Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 7
Fimtudagur 7 marz 1946 M0S9DNBLÁÐ1* BEVISSf, ERNEST Beven, núverandi utanríkisráðherra Breta og maðurinn, sem vakið hefir meiri athygli en flestir meðlim ir Öryggisráðsins, er 65 ára gamall. Hann var fæddur í smá bænum Winsford, foreldrar hans voru fátækir og honum fjell það snemma á herðar, að sjá fyrir sjálfum sjer. Eitt af því fyrsta, sem hann man eft- ir, er þá hann fylgdi móður sinni til grafar. Bevin var þá sex ára að aldri. Tíu ára gamall hóf hann vinnu hjá bónda nokkrum. Launin voru sex pence á viku, og ekki leið á löngu, þar til hann gerði verkfall, til að knýja fram launahækkun. Bónd inn rak hann með það sama, en Bevin náði sjer strax í vinnu á búgarði, þar sem laun- in voru einn shilling á viku. Hinn nýi húsbóndi hans kunni ekki að lesa, og Bevin las fyrir hann á kvöldin úr þingtíðind- um Hansards. Að launum fyrir þetta aukastarf sitt fjekk hann sultutau í búðing sinn á sunnu- dögum. Bevin stundaði margskonar atvinnu, eftir hann hætti vinnu sinni á búgarðinum. Um tíma ók hann flutningavagni, síðar starfaði hann við hótel, en gerð- ist eftir það sölumaður og spor- vagnsstjóri. Á kvöldin stund- aði hann nám ókeypis í einum af skólum jafnaðarmanna, eða drakk romm og kaffi og ræddi um hin ýmsu böl verkamanna- stjettarinnar. Að því kom, að hann gerðist áhugamaður um málefni og verklýðsh.reifingu hafnarverkamanna í Bristol, og hann hóf innreið sína í verk- lýðshreyfinguna á jóladag, 1908, með því að safna fje hjá efnuðum kirkjugestum til styrktar atvinnulausu fólki. Þegar Winston Churchill, hinn vingjarnlegi óvinur hans, gaf honum sæti sem atvinnu- málaráðherra í stjórn sinni 1940, var Bevin orðinn yfir- maður Transport og General Workers Union, en það er eitt stærsta verklýðsfjelag verald- arinnar (meira en 1,000,000 meðlimir). Það, að Bevin hefir komist til slíkra virðinga, mun hann eiga að miklu leyti því að þakka, að hann hefir til að bera mörg einkenni almúga- mannsins. Hann er óvenju sterk ur — eitt sinn fleygði hann einum andstæðinga sinna af bryggju í Bristol. Hann er ó- myrkur í máli — eitt sinn ljet hann í ljósi þakklæti sitt við bankastjóra nokkurn, sem veitt hafði honum ríkulega á heimili sínu, með eftirfarandi orðum: ,Það er vissara fyrir náunga af ykkar tagi, að gera það sem þið getið núna, því þegar við kom- umst til valda, munum við ríða ykkur að fullu.“ Hatar cinræði. BEVIN hefir sterka trú á því, áð greiða beri verkamönn- um hærri laun, kann illa við sig innan um menn, sem taldir eru „hærra“ settir í þjóðfjelag- inu, og hatar allar einræðis- stefnur. Þó bregður því ekki ósjaldan við, að hann beiti að- ferðum einræðisherrans, og hann hefir ánægju af völdum UTANRÍKISRÁÐHERRA BRETA Hann er svarinn fjandmaður kommúnismans og eindreginn formælandi alþjóðasamvinnu Emest Bevin utanríkisráðherra Breta ræðir við Vyshinski full- trúa Rússa á þingi sameinuðu þjóðanna í London fyrir skömmu. sínum og er óþolinmóður með afbrigðum. Hann hefir komist að þeirri niðurstöðu, að hánn hafi verið eitthvað meira en rjettur og sljettur formælandi hafnarverkamanna, og þessu hefir verið samfara sú skoðun hans, að hann sje nokkurs kon- ar „maður foi'laganna.“ Bevin lifir fremur einmana- legu lífi með konu sinni, Flor- ence, og býr venjulega í lítilli íbúð á efstu hæð í húsi því, sem utanríkisráðuneytið er í. Honum er illa við að láta ónáða sig og vill hafa sem minnst mök við blaðamenn. Frjettaritari við blað nokkurt hefir komist svo að orði: „Eina ráðið, til þess að ná tali af honum, er að hringja í utanríkismálaráðu- neytið og segja með ákveðinni rödd: „Efstu hæð, gjörið þjer svo vel.