Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.11.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. nór. 1945. MORGUNBLAÐIÐ Kosniigaskrifstoía Sjera Sigurðar Kristjanssonar er í Búnaðarfjelagshúsiríu, Lækjargötu 14 B (inngang ur frá Tjörninni), opin kl. 9 f. h. og til ltosningarloka. Símar: 3110 — 4341 og 3464. Upplýsingar viðvíkjandi prestskosninguna eru þar gefnar. Bílar til taks ef óskað er. Stuðningsmenn. Kosninaaskriistofa stuðningsmanna Séra Úskars J. Þorlábsonar er í Mentaskólanum (bak'húsið). Aðal inngangur frá Amtmannsstíg. Allar upplýsingar varðandi kosninguna, eru gefnar þar allan daginn. Pólk, sem óskar eftir híl á kjörstað, hafi samband við skrifstofuna. * Símar: 5529. — 3775. — 3166. ■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■•■■■■••■■■■■ Albin smábátavjel- arnar eru komnar %lo»olonL H t I l 0 V E R 7 L U N UMBOOSSALA StMI 6401 SlMNEFNI: VÉLASALAN r ' Ilafnarhúsinu. Sími 5401. bleo]io bomin Það er altaf gaman að gleðja börnin, en aldrei þó eins og um jólin. Varanlegustu gjafirnar eru góðar bækur. Þær eru bæði tii gagns og gleði. Eítirtaldar bækur eru gefnar út af ísa- foldarprentsmiðju. Margar þeirra eru nú því nær uppseldar, en fást þó í Bóka- verslun ísafoldar: Hvað cr á bak við fjallið, eftir Hugrúnu, 15.00 Strokudrengurinn, 12.50 Hve glöð er vor æska, 20.00 Karl litli, eftir J. Magnús Bjarnason, 10.00 Lappi og Lubbi, 8.00 Svarti Pjetur og Sara, 10.00 Töfraheimur mauranna, 15.00 Heiða I og II, 25.00 Sigríður Eyjafjarðarsól, 5.00 Ljósmóðirin í Stöðlakoti (Árni Óla), 3.60 Sæmundur fróði, 3.60 Sumardagar, eftir Sigurð Thorlacius, 10.00 Fyrir miðja morgunsól,. eftir Huldu, 6.00 Atidri á sumarferðalagi, 10.00 Andri á vetrarferðalagi, 10.00 Bogga og búálfurinn, 12.00 Börnin og jólin, 3.75 Drengirnir mínir, 10.00 Vinir vorsins, eftir Stefán Jónsson, 10.00 Duglegur drengur, 12.00 Litlir jólasveinar, 3.50 Mýsnar og mylluhjólið, 5.00 Skóladagar, eftir Stefán Jónsson, 12.00 í útlegð, Torry Gredsted, 12.00 Skólasystur, 15.00 Kátir krakkar, 1.50 Trölli, 3.60 Lísa í undralandi, 10.00 Kóngurinn á Kilba Meðal Indíána, 10.00 Úr hjóðsöguin Jóns Árnasonar eru til þessi hefti: Draugasögur, Þrjátíu æfintýri, Seytján æfintýri, Huhlufólkssögur og Uppvakningatr og fylgjur á 5 krónur hvert hefti. Bók aueróíim J^Safoldar Sfalivirkir oliukyntir miðstöðvarkatlar ■■•■■•■■■■••■■■■■■■■■ FITZGIBB0N5 (MSiqktý Ckitcmatic Nokkrir kostir Fitzgibbons miðstöðvarkatlanna: Ilitastillingin er sjálfvirk og mjög fnbkomin. Nýting eldsneytisins er mun betri en við handkynd ingu.. öll fyrirhöfn við kyndingu, kolamokstur og öskuburð’ sparast. 0 ÍTrendegir og fallegir í gljáfægðri kápu. Verðið mjög hóflegt. AU GLÝSING ER GULLS ÍGILDI * Utvegaðir með stuttum íyrirvara GÍSLI HALLDÓRSSON H.F. Reykjavík. — Símv 4477.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.