Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ 3>riðjudafpir 19. des. 1944. „Er það satt?“ Þetta fanst verður að koma henni hjeðan Tameu skrítið. „Jeg held, að trarlmenn sjeu aumingjar, hvar úr húsinu hið skjótasta“. Danni ypti vandræðalega cem er á hnettinum. pg jeg fæ öxlum. ekki betur sjeð, en konur hjer ,,Þú getur varla sent hana í velji sjer stundum sjálfar menn, skóla núna, í miðjum klíðum“, rjett eins og á Riva. En hvað sagði Maisie, „Námstími flestra er hægt að gera annað? Karl- skólanna er senn á enda í ár. — Kter.n eru svo heimskir“. Þú talar altaf um Tameu eins ,JHm. Jeg hygg, að við ættum og hún væri barn, Danni, en heldur að ræða um þjóðabanda hún er fullþroskuð kona. Jeg tagið, Danni“, sagði Mel. „Tam er hrædd um, að enskukunn- ea, ert þú fylgjandi sjálfsá- áttu hennar a. m. k. sje svo á- kvörðunarrjetti smáþjóða —- bótavant, að-hún verði að setj- eins og t. d. íra?“ ast í bekk með tólf ára stúlk- „Vertu ekki að gera að gamni um. Henni myndi falla það illa, og þess vegna finst mjer, að þú að ættir að fá handa henni einka- þínu , Meh“ Mel hló, og sneri sjer Maisie. Þau tóku síðan upp ljett kennara í eitt ár“. ara hjal, sem Tamea ekkert „Hvar, Maisie?“ bötrtaði í. En hú-n virtist ekkert harma það, því að þá hafði hún „Jeg veit það ekki“. „En þú sagðir mjer í kvöld, frið til þess að horfa á Danna þegar jeg talaði við þig, að þú eins og hana lysti. En Mel hafði hefðir einhverja ráðágerð á ráð undir rifi hverju. Hann-dró prjónunum“. Ðanna inn í samtalið, með því „Já, en jeg hefi ekki hugsað að beina því kænlega inn á málið nógu vandlega ennþá. brautir fjármála og verslunar. Mjer var að detta í hug, að þú Þannig tókst honum að útiloka fengir handa henni kenslukonu Taíhéu algjörlega, og þegar ris eða lagskonu, og sendir þær ið var upp frá borðum, fanst báðar í hlýrra loftslag, t. d. til Tameu hún vera skelfing ein- Los Angeles, þar til Tamea er mana. ■ ' farin að venjast staðháttum. Þú — Kvöldið leið við samræð-| virðist hafa áhyggjur af því', ur, söng og hljóðfæraleik. Mel að loftslagið hjer í San Francis- ljek á slaghörpuna og Maisie co sje of kalt fyrir hana“. söng. Þegar klukkan var orð- „Þetta er snjöll hugmynd“, in „tíu, stakk Danni upp á því. 1 flýtti Mel sjer að segja. „En að Tamea færi að hátta. „Þú vilt að jeg fari að hátta?“ spurð: Tamea blíðlega. það þarf vitanlega að vanda valið á kenslukonunni. Hún verður að vera ströng, háttvís Hann kinkaði kolli. — Hún og vel mentuð, og eins og hnefa hlýddi orðalaust og bauð þeim leikameistari í þungavigt að öllum góða nótt með kossi. — Þegar hún var farin sneri Mel sjer að Danna og glotti við. likamsburðum". Danni andvarpaði. ,,Já, það veitti víst áreiðan- „Ekki veit jeg, hvernig farið lega ekki af því“, sagði hann. befðí fyrir þjer, gamli vinur, ef | ,,Jeg á ekki aðra uppástungu við Maisie hefðúm ekki verið betri“, sagði Maisie. hjer*í kvöld, til þess að styðja j „Þú skalt ekki hugsa meira þig og styrkja. — Tamea er um þetta, Maisie“, sagði Mel. ekki lambið að leika við, Danni „Jeg hygg, að hvorugt ykkar „Mannvitið er vina, óvaltast“, Danna geti leyst þetta vanda- stendur ein hversstaðar, og mál til hlýtar, svo að það er stúlkan er blátt áfram þrungin best að jeg taki það að mjer“. mannviti“. j Maisie leit þakklátlega á „Og hún verður hrífandi, hann og sagði: „Jæja, í trausti þegar hún er orðin ofurlítið þess býð jeg þá góða nótt“. siðfágaðri“, bætti Maisie Við. j Danni fylgdi henni út að bif- „Hún er hrífandi eins og hún reiðinni. Hún rjetti honum er“, sagði Danni. Það var eins hönd sína í kveðjuskyni, Hann og hann fyndi.djúpt í undirvit kysti auðmjúkur á hana, sner- und sinni, einhverja þörf, til ist síðan á hæl og gekk inn í þess að verja sjerhvert veik- húsið aftur, án þess að hafa leikamerki, sem