“ Eftir sigur verklýðsflokksins, árið sem leið, komu sigurveg- ararnir saman á fund, til að á- kveða, hverjir skyldu skipa ráðherraembætti hinnar nýju stjórnar. Clement Attlee var sjálfsagður sem forsætisráð- herra, því aðeins undir forustu hans mátti vænta þess, að Bevin og Herbert Morrison gætu unn- ið saman, en hin vingjarnlega framkoma þess síðarnefnda hefir haft það í för með sjer, að stuðningsmenn . hans munu mun fleiri en Bevins. Vildi verða fjármálaráðherra. BEVIN vildi sjálfur fá fjár- mál ríkisins í sína umsjá. Hann komst svo að orði: „Látið mig vera fjármálaráðherra í fimm ár, og jeg mun gerbreyta þessu landi á svo eftirminnilegan hátt, að enginn geti breytt því aftur.“ Svo varð þó ekki. Ernest Bevin varð utanríkisráðherra nýju stjórnarinnar. Bevin reyndist mun betri utanríkisráðherra en ýmsir í utanríkisþjónustu Bretlands höfðu gert ráð fyrir. Og hann hafði meira vit á utanríkismál- um en þessir sömu menn höfðu búist við. Hann ljet yfirleitt flesta þá, sem gert höfðu sjer utanríkismál að atvinnugrein, halda stöðum sínum. En hon- um vantar en framúrskarandi menn í ýms mikilsverð em- bætti. Sir Archibald Clark Kerr er fremstur í röð sendiherra hans, en hann var nýlega kall- aður heim frá Moskva, því þar þóttu hæfileikar hans ekki njóta sín nógu vel. Bevin umgengst yfirleitt lít- ið starfsfólk sitt á skrifstof- unni. Hann hefir ánægju af glasi af víni og samræðum, en á erfitt með að skapa sjer nýja vini. Þó ávann hann sjer hylli hins illalaunaða starfsfólks ut- anríkisráðuneytisins, með því að gangast fyrir kauphækkun því til handa. Þegar einhver minntist á það, að Hugh Dalton, fjármálaráðheira kynni að hafa eitthvað á móti þessu, sagði Bevin: „Jeg mun taka í endann á þeim ágæta manni og sveifla honum yfir höfði til hann lætur asta staðreyndin er sú, að breska heimsveldið hefir breyst frá því, að Bevin á unga aldri las þingfrjettir fyrir bóndann uppi í sveit. Þegar Bevin tók við utanríkisrúálum landsins, var það að hefja langdregna og ef til vill ákaflega erfiða baráttu fyrir lífi sínu. Önnur orustan um Bretland verður ef til vill ekki eins mikilfengleg og sú fyrsta. Loftið yfir Bretlandi verður máske ekki eins dimt og þegar Churchill stóð á hátindi frægð- ar sinnar, en allar líkur benda til þess að það verði að minnsta kosti drungalegt. Aldrei áður í sögunni hefir í'eynt eins mjög á þau bönd, sem binda saman breska heimsveldið, og einmitt nú. " Mönnum er þegar orðið ljóst, að Ernest Bevin gerðist ekki utanríkisráðherra konungsins í því augnamiði, að leysa breska heimsveldið upp. Hvort sem hann er verklýðssinnaður eða ekki, er Bevin staðráðinn í, að berjast fyrir rjettindum breska heimsveldisins. Og við því er búið, að hann sýni dugnað sinn við samningaborðið, eins-og svo oft áður. Hann er ákveðinn að berjast — eins og hann hefir barist á þingi Sameinuðu þjóð- anna fyrir því, að ná samkomu lagi við Rússa, án þess að láta undan öllum kröfum þeirra. Ovinur kommúnista. HEIMSVELDISSTEFNAN ein nægir ekki, ef skýra á, hvað það er, sem aðgreinir stefnur Rússa og Stóra-Bretlands. Gaml ar kenningar og kreddur hafa engin áhrif á skoðanir Bevins, en hann hefir mikið hatur á kommúnismanum. Honum er kommúnisminn vel kunmir, enda hefir hann oftar en