Morgunblaðið - 17.12.1944, Qupperneq 9
Sunnudag'ur 17. des. 1944
MORGUNBLAÐIÐ
Óeirðir.
Eitt af þeim málum, sem
mönnum hefir orðið tíðrætt um
undanfarna viku, eru róstur
þær og bardagar, sem orðið
hafa í löndurn þeim, er frels-
ast hafa undan oki nasismans.
Hefir mest borið á þessu í Grikk
landi, sem kunnugt er, og þykir
hörmulegt, hvernig sem litið er
á afstöðu baráttuaðila.
Osjálfrátt spyrja menn,
hvort þær þjóðir sem enn eru
undirokaðar, muni eiga eftir að
lifa borgarstyrjöld, þegar oki
nasismans er af þeim ljett.
Vart er hægt að hugsa sjer,
að slíkt geti átt sjer stað meðal
frændþjóða vorra.
Þegar hingað frjettist um
það, að danskir föðurlandsvinir
taki menn af lífi, án undan-
genginnar rjettarrannsóknar, þá
þykir mönnum hjer sem danskt
hugarfar muni hafa breyst all-
mjög frá því.sem áður var.
En eigi þurfa að vera eins
mikil brögð að þvi, eins og út-
lit er fyrir á yfirborðinu. í Dan
mörku er starfandi ákaflega
sterk og mikilvirk leynistjórn,
sem nefnd er „Det danska Fri-
hedsraad“. Örfáir menn vita
hverjir eru í stjóm þessari. En
hún hefir sambönd um land all-
Starfsemi hennar hófst í ágúst
1943, rjett áður en danska þjóð-
ín reis sem einn maður gegn
kúgurum sínum. Hún stendur
í lífrænu sambandi við alla þjóð
ina gegnum leyniblöðin. En
blöð þessi eru nú orðin 40 að
tölu, og er það blað, sem víð-
lesnast er, gefið út í 50 þúsund
einlökum.
Stefnan.
Þegar danskir frelsisvinir
taka landa sína af lifi, þá er
hjer ekki um hefndir að ræða.
Svikarar og þefarar eru ekki
skotnir í hefndarskyni, heldur
vegna þess, að hjer er um lífs
vörn að ræða. Lög leynistjórn-
arinnar eru þessi. Hafi það
sannast að einhver maður er 1
þjónustu þýska hersins, hafi
hann með svikum og þefvísi
orðið til þess að koma einhver j -
um landa sínum í klær Þjóð-
verja, þá er hann rjettdræpur.
Sje slíkum mönnum ekki „út-
rýmt'ö, þá geta þeir orðið til
þess að fleiri eða færri danskir
frelsisvinir bíði fjörtjón.
Svipuðu eða sama máli er að
gegna, þegar danskir frelsis-
vinir sprengja verksmiðjur eða
vinna önnur slík. verk. Þá eru
þau störf unnin, til þess að Þjóð
verjar eigi erfiðara með að fá
vopn eða annað til hernaðar-
reksturs síns. Móelt er»t. d. að
vopnaverksmiðja, sem starfaði
í Danmörku, hafi framleitt vopn
fyrir Þjóðverja í svo stórum
stíl, að kaup fjandmannanna
frá verksmiðju þessari námu 65
þús. kr. á dag. Slíkri starfsemi
útrýma danskir frelsisvinir, og
láta sjer ekki bylt við verða, þó
nokkur mannslíf týnist við þær
aðgerðir. Vegna þess að við
blasir sú stáðreynd, að meðan
slík framleiðsla fær að halda
áfram, er með því verið að
gera Þjóðverjum mögulegt að
fækka mannslífum í stórum stil
meðal bandamanna.
Samvinna Norð-
urlanda.
A kvöldsamkomu, er Fjelag
frjálsra Dana hjer í bænum
hjelt á föstudagskvöldið var,
rakli sendiherra Dana, de Fon-
REYKJAVÍKURBRJEF
tenay, mismuninn á rjettar-
ríki, þar sem frelsi einstaklings
er viðurkent og einræðisríkjun-
um, þar sem hver maður verður
í einú og öllu að lúta valdboði
stjórnendanna.
