Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ ÞriSjudagur 19. des. 1944. iO Innbúið brunnið til kaldra kola. Árangur margra ára sparnaðar getur tapast á skammri stundu. En slíkt hendir oft þá sem van- rækja að brunatryggja innbúsitt. Sjóválryqqinqarfélaq Islands IMÍELS EBBESEIM Leikrit eftir KAJ MUNCH er hentugt og ódýr jólagjöf. Fæst í bókaverslunum. Hið besta úr gamla tímanum — en Altaf eitthvað nýtt hið gamla góða safn vandaðra úrvaldsspila sem ávalt er nýtt, hefir nú bætt við sig nýjung. — Með síðustu skipum fengum við VANDAHA SPILAPENINGA í stað pappapeninganna, sem áður fylgdu SYRPU £ I 1 X <§> & f f f <v Framleiða fíra, ¥írkaðla Hampkaðla Striga & Garn til allskonar afnota Eigi aðeins í verslunar- og herflotanum veitir framleiðsla British Ropes Ltd., bandamönnum ómetanlega hjálp. í verk7 smiðjum, höfnum, vinnustofum og á veg- um eru vörur vorar — sem eru óteljandi — stórhjálp í sameiginlegu átaki. Þessvegna er ekki hægt að fullnægja þörf erl. við- skiftavina fyr en sigur er unninn. En þeg- ar þar að kemur, erum vjer fullvissir um það, að ágæti vorra vara og mikilsverð að- stoð vor mun afla oss margra viðskiftavina. DONCASTER ENGLAND Nú fylgja SYRPU 33 vandaðir spilapeningar, 13 hvítir 12 bláir 4 gulir 4 rauðir I Refskákinni geta nú öll lömbin 13 verið hvít. I viðbót við hin 7 spil Er nú t. d. hægt að leika Ludo Mylla Refskák Taflborð Kappreiðaspil Slönguspil Veðbankaspil „DAM“, hið gamal- kunna tafl, á skák- borðinu. Til bess barf nefnil. 12 hvíta og 12 bláa spilapeninga. í SYRPU eru bestu spil gamla tímans og bráðskemtileg og spennandi ný spil búin í vandaðasta búning sem þekkst hefir hjer á landi. Eitthvað fyrir alla, unga og gamla og altaf eitthvað nýtt Heildsölubirgðir Sími 4523. rmnniiiiniinnniiimiiminnimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim B. R. 12 |“reSi*Sl Akranesferðir i nokkra fatnaði eftir mah. ^ t Mb. Víðir falla niður aðfangadag, jóladag = Tekið á móti pöntunum í = X „ .„, dag- § I og annan í jolum I D"£”?g““ I I • ÚTGERÐIN. HJiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiimiiim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.