hann hafði boðið góða nótt. sýnt á sjer um kvöldið. Hann En til allrar hamingju þótt- langaði einnig til þess að hirta | ist Maisie geta skilið ástæðuna Maisie fyrir hina furðulegu fyrir þögn hans. hegðun hennar — að lýsa því yfir, í viðurvist Mel og Tameu, að þau væru heitbundin. Það var eins og Maisie læsi XV. KAPITULI. „Jæja, Mel“, sagði Danni, þegar hann kom aftur inn í hugsanir hans. „Þú varðst svo ^ dagstofuna. „Leystu þá frá vandræðalegur, þegar Tamea skjóðunni. Jeg er viðbúinn öllu tók að lýsa yfir eignarjetti sín- því versta“. um á þjer, að jeg kom með j Mel náði sjer í vindil, hringdi þessa trúlofunarsögu til þess að á Sooey Wan og bað um reyna að hjálpa þjer“, sagði whiský og sóda og fór síðan úr hún. jakkanum. Megnið af tilveru „Þú ert mjög hugrökk, sinni vann hann á skyrtunni. í Masie“. | kvöld átti hann verk fyrir hönd „En hugrekki hennar kom að ; um. Þess vegna vígbjóst hann. litlurn notum“, sagði Mel. „Jeg „Jæja, karlinn. Ertu heit- get eins vel sagt ykkur það. bundinn Maisie Morrison eða kæru vinir, að yfirlýsing henn- ekki?“ ar diafði engin áhrif á Tameu“. j „Jeg er ekki heitbundinn Hánn varð alt í einu alvarlegur {henni“. á svipinn. „Hvað ætlarðu að I „Mig grunaði það, já. En ætl- gera við stúlkuna, Danni? Þú arðu þjer að verða það?“ „Jeg — veit það ekki, Mel“. „Þá skal jeg ráða fram úr því fyrir þig. Þú átt að trúlof- ast henni“. ,;Hvers vegna?“ „Ástæðurnar eru ótal marg- ar. En gildasta ástæðan er sú, að hún er mjög ástfang'in af þjer, og þykir það heldur leið- inlegt, stúlkunni. Þú ert svo mikill þumbaldi, Danni minn“. „Hvers vegna skyldi jeg þá vera að angra hana með því að trúlofast henni?“ „Vegna þess, að það myndi vera þjer sjálfum fyrir bestu. Þú kvænist Maisie hvort eð er fyr eða síðar, og hvers vegna er þá ekki eins gott áð gera það núna, og losna þannig við all- ar áhyggjur?“ „Dæmalaus blábjáni getur þú verið! Jeg er hreint ekki viss um, að jeg myndi verða hamingjusamur, ef jeg kvæn- ist Maisie“. „Þú þarft ekki að vera með neinn efa. Þú myndir ekki verða það. Enginn maður er fyllilega hamingjusamur í hjónabandi sínu“. „Hvernig veist þú það?“ „Jeg hefi komist að þeirri niðurstöðu eftir nákvæmar og heimspekilegar hugleiðingar. Þú myndir vera fullkomlega hamingjusamur með Maisie svona 85% af tímanum, og alt, sém þú þarft til þess að vinna, er að hafa valdið yfir hluta- brjefum fyrirtækisins, — eiga 51% af þeim. Hjónabandið alt er ekkert annað en ólíkar og andstæðar persónur, sem stund um reyna að laga sig hvor eftir annari, stúndum ekki. En það, sem þú leitar að, og við allir, er hin dásamlega algleymisást, sem aldrei verður leiðigjörn eða hversdagsleg, — ást, sem færir lífi þínu heim dásemdar- augnablik, sem þú vildir ekki j missa af, jafnvel þótt þú viss- ir, að endirinn hlyti að verða 'sorg og söknuður. Þú málar 1 myndir með vatnslitum, gamli vinur, og það verða ekkert ann að en klessur hjá þjer. Þú leit- ar að konu, Danni, sem þú get- ur ekki fengið. Þegar þú finn- ur hana, mun sú hafa verið gift rakara í tíu ár!“ Þeir þögðu báðir lengi vel. Siðan sagði Danni: „Þú talaðir um dásemdar- augnablik, sem maður vildi ekki missa af, þótt maður vissi fyrirfram, að þau hlytu að enda með sorg og söknuði. Hef- ir þú nokkru sinni lifað slíkt augnablik?“ «iimiiimi!iiM!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiinni!iiiiiiiuu!iiii 3 Okkur vantar góðan | Bifreiðarstjóra 5 nú þegar. 1 Bifreiðastöð Steindórs. llllllimMIUIIlllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIII|l!(lll!lllllllllllll|l A.ugun jeg hvíh með GLERAUGUM frá TÝLI Rómverskt æfintýr Eftir Naomi Mitchison. 