Morgunblaðið - 11.01.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.01.1946, Blaðsíða 15
Föstudagur 11. jan. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar í í- þróttahúsinu í kvöld verða þannig: Minni salurinn: Kl. 7-8: öldungar. fimleikar — 8-9: Handknattl. kvenna. — 9-10: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7-8: 1. fl. kvenna, fiml. — 8-9: 1. fl. karla, fimleikar -— 9-10: 2. fl. karla, fimleikar. ÁRSHÁTÍÐ fjelagsius ver'ður laugardag- inn 9.-febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Nánar auglýst síðar. Stjórn Ármanns. ÁRMENNINGAR Skíðaferðir í Jósepsdal verða á laugardag kl. 2, kl. 6 og kl. 8 síðd. og á sunnudagsmorg- un kl. 9. Farmiðar í Hellas. EFINGAR I KVÖLD 1 Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8,30: Fiml. 2. fl. — 8,3)0-9,30: Fiml. 1. fl. 1 Mentaskólanum: Kl. 7,15-8: Ilnefaleikar — 8-8,45: Fimleikar, kvenna. — 8.45-9,30: Frjálsar íþróttir. — 9,30-10,15: Ilandb. kvenna. J ÓL ATR JESSKEMTUN fjelagsins verður kl. 4 á morg- un í Iðnó. Aðgöngumiðar seld ir til kl. 6 í kvöld. Skemtifundur verður á eft- ir jólatrjesskemtuninni og hefst hann kl. 10. Stjórn K.R. og skemtinefnd K.R.-SKIÐADEILDIN Skiíðaferðir verða í Ilveradali um helgina: Á lau'gardag kl. 2 og kl. 6 e. h. og á sunnudagin kl. 9 f. li. Farseðlar í Skóverslun Þórð- ar Pjeturssonar á laugardag kl. 10—13. Farið verður frá B. S. I. Skíðanefndin. alstræti í kvöld. SKÍÐAFERÐ í Þrymheim um helg- ina. Farmiðar í Að- 4, uppi, kl. 6—6,30 SKIÐADEILDIN Skíðaferðir að Kol viðarhóli. Á laug- ard. kl. 2—6 og kl., 8. Á sunnudag kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í Versl. Pfaff, (Skólavörðustíg 1. kl. 12—3 á Laugardag. SKlÐFERÐIR í Valsskálann um helgina. Laugar- dagskvöld kl. 6,30 og sunnudagsmorg- kl. 9 frá Arnarhvoli. — niðar seldir í Herrabuð- til kl. 12 á laugardag. m Wj guðspekifjelagar Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Deilda'rfor- seti flytur erindi, nefnist „For- ingjar og fylgilið". Gestir velkomnir. Fundið gleraugu fundust síðastliðinn laugar- dag. Uppl. í Tjarnarbíó; a 11. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.15. Síðdegisflæði kl. 24.00. Ljósatími ökutækja kl. 15.20 til kl. 9.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. 1, sími 1540. I.O.O.F. 1 = 127111814 = E. I. Veðrið. f gærkvöldi var aust- læg átt hjer á landi. Við norður- ströndina og nyrst á Vest- fjörðum voru 9 vindstig og 7 til 8 vindstig sumstaðar á Norður- og Norðaustur- andi og í Vest mannaeyjum. Á Suðaustur- landi og Aust- fjörðum var mikil úrkoma í gær, rigning eða slydda' og meiri eða minni úrkoma víða í öðrum lands hlutum. — Á Grímsstöðum á Fjöllum Var einnar gráðu frost, en annars var hiti frá 0 til 3 stig. Djúp lægð og nærri kyrrstæð var skamt út af Reykjanesi. Hjúskapur. í fyrradag voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af síra Friðrik Frið- rikssyni ungfrú Martha Thors og Pjetur Benediktsson sendiherra. Það var ekki vitað í gærkvöldi, um hvert leyti Dronning Alex- andrine myndi koma hingað í kvöld. «♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<•<»:•♦♦< Vinna Vön SAUMAKONA óskar eftir atvinnn á saunia- stofu eða annari góðri vinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudag merkt: „At- vinna' ‘. GET SAUMAÐ nokkur drengjaföt. Upplýsing- ar, Þórsgötu 22A. ■♦♦♦»♦ Húsnæði BARNLAUS HJÓN óska eftir 2 herþerjum og eldhúsi. Vil borga alt að 300 kr. á mánuði og 5000 fyrir fram. Tilboð merkt „5000“. sendist blaðinn- fyrir laugar- dagskvöld. Kensla SJERLÆRÐUR málamaður getur bætt við sig 3—4 stundum á viku í ensku, þýsku, dönsku eða íslensku. ITringið í síma 6346 eða 1803. ORGELSPIL Get bætt við fleiri nemend- um. Pálína Guðinundsdóttir, Skóiavörðustíg 44, niðri. Kaup-Sala DANSKT FYRIRTÆKI óskar eftir sambandi við heild sala sem flytur út, prjónles og iðnaðarvörur. Aðrar vöru- tegundir koma einnig til greina, Tilboð, ásamt sýnis- hornum, sendist blaðinu sem fyrst, merkt, „Vefnaðarvörur“ Cf Skípafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fór frá Reykja- vík kl. 10 í gærkvöldi vestur og norður. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn á morgun til Gauta- borgar. Selfoss er í Leith. Reykjafoss er í Reykjavík, fer væntanlega um helgina til Leith. Buntline Hitch fór frá Reykja- vík 7. jan. til N. Y. Span Splice fór frá Reykjavík 21. des. til N. Y. Long Splice er í Halifax. Em- pire Gallop er í Reykjavík. Anne fór frá Reykjavík 3. jan. til Kaup mannahafnar og Gautaborgar. Lech er að ferma í Leith. Balte- ako fór frá Reykjavík 4. jan. til London. Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði. Munið fundinn í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8V2. Til bágstöddu ekkjunnar: N. N. 50 kr. I. G. 70 kr. N. N. 200 kr. G. 5 kr. K. G. 50 kr. Gömul kona 25 kr. Þórður Einarsson, skrifstofu- maður hjá Kassagerð Reykjavík- ur, verður 65 ára í dag. Ríkey Jónsdóttir, Túngötu 42 er sjötug í dag. 70 ára var í gær frú Ragnheið- ur Stefánsdóttir frá Fossvöllum. Ragnheiður dvelur nú á heimili dóttur sinnar Hraunstíg 5, Hafn arfirði. Framh. af bls. 2. - Bættur hsgur það er áreiðanlega jafngott fyrir þá, sem styrks þurfa að njóta, að það verði ekki fleiri kommúnistar heldur en frú Katrín ein, sem í fram færslunefndina komast. Því áð ef kommúnistar verða einráðir, þá fara kraftaverk- in að snúast við. Þá eru þeir ekki lengur að pína ,íhaldið‘ til að vinna góðverk komm- únistum til dýrðar, heldur eru þeir að standa fyrir sínu eigin þjóðfjelagi. En því geta þeir ekki haldið við á annan veg en þann að skera niður hlut þeirra fátækustu. Sjálfstæðismenn munu halda meirihlutanum. Það. er þess vegna áreið- anlega ekki óholl blanda að hafa framfærslunefndina sem og bæjarsttjórnina í heild skipaða svipað og ver- ið hefir, þannig að Sjálfstæð ismenn hafi meirihluta, en kommúnistar sjeu með í för inni til þess að geta þakkað sjer allt, sem vel hefir ver- ið gert. Með því móti er borgur- unum trygð góð stjórn. En kommúnistar geta hrósað sjálfum sjer fyrir það, sem Sjálfstæðismenn fram- kvæma, því að ástæðan til hróssins sýnist sorglega fara út um þúfur, ef kom- múnistar verða einir um hituna. Hitt er annað mál, að Reykvíkingar eru nú búnir að sjá svo mikið af skolla- leik kommúnista, að þeim tjáir ekki að halda honum lengur áfram. Reykvíkingar hafa skömm á vinnubrögð- um þeirra, sem ekki hafa af öðru að státa en athöfnum annara. Þar er að leita einn- ar skýringarinnar á því, hversu fvlgi kommúnista minkar nú ört hjer í bæ. Verslunarmaður Heildsöluverslun hjer í bænurn leitar að duglegum, energiskum og reglusömum manni, sem hefur áhuga fyrir sölumannsstörfum og vill vinna á skrifstofu líka, með verslunarskólaprófi eða annari ekki lakari mentun og þekkingu á vefnaðarvöru. Áhersla er lögð á prúðmannlega og rólega framkomu. Umsækjendur, sem uppfylla framangreind skilyrði, sendi umsókn með mynd, afrit af meðmælum eða upplýsingar um menn eða fyrirtæki, er geta látið í tje meðmæli, til afgreiðslu blaðsins, merkt: „X 1006“. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦«»♦♦♦♦♦♦♦♦»♦«♦♦«♦♦♦♦» Vd ósLvun eptir áaml?ancli við ísl. firmu, sem geta selt eftirfarandi amerískar vörur: LITAREFNI, GERFISILKI, BÓMULLARGARN og einhverskonar álnavöru. — Við gefum sambönd við ameríska heildsala, en getum aðeins borgað í sterl- ingspundum. — Fyrirtæki, sem vilja sinna þessu snúi sjertil: A/S B. W. WERNERFELT, . Vandtaarnsvej 83, Söborg, Köbenhavn. Telegramadresse: Wernerfelt. '*«****,X**X**»hXm«**X**X**»**X**X**«mX**X*****«**Xh»**M*****»*****«*****Xm***«4*XmX**'h»‘ Á áttræðisafmæli mínu 29. f. mán. var jeg glödd !•! á margvíslegan hátt, bæði af sveitungum mínum og ❖ öðrum vinum 0g vandamönnum víðsvegar að. . ;> Fyrir alla ástúð mjer til handa fyrr og síðar * og á þessu afmæli þakka jeg innilega, og óska ykkur t öllum guðs blessunar á nýbyrjuðu ári. .. . X Kiðjabergi, 9. janúar 1946 Soffía Skúladóttir. Alúðar kveðjur og innilegar þakkir sendi jeg öll- um nær og f jær, er. heimsóttu mig, sæmdu mig með veg- legum gjöfum, sendu mjer heillaóskir eða sýndu mjer á annan hátt vott virðingár. og vináttu á 80 ára af- mæli mínu 18. þ. mán. — Fylgi hverskonar heill og guðsvarðveisla ykkur öllum í nútíð 0g framtíð. Skógamesi-Syðra, 22. des. 1945 Kristján Þórðarson frá Rauðkollsstöðum. ❖*XMX**X**X**XMXMXMX*»X**X**X**XMX**í‘ ♦;♦♦;♦ Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að HALLGRÍMUR SCHEVING HANSSON, andaðist á Landakotsspítala 9. þ. m. Jár.ðarförin auglýst síðar. . Aðstandendur. Faðir okkar, GUÐJÓN JÓNSSON, verður jaðsunginn, laugardaginn 12. janúar, kl. 1 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Miðstræti 4. Fyrir hönd vandamanna. • Angantýr Guðjónsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall 0g jarðarför litla sonar okkar, EIRÍKS JÓNS. . Laufey Einarsdóttir, Loftur Jónsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, EINARS EINARSSONAR, Vegamótum. . Anna Loftsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.