumda Noregi eftir Crhistian Wessel. I Heim til framtíðarinnar, stór fenglegar lýsingar skáldkonunn ar Sigrid Undset á Noregi fyr- ir hernámið og fyrst eftir og flótta hennar um Rússland og Japan til Ameríku. ■—- Krist- mann Guðmundsson hefir þýtt bókina. Ljóðmæli Páls Olafssonar. Út gáfuna annaðist Gunnar Gunn- arsson, skáld og ritar hann langa ritgerð um skáldið og list þess, líf og starf. Ævisaga Níls Finsen. Bókina skrifar Anker Aggebo, læknir í Árósum en ítarlegan formála fyrir ísh útgáfunni skrifar Dr. Gunnlaugur Claessen. Áfangar eftir Dr. Sigurð Nor- dal prófessor. Þetta er annað bindi af ritgerðum Nordals og nefnir hann þetta bindi Svipi, eru það 20 mannlýsingar. Friheten, síðustu ljóð frelsis- hetju Norðmanna, Nordahls Grieg. Komu í vor út 200 tölu- sett eintök til ágóða fyrir norska sjómenn, en nú er kom in út ný ódýr útgáfa. Ofan jarðar og neðan. Ný bók aðallega um ástandið eftir Theodór Friðriksson. Formála ritar Arnór Sigurjónss. Norræn Ijóð, nýtt safn ljóða- þýðinga eftir Magnús Ásgeirs- son. Hið Ijósa man, ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Saga kommúnistaflokks Ráð- st j órnarríkj anna í þýðingu Björns Franssonar. Islensk stjórnarfar síðustu öld þjóðveldisins eftir Gísla heitinn Gíslason. Gatan, bók um götulíf stór- boi'ganna eftir sænska skáldið Ivar Lo-Johannsen. Bjarni á Hólmi, minningarrit um einn merkasta athafna- og gáfumann úr alþýðustjett Bjarna Runólfsson á Hólmi í Landbroti. Út við eyjar blár, ljóðabók eftir Jens Hermannssonf frá Boiungarvík. Raddir um nótt, ljóðabók eft- ir sjera Helga Sveinsson í Arn- arbæli. Heimskringla Snorra Sturlu- sonar í útgáfu Steingríms Páls s<jjjar, magister með um 600 myndum og teikningum. „Austantórur“ — þættir af Brandi Roðgúl, Þorleifi á Há- eyri, Kolbeini í Ranakoti og fleirum úr safni Jóns Pálsson- ar fyrv. bankagjaldkera. Auk framantalinna bóka, er við höfum gefið út og gefum út, höfum við annast útgáfu bókar dr. Björns Sigfússonar, ,,Um íslendingabók“, bókum Eggerts Stefánssonar „Islands fata morgana" og „Oðurinn til ársins 1944“ og ennfremur bók- ar Helga Konráðssonar um Bertel Thorvaldsen, sem Þor- leifur Gunnarsson gaf út. Þá er og von á nýrri skáldsögu eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Bækur Laxness,. Nordals, Theodórs og Magnússar Ás- geirssonar koma um mánaða- mótin næstu. Auk þessa eru nokkrar bæk- ur, sem eru langt komnar, hvort sem þær komast út fyrir jólin, eða ekki. Þar á meðal geipistórt rit eftir Vigfús frá Engey, saga Eyrarbakka hins forna. Birtast i því margar og merkilegar myndir. Tvær barna- og unglinga- bækur koma hjá okkur fyrir jól: Sigga fer í sveit. eftir Ragnar Jóhannesson magister, með myndum eftir Jörund Pálsson og „Magnúsar saga blinda“, eft ir Snorra Sturluson, prýdd fjölda mynda. Rætt um skotfæra- skorlinn London í gærkveldi: Ernest Bevin, verkamálaráð- herra Breta flutti ræðu í dag, og gerði að umræðuefni áskor- un Eisenhowers yfirhershöfð- ingja til bandamanna um að framleiða meiri skotfæri handa herjunum á Vesturvígstöcivun- um. Sagði hann, að fyrst eftir innrásina hefðu verið uppi há- værar raddir um það í Bret- landi, að taka margt manna frá skotfæraframleiðslunni og setja það til annara starfa. Þetta sagði Bevin, að ekki hefði ver- ið gert, enda