Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 16
1S vndin veröuf lul!- i í%ett á hana tal oö: tónar ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND bauð rík' .•it.jórn, alþingismönnum og nekkmm öðrum gestum að sjá h.vi miynd þá, sem gerð hefir verið i sambandi við lýðveldis- W)t ðina. -Var myndin sýnd í há- tíðarsal Háskólans s. 1. sunnu- dagskvötd. Alexander Jóhannesson pró- íttsser bauð gesti veikomna og fck-ýrði myndina með nokkrum orðum. Kvikmyndin er litmynd, tekin ■ á mjófilmu. Hafa þeir Kýafltafi Ó. Bjarnason og þeir i bVðeðuf Vigfús og Edvard Sig- Útgjöld ríkissjóðs 6 til 7 foidast síðan 1939 Ur ræðu fjármálaráð- herra á 3. umr. ÞRIÐJA umræða fjárlaganna fór fram á Alþingi í gær. Lágu fyrir allmargar breytingar til— lögur, bæði frá fjárveitinga- nefnd og einstökum þingmönti um. Stóð umræðan allan dag- inn, með yenjulegum hljeum og var ekki lokið er blaðið fór í prentun. Atkvæðagreiðslan fer fram i dag. Fjármálaráðherra — Pjetur M-tgnússon — gerði við þessa Alþingi við fjárlaganna trrgeirssynir tekið myndina, en |umræðu nokkra grein fyrir af- -áð ineðtu íeyti. stöðu ríkigstjórnarinnar til fjár Mydnin er ekki fullgerð. Hef málanna alment. Þ.vkir rjett að fcowérió HEtnið að þessu alt frá geta ■ Jhjer nókkurra atriðá úr ý surfiar. í ráði er að senda jræðu hans. fctrt'Amyndirra tii Ameríku, þar einnig 350 þús. kr. gjaldatill., sem flutt væri af formönnum .'allra þingflokka (til styrktar bágstöddum Dönum). — Mætti leikana, afla fleiri atvinnu- tækja inn i landið. Vafalaust yrði einnig mjög bráðlega að fara fleiri leiðir, m. Tilhögun fjárlagaafgreiðslunnar. Fjármálai'áðherrann mintist fyrst á tilhögun þá. á afgreiðslu fjáríaganna, sem viðhöfð væri. Gat þess, að fuít samkómulag hefði verið milli ríkisstjórnar- innar og fjárveitinganefndar, að afgreiða fjárlögin nú fyrir þinghljeið. Einnig hefði verið fult sam- komulag um, að taka inn á frv, öll gjöld. sem nú væri vitað um, nema útgjöld vegna dýrtíðar- ráðstafana. Þannig héfði verið tekið inn á frv. 4 V2 miij. kr. vegna væntanlegra launalaga. Áætlað værí, að útgjöld ríkis- ins vegna launalaganna hækk- uðu um nál. 6 milj. kr„ en þar sem lögin gætu ekki komið til framkvæmda fyr en frá 1. apríl næsta ár, mætti draga 14 frá þeirri upphæð. j Jeg játa, sagði fjármála'- jráðherra ennfremur, að eðli- Jegast væri að taka einnig inn á fjárlög greiðslur vegna dýr- tíðarlaganna. En ástæðan til r’ÖLSKA stjórnín í London þess að þetta var ekki gert er ■hef’ sæmt Hjalta Jónsson ræð sú, að úr því þingið situr fram istnann hæsta heiðursmerki op- yfir áramót, þótti stjórninni Hfiberra starfsmanna sinna. hagkvæmt að athuga betur Þann 12. þ. m. barst Hjalta leiðir til tekjuöflunar. Jónssyni ræðismanni Póllands »««»v-sett verður í hana tónn og talv -Hefir Páll Isólfsson verið fe,egLa til að annast valið á frrfy-níist; en auk þéss verða í IrV kínyndinni hltitar af ræðum, SftHv-fluttar voru á lýðveldishá- tíðínni. Er búist við að kvikmyndin v.erði tilbúin til sýninga fyrir elmenning á næsta vori. Þjóðhátíðarkvikmyndin hefst á landsiagsmyndum víða að og ennfremur er brugðið upp fikyndimyndum af nokkrum at- vinnuvegum íslendinga. Síðan i myndir frá' hátíðahöldun wji og loks endar myndin á ftr rtáiagsmyndum á ný. Það tekur um eina og hálfa kdwkfcustUnd að sýna myndina, ekiu.og hún er nú. gera ráð fyrir, að báðar þessar a. þá, að ráðast til atlögu gegn till. yrðu samþ. og myndu þá dýrtíðinni og þoka henni niður. inn- og útborganir svo til stand ast á. fflerki Stjórnin hefir lagt fram eitt skattafrv., þ. e. tekjuskatts- auknun, sem áætlað er að nemi ^ .... Tr 1 £ r ívöru, ef markaður rýmkaðist. 6 milj. kr. Im þetta frv. er fult I ., . . ^ . , . ...... (Stiornin hefir enga akvorðun samkomulag mnan rikisstjorn- I .