Morgunblaðið - 11.01.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1946, Blaðsíða 1
16 síður á3. árg-angur. 8. tbl. — Föstudagui- 11. janúar 1946 ísafoldarprentsmiðja h.f. Fyrsta þincp Sameism&u þjó&annaí Morkmiðið er: Heimur, stjórnuð uf rjettlæti Spðak, utanríkisráðh. Beigíu forseti þingsins Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins k Reykjavíkur , Á BLS. 9—12 í blaðinu í dag birtist stefnuskrá Sjálfstæðis- flokksins í bæjarmálum Reykja víkur •—- með stuttorðum grein argerðum um það helsta, sem Sjálfstæðismenn hafa á undan- fö'rnum árum unnið að þeim málum. Þar er m. a. gerð grein fyrir því, hvernig Reykvíkingar hafa hagnýtt sjer vatns- og hitaorku, með rafvirkjunum og hitaveitu, um málefni og um- bætur hafnarinnar, nýsköpun útgerðar, frjálst framtak í iðn- aði og verslun o, m. fl. viðvíkj- andi atvinnuvegum bæjarbúa. Þar eru m. a. þessir kaflaf: Fleiri skólar, fjölþætt menta líf. Öflugt íþróttalíf. Aukin hollusta með útiveru. Yngsta kynslóðin þarf aðhlynningar. Öryggi gegn skorti. Greið um- ferð, góðar götur og fögur borg með hagkvæmu skipulagi. Þar er gerð grein fyrir hús- næðismálunum, því hvernig framfarirnar ljetta húsmæðr- unum störfin o. fl. o. fl. Vyshinsky í Sofia London í gærkvöldi. ANDREI VYSHINSKY, sem verður formaður fulltrúanefnd ar Rússa á þingi hinna samein- uðu þjóða, kom í dag til Sofia, höfuðborgar Búlgaríu. Þrír búlgarskir ráðherrar voru fyrir að taka á móti honum. — í för með Vyshinsky voru þeir Bi- riuzov ofursti, varaforseti hernámsráðs bandamanna í Þýskalandi. Nauðlenti - Eínn maður fórsi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FYRSTA allsherjarþing bandalags Sameinuðu þjóðanna var sett í Central Hall í London í dag kl. 15 eftir íslenskum tírna. Bráðabirgðaforseti bandalagsins, dr. Suleto (fulltrúi Columbiu), sem einnig var forseti undirbúnnigsnefndar þings- ins, setti þingið. En á þingfundinum var Paul Henri Spaak, utanríkisráðherra Belgíu, kjörinn forseti þingsins. — Til þings eru komnir fulltrúar 51 þjóðar, en auk þess voru við- staddir fjöldi frjettamanna og annarra áheyrenda. Hægf að versla með hjáip sjón- varps! Farþegaflugvjel þessi nauðlenti á akri nálægt borginni Florence J Bandaríkjunum. — Flugvjelin hafði rekist á sprengjuflugvjel. 20 farþegar voru í flugvjelinni, sluppu allir lifandi, nema einn. Tveir af áhöfn sprengjuflugvjelarinnar fórust. Ivær miljónir Bandaríkja- manna hóta verkfalii í næstu viku New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TVÆR MILJÓNIR manna í Bandaríkjunum hóta því að hefja verkfall í næstu viku, ef ekki verði orðið við kröfum þeirra um kaup og kjör. Eru þetta stáljðnaðarmenn, rafmagnsiðnaðar- menn og menn, sem vinna við innpökkun kjöts. Stáliðnaðar- menn hóta verkfalli á mánudag, rafmagnsiðnaðarmenn á þriðju- dag og kjötpökkunarmenn á miðvikudag. Löndon í gærkvöldi. FRJETTARITARI vor í Washington símar, að margar nýungar á sviði útvarpstækn- innar muni bráðlega sjá dags- ins Ijós. Þannig telur hann, að fólki verði bráðlega gert fært að versla með hjálp sjón- varps, og margar aðrar merki- legar nýungar telur forseti' Radio Corporation verða orðn ar almenningseign um 1950. Meðal þessa telur -hann vera, tæki, sein draga mjög úr, eða útiloka algerlega 1 árekstra milli farartækja. Segir hann þetta vera sanibland af fjar- skygni og radartækni. Einnig telur forsetinn nú nær full- gerð tæki. sem gera mönnum kleyft að sjá atburði, sem gerast hinummegin á