Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 9
ÍÞriðjudagur 1.9. des. 1944. MOHGUNBLAÐTÐ 9 Sfóziarvottwr secjár Srá: LÍFIÐ í BERLÍN í DAG JEG ER nýlega kominn frá Berlínarborg. Sjerhverj- um þeim, sem er kunnugur í borginni frá því fyrir stríð, myndi veitast ákaflega erf- itt að átta sig í rústum þeim, sem nú marka megindrætt- ina í þessari borg, sem var svo velmegandi fyrir stríð- ið. Það má heita, að borgin sje óþekkjanleg. Þeir Ber- línarbúar, sem tekist hefir að varðveita nokkuð af kýmnigáfu sinni, tala um „rústirnar við Polsdam“ og eiga þá við höfuðborg sína. Þetta er heldur ekki nein fjarstæða, því að heilum borgarhverfum hefir verið jafnað við jörðu og sam- göngukerfið bókstaflega ger eyðilagt. Neðanjarðarjárn- brautir, strætis- og spor- vagnar sjást aðeíns með höppum og glöppum. Engin tilraun er gerð til þess að halda uppi föstum áætlun- arferðum. Einfaldasta og vissulega öruggasta leiðin til þess að komast leiðar sinn- ar í höfuborg Hitlers i dag, er að fara fótgangandi. og þó er sú leið aðeins á færi hinna ratvísustu. Þeir, sem ætla sjer að komast á ákveð inn stað, verða að vera gagn kunnugir borginni og þegar myrkrið er skollið á, þýðir engum að ætla að komast leiðar sinnar. Sprengjugígir og húsa- rústir varna allsstaðar veg- ar á strætum, þar sem áður iðaði alt af umferð og þar sem áður voru byggingar þær, sem settu svip sinn á Berlínarborg. Húsnæðisvandræðin, sem þegar eru orðin óbærileg, verða þó stöðugt alvarlegri vegna hins sívaxandi flótta- mannastraums frá Austur- Prússlandi. Jafnharðan og flóttamenn þessir koma til borgarinnar, hrekur lögregl an þá þaðan aftur, en flest- um tekst að laumast þangað á nýjan leik, og hjálpa þann ig til að gera yfirvöldunum ástandið óviðráðanlegt. Þeir, sem mist hafa heim ■ ili sín í loftárásum, og aðrir, húsnæðisleysingjar, hafa gripið til þess ráðs að hrófla 1 sjer upp timburkumböldum í útborgunum. Mörgurn þús undum þessara skúra — því að skúrar eru það og annað ekki — hefir verið komið upp umhverfis borgina. Til þess að spara timbur, mann afla og rúm, hefir verið sett reglugerð um, að gólfflöt-! urinn megi ekki fara fram úr 22 fermetrum; ef því boði er ekki hlýtt, kemur lögregl an um hæl og rífur skúrinn til grunna. Reglur og fyrir- skipanir eru ennþá í háveg- um í Þýskalandi, og vei hverjum þeim, sem gerist brotlegur við þær. HúsnæðisvandræSi og matvælaskortur. ÞAR SEM rúmlega tveir þriðju hlutar allra íbúða hafa annað hvort verið lagð ir í rústir eða gerðir óhæfir Eftir Oscar Jacobi Efni greinar þessarar var sent símleiðis frá Stokkhólmi til Nevv York fyrir tveimur mánuðum. Segir höfundur m. a., að Þjóðverjar kalli nú hina sprengjutættu höfuðborg sína „rústirnar við Polsdam". til íbúðar, búa Berlínarbú- ar nú við hin frumstæðustu skilyrði. Algengt er, að tvær eða fleiri fjölskyldur þjappi sjer saman í eitt her bergi — og hrósa happi. Að- alatriðið er að hafa raun- verulegt og óskemt þak yfir höfuðið, en fjöldinn allur á ekki því láni að fagna. Það eru þeir, sem verða að láta fyrir berast í húsarústum og koma sjer fvrir eftir bestu getu í grunnum hruninna húsa. Öðrum er fengið skjól í ,,bröggum“ í nánd við verk smiðjur, þar sem þeir vinna. loks er hann í stöðugum ótta um líf sitt vegná loftárása. Verkalýðurinn. ÞAÐ ER þannig engin furða þó að kurr fari vax- andi meðal þjóðarinnar. Um mæli þýsks vjelavirkja. sem jeg þekki, eru táknræn fyr- ir ástandið meðal alls þýska verkalýðsins í dag. Hann sagði: „Jeg vinn sextán J^ans'. stóll”, er önnum kafin við að kveða upp dauðadóma, sem síðan eru framkvæmdir samviskulaust, annað hvort þannig, að „sökudólgarnir” eru skotnir eða hengdir. Hin siðarnefnda smánarlega að- ferð hefir, af ásettu ráði, verið innleidd af ógnardóm- stólum nasista, gegn svo- nefndum „ósigurs-boðber- um”. Afleiðingin er sú, að hatrið gegn Gestapo og S. S.