hefði þá mæta vel geta svo farið, að Hitler hefði getað unnið stríðið. — Sagði Bevin, að mjög vel gengi nú skotfæraframleiðlsan. I Bandaríkjunum hafa leið- togar verkalýðssamtakanna komið saman á ráðstefnú, til þess að ræða um það, hvernig auka megi skotfæraframleiðsl- una, og er ráðstefnan í New Orleans. — Reuter. Japanar yfirgefa Kelava London í gærkveldi: í dag yfirgáfu hersveitir Japana hið ramgera virki sitt Kaleva í Suðvestur-Burma, eft ir að breskar hersveitir höfðu getað rofið allar samgöngur við virki þetta í fimm daga. Norðar geysa götubardagar í Bamau, og eru Kínverjar komn ir inn í bæinn á þrem stöðum, en vörn Japana er ákaflega hörð. Bíða Kínverjar nú eftir liðsauka til Bamau. — Reuter. Einkabrjef frá Um hörmungar flótta- fóíksins. 35 ára hjúskaparafmæii Frá norska blaða- fulltrúanum. I einkabrjefi frá Tromsö, sem skrifað er i miðjum nóv- ember. segir m. a.: Hjer er áslandið hryllilegt. Bærinn yfirfullur af flótta- mönnum, er reknir hafa verið frá heimilum sínum alveg fyr- irvar-alaust, og án þess þeir gætu búið sig til ferðar á nokk- urn hátt. Margir hafa verið reknir af stað frá vinnustöðvum sínum, án þess að fá íækifæri til þess að fara heim til sin og taka eitthvað með sjer lil ferðarinn- ar. Ivona kom hingað frá Vardö er var í golftreyju einni utan- vfir nærfölunum. Var þannig klædd rekin út af heimili sínu. Kornbarn sem lá í vöggu í upphituðu eldhúsi varð að iaka og vefja inn í leppi, án þess að hægt væri að klæða það í aðrar skjólflíkur. Ellibogin gamalmenni, krypp lingar, vifskertir og veikir, hafa verið settir úl í fiskiskip, troðið niður i skipin og sendir á brott. Margir hafa dáið á leiðinni hingað. Aðrir fluttir dauðvona í land. Kveikt hefir verið í húsum áður en allir íbúarnir hafa haft tima til þess að komast út. Sumt af þeim farangri, er flóltamenn hafa borið út af heimilum sín- um, hafa þýskir hermenn rifið af þeim. Kona var rekin áfram með 7 börn sín. Það elstra var 8 ára, það yngsta þriggja vikna. Eilt barn dó á leiðinni af lungna- bóigu. Móðii’in varð brjáluð. Oft eru börn skilin frá foreldr- um sínum/send með öðrum bát um. Enginn veit hvernig for- eldrarnir geta íundið börnin í ringulreiðinni sem hjer er á öllu. Kirkjur og samkomuhús öll full af flóttafólki. í gær veikl- ust hjer átta af taugaveiki. Eng inn getur skilið hvernig fólkið á að komast áfram suður á bóg inn. Þjóðverjar segja að fólk hafi yfirgefið heimili sín af frjáls- um vilja. En eins og allir vita, þeir, sem ekki sýna þenna „frjálsa vilja“, verða skotrmfc Aftonbladet í Stokkh^hni flytur þá fregn. að nú sjeu hjeruðin til Sognefjord mann- laus. .75 ára hjúskaparafmæli eiga á niorgun. 27. nóv., merkishjón- in Helga Pálsdóítir og Páll Pálsson, bóntli að Ilólshúsi á Miðnesí. Minnimjaraiböfnin Fullveldishátíð m &o3afoss-s!v$ið Heimdallar 1. des. KIXS og á undanföniVMi árum heldur Heimdallur, fje- lag ungra Sjálfstæðisiuanna fnllveldishátíð í Tjarnareafé 1. des. n. k. Fagnaöurinn hefst meÖ s.on í New York EINS OG frá var skýrt hjer í blaðinu, gekst Eimskipafjelag Islands fj-rir minningarathöfn í New York vegna „Goðafoss"- slyssins, miðvikudaginn 23. þ. I . . ”v"j " ■ . ! eigmlegu borohaldi kl. <,30 e.. m. Athofmn for fram i St. 1, TT .. , . _ , , h. — undir horoum nnrin* Peters Lutersku kirkiunni við I • , T . * . iovvsjtuni. Sial Lstæoisinarina Lexmgton Avenue, og hofst kl. v . „ rr „„„ halda stuttar ræöur, eimiifr o siðd. Um 300 manns voru | , . . . , ., . ... . ... I muiiu ymsir aðrir taka tit viðstaddir. Athofnm for að öllu leyti fram á íslensku, og prjedikaði síra Oktavíus Þor- láksson, en cand. theol. Pjetur Sigurgeirsson aðstoðaði. Sungn ir voru þessir sálmar: ,.