Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 7 marz 1946 RÝMINGARSALA á Amerískum bókum. Afsláttur alt að 50%. Notið þetta sjer- staka tækifæri til að eignast góð- ar og ódýrar bækur. f Lítið inn meðan úrvalið er nóg! BókabúS Lárusar Biöndai Skólavörðustíg 2. i'*$*$^<§XSx$X§ UPPSTIGNING ER KOMIN ( BÓKABÚÐIR Einn mesti leikhúsviðburður á íslandi. Leikrit dr. Sigurðar Nordal, prófessors, Upp- stigning, sem leikin var í vetur við geipilega að- sókn og hrifningu og færri fengu að sjá en vildu, vegna burtfarar Lárusar Pálssonar, þegar áhugi almennings var sem mestur. Öllum dómbærum mönnum ber saman um að þetta leikrit sje nýung, sem mpni vekja því meiri athygli, sem lengra líður. ► Uppstigning er eitt þeirra leikrita, sem nauðsyn- legt er að sjá oftar en einu sinni og jafnskemti- legt að lesa hvort sem menn hafa sjeð það eða ekki. ~ <s> Kaupið „Uppstigningu” strax í dag því upplagið er lítið Kom í bókabúðir í dag Hull — Reykjavík M.s. „NIEUWALL“ og m.s. „BLÁFELL“ hlaða í Hull um miðjan þennan mánuð. Tilkynn- ingar um vörur sendist til G. KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Skipamiðlarar, Hafnarhúsinu. Sími 5980 eða THE HEKLA AGENCIES Ltd. (G. Jörgensen) St. Andrew’s Dock, Hull. m L f % * Ungling rantar til að bera blaðið til kaupenda við | Hringbraut (Vesturbær) Við flytjum blöðin beim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. °r9 u-n l (a <íiÉ Helgaieli, Aðalstr. 18. — Sími 1653. Gotupokar, Salt- og Kolapokar, fyrirliggjandi. Hafnarhúsinu. Sími 3642. L. ANDERSEN H.F. Fapmaður sem hefir fjölþætta þekkingu 1 járniðnaði, óskar eftir að kaupa eða gerast meðeigandi í | Vjelsmiðju eða öðru hliðstæðu fyrirtæki. Tilboð merkt „Vjelsrníði“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld. IPAUTC rrr^mL Súðin austur um land til Seyðisfjarð- ar kringum næstu helgi. Kem- ur við á öllum venjulegum höfnum á norðurleið, en á suð- urleið á Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði, Djúpavogi, Hornafirði og Vest- mannaeyjum. Pantaðir farseðl ar óskast sóttir og vörur af- hentar í dag. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Zetters International Pools Ltd. 390-392 EUSTON ROAD, LONDON N.W.l. ENGLAND STÆRSTA ÓHÁÐA KEPNI ENGLANDS Umsóknir óskast frá ábyggilegu og traustu fyrirtæki, sem Umboðsmanni fyrir hina frægu kepni Zetter’s í enskum knatt- spyrnuleikjum (stofnað 1933). Þetta gefur fram- sýnu fyrirtæki góða möguleika. Skrifið Zetter’s International Pools LDT., sem fyrst. J^-K**:»X^M*>*>>.X**K"K‘'X**X**X"W“:“:»;*’:":“X"X**:~K“K":“X“H4 Höfum ennþá nokkur stykki af Vibros-rafmagnsvjelunum Þær eru nauðsynlegar konum sem körlum við að bæta útlit sitt og líðan. Þær örfa blóðrás- ina, eyða þreytu og giktarverkjum. VIBROS er besta tækifærisgjöfin. I Dömu- & Herrabúðin taugaveg 55. tc*<**í*.x**x**x**x**»!**x*4i**:**x**x**;**x*í**i**:**x**í*<**:*<**:»*:**:**:**:**x**x**x**:**i**ii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.