-sveitunum vex hröðum skrefum. Mjer kom þýski alþýðumaðurinn þannig fyr ir sjónir, að hann þrái heit- ast þann dag, þegar honum gefst færi á að jafna sakirn- ar við Himmler og bófaflokk stundir á sólarhring í her- gagnaverksmiðju. Þær átta stundir, sem eftir eru, verð jeg að nota til þess að sofa, hlaupa í loftvarnabyrgi, Um heimilislíf við venju- mæta til skrásetningar til leg menningarskilyrði er þessa eða hirts starfa á flokks vitanlega ekki að ræða við skrifstofum, svo og til ferða þessar aðstæður. Flestar konur vinna að hergagna- framleiðslu. Nú er svo kom- ið, að öllum vopnfærum mönnum — auk margra ó- vopnfærra — hefir verið boðið út til herþjónustu. Umheiminum er þegar kunn ugt, að 16 ára drengir hafa verið sendir á vígvellina, en hitt mun fæstum kunnugt, að 12 ára gamlir drengir hafa verið sendir til Aust- urvígstöðvanna og látnir vinna þar við að grafa skot- grafir. Áróðursvjel Göbbels vitn ar í þessu sambandi til hins brennandi áhuga æskulýðs- ins til þess að gerast sjálf- boðaliðar á vígstöðvunum. Allir, sem hafa verið sjón- arvottar að hinum átakan- legu atburðum, þegar kjökr- laga frá vinnu minni og til hennar. Taugakerfi mitt er að þrotum komið. Mjer stendur alveg á sama hvern ig stríðið fer, hugsa orðið um það eitt, að hinar ægi- legu og látlausu loftárásir taki enda og jeg geti fengið boðlegan mat að borða og snúið mjer aftur að heil- brigðu og friðsömu lífi. Alt kýs jeg fremur en þessa ægi legu tilveru“. Þannig komst vjelfræðingurinn að orði. Fólk, sem þannig talar, hættir lífi sínu. Samt ber nú orðið mjög á slíkum ummæl um. Eftir hina sameiginlegu vfirlýsingu þeirra Himmlers og Göbbels um allsherjar- hervæðingu sem þátt í því, sem nefnt er „hið heilaga stríð gervallar þjóðaririnar”, svo að orðalag áróðursherr- andi börn eru hrifsuð með ans sje notað, fyrirskipuðu nasistaleiðtogarnir. Þar sem þeir sáu hvað verða vildi, valdi úr faðmi grátandi mæðra, vita að þetta er lvgi, jafn hrottaleg og hún erjöllum nasistum að skýra blygðunarlaus. Sálarlíf þess , Gestapo-lögreglunni þegar ara barna hefir verið eitrað frá hverskonar ummælum, alt frá upphafi og nú eru j sem gæfu ósigur Þýskalands þessir vesalingar orðnir föl-, til kynna. Gestapo-lögregl- ir og magrir af vaneldi. Það j an er fljót. í vöfum og spyr er hryllileg sjón, en talandi engra spurninga. tákn um fórnir þær, sem! Á þennan rátt hafa fleiri nasistar hafa krafist af en hudrað vinir mínir með- þjóðinni í stríði, sem nú er al verkamanna og vinir komið á sjötta ár. Samtímis þeirra og fjelagar, nýlega eru systur þeirra á ferming horfið, „spurlos versenkt”. araldri neyddar til þess að Ættmenn þeirra hafa ekki vinna í hergagnaverksmiðj- . fengið minstu fregnir um Ógnarstjórn Himmlers fylgja stöðugar áminningar frá Göbbels.Öllum stundum með öllum meðölum, sem hann hefir vfir að ráða, bás- únar hann út hversu ægileg örlög bíði þýsku þjóðarinn- ar, ef bandamönnum, sem nú berjast á þýskri grund, tækist að yfirbuga Þýska- land. En þessi aðferð virðist bera lítinn árangur og menn taka henni fálega. Annars ber talsvert á þeirri skoðun meðal Þjóð- verja, að Engil-Saxar muni koma sæmilega vel fram við þá. Skömmu áður en jeg fór frá Berlín, átti jeg tal við ýmsa menn, er þá voru ný- komnir frá Vestur-Þýska- landi. Þeim kom saman um, að almenningur væri þar greinilega vinveittur banda- mönnum, þrátt fyrir það, að borgir Vestur-Þýskalands hafa orðið fyrir einna hörð- ustum árásum flugherja Breta og Bandaríkjamanna. En menn eru fullvissir þess, að hernám bandamanna muni binda endi á loftárásir og jafnframt hafa í för með sjer lausn á vöruþurðar- vandamálinu. Svipaðs hugarfars verður einnig vart í Berlín og Prúss