Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 7
Sunnudag'ur 26. ixóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ | 1 | ♦> .♦ ^JCvenjajóÍin oc^ ^JJeimiiiÍ «* * 4* * * I Enskar konur á siríðsíímum FRÁ ZONTAKLÚBBNUM í Reykjavík hefir blaðinu borist eftirfarandi, sem vera mætti að lesendum Kvennasíðunnar þætti fróðlegt að heyra. • Ungfrú Norah Banks, sem hjer dvelur á vegum British Council og annast mun enskukenslu við Háskólann í vetur, flutli á fundi í Zontaklúbbnum, þann 29. september s l., erindi um sjálfboða- vinnu enskra kvenna stríðsárin. Allsstaðar í Englandi úir og grúir af einkennisklæddum konum, því að styrjöldin hefir lagt þeim margskonar störf á herðar. Þær starfa t. d. í land- her, sjóher og flugher, vio hjúkrun og umferðar- og lög- gæslu. En auk þess eru í land- inu frjáls samiök kvenna, sem hafa unnið svo óeigingjarnt starf á svo skrum-lau.san hátt, að þær hafa áunnið sjer virð- ingu, allra, sem til þekkja. Konur þessar þiggja engin laun fyrir störf sín, en inna þau af höndum í frístundum sínum, sem oft eru af skornum skamti. Margar þeirra eru húsmæður eða konur, sem hafa öðrum sam bærilegum störfum að gegna. í hverri borg og hverju þorpi eru hópar slíkra kvenna af öll- um stjettum og stjórnmálaflokk um, og eru samtök þeirra við- urkend af ríkisstjóm og bæj- arstjórnum. Störf þessara kvenna eru margvísleg. í loftárásum að- stoða þær t. d. við flutning barna, mæðra og gamalmenna á öruggari staði, sjá um mat handa þessu fólki og útvega því þak yfir höfuðið, oft á sín- um eigin heimilum. Þá safna þær notuðum fötum og annast þvotta og viðgerðir á þeim, en margt fólk missir allan fatnað sinn í loftárásum og veitist þá oft örugt vegna hinnar ströngu fataskömtunar, sem er í land- inu, eða beinlínis vegna fá- Það er mjög mikilvægi, að börn fái nægan svefn. Ungbörn þurfa allt að því 20 klst. svefn á sólarhring. Hjer fer á eftir tatla, er sýnir svefnþörf eldri barna: 1— -3 ára 15—16 klst. 3— -5 ára 12—13 klst. 5— -8 ára 11—12 klst. 3— -10 ára 10—IOV2 klst. 10— -14 ára 9—10 klst. 14— -17 ára co CD klst. Þegar börn sofa um miðjan daginn, ber að afklæða þau, eða iáta þau a. m. k. ekki sofa í ytri fötunum. Sofi þau í fötunum, hvílast þau ver. Mntreíðsla Brauðgrautur. 2-3 1. vatn? 600 gr. brauðleifar. 300 gr. sykur^ salt. sveskjur^ kartöflumjöl . rjómi eða mjólk. Brauðið lagt í bleyti kvöldið áður5 soðið í sama vatninu. — Hellt í gatsigti og nuddað feegn um það. Sykur og salt látið í eftir smekk, Sje grauturinn of þunnur er hann jafnaður með kartöflumjöli hrærðu í köldu vatni. Hellt í skál sykri stráð tæktar, að bæta sjer það tjón. *fir> fkreyttur með sveskjura, Á haustin hafa þær soðið niður ávexti í stórum stíl fyrir mat- vælaráðuneytið. Nam þetta i. d. yfir 1500 ionnum (3 milj. pd.) árið 1940. Þær sjá um dreifingu þorskalýsis handa börnum. Fólki, sem mist heíir heimili sín eða orðið fyrir mikl- um raunum, reyna þær að vera til aðstoðar á allan hátt, leit- ast við ao dreifa huga þess eða skemta því með einhverju móti, skrifa fyrir það brjef o. s. frv. Kunnáltukonur í h-verri grein sem er, læknisfræði, lögum eða iðngreinum, veila þurfandi fólki ókeypis ráðleggingar og aðstoð. Ungfrú Banks taldi allar líkur til þess, að samtök þessi störíuðu áfram að stríðinu loknu, svo heillarík hefðu þau reynst þjóðinni á undanförnum árum. Fyrirleslur ungfrú Banks var hinn fróðlegasti og mjög fjörlega fluttur, enda hefir ungfrúin víða farið og margt sjeð, auk þess sem hún hefir starfað heima fyrir nú á stríðs- árunum. sem áður hafa verið soðnar sykui’vatni. Rjómamjólk borin með. Vitið þjer— — að það er hægt að ná úr sviðn um blettum, ef þræðirnjr í efn inu hafa ekki brunnið. Blettirn ir eru nuddaðir með sítrónu- safa, og síðan látnir þorna í sól. Sjeu blettirnir á ullar- eða silki efni, eru