S. A. Friid blaðafulltrúi,
flutt erindi um síðustu viðburð
ina í Noregi, einkum 1 nyrstu
hjeruðunum.
í upphafi máls síns mintist
hann á Chrislmas Möller, hinn
mikilhæfa foringja Dana. Það
er mikið happ fyrir dönsku
þjóðina, sagði ræðumaður, að
þessi maður, sem með eldmóði
berst fyrir þjóð sína, komst
undan þinu þýska oki. Það er
ómetanlegt fyrir þjóð, sem
berst fyrir frelsi sínu, að hafa
slíkan leiðtoga. Hann hefir
marg oft sýnt hinni norsku
bræðraþjóð vináttu og samúð.
Hann er og verður merkisberi
Danmerkur, lifandi tákn hins
danska frelsisanda. -— Forysta
hans lofar góðu, um samvinnu
Norðurlandaþjóða eftir síyrj-
öldina, sagði blaðafulltrúinn.
Við Islendingar getum lekið
16. desember 1944
er grundvallarstefnan, sem
bygt er á, við fyrirhugaða ný-
skipun í atyinnulífinu.
Andstaðan.
Framsóknarflokkurinn hefir
tekið sjer fyrir hendur að berj-
ast gegn þessum umbótum. Leið
togar þess flokks þykjast meira
að segja hafa fengið nokkra
men.n utan 'Framsóknarflokks
Þar segir að Framsóknar-
menn geti ekki áfelt Ólaf Thors
fyrir að vinna með kommún-
isfum, því sjálfir hafi þeír um
tveggja ára skeið einskis óskað
fremur en að komast í þessa að-
stöðu. En Framsóknarflokkur-
inn, segir J. J., hefir samþykt
samkvæmt ósk þessara leiðtoga
sinna, að biðja um samstjórn
með kommúnistum.
Er einkennilegt að nýlioarn-
ir í stjórn Framsóknarflokks-
í ins skuli láta sjer detta í hug
ms til þess að fylgja þeirn hel | J
. . | að Framsóknarmenn eða aðr-
slefnu smm.
m• • ,.,• , • • , ; ir taki r.okkurt mark á þeim,
Timmn er latinn basuna það ! •
út viku eftir viku, að alt það !þegar þeir fÍal'Sviðl'ast út af
x , I samstarfi annara við kommún-
sem unmð er og f}rrirhugað 1
. , . . , j ista, þegar fortíð þeirra siálfra
nyskopun atvmnulifsins, sje a
röngum forsendum bygt. Trúið er slík' Skyldu þeir halda að
á ekkert nema hrunið, segir Tim I fóikið í dreifbýlinu sje alveg
inn. Það er boðskapur Fram-!minnislaust? °g þó svo væri’
sóknarmanna. Stefna og athafn ! að einhverjir aðdáendur Ey-
ir þeirra eru hrein skemdar- ! steins °g Hermanns vær« íafn
verk í þjóofjelaginu. Það sjá j ómillnugir eins °g Þessir fl°kks
flestir fuHtíða menn. Reynslan : foringíar óska eftir’ er fóstri
mun sanna það. ; gamli með sinn °íeig vis 111 að
i hressa upp á hið gloppótía
Samviskubit.
Tímamenn sjá það líka vel,
i minni þeirra.
Þá segir J. J. í Ófeigi sínum,
undir þau orð, að því er snertir að afstaða þeirra til atvinnu. að eftirmenn hans í Framsókn-
viðskifíi hans fyrr og síðar við
þjóð okkar.
mála þjóðarinnar er hættuleg
arflokknum geti ekki ófelt
Ólaf Thors fyrir stefnuskrá
hans, þ. e. málefnasamning
þann, er hann gerði við sam-
starfsflokkana, því meginefni
hennar var aðalefnið í umræð-
flokki þeirra. Af því að hún er
andvíg framförum í Iandinu,
Heima fyrir. | miðar til niðurdreps fyrir fram
Aldrei geta menn hugsað til j tíð þjóðarinnar.
