Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 8
ÉtORQUNBLAÐIÐ Fimtudagur 7 marz 1946 Brjef Framh. af bls. 6. komið yndi af þessari útgáfu. Verða lögin því ekki almenn- ingseign hema að þau sjeu jafnfrámt gefin út í auðveldari útsetningu, svipað eins og lög- in; i, Iíinu íslenska söngvasafni ,-.Sigfúsar og Halldórs. Auðvitað er það sama að segja um lög annara tónskálda, að við þurf- um að eignast þau í útgáfu aðgengilegri öðrum en lærðum tónlistarmönnum. Jeg hefi hjer lítillega minst á útgáfustarfsemi sem vanrækt heíir verið, en bráða nauðsyn ber til að haldið verði uppi. Vona jeg að þeir góðu og á- hugasömu menn, sem hafa hjer forystu um hin ýmsu tónlist- armál, taki þessa útgáfustarf- semi á sína arma, og gefi þjóð- inni kost á að eignast áfram- hald af Islensku söngvasafni fyrir harmonium, sem hentar alþýðu manna. Kjartan Ólafsson. Rmmnimiiiiimtitiiimmniiiiaiimaiminmiiimiiin 90 ára: Gunnhiidur Sigurðardóttir |ÞE7TA I = ar bókin, sem menn lesa | 3 sjer til ánægju, frá upphafi | til enda. | S Bókaútgáfan Ileimdallur. | mniiiiiiiiiimíiiiimuiiiiiiiifiimiiíiiiiiuuiimmiuiiuii Fædd er hún og uppaiin að Káranesi í Kós, yngst tólf barna heiðurshjónanna Margrjetar Sigurðardóttur og Sigurðar Bjarnasonar er þar höfðu búið á eignarjörð sinni um langa tíð og alið upp með atorku og dugnaði sinn stóra og mann- vænlega barnahóp. Þau hjónin voru talin í betri bænda röð og áttu þá ásamt Káranesi, Súlunes í Melasveit í Borgarfirði. Gunnhildur dvaldi á æsku- heimili sínu til 14 ára aldurs, hjá elskulegum foreldrum, þá fór sjálfstæðis og athafnaþráin að kalla á hina ungu mey út í lífið og rjeðist hún þá vinnu- kona til systur sinnar er þá var farin að búa í Hækingsdal í Kjós. Tuttugu ára giftist hún efni- legum manni Jóni Jörundssyni, ættuðum úr Borgarfirði. Þau ungu hjón fengu þá Súlunes til ábúðar og bjuggu þar um þriggja ára skeið. Næsti áfangi var tekinn til Reykjavíkur, keyptu þau sjer húsið Helgastaði við Lindar- götu. Samtaka í atorku og for- sjálni efnuðust þau með árun- um og voru með betri borgur- um talin þrátt fyrir mikla fjölgun unga fólksins í litla húsinu Atta börn eignuðust þau góðu hjón en 3 dóu í æsku og 2 upp- komnir synir. Eftir 51 árs farsælt samstarf misti hún mann sinn árið 1921 og bjó þá um sex ára skeið með Sigurði syni sínum. í dag á hin aldna heiðurs- kona 3 börn eftir á lífi, þau Skrifstoiuskrilborð plötustærð 155 cm. 1. 75 cm. br. kr. 550,00. Skápar með 9 skúffum 110 cm. hár, 46 cm. br., 39 cm. dj. kr. 255,00. Hillur fyrir brjefamöppur, 113 cm. h. 100 cm. br. 30 cm. dj. kr. 195,00. Allt úr ljósri eik. — Góður frágangur. Snedkermester A. Kjær — Pedersen, Fælledvej 16, Köbenhavn N. Guðmund, Guðríði Ágústu og Helgu Salvöru Vilhelmínu (vestan hafs). En þrátt fyrir þennan mikla mannskaða í liði hennar, geta nú ]2 barnabörn (þar á meðal Kristmann Guð- mundsson skáld) og 21. börn þeirra óskað hinni 90 ára kvenn hetju hjartanlega til hamingju á afmælisdaginn, með þakk- læti fyrir dáðríkt ævistarf. Nú dvelur hún á heimili dótt- ur sinnar Ágústu, og tengda- sonar síns Þorbjörns Klemens- sonar byggingameistara Lækj- argötu 10, Hafnarfirði — og það elliheimili hennar er álit- ið til fyrirmyndar. I sjö ár hefir hún legið rúm- föst, en þó með prjónles milli handa, hún fylgist enn vel með málum nýja tímans, og tekur brosandi og skrafhreyfin móti ættmönnum og vinum og mörg- um mun finnast að þeir hafi henni einhverja þakkarskuld að gjalda. Jeg sem þessar línur rita get ekki gleymt Gunnhildi minni. En mikil skuld er ógreidd frá minni hendi til hennar veg- lyndis. Þegar hún opnaði hús sitt og vistir fyrir mjer (þá í örðugum kringumstæðum) og ljet mig sitja við matborð sitt í fullan mánaðartíma án endur- gjalds. Mjer koma í huga orð skáldsins: „Þar sem góðir menn fara, eru Guðs vegir.“ Mig langar til að fá að vera með börnum hennar, öllum ætt- mönnum og vinum í þeim á- setningi að þakka fyrir þá fögru ljósmynd, sem hún hefir gef- ið okkur af sínum innri manni. Katrín K. Húnfjörð. Glær Cellulocelökk, Þynnir, Slípimassi, Bæs. Nýkomið. Bíla- og málningarvöruversiun í FRIÐRIK BERTELSEN f HAFNARHV OLI. | I Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fjekkst hann! Nýkomið efni 1 karlmanna- og drengjaföt. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Nýkomið: Litlir gúmmíhandboltar. Einnig sjerlega vand- aðar cheviot-skíðabuxur á konur og karla. — Höfum allt til skíðaferða. \Jersiunin ^xHuóturótrœíi / BARNABOLTAR J(.& nýkomnir. maróóon & Biöv yomóóon Lf X-9 a ........ PHll ANO '’DREAMER'' ARE 5H0OTIN6 IT OUT, ATOP A 6PSEDÍNO FREI6UT TRAIN..„CR0UCHINð/0REAM£R,< -MI55E5 THE WARNINö $LAP QP TELL'TALE R0PE5... £ '< Eftir Robert Slorm IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIfJ Á5 "DREA/ViER" TURN5, A LOVf BRlDÖE 5UDDENLV /VÍU5HR00A16 OUT OP THE PARKNE55 s>.-o og uiamui exu a paxi voruuuiningaiestar reyna ao Komast þangað. En í ákafa skothríðarinnar og skiptast á skotum. — Glámur hafði komið auga hafði hann ekki tekið eftir köðlum, sem vöruðu við á tóman vagn framar í lestinni og hugsar sjer að brú, sem lestin gekk undir. X-9 reyndi að aðvara tíyi Copr 194% King Feat^rcs Syndicatc, Inc., Worl.i rigþts ri'servcd. - hann, en það kom að engum notum og Glámúr rakst með höfuðið á brúna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.