10. Þegar við komum þangað sem lausu hestarnir voru geymdir, hjeldum við að okkur væri veitt eftirför, svo við gáfum okkur ekki tíma til annars en að koma föng- unum á bak og búa um meiðsl eins eða tveggja af mönn- um okkar. Jeg þekti strax hvíta skikkju eins dómarans, en það var ekki fyrr en við vorum komnir af stað gegnum skóginn, sem jeg sá, að þeir höfðu líka tekið föður minn. Jeg gætti mín nú að ríða með þeim síðustu í hópnum, og þegar við áðum, þá hjelt jeg mig sem fjarst föngunum, Jeg vissi samt að vel var með þá farið, þurfti ekki að hafa áhyggjur af því. Jeg sat við eitt bálið og var að núa á mjer handlegginn, er Giamund kom til mín. „Þú gerðir okkur góðan greiða í þessari för, Cassin”, sagði hann, „og pabbi segir að þú eigir skilið að fá frelsi sitt aftur. Hann mun ekki svíkja þig um það. Þú breyttir ákvörðun þinni og komst með okkur, því skyldurðu nú ekki breyta ákvörðun þinni í öðru efni líka og verða einn af oss? Mjer finnst það synd, ef þú yrðir nokkurn tíma á móti okkur, en það getur ekki hjá því farið, ef þú heldur áfram að vera Rómverji”. Auðvitað gladdi þetta tal mig mjög, og um stund fannst mjer þetta vera sanngjarnt. Og mjer þótti vænt um Gia- mund. En jeg sá að þetta var ómögulegt. Jeg sagði, að mjer þætti það mjög leitt, en jeg gæti aldrei orðið Goti, og jeg vildi verða lögfræðingur. Jeg sá að hann varð hissa á þessu svari, en hann gerði enga athugasemd við það og sagði að hann myndi biðja föður sinn að hjálpa mjer. Þá sagði jeg: „Það væri best að hann gæfi mig ekki lausan, fyrr en faðir minn er farinn, því það gæti verið, að hann vildi taka mig aftur til sín”. Og jeg bætti við: „En jeg myndi heldur vilja vera þræll ykkar en sonur föður míns”. Og það var ekki laust við, að jeg grjeti dálítið vegna þess hvernig faðir minn var. Giamund klappaði mjög fast á bakið á mjer, en sagði ekkert. En hann hló ekki að mjer. Við vorum helmingi lengur á leiðinni heim, en að heim- an. Jeg reyndi eins og jeg gat að forðast föður minn, en hann sá mig annan daginn. Jeg bjóst ekki við að hann myndi verða kátur yfir að sjá mig, og að minnsta kosti hefði hann ekki þurft að sýna það svona greinilega. Og hann sagði við mig; „Nú, svo þú ert hjerna. Og vonast til þess að geta gengið á milli bols og höfuðs á föður þínum og eyðilagt fósturjörð þína?” — Jeg svaraði: „Þú sendir mig hingað til þessara manna, faðir. En mjer finnst mið- ur að við skulum hittast svona”. — Auðvitað vissi hann DAG NOKKURN kom Gar- man í klúbbinn til kunningja sinna og settist mjög alvarleg- ur við borð sitt. Hinir gestirn- ir biðu þess með óþreyju, að hann segði eitthvað skemtilegt, því að Garman ar aldrei alvar legri heldur en þegar hann ætl aði að segja eitthvað skemtilegt. — Osköp ertu alvarlegur í dag, sagði Jóhannes Brun. — Er það ekki von, Reimers er dáinn. Öllum hnykti við, en í sama inn í salinn. Garman gaf fje- bili kemur Reimers brosandi lögum sínum aðvörunarmerki: — Þei, látið hann ekki sjá ineitt á ykkur. Hann veit þetta ekki sjálfur ennþá. ★ Frúin: — Hafið þjer nú fægt allan koparinn, María? Vinnustúlkan: — Já, frú mín góð, alt nema hringina og háls festarnar yðar. ★ — Þjer finst rjett, að jeg láni honum þessa peninga. — Já, tvímælalaust. — Hversvegna? —- Annars leitar hann til mín, ♦ Sirry er að rífast við unnust ann. — Karlmenn geta haft augu án þess að sjá, hrópaði hún, og eyru án þess að heyra. Unnustinn; — En kvenfólk getur ekki haft munn án þess að tala. ★ Rakarinn: — Vill herann láta þvo á sjer hárið um leið? — Þau eru fleiri en eitt, góði. Þjer skulið ekki reyna að gera yður fyndinn á minn kostnað. ★ — Seppi minn borgaði sjálf- ur hundaskattinn sinn núna. — Hvernig? — Hann fann um daginn vasa bók með 75 krónum í. ♦ — En hvað þú hefir fallegar tennur, Margrjet mín. — Þessar eru nú ekki neitt sjerstakar, en þú myndir segja eitthvað, ef þú sæir spari- tennurnar mínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.