hörmunga þeirra sem nágranna Þess vegna hverfur Tíminn
• *__ •* i „ r • , • ,, um tolfmanna samninganefnd-
við og við alveg fra þvi, að hann . &
• ■■ , • . . arinnar alt s. 1. sumar. Að lok-
sje a motr auknmg atvmnu- ,
lækja og framleiðslu. Þá talarium minnir J' J' á’ að Bernhard
hann um að Vilhjálmur Þ6r j Stefansson hafi verið flutnings-
hafi gengist fyrir því, að keypt im;mur ^nalagafrumvarpsins
ir yrðu fiskibátar frá Svíþjóð,
og segir að Framsóknarmenn
stuðli að því að keypt sje sem
mest af tækjum, o. s. frv. En
þó þetta sje í einum Tíma-
dálki, þá er það prjedikað í
þjóoir okkar eiga við að búa,
án þess að bera saman hörm-
ungar þær, og okkar eigin líð-
an. Við kunnum að eiga marga
erfiðleika eftir. Því hefir verið
spáð, og það ráðið af líkum. En
af kúgun hervalds höfum við
' ekki haft að segja í þessu stríði.
I Einn kunningi minn sagði við
! mig um daginn. Hvað eftir ann
að tek jeg eftir því, að jeg hefi
gleymt að erlendur her sje í
landinu, og man fyrst eftir því
I aftur, þegar jeg mæti einkenn-
^ isbúnum mönnum á vegi mín-
um.
Viðbúið er, að mestu erfið-
leikarnir stafi af því í næstu
framtíð, hve dýrtíðin er *hjer
orðin mikil, og framleiðslukostn
aður því hár. Og þó margir
veroi lítið varir við hjerveru
setuliðs í daglegu lífi, þá verð-
•ur því ekki neitað, að hingað-
koma þess er meginorsök hinn-
ar miklu dýrtíðar.
Beinn niðurskurður dvrtíð-
Framsóknarmenn geta gert
sjer það lil skemtunar að lesa
Ófeig, og sjá þar hvernig póli-
tískur forfaðir þeirra, Jónas
Jónsson, gerir lítið úr „hinni
kgl.“ andstöðu Hermanns Jón-
assonar.
Eftir afstöðu Framsóknar-
flókksins að dæma, virðast upp-
alningar Jónasar Jónssonar,
þeir er nú stjórna Framsókn-
arflokknum, hafa tekið að sjer
að vernda þetta „fjöregg“. Þvi
það eru fyrst og fremst Tíma-
menn sem nú blása að glæðum
hins innlenda ófriðar, sem kunn
ugt er.
Stjórnarandstöðu jæirra vant
ar, sem kunnugt er, allan mál-
efndgrundvöll. Tímmn fjarg-
viðrast t. d. út af miklum út-
gjöldum og háum fjárlögum.
Vitaskuld þurfa útgjöld ríkisins
að lækka áður en langt líður.
En meðal annara orða: Hverj
ar eru tillögur Framsóknar um
lækkun útgjaldanna? Hvað
vilja þeir skera niður í ár? Um
það hefir aldrei heyrst. En aft-
ur á móti hafa þessir pólitísku
gerfismiðir borið fram álitlegar
hækkunartillögur.
Enn mætti minna þessa menn
á það, að útgjöld ríkissjóðs eru
svona mikil nú, fyrst og fremst
vegna þess að greiða þarf tugi
miljóna til uppbóta og verð-
jöfnunar á landbúnaðarafurð-
um. Og þessar greiðslur eru
tilfinnanlegastar vegna þess að
þær viðhalda því búskaparlagi
með þjóðinni, sem er fyrst og
fremst sprottið af fyrirhjrggju-
leýsi og þröngsýni Framsókn-
arflokksins.
Það geíur auga leið, að mik-
ið er ábótavant í þeim þjóðar-
búskap, sem framleiðir mikið
af illa seljanlegum útflutnings-
vörum frá sauðfjárbúunum,
meðan þjóðina vantar svo
tilfinnanlega mjólkurafurðir, að
liggur við að stefni til stór-
spjalla á heilsufari almenn-
ings.