jörð- inni. — Reuter. Vopnaviðskiptum hætt í Kína Chungking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÞEIR Chiang Kai-shek og Chou En Lail, aðalleiðtogi komm- únista í Kína, hafa samið um vopnahlje. Hafa báðir sent herjum sínum skipun um að leggja niður vopnin. — Fulltrúar kommún- ista og Chungkingstjórnarinnar hafa átt í Chungking nokkra fundi með George Marshall, sendiherra Bandaríkjanna í Kína, og er vopnahljeð árangur þeirra funda. Marshall hefir, fyrir hönd stjórnar sinnar, boðið aðstoð Bandaríkjahersveita, sem enn dveljast í Kína, við fram- kvæmd vopnahljesskipunar- innar. Þegar Chou En Lai skýrði frá vopnahljessamningunum á fundi í kínversku ráðgjafar- nefndinni í dag, komst hann svo að orði: „Nýr kafli er haf- inn í sögu Kína. Stáliðnaðarmenn. I sambandi stáliðnaðarmanna eru um 750.000 meðlimir. Þeir heimta kauphækkun, sem svar ar tveim dollurum (13 kr.) á dag. Fulltrúar þeirra og fulltrú ar atvinnurekenda ræddust við í New York í dag, og horfir ekki mjög óvænlega um lausn deil- unnar, Rafmagnsiðnaðarmenn og kjötpökkunarmenn. I sambandi rafmagnsiðnaðar manna eru um 200.000 meðlim ir. Þeir heimta einnig tveggja dollara dagkaupshækkun. —- Stjórn sambands þeirra kom saman á fund í dag. — I sam- bandi kjötpökkunarmanna eru 330.000 menn. i'ramh. á 2. síðu Skoiar og Belgíu- menn keppa í knattspyrnu London í gærkvöldi. VALIÐ hefir nú verið það’ skofska landslið, sem á að; mæta belgiska landsliðinu í Cdasgow þann 23. þ. m. Liðið verður þannig skipað : BroWn, MacCowan, Shaw, Campbell, Paton, Paterson, Smith, Baird, Delaney, Deakin og Liddell. Af þessum mönnum eru ýmsir nýir í liðinu, sem er mikið1 breytt frá því sem það var, er Skotar unnu Wales 2 - 0 í nóvember. Meðal þeirra eru Cambell, Macgowan, Baird og Delaney, sem kemur sem mið- framherji í stað hins fræga Dodds frá Blackpoo!.. — Reuter. 1 setningarræðu sinni mælti dr. Suleto m. a. á þessa leið: „Sameinuðu þjóðirnar eru staðráðnar í því að skapa tryggan frið í heiminum og vinna einhuga að sáttmálan- um, sem gerður var á ráð- stefnunni í San Fransisco, svo að takast megi vinsamleg sam- búð þjóða í milli. Fulltrúar á þinginu væru staðráðnir í því að bregðast ekki hlutverki því, sem þeim hefði verið feng ið, og einhver innri rödd segði sjer, að það myndi takast, Margskonar erfiðleikar myndu yfirunnir hjer eins og á ráð- stefnunni í San Fransisco, og eining skapast að lokum. — Stórveldin skildu. hver ábyrgð hvíldi á þeim. Hjer væri smá- þjóðunum veitt óskorað mál- frelsi og gefið tækifæri til að leggja fram sinn skerf. Ræða Attlee. Að lokini ræðu dr. Suleto, tók Attlee. forsætisráðherra Bretlands til máls. Sagði hann að það væri mikill heiður fyr- ir að sig að fá tækifæri fil þess að bjóða fulltrúaana vel- komna til London. Hjer myndi búið að þeim eins vel og kost- ur væri á, en það, sem á kynni* aö skorta, væri að kenna á- rásum þeim, sem borgin varð fyrir í styrjöldinni. Hjex* myndu fulltrúarnir hafa jafn áskorað málfrelsi og vera jafix sjálfstæðir í störfum sínunn og þótt þingið hefði veriðí haldið í landi, sem væri undir alþjóðastjórn og eftirliti. —■ Þá þakkaði Attlee dr. Suleto afrek hans í undirbúnings- nefndinni. Sagði, að honum hefði skilist nauðsyn þess að1 hafa hraðan á, og án atbeina hans hefði ekki verið hægt að! íheyía fyrsta þingið svo fljótti sem raun hefði ooðið á. Gamla og nýja Þjóðabandalagið. Attlee minntist gamla þjóða Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.