Á hend ur fel þú honum“, ..Alt eins og máls. Þá muuu og undir borðf um verða nokkur skemtiat- riði, m. a. mun hinn vinsæli söngvari, Guðmundur .Jóns- son syngja og Lárus Pálsson, leikari lesa npp. — Gert er , , - . . .. _ , , ráð fvrir að borðhaldinu verði blomstnð ema og „Faðir and- • u -r, x .. IJokiO um ltl. It e. h„ en pa, anna . Ennfremur flutt.u j veroa boro tekm upp og da:ri» stiginn. Stjórn lleimdallar mun eins og á undanförnum árum kveðjuorð Thor Thors sendi- herra og Jón Guðbrandsson, fulltrúi Eimskipafjelagsins í New York. Frú María Markan Ostlund söng einsöng. en söng- kór 15 Islendinga annaðist sönginn. Kirkjan var blómum skreytt. oss verour \ imi n London í gærkveldi. Um þúsund amerískar sprengjuflugvjelar, varðár 1000 orustuflugvjelum. gerðu í dag árásir á þýúkar olíuvinslustöðv ar og geymslustöðvar. Var ráð ist á Leuna-olíuvinslustöðvarn ar nærri Leipzig og aðrar stöðv ar þar nærri. í nótt sem leið rjeðust Mosqui toflugvjelar á Berlín, flugvjelar frá ítaliu á Munchen, og Hali- fax-flugvjelar breskar rjeðust á þýsk skip á Skagerrak. — Reuter. gera sitt liesta til þess að gera þessa hátíð, sem allra ánægjii legasta. — Þegar hafa verið jpantaðir aðgöngumiðar aÁ | borðhaldinu, en að sjálfsög’ðit 'verða |tá seldir sjerstakir j miðar áð dansleiknum ein- : íi'öngu, vegna ]<ess að takmarki. | aður fjöldi manna kemst a'ð ! við borðhaldið. Y.IELSðlIÐJúRXAR Ilam-| Sjálfstæðismenn ættu a'ð ar h.f. og Hjeðinn h.f. hafa ! Þ-yggja sjer miða. hið uHr:* selt Laxfoss. fyrsta, en í dag verða þeir af- ] Kaupandi eru fvrri eigend- gveiddir í skriistofu tiokksirm ■ ur skii>sins. II.f. Skallágrím- i horvaldsensst ræti •* 'ur í Ííorgarnesi. Viðgerð, eða 2339, öllu lieldur undirbúninguf að j ______m • •_____ Iviðsrerð skipsins. or ]tegar j hafinn á sltipinu þár setn það !i«rgur að vestan verðu við Ægisgarð. Verður alt ofanþilja tekið burt, svo setn niöstur. reyk- i • háfur, sjtil o. fl. Þá verður Húsavík á laugardag. jvjel skipsitts 'lekiit. Verður Frá frjettaritara vorum. notaður krani við ]>etta vevk. | NÝLEGA hefir verið Stofn- , Xú í vikunni verður farið uð á Húsavík barnastúka 'fyrir með skipið í þurkví. Skipið atbeina Sigurðar Gunnarsson- v.erður lengt nokkuð. vegna, ar, skólastjóra, með aðstoð þess að hin nyja vjel er sett tveggja kennara, þeirra Jóhann veröur í skipiö verður nokkuð ' esar Guðmundssonar og Njáls Ký barnasfúka stærri og sttvkkar þvt vjela- j t'úitt skipstns. _ Fttllnaðar viðs'erð á skiþinu .nvttn ■ vet-ða lokið i byrjnn maímámtðar, en Stálsmiðjan tttun annast viðgerð þess. j Laxfoss er seldur í því á- standi, sem skipið nú er í. Bjarnasonar. Meðlimir stúkunnar eru 104. Æðstitemplar er Haukur Har- aldsson, én gæslum. Sigurður skólastjóri. Stúkan fer vel af stað og gefur góðar vonir um gott og heillaríkt starf fyrir bindindisstarfsemina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.