landi. Þar láta menn alment þær vonir í Ijós, að þýska hernum muni takast að stemma stigu fyrir framsókn Rússa, svo að sem allra minstur hluti Þýskalands verði hernuminn af Rúss- um. Þjóðverjar hafa slæma meðferðar af hendi vestur- veldanna. Kjósa helclur Engil-Saxa en Rússa. Fólk, sem á ættingja í Austur-Prússlandi og Slje- síu, sagði mjer, að það t æri ákaflega kvíðafullt vegna af drifa þeirra. Þeir, sem eiga heima við austur-landamær in, hafa enga möguleika að komast þaðan. Yfirvöld nas ista hafa stranglega bannað öll ferðalög þaðan, nema börnum og konum með ung börn. Allir, sem haldið geta á skóflu. eða á einhvern hátt aðstoðað við vörnina gegn Rússum, verða að halda kvrru fyrir. Allir Berlínarbúar, sem eiga foreldra eða aðra ætt- ingja i suður-hluta landsins , leitast á allan hátt við að útvega sjer ferðaleyfi þang að. Ástæðan er sú, að Þjóð verjar hafa heyrt, að her- náms-áform bandamanna sjeu þau, að Bandaríkja- menn hernemi suður-Þýska land, en Bretar vestur- Þýskaland. Allir vilja dvelja á áhrifasvæði - Bretn eða Randaríkjamanna, þeg- ar Þýskaland gefst upp. Þó er það misskilningur, að halda, að Þjóðverjar bú- ist við mildri méðferð nokk urra hernámsyfirvalda. — Þeir ganga þess ekki duld- ir, að hernám, hvort heldur amerískt, breskt eða rúss- neskt, verður þeim hinn strarigasti skóli. Menn eru á- kaflega áhyggjufullir og o- rólegir vegna þess, að nas- ista-yfirvöldin hafa látið þær fregnir berast, að banda menn muni setja alla, sem verið hafa meðlimir nas- ista-flokksins á „svarta-list- ann‘, og að allir slíkir menn verði skotnir, fluttir útlag- ar til Síberiu eða fái þunga fangelsisdóma. Verkalýður Berlínar-borg ar er sammála um það, að hvað, sem verði ofan á, geti ástandið aldrei orðið verra en það er nú. Þessvegna era verkamenn ekki eins kvíða fullir vegna hernáms Rússa eins og nasistar og yfirstjett in. Verkamenn í Berlín eru annað hvort algerlega hlut- lausir gagnvart Rússum eða þeir hafa talsverða samúð með þeim. Hernaðarafrek Rússa hafa endurlífgað hið forna vinarþel til þeirra, frá árunum fvrir valdatöku samvisku gagnvart Rússum. jHitlers En þýski- kommún. Þeir vita hvermg þyski her' - - • - .... isminn í dag -er ákaflega um. Engin grið eru gefin. jörlög þeirra. Gestapo hefir jinn hefir komið fram í Rúss j brekíítill og byg«ður á skoð Allir Berlínarbúar eiga 1 allar klær úti til að hafa j landi, og hvernig meðferð- unum ^ t’cjöö'um Komin- matvælaskort yfir höfði sjer hendur hári þessara og eru raunar sannfærðir um komu hungurvofunnar og drepsóttir og heilsuspjöll í kjölfar hennar. Hinn óbreytti Berlínarbúi lifir nú lífi, sem þrælum hefði áður þótt óboðlegt; hann klæðist tötrum og fær ekki nóg að borða; híbýli hans myndu á venjulegum tímum ekki þykja skepnum boðleg og vinnuharkan er ofboðsleg; manna, og oftast nær tekst þeim það. Ógnarstjóm. ÞAÐ ER aðeins um eina refsingu að ræða fyrir slíka lausmælgi — dauðarefsingu. Gestapo hefir komið þúsund um fyrir kattarnef í þess- um mánuði einum (sept. s. 1.). Rjettar-afskræming sú. sem nefnd er „þjóð-dóm- in var á Hvít-Rússum og Ukrainu-búum meðan Þjóð- verjar voru húsbændur bar. Þess vegna tel jeg, að fregn ir, sem jeg fjekk í Berlín, um að hræðsla hefði grip- ið um sig meðal íbúa Aust- ur-Prússlands, vegna vænt- anlegs hernáms Rússa, hafi við rök að styðjast. Það er. líka þessvegna, að hinn ó- breytti Þjóðverji væntir betri skilmála og mildari ters, eða þess, sem menn minnast enn af honum. og ,.nær raunverulega ekki út yfir raðir öreigalýðs iðn- verkamanna. Starfsemi rúss neskra verkamanna í Þýska landi, við útbreiðslu á kenn ingum kommúnista í verk- smiðjum Þýskalands, ber engu að síður góðan árang- ur. Enda þótt Þjóðverjum Frarrili. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.