* _ tT ~ . .tekið um það, hvort ull verði annnar. Hygg að um þetta ! ..... ’ . . .. ... . .. , , , , flutt ut a næsta an. Mun ekki frv. verðx fult samkomulag 1 .þjer Commander kross af 'pólsku orðunni 1918. — Er orða þessí veitt fýrir dygga þjón- tistu í þágu ríkisins. f skjali, er fylgdí orðvmni, VfH' rn. a. komist svo að orði: Bern vott um langa og dvgga þinginu. t*jófiustu lýðveMisins Póliands j Stjórnin mun svo síðar leggja veítist mjer sú ánægja að úl- fram tekjuaukafrpmvörp til *xef - a yður Commander Cross þess að standast kostnaðinn við ( of Polonia Restituta. — Skjal dýrtíðarráðstafanirnar. En ef er-undirritað af forseta ekki reynist unt að afla tekna Póiiands, Aritzetski og utanrík- til þeirra, mun stjórnin útvega Uppbætur og niðurgreiöslur. i Eh éins og áður er getið, hjelt fjármálaráðherra áfram, eru ekki með tekin útgjöldin vegna dýrtíðarráðstafana, þ. e. uppbætur á útfl. landbúnaðar- 1 afurðir og niðurgreiðslur á innl. markaði. ' | Erfitt er að gera sjer jóst, hverju þessar greiðslur muni nema. j Dilkakjötið mun nema um i5000 smál. Neyslan innanlands hefir verið meiri en áður, vegna skorts á fiskmeti. Áætlað er að 1000 smál. verði flutt út, en get ur orðið minna, Alment er reiknað með 3 krónum pr. kg., til uppbótar. Reiknað er með 22 milj. lítra mjólkur, sem bæta þarf með 20 aurum hvern lítra. Uppbæturnar vegna kjöts og mjólkur munu því sennilega flema ca. 17 milj. kr. Og að meðtöldum uppbótum á útfl. kjötið mun þetta sennilega alt nema rúml. 20 milj. kr. Upp í þetta kynni eitthvað að fást af hagnaði á innfL smjöri. Svo er það ullin og gærurnar. Ull hefir ekki verið flutt út i 2 ár, vegna þess að von hefir ver ið um hærra verð fyrir þessa ismálaráðherra þess. I-íjalti Jónssoa hefir verið sjer heimild til lántöku. ræ<l ismaður Póllands frá þv áríð 1930, er pólska stjórnin út rtefr.di hjer ræðismar.n. flröð framj< ít Washingtor Bandaríkjaher sá, sem gekk á 1 í.nd á Mindoro, Filipseyjum. nú fyrir fáum dögum, hefir sótt hratc fram og hefir á valdi sínu un-. 13 km. breiit landsvæði,' er eimúg kominn niarga km. inn í Irtnd. Varnir Japana eru ekki «>;; i harðar. , Fjárlagafrumvarpið. Þessu næst gerði fjármála- jráðherra grein fyrir fjárlaga- frumvarpinu, eins og það kæmi til að líta út, ef tillögur fjár- véitinganefndar og ríkisstjórn- ar næðu samþykki, en yfirleitt ekki aðrar tillögur. Heildartekjur á rekstraryfir- gærkveldi: liti yrðu 100.2 milj. kr. — En gjöldin 99.3 milj. Tekjuafgang- ur því um ein milj. kr. Á sjóðsyfirliti yrðu innborg- anir 109.9 milj. og útborganir 109.3 milj. Afgangur því um 0,6 milj. kr. En svo kæmi hækk unartillaga frá samvinnunefhd verða gert, án rannsókna á hag kvæmari sölumöguleikum síðar Verið er að athuga sölumögu [leika á gærum. Ekkert er hægt að segja um það á þessu stigi, hve mikið fje þarf til þess að bæta upp verð á ull og gærum. En það getur oltið á miljónum. Ef reiknað er með, að allar uppbæturnar komi til að nema 25 milj. kr. verða rekstrarút- gjöldin á fjárlögum um 125 milj. kr., eða um 6—7 földuð frá 1939. Mætti öllum ljóst vera, að þetta væri langsam- lega óf há útgjöld. | Þvínæst sagði fjármálaráð- herra: Fjárlagafrumvarpið er ekk- ert annað en rökrjett og óum- | flýjanleg afleiðing aðgerða und angenginna ára. En ríkisstjórnin telur skyldu sína, að reyna að koma fjár- málum ríkisins á rjettan kjöl. Til þess telur hún fyrstu leið Vinnudeila í Ólafsvík Frá frjettaritara vorum. Vinnudeila hefir staðið yfir í Ólafsvík milli atvinnurekenda og verkalýðsfjelagsins Jökuls síðan verkalýðsfjelagið sagði upp gildandi samningum með mánaðar fyrirvara, frá 1. des, 1944. Verkfall hófst hinn 2. des. Samningar voru undirritaðir s. 1. laugardagskvöld 16. þ. m. og verkfalli afljelt. Ríkissáttasemj ari skipaði Sigmund Símonar- son kaupfjelagsstjóra