Morgunblaðið - 11.01.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.01.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: Austan kaldi eða stinnings kaldi. Víðast úrkomulaust. ortjntt STEFNUSKRÁ Sjálfstæðis- Föstudagur 11. janúar 1946 flokksins við bæjarstjórnar- kosningarnar. BIs. 9, 10, 11 og 12. — boyiHunf vil vöruupp- skipun ú næturlagi ÞAÐ BAR VIÐ hjer á hafnarbakkanum aðíaranótt miðviku- dagsins s.l., að lögreglan kom ao, þar sem vörubifreið stóð við skipshlið leiguskipsins „Empire Gallop“, og var búið að setja sykurpoka á vörupallinn. Þetta var klukkan að ganga eitt um nóttina og þótti lögreglunni uppskipun þessi hin kynlegasta. Voru tveir menn, sem í bílnum vöru, handteknir, en aostoöar- menn þeirra í skipinu náðust hinsvegar ekki. Segja það vera skips- menn. íslendingarnir tveir, sem hand teknir voru, segjasj; ekki hafa haft hugmynd um, að til stæði nein uppskipun á vörum á bíl- inn. Saga þeirra er á þá leið, að þeir hafi fyr um kvöldið hitt tvo útlendinga innarlega á Laugavegi og hafi þeir beðið bílstjórann um að aka sjer til kunningja sinna tveggja, sem væru fyrir innan bæ. Segist bílstjórinn hafa gengið inn á það. Var það rjett, að tveir út- lendingar voru fyrir í Sogamýr inni. — Var síðan ekið nið- ur að skipinu. — Er þang- að kom sögðust útlendingárnir ekki hafa neina peninga til að greiða bílleiguna, en sögðust geta borgað með því að láta Is- lendinga hafa eitthvað í fríðu. Fóru þeir síðan um borð og Is- lendingarnir biðu, án þess þó að hafa trú á því, að þeir fengju neitt fyrir snúð sinn, að því er þeir segja. En rjett á eftir fjell sykurpok inn á vörupallinn frá skipinu og lögreglan skarst í leikinn. Skipverjar á „Empire Gallop“ neita allir að vita nokkuð um þessa frumlegu uppskipunar- aðferð. En rannsóknarlögregl- an hefir málið til rannsóknar. Nýtt skip, hernumið í Hamborg. Skipið „Empire Gallop“, sem nú er í breskri eign ög með breska áhöfn, á sjer sína merki legu sögu, þó stutt sje. Þegar breski herinn kom til Hamborg ar í fyrravor, var skip þetta þar hálfsmíðað. Var það þá flutt til Bretlands sem herfang og þar var smíði þess lokið, en það er nú í fyrstu ferð sinni eftir að smíði þess var lokið. Fór það frá Englandi til Amer- íku og síðan hingað til Islands. RúíbI. 235 þúsund rnsnns sélSu Snnd- ! SUNDHÖLLINA sóttu á ár- inu sem var að líða 235.764 manns, en árið 1344 250.403. — Hefir aðsókn því minkað nokk- uð, eða um 14.645 manns. | Forstjóri Sundhallarinnar, Þorgeir Sveinbjörnsson, skýrði jblaðinu frá þessu í gær. Hann , gat þess, að þetta stafaði aðal- ilega af fækkun setuliðsm.anna, I og að í haust, er mænuveikin hafi gert vart við sig hjer í j bænum, þá hafi um 1V2 mánuð dregið mjög úr aðsókn barna. Karlar sóttu sundhöllina best, samtals 101.036 og 40.846 dreng ir. 24.704 konur og 42.650 stúlk ur komu. — í vegum íþrótta- fjelaganna sóttu Sundhöllina 23.038 manns. Karlar 2.615 og konur. 