Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.11.1944, Blaðsíða 15
Simnudag'ur 26. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 15 fimm mínúina I.árjctt: 1 kvenmannsnafn — 6 beisk — 8 áþján — 10 húsdýr — 11 hruma — 12 keyr — 13 fangamark — 14 hreyfingu — 16 öróleiki. Lóðrjett: 2 goð — 3 fjárgræðgi — 4 tala — 5 ílát -— 7 eldast — 9 fikt —- 10 sjó — 14 sælgæti — 15 ending. Ráðning á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 aumur •— 6 mar •—• 8 sæ ■— 10 ku — 11 skikinn — 12 ii — 13 Án — 14 fíl — 16 salli. Lóðrjett: 2 um — 3 markríl •—- 4 ur — 5 essið — 7 tunna — 9 æki — 10 kná — 14 fa — 15 11. Fjelagslíf ÆFINGAR Á MORGUN: í Mentaskólanum: Kl. 8—9 Ilandbolti kvenna. -— 9—10 Meistarar og 1. fl., knattspyrnumamia. I HundhöUinni: ]\!. 9*—10 Sundæfing. Stjóm K. R. ÆFINGAR A MORGUN: íl. 2—8 frúarf]. — 6—7 Öldungafl. - 7—8 fiml. 2 fl. evenna. 9 fiml. 1. fl. kvenna. 10 fiml. 1. fl. karla. - 10 Glíma. SKÁTAR Skemtifundur verður í Tjamarcafé mánu- dag 27. þ. m. kl. 9. Aðgöngumiðar á Vegamóta- stíg' 4 kl 5—6 í dag'. Mætið í búning. SKEMTIFUND heldur Knattspymuf j elagið Fram mánudaginn 27. þ. m. í kl. 9 é. h. Verslunarmanna- heimilinu. Skemtiatriði. Góð lil.jóni- s-veit. Fjelagar, fjölmennið. Kaup-SaJa TVÍHLEYPT HAGLABYSSA til sölu. Verð kr. 400,00. Pjetur Ilannesson Ásvallagötu 65. Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 44 (kjallaranum), er til sölu stórt óg vandað borð, ennfremur svartur vetrarfrakki meðal- stærð og stór riffill. Til sýnis eftir kl. 2 e. h. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallcgust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD l)arnaspítalasjóðs Hi'ingsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. 2) a a h ó /’ 331. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.10. Síðdegisflæði kl. 14.40. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.35 til kl. 8.50. Helgidagslæknir er Pjetur Jak obsson, Rauðarárst. 34, sími 2735 Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Islands sími 1540. □ Helgafell 594411287 — IV —V—2. I. O. O. F. 3 = 12611278 = E. S. 814 O. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgrciðslunni. Sími 1600. Laugarnesprestakall. Messað í Samkomusal Laugarnesskirkju kl. 2 e. h. Ba'rnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Frú Hendrjetta Waage, Lind- argötu 9, hús gosdrýkkjaverksm. Sanitas, verður sjötíu ára í dag. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband að Mosfelli í Mosfellssveit ungfrú Unnur Óla- dóttir, frá Nesi og Kjartan Ein- arsson, bóndi, Bakka, Seltjarnar- nesi. Sr. Hálfdán Helgason, prófastur gaf brúðhjónin saman. Hjúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband af Ásgeiri Ás geirssyni, prófasti frá Hvammi, Hildur Sigurbjörnsdóttir, versl- unarmær og Stefán Alexanders- son, starfsmaður hjá Veiðarfæra gerð Islands. Heimili brúðhjón- anna verður á Háteigsveg 4. Iljúskapur. I gær voru gefin saman í hjónaband Valgerður Ólafsdóttir (Ólafssonar frá Þing I. O. G. T. FRAMTÍÐIN Pundur annað kvöld. kl 8.10. Eilndi: Friðrik Ásmunds son Erekkan. BARNAST. ÆSKAN NR. 1. Fundur í dag' kl. 3,30 í GT- húsiuu. Á fundinum verður Jesin skenitileg’ sagu. 10—15 fnllorðiiir fjelagar mæta til, að skifta börnunum í skemti- flokka. Áríðandi að allir fje- lagar mæti. Gæslumenn. Tapað NÝR SVARTUR KVENKJÓLL tapaðist úr flutningi s. ]. mánudag frá Illíðarveg við Kópávog eða í strætisvagni til Reykjavíkur. Fiunandi geri að vart í Tjarnargötu 30, niðri. Vinna BÓKHALD OG REIKNIN GASKRIFTIR annast Ólafnr J. Ólafsson ITverfisgötu 108. Sími 1858: kl. 9—17. i TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. SÖLUBÖRN P'-engir og stúlkur. Nú er tæklfæri til nð vinna sjer inn peninga fyrir jólin. Ivomið í skrifstofu Verslunarmannafj e- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næstu daga. eyri) og Lt. Royal Linden frá Californíu. Hjónaband. I gær voru gefin saman af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Pálína Sigtryggsdóttir og Guðmundur Grettir Jósefsson, sjómaður. Heimili ungu hjónanna verður að Bústaðabletti 19. Hjónaefni. Nýlega hafa opirv- berað trúlofun sína ungfrú Helga Sigfúsdóttir (Elíassonar) og Már Jóhannsson (H. Jóhannssonar, skrifstof ustjóra). Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þuríður Runólfs, Sundlaugaveg 9 og Finnbogi Vikar. Bjarni Gíslason, bóndi að Lambhústúni í Biskupstungum verður sextugur n. k. þriðjudag,- 28. nóv. — Bjarni Gíslason hefir búið góðu búi að Lambhústúni í rúmlega 30 ár. Konu sína, Ágústu Jónsdóttur misti hann á s. 1. sumri. — Sveitungar og aðr ir vinir Bjarna, munu senda hon um hlýjar kveðjur í tilefni af- mælisins. í ný-útkomnu Hjúkrunar- kvennablaði, er meinleg prent- villa, sem leiðrjettist hjer með; Á bls. 3, í byrjun greinarinnar „20 ár' við stýrið“, stendur „Haustið 1942 o. s. frv." — Á að vera „Haustið 1924“. Tilkvnning ÆSKULÝÐSVIKAN K.F.U.M. og K. Síðasta samkoma æskulýðs- vikunnar er í kvöld kl. 8,30 í húsi íjelagsms á Amtmannsst. 2 B. Síra Sig’urjón Þ. Árna- son talar. Mikill söngur og' hljóðfæraleikur. . Allit' velkomnii' meðan hús rúm leyfii’. BETANÍA Skemtun í kvöld kl. 8,30. Bræðurnir Páll og Jóhannes, tala. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Æskulýðsvikan. 11 elgunarsamkom a kl. 11. Sunnudagskólinn kl. 2. 11 jálpræðissamkoma kl. 8,30 Allir velkomnir. Þessa viku verða samkom- ur á hverju kvöldi. Barna- sainkomur kl. 6. Almenn sam- koma kl. 8,30. ZION Barnasamköma kl. 2. Kvöld- samkoma fellur niður. I lafnfirðingar: Barnasamkoma kl. 1,30. Al- menn samkoma kl. 4. Verið velkomin. FÍLADELFÍA Simnudagaskóli kl. 2 e. h. Samkoma kl. 4 og' 8,30. öll velkomin. ^ófi in ncíiaaót! Jólabjöllur og ýmsar jólaskreyt- ingar til sýnis í gluggunum í dag AV. Kaupið strax það sem þjer ætlið að senda vinum yðar úti á landi. Htórn oa 4uexti r Jarðarför mannsins míns og föður okkar, FRIÐRIKS HALLDÓRSSONAR loftskeytamanns, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 29. nóv. n. k. og hefst með húskveðju á heimili hans, Vííilsgötu 23 kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þeir vinir og kunningjar hins látna, sem hafa hugsað sjer að heiðra minningu hans með því að gefa blóm eða kransa, eru beðnir að láta andvirði þess heldur renna til Slysavamafjelags íslands. Helga I. Stefánsdóttir og dætur. Útför mannsins míns, PJETURS INGIMUNDARSONAR slökkviliðsstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 28. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hans, Freyjugötu 3, kl. 10 f. h. Þeir, sem hafa hugsað sjer að heiðra minningu hans með blómum, eru vinsamlegast beðnir að minn- ast bamaspítalasjóðs Hringsins. Líkið verður flutt utan til brenslu. Guðrún Benediktsdóttir. Hjartanlega þökkum við þá miklu samúð, sem okkur var sýnd við fráfall okkar hjartkæra sonar og bróður, HALLDÓRS SIGURÐSSONAR. Ingibjörg og Sigurður Jóhannsson. Gunnar Sigurðsson. Bergþór Sigurðsson. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem vott- uðu okkur hluttekningu og samúð við fráfall, SIGURÐAR JÓHANNS ODDSSONAR er fórst með Goðafossi 10. þ. mán. Móðir dætur og systkini. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við frá- fall sonar okkar og bróður, SIGURÐAR HARALDSSONAR. Alice og Haraldur Sigurðsson. Haraldur Haraldsson. Þökkum innilega okkur auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, móður og tengdamóður, ÁSU S. BJARNADÓTTUR Kristvin Guðmundsson, börn og tengdasonur. Jarðarför mannsins míns, ÓLAFS BRIEM fer fram frá Dómkirkjunni n. k. þriðjudag' og hefst með húskveðju á heimili okkar, Sóleyjargötu 17. kl. 1. Anna Briem,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.