á Hellis- sandi, sem sáttasemjara fyrir sína hönd. Sáttasemjari óskar að ekki sje skýrt frá inmhaldi samningsins fyrr en fullnaðar- samningar hafa tekist. Þriðjudagur 19. des. 1944, 4302 kusu í Ha I Igrímsprestaka I li Prestkosning fór fram í Hall- grímsprestakalli s. 1. sunnudag og' var kosið í Austurbæjarskól anum. Á kjörskrá voru 7346 manns, en 4302 neyttu atkvæð- issjettar síns, og er því kosning lögmæt. þar er meir en helmingur þeirra, sem á kjör- skrá var, neytti atkvæðisrjett- ar sins. Kosningu var lokið á miðnætti. — Atkvæði verða talin í Austurbæjarskólanum eftir hádegi n. k. fimtudag. Til þess að verða löglega kosinn. þarf einhver hinna fjögurra umsækjenda að hljóta 2152 atkvæði, eða meira en helming greiddra atkvæða. Umsækjénd ur voru, sem kunnugt er fjórir. rr samgöngumála ca. 200 þús., Dglina vera, að auka atvinnumögu Hiller að hugsa um viðreisn eftir slríðið", — Segir Degrelle London í gærkveldi. LEON Degrelle, foringi belg- iskra fasista, sem nú er í þýska hernum, lýsti því í útvarpsræðu í dag, er hann heimsótti Hitler fyrir nokkrum dögum. Komst hann svo að orði, að foringinn væri nú stórum hraustlegri í út liti, en er hann hefði rætt við hann síðast, og rödd hans skær- ari. (Af þessu er dreginn sú á- lyktun, að satt sje sagt uiji upp skurð á hálsi Hitlers). Þá kveð ur Degrelle Hitler vera önnum kafinn allar stundir, bæði við að stýra styrjöldinni og eins við að hugsa um viðreisnina að henni lokinni. „Hann gengur þögull um gólf“, sagði Degrelle, „þögull og hugsandi, gengur hann fram og aftur um nætur og hinn stóri hundur hans fylg ir honum eftir. Hann hugsar, og allir vita hve voldugt afl hugsanir foringjans eru“. Krefst mikillar vinnu London: Viðreisnarmálaráð- herra Frakka hefir lýst því yf- ir, að ef Frafikar vildq, byggja upp aftur, alt sem eyðilagst hef ir í ófi'iðnum, og verðu til þess sjö og hálfu ári, þá þyrfti að vinna við þessi störf tuttugu af hverju 100 vinnustundum í landinu. Ágæf samkoma Sjálfsfæðisfjelags Stokkseyrar SJÁLFSTÆÐISFJELAf! STOKKSEYRAB efndi til skemtisamkomn síðastl. Iattg- ardagskvöld í hótelinu ái ! Stokkseyri. | Bjarni Júníusson á Syðra- , Seli setti samkomuna 02' stjórnaði henni. Hófst Inin með sameiginlegri kaffi- dryklcju. Undir borðnm fluttix Jxeir ræður, Eiríkur EÍnarsson; alþm. og Jóhann Hafstein, j f ramkvæmdastj. Sjálfstæðis- j flokksins. Ttæddu ]æir umi stjórnmáJaviðhorfið og afgr. , mála á Alþingi. Var góðnr róinur ger að máli þeirra. Þá flutti Tíjarni Júníusson ræðit nni fjelags- og flokksstavf- semi Sjálfstæðismanna. TTanit er nú formaður Sjálfstæðis- fjel. Stokkseyrar, ötull og á- hugasamur, enda er fjelags- starfsemin á Stokkseyri rækt ■með almennri þátttöku og á- huga. Á milli ræðanna var 'almétm ur söngur, en að lokinni kaffi drvkkju var dans stiginn. Það hefir verið háttur fje- lagsins á Stokkseyri að halda. ávlega slíka skemtisamkomit sem þessa og hafa þær jafnau, farið fram með prýði og va r svo einnig að þessu sinni. Bandaríkin vilja voldugf Pólland London í gærkveldi: Stettinius, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna gaf í gær út yfirlýsingu, þar sem rædd er afstaða Bandaríkjastjórnar til Pólverja. Kveðið er svo á í skjali þessu, að Bandaríkja- menn vilji voldugt og óháð Pól- land, en stjórnin álíti allar um- ræður um landamærabreyting- ar eigi að bíða, þar til styrjöld inni sje lokið, ef ekki sje hægt að komast að samkomulagi um þær á ráðstefnum aðila. — Tek ið er fram í yfirlýsingu þessari. að Bandaríkjamenn hafi ekk- [ert á móti því, að fólk sje flutt til, vegna landamærabreytinga [og muni Bandaríkin, eins og' aðrir bandamenn hjálpa Pól- jverjum eftir megni með við- reisnina héimafyrir að aflok- inni styrjöldinni. — Reuter. lí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.