875. Sundnámskeið þau, er Sund- höllin gengst fyrir, en þau voru haldin 10 mánuði ársins, og eru í hverjum flokki 15 þátttakend ur, sóttu 767 manns. Þar af 453 börn og 314 fullorðnir. Alls voru seld 600 mánaða- kort, fytir karla 523, konur 30, drengir 39 og stúlkur 8. Þá voru á árinu seld 273 stúdentakort. STÚLKAN hjer á myndinni dó ekki ráðalaus, þegar hún þurfti að taka sjer ferð á hendur hjera á dög'unum. Eins og mönnum mun kunnugt, hefur verið. mjög erfitt a3 fúrðast í Bandaríkjunum að undanförnu, og hefur hún bú- ið sjer til nokkurskonar poka. svo að sæmilega geti þó farið I um bamið hennar á leiðinni. íir- eyrar Fjekk nægan áburð. LONDON: — Maður einn í Bandaríkjunum ætlaði nýlega að taka inn aspiríntöflu, en tók í misgripum áburðartöflu, sem kona hans notaði á glugga- plöntur sínar. Varð maðurinn hræddur um, að þetta hefði ill áhrif og hringdi í búfræðing, sem sagði, að hann þyrfti ekk- ert að óttast, hann hefði aðeins borðað áburð, sem svaraði svona einum poka af hrossa- taði. Appelsínurnar munu koma í verslanir í dag A PPE LS í NURNA R munu koma í allar helstu verslanir bæjarins í dag. — I morgun. var þegar byrjað að afgreiða þær til kaupmanna. Það af appelsínUnum, sem fara á út um land, mun verða sent með1 fyrstu ferðum. — Með Fjall- fossi, sem fór vestur og norð- ur í gærkveldi voru sendar 1 aj>pelsínur. Þá ákvað Viðskiptaráð há- marksverð á appelsínurnar í gær. — 1 smásölu verður kg. selt á 4 króTiur. Frá frjettaritara vorum á Akureyri. föstudag: TÓNLISTARSKÓLI Tónlist arfjelags Akureyrar hóf starf- semi sína þann 8. þ. mán. •—■ Svo sem kunnugt er, er kenn- ari í píanóleik, ungfrú Mar- grjet Eiríksdóttir, en ungfrú- in er jafnframt skólastjóri. Nemendur eru nú þegar 28 talsins og má búast við, að þeim fjölgi á næstu tímum. — Ennþá er ekki að fullu gengið frá sameiningu Tón- listarfjelagsins og annara fje- laga í bænum, um sameigin- legan rekstur Tónlistarskól- ans. Synti upp í hann. NEW YORK: — Lazaro Pé- rez var að synda sjer til gam- ans í sjó við Guatemalastrend- ur, er fiskur synti upp í hann og kæfðijiann. Morðingi Osmans Pasha jálar Cario í gærkvöldi: TEWFIK ITASSAN ADMED játaði í dag, að harjn hefði drepið Osman Pasha, fyrver- andi fjárrnálaráðherra Egyptá lands og sýnt Nahas Pasha, foringja Wafdistaflokksins, banatilræði. —• ITann játaði einnig að hafa um meira en eins árs bil tekið þátt í sanr- særum gegn breskum hermönn Um í Egyptalandi. Meðal ann- ar hefði hann einu sinni skot- ið á hóp breskra hermanna KjöUippbótin væntanleg næstu daga UPPBÓT SÚ, sem ríkissjóður greiðir á kjötkaup manna frá 20. september s.l. haust, verður greidd til þeirra neytenda, sem rjett hafa til endurgreiðslu, einhvern næstu daga og annast skrif stofa tollstjóra endurgreiðslurnar. Þeir, sem rjett hafa til end- urgreiðslu á kjötkaupum, eiga að fá kr. 4.35 á hvert kíló kjöts, sem þeir hafa neytt. Mun verða krafist drengskaparvottorðs af mönnum um leið og endurgreiðslan fer fram um að þeir hafi keypt það kjötmagn, sem þeir krefjast endurgreiðslu á. Uppbót á alt að 10 kg. Endurgreiðslur að þessu sinni verða fyrir tímabilið 20. sept- ember til 20. desember og eiga menn rjett á endurgreiðslu fyr ir alt að 10 kg. Nemur því end- urgreiðsla til þeirra, sem keypt hafa 10 kg. eða meira af kjöti á þessu fyrgreinda tímabili, kr. 