I
Þeir menn, sem hafa mest
gumað af ' bændavináttu sinni
og forjrstuhug um málefni sveit
anna, en skilað hafa sínu hlut-
verki i svo aumlegu ástandi, og
bæta svo gráu ofan á svart, með
því að viðhalda því sem J. J.
kallar „fjöregg ‘ kommúnista“,
innanlandsófriðnum.
10—20 dálkum sama tölublaos,
að öll kaup á skipum og tækj-
um sjeu humbug og vitleysa. Tjöregg.
Þar er reynt að grenja hugleysi, frið °S ófrið innanlands
vonleysi og kjarkleysi i hlust- seSlr J- J- m- a-: -íjöregg komm
ir hvers einasta manns, svo eng únismans er lólgið í innanlands
inn aðhafist neitt, enginn hreyfi ^ ófriðnum .
legg nje lið, til þess að þjóðin
bjargi sjer. Eyða á stríðsfjenu
,í ekkert. Þjóðin standi uppi afl-
vana og fjelaus, vegna þess að
Hermann Jónasson og fylgi-
fiskar hans komust ekki í stjórn
ina. Þessi einkennilegi stjórn-
málamaður, sem rekur „hina
konunglegu stjórnarandstöðu“,
arinnar er óframkvæmanlegur, haföi að kjörorði i september,
nema að þjóðin standi nokkurn að því er fóstri hans segir:
veginn sameinum að þeim að- I „Þjóðin getur valið á milli mín
gerðum. Þetta skilja allir, sem og upplausnarinnar“.
vilja skilja. Og einnig hitt, að j En útkoman var sú, að þjóð-
sjálfsagt er að líta á þetta mál in vildi hann ekki, og ætlar að
frá tveim hliðúm. | komast hjá upplausn. Þvi það
Eftir því sem framleiðslan veit íslenskur almenningur, að
hefir betri og fullkomnari tæki, maðurinn, sem hefir treyst á
eftir því getur hún borið hærra lögregluvald og skyldugeroar-
kaupgjald. dóma i atvinnumálum, fyrver-
Þeir sem eiga að fá kaup sitt andi lögreglustjórinn. sem æíl-
frá framleiðslunni, hugsa því ar að gefa þjóðinni sprengiefni
sem svo. fyrir áburð íil ræktunar, mað-
Þjóðin hefir eignast meiri urinn, sem hefir haft hug á að
fjármuni en áður. Sje enginn leiða vjelbyssur og táragas inn
áhugi fyrir hendi um það, að í íslenskt •þjóðlíf, hann er síst
halda uppi atvinnu í landinu, lil þess fallinn af öllum mönn-
þegar verð á útflutningi lækk- ' um að fyrirbyggja upplausn
ar, þá jest stríðsgróðinn upp, ! með þjóðinni
áður en varir. Og atvinnuleysi
Jóiso6íiliá§arpiappir
Jólamerkimiðar
Panpírsbrúður til útklippingar
Erjefsefnakassar
Seðlaveski Buíldur
og margt fleira hentugt til
JÓLAGJAFA
Riífangadeild
\Jerzfunin Uiöm ^JJnótiá
Uanááon
dynur yfir.
Sjálfsagt er að nota stríðsgróð
ann til þess að auka og full-
komna framleiðslulæki þjóð-
arinnar, og sjá til, að hve miklu
leyti hægt ér að bæta afkomu
almennings á þenna hátt. Þetta
Erfiður róður.
í mánaðarriti sínu, Ófeigi,
lýsir Jónas Jónsson því, hve
andróður Hermanns Jónasson-
sonar og Eysleins Jónssonar
gegn stjórn Ólafs Thors sje bóg
borinn.
iVlalaflutmngK
■íkrifstofs
ilmar B Guðmundsson
Guðlaugur Þorlákssoa
4 ustu rstræt i 7
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—6
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4.
AUGLYSING er gulls ígildi