Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 9
Fimtudagur 7 marz 1946
MORGUNBLAÐI©
e
GAMLA Elð *‘W
IVI.G.IVI.
stjörnurevyan
(Thousands Cheer)
Stórfengleg söngvamynd,
tekin í eðlilegum litum.
30 frægir kvikmyndaleik-
ar Icika.
Sýnd kl. 6 og 9.
— Hækkað verð. —
Bæjarbíó 'Wm
Hafnarlirði.
Hjónaleysi
(The dough girls)
Amerísk gamanmynd. —
Aðalhlutverk:
Ann Sheridan
Alex Smith
Jack Carson
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
sýnir hinn sögu-
lega sjónleik
Skálholft
Jómfrú Ragnheiður.
eftir GUÐMUND KAMBAN.
annað kvöld kl. 8 stundvíslega.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7.
H. S.
H. S.
Dansleikur
verður haldinn að Hótel Þresti í kvöld kl. 10 s.d.
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Verð kr.: 10,00.
♦ ♦ ♦ ♦
Vörubílstjórafjelagið „Þróttur“, heldur
___^ráliátíé
laugardaginn 9. mars í Tjarnarcafé og hefst
með borðhaldi kl. 7,30. Fjölbreytt skemti-
skrá. — Aðgöngumiðar seldir á stöðinni til
föstudagskvölds.
SKEMTINEFNDIN.
K®x$>3>»<»^«»»^4^»»<»<S><»<Sx»<»3><»<»<SxSxí><$*$x»<íx»<»eN$x$x$xSx$x$x$x$x$x$x$x$^<*
Fjelag Járniðnaðarmanna:
^}róhátíÉ
fjelagsins verður haldin að Hótel Borg, laug-
ardaginn 16. mars og hefst með borðhaldi kl.
19,30. Ýms skemtiatriði. Áskriftalisti liggur
frammi í skrifstofu fjelagsins í Kirkjuhvoli,
föstud. 8. marz kl. 5—7 e. h.
Skemtinefndin.
«x^x5><íx$>^<^>^<J>^>^xJ><$>^xJ>^xSxS^x^xSxS>^xSxSx$xÍ>^íx^<®kSxÍ^x$x^®xÍx$^<Sx
K»^<í>«xí>^x»4xS^xSxí>^><íxSxíx$>^xS^xS>^xíx$xíxSxS^xí^xJ>^>^xíxíxí>^xí^xíxSxS^><»
| Kýr, heslar oy Eieyvinnuvjelar
til sölu. Góð jörð til leigu. Steinhús með öll-
um. Skipti á húseign í Reykjavík koma til
greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir sunnu-
dag merkt: „Trygg framtíð“.
x$x$>4xSxSxJxíxÍ^xS><$>^xSxSxS>^><SxSxJk»><íxíxSxíXíxSxJxS<J><JxSx$xJ>-SxJx$kSkí> (JxSxJxSxjxS^xSxSxs
TJARNARBÍÓ
Hawaii
(Navy Blues)
Amerísk gaman- og
söngvamynd
Ann Sheridan
Jack Oakie
Martha Raye
Sýning kl. 3, 5, 7 og 9.
Hafnarf jarSar-Bíó: ^Í^aúP- NÝJA BÍÓ
Nýkomnir
Gúmmíboltar
Lokastíg 8. ^
iiiitiiiiiiiiiniiimiiitiiiiiiiiiiiitiimiiiiiimuiiiiiiinmui
% Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22.
iiiiiiiniiiiniiiiiiiiiniiiiimimiiiiimiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiii
| Silkisokkar ]
1 Undirföt I
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiinniiiiiiiiii
Skinn — Pelsaskinn.
Viljum kaupa sútuð eða ósútuð
skinn. Uppl. um teg., verð og
afgreiðslu óskast sent
Firma Holger Nielsen,
Krystalgade 3, Köbenhavn.
Þegar regn-
ið kom
Stórmyndin fræga með:
Tyrone Power
Myrna Loy
George Brent
Brenda Joyce
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Frelsissönpr
sigaunanna
(Gypsy Wildeat)
Skemtileg og: sperinEridi
aefintýrarrrynd í eðlHej'irm
litum.
Maria Montez
Jon Hall v ■ , 4;
Peter Coe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ;
T.B.R.
I.B.R.
AÐALFUNDUR
m
Tennis- og Bandminktonfjelags Reykjavíkor
verður haldinn miðvikudaginn 13. þ. m. í
húsi Verslunarmannafjelags Reykjavíkur, Von-
arstæti 4 og hefst kl. 8,30 e. h. stundvíslega.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
MÁLFLUTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
iiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiniimiimiiiiiiiiiiiiiiiiim
5 I
g Alm. Fasteignasalan I
^ er miðstöð fasteignakaupa. §
> Bankastræti 7. Sími 6063. =
igiininiimiiniinnnnnnnniHinimnniiiinmtnnniia
DANSKUR YERKFRÆÐINGUR
óskar eftir atvinnu hjá islensku fyrirtæki. Hefir unnið á sjötta
ár að vegagerðum og steinsteypuvinnu. Getur tekið við yfir-
ujnsjón. Kann bókfærslu. Tungumál: Enska, Þýska. ;— Tilboð
merkt: 8201 sendist
Harlang & Toksvig Reklamehureau A/S
Bredgade 36, Köbenhavn K.
*»3><»<»3x8xJx$x$x$<Sx$3x$x$<$x$><$x$K$K5N$x$x$x$K$<$.$y$N$x$x$<$><$<$^K$x$xSx$x$x$<$
RÁÐSKONA
Stjórnsöm og ábyggileg ráðskona óskast á
hótel. Þarf að vera vön og fær í matreiðslu.
Margar stúlkur' fyrir. Mikil þægindi. Góð
kjör. Framtíðaratvinna. Tiiboð sendist blað-
1 m fyrir 15. þ. m. merkt: ,,Framtíð“.
Húsgögn
Danskt fyrirtæki iskar eftir kaupanda að húsgögnum. Greiðsla
í dollurúm hugsanleg. — Höfum einnig aðrar vörur.
GROSSERER V. R. J. NEIDHARDT,
Steen Bliehersvej 1, Köbenhavn F. Danmark.
$^M$^X$X$X$3Xfe<*K$eK$^$<Sx$X$<8N$<$<8N$N$4&<S>«»«N$<$4>«^*$$>^<$^<$H$$>«^*
Verslunarhús mitt á Djúpavogi
er til sölu nú þegar. Djúpivogur er tilvalinn
staður fyrir útgerð vor og sumar. 2 síðast-
liðna vetur hefir verið hjer mikil millisíld.
Hraðfrystihús verður væntanlega bygt hjer
1 sumar. Verð eftir samkomulagi. Allar nán-
ari uppl. gefur Sofus Bender, Sóleyjargötu
15, Reykjavík, eða eigandinn Carl Bender,
Djúpavogi.
Vefnaðarvörulager
til sölu. Einhverskonar vöruskifti gætu komið
til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi
nafn og heimilisfang í box 185.
£*»*■*-