43.50. Hjer í bænum munu tæplega 40 þúsund manns hafa rjett til endurgreiðslunnar, en skrá hefir verið gerð yfir þá, sem þessara rjettinda njóta, af Skattstofunni. Skráin hefir leg ið frammi og kærufrestur var útrunninn 10 nóv. s.l. Þeir, sem ekki fá uppbótina. Samkvæmt 2. grein reglu- gerðarinnar um niðurgreiðslur hafa ekki rjett til endur- greiðslu: þeir, sem hafa sauðfjárrækt að atvinnu að einhverju leyti; atvinnurekendur, sem hafa 3 menn eða fleiri í þjónustu sinni; þeir, sem fá laun sín greidd að öllu eða nokkru leyti í fæði. Þeir, sem taldir eru undir 1. og 2. lið hjer að framan, fá ekki heldur niðurgreiðslu fyr- ir þá, er þeir hafa á framfæri sínu, en þeir, er taldir eru í 3. lið, geta fengið niðurgreiðslu fyrir þá. Atvinnurekendur samkvæmt 2. lið teljast ekki þeir, sem ein- göngu hafa menn í þjónustu sinni, sem ekki taka laun á nokkurn hátt eftir vísitölu, t. d. hlutarmenn, sem ekki hafa kauptryggingu. Listi Sjálfslæðis- manna á Stokks- eyri Frá frjettaritara vorum Ú Stokkseyri, miðvikudag: VIÐ væntanlegar hrepps- nefndarkosningar hafa komið frani þrír listar: Sjálfstæðis- og Kommúnista. sem eru samein- aðir og Framsóknarmanna. Á lista Sjálfstæðismann.a eru þessir menn: Bjarni Júníusson, bóndi,i Símon Stnrlaugsson, útgei'ðar- FLUGFJELAGIÐ Loftleiðir h.f. hefir ákveðið að taka upp reglulegar flugferðir til Vest- mannaeyja strax og flugvöll- urinn þar verður tilbúinn. Hef- ir fjelagið trygt sjer hentuga flugvjel til þeirra ferða. — Þá hefir fjelagið og í hyggju að taka upp fastar flugferðir til ýmsra nýrra staða, þegar líður fram á vorið. Á árinu 1945 voru flugvjel- ar fjelagsins samtals í 961 klukkustund á lofti. — Fluttir voru 4327 farþegar, farangur þeirra og annar flutningur vóg samtals 36.863 kg. — Af pósti fluttu flugvjelarnar samtals 8969 kg. — Farið var í 24 sjúkraflug, en alls voru farn- ar 990 flugferðir. — Alls voru flognir 194.930 km. Árið 1945 er annað starfsár fjelagsins. Á það nú fimm flug vjelar, einn flugbát tveggja hreyfla, eina sjúkraflugvjel og þrjár sjóflugvjelar, með einum hreyfli. Frá því að fjelagið hóf starf- semi sína hafa flugvjelar þess lent á 56 stöðum víðsvegar á landinu. Krisljana Pjeturs- dóltir forsföðukona lálin Frá frjettaritara vorum Húsavík, föstdag: I GÆRKVÖLDI andaðist að heimili sínu Ilúsmæðraskól- anum á Laugum, ungfrú Krist jana Pjetursdóttir frá Gaut- löndum, forstöðukona skólans. Hún hefir verið forstöðu- kona Húsmæðraskólans á Laug um frá stofnun hans, og þrátt íyrir langvinn veikindi stjórn- ]manna, Jafnaðarmanna aði hún skólanum til dauða- dags. — Skólastjórn hennar er þjóð- kunn og þótti sjerstök fyrir- mynd. Kvennaskólinn á Laug- um hefur vakið eftirtekt vegna þess hve öllu er þar haganlega | maður, Ámundi Ilannesson,, fyrirkomið, og skólinn ávalt bóndi, Ásgeir Eiríksson, kaup^ verið sinna ncmenda kærkom- ið heimili, enda ávalt færri' fengið skólavist, en um hafa SÓtt. •) maður, Guðjón Jónsson, út- gerðarmaður, Þorgeir B.jarna- son, bóndi og Stefán L. Jóns- son, verkamaður. Listi Sjálfstæðissnanna í Iteykjavík er D-listi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.