þeir nuddaðir með borax og glyserini. Það er látið vera á í eina klst. og síðan er efnið þvegið. ★ — að sje rjóminn ekki nógu fitumikill til þess að hægt sje að stífþeyta hann, er gott að láta ögn af smjöri (helst salt- lausu) í hann. Auðveldara er að þeyta rjómann, ef strásyk- ur er settur í hann. ★ — að krystall verður falleg- ur, sje hann þveginn úr salt- vatni. — að vindlingareykur er ágætt meðal við blaðlúsum. CömuI föt til margs nýt Nýlega var haldin í New York falasýning, og var alt, sem þar var sýnt, saumað upp úr gömlum fötum. Blómai’ósirnar fjórar, sem þið sjáið á mvndinni hjer fyrir ofan, eru allar í kjólum. sem gerðir hafa verið upp úr gömlum karlmannsfötum. Litlu systkinin á myndinni fyrir neðan virðast og ánægð meo lífið og tilveruna, þótt hlífðarföi þeii’ra sjeu gei’ð upp úr gam- alli samkvæmiskápu (flauels) af mömniu. Munið - — að þegar fiskur er hi’eins- aður, er gott að hafa dálítið edik í vatninu, sem hann er þveginn úr. ~tr — að við þvott á hvítum silkiblússum er gott að setja ögn af mjólk í skolvatnið- Þá verða þær ekki gulleitar. ★ — að þegar sjóða á makkar- óní eða hrísgrjón, eru þau ekki ocj hrauð Heilhveitikex. 200 gr. heilhveiti, 200 gr. hveiti, 4 tsk. sykur. 1 tsk. salt, 150 gr. smjörlíki, 2 dl. mjólk, 2 tsk. kúmen (steytt), Heilhveiti, sykri, hveiti, salti og kúmeni blandað saman. — Smjörlíkio linað og hnoðað upf> í, vætt með mjólk, hnoðað vel, flatt út- Deigið pikkað, mótað- ar ki’inglóttar kökui’, bakaðar Ijósbrúnar við góðan hila. Kartöfluterta. 200 gr. hveiti, 200 gr. smjörlíki, 200 gr. soðnar kartöflur, krem og sulta. Hveiti og smjör mulið saman. Kai’töflurnar marðar og hnoð- aðar upp í. Deigið hnoðað veL. skift í þrjá jafna pai’ta, flatt út í þrjár kökur, bakað ljósbrúntt við góðan hita. Krem eða sulta borin. milli laganna. — Kakant skreytt með þeyttum rjóma eða glassúr. Hraðhyrningar. 200 gr. heilhveiti, 200 gr. hveiti, 5 tsk. ger, 2 tsk. sykur, 1 tsk. salt, 3 dl. mjólk (helst súr). Blanda heilhveiti, hveiti, sykri, salti og geri vel samant í skál, vætt í með mjólkinni. Hnoða deigið í skálinni, svo a3 það hangi aðeins saman, skifticS- síðan deiginu í fjóra hluta óg klappið hvern hluta út í þykka, kringlótta köku, skerið hverja köku í 4 horn, og bakið í ca. 10 mín. við góðan hiía. Feitileysa. 4Vá dl. hveifi, 3 tsk. ger, 3 dl- sykui’, 3 tíl. vatn, 50 gr. rúsín- lur, 50 gr. gráfíkjur, 3 msk. appelsínumauk. Gi’áfíkjur og rúsínur saxað- ar með hníf og soðnar í vatninu ca. 10 mín. og síðan kældar of- urlitið. Hveiti, geri og sykri hrært saman vio og appelsínu- mauk sett í síðast. Deiginu helt í velsmurt mót og bakað vi3 hægan hita ca. 40 mín. - Kússnesk pönnukaka. 125 gr. hveiti, 125 gr. smjörl., 214 dl. mjólk eða í’jómi, 214 dl. vatn, 5—6 egg’, 50 gr. sykur, 25 gr. möndlur, sítrónusafi, smjöriíki til þess að steikja úr. Smjörlíkið brætt, hveiti3 bakað sarnan við, þynnt út me3 heitu vatninu og mjóíkinni saman blönduðu, jafnað vel. — PBtturinn tekinn ofan, eggixx aðskilin og rauounum hræi’t út selt í suðuvatnið fyrr en það j í? einni og einni í senn. Þá er er. sjóðandi heitt. í köldu vatni vilja þau límast saman. I * — að afskorin blóm halda sjer lengur, ef sykurmoli er settur í vatnið. — að það er vandalaust að skera heitt brauð og kökur, ef maður hitar hnífinn fyi’st (með því að stinga honum niður í sjóðandi vatn og þerra hann síðan). sykri og sítrónusafa hrært sank an við og að stíðustu slífþeytt— um hvítunum. Smjörlíkið brætt á pönnu* deiginu rent á pönnuna. Bakacl við mjög hægan hita. Þegar kakan er orðin bökuð að neðan, er henni hvolft á hlemm eða disk, rent aftur á pönnuna og bökuð hinum megin. Þessi upp' ski-ift á að nægja í 3 kökur. Sulta borin milli laganna, meðan þær eru volgar, flór- sykri stráð ofan á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.