einu sinni barist gegn honum. Hon- um er það vel ljóst, að þegar alþjóðasamvinnu, en harm berst einnig fyrir konung sinn og þjóð. Á þennan veg hefir hann áunnið sjer fylgi þeirra miljena, sem trúa bæði á fullveldi em- stakra ríkja og alþjóðastjórn. í margra augum hefir hann allt í einu orðið hinn mikli- verndari Vestur-Evrópu. Ásamt stjórnmálaflokki sínum, hefir Bevin þá skoðun, að menn geti verið frjálsir, enda þótt þe.ir þurfi að hlýða lögákveðnum reglum einhvers stjórnarkerfis. En kenningar Bevins, frelsi og sósíalismi, rekast ekki á. Fátækt hans í æsku kenndi hon um að meta fjárhagslegt ör- yggi meir en einstök tækifæri til fjáröflunar. - Mið-Evrópusðfnun R. K. í. Þórarinn ‘ Einarsson, Höfða, Vatnsleysuströnd 25.00. Smúel Eyjólfsson, Þórustöðum 100 00. Frá Kálfatjörn 50.00. Huld Ell- ertsen 20.00. Frá Bakka 20.00. Ingim. Guðmundsson, Litlabæ 50.00. Guðmundur Einarsson, Landakoti 25.00. Unnur Þór- arinsdóttir, Höfða 10.00. Ó. J. T. D. 50.00. N. N. 50.00. M. B. 100.00. Einar Örn 100.00. N. N. 100.00. Helgi 50.00. Sigrí'ð'ur 10.00. Safnað af Karli Helga- syni, Blönduósi 2610.00. N. N. 100.00. K. M. 30.00. V. K. 50 00. M. B. P. og börn 100.00. Dagný — úr sparibauk 48.95. Berglind — úr sparibauk 49.45. BókfelV h.f. og starfsfólk 1650.00. N. Ní. 50.00. Móttekið í Reykjavíkur Apóteki: S. E. 75.00. Gömul kona 20.00. Sigga og Erlengur 50.00. G. G. 50.00. Tóta 10J)0. N. N. 20.00. Salka Valka 50.00. Sigurður Elíasson 50.00. Vil- borg Guðnadóttir 30.00. Einar 100.00. Gíslina Jónsdóttir 50 00 N. N. 100.00. Jón Sigurðsson 10.00. N. N. 10.00. K. S. 100.00. Ásta Ólafsódttir 10.00. Fríö'n Gústafsdóttir 10.00. Guðrún Ólafsdóttir 10.00. Geirlaug og Kristján 100.00. Fjölskylda 200.00. Gróa 10.00. Björg og Áslaug 25.00. D. G. F. 50.00. Börn í Vesturbænum 50.00. Edda Óskarsdóttir 158.12. S. Björnsd. 100.00. K. K. 50.00. Helga og Hulda 20.00. N. N. 100.00. Kristján Sigurmundsson 500.00. Þórunn Guðmundsdótt ir 100.00. N. N. 100.00. Guðrún „ .. . . ,. .., Figved 150.00. V. S. G. 50.00. Kalmin, forseU Raðst]ornar- t B Á 20 00 N N 10.00. Bi ir v'ilrionnn niíct Ltw11m ' -• og Ragnar 10.00. Olafur Jó- ríkjanna, rjeðist að hinum „afturhaldssömu verklýðsflokks mönnum“ Evrópu. hafði hann hann fyrst og fremst í huga. Bevin veit það ósköp vel, að dýpið milli Rússlands og Vest- ur-Evrópu verður ekki brúað svo lengi sem Rússar líta á það sem lýðræði, að aðeins einn flokkur og einn frambóðslisti sje leyfilegur, haft sje eftirlit mjer, þangað til hann lætur með dagblöðum og stuðst við undan.“ j leynilögreglu. Honum er það og Sem utanríkisráðherra, hefir j að frelsi Það, sem tiðkast Bevin fylgt stefnu Edens, fyr- ’ irrennara síns. Ekki er langt síðan hann sagði við vin sinn: „Allir vænta þess, að jeg breyti utanríkisstefnu okkar. Þetta fólk gleymir því, að staðreynd- irnar breytast aldrei.“ Breytt viðhorf. EN nýjar staðreyndir taka við af þeim gömlu. Raunaleg- víðast hvar í löndum Vestur- Evrópu, er um þessar mundir óvelkomið víða í veröldinni, en hann trúir enn á það, og þegar hann ljet til sin heyra á þingi Sameinuðu þjóðanna, gerði hann það í þeirri bjargföstu trú, að hægt sje að halda uppi málstað frelsisins hvar sem er í heiminum. Bevin er enginn öfgakendur alþjóðasinni. Hann berst fyrir hannesson 50.00. G. B. B. 100.00 Versl. G.A.M. 500.00. L. og G. 50.00. Ragnhildur Sigurjónsd. 100.00. Ingimar Vilhjálmsson 50.00. Helga og Sigrún 20.00. 5 systkini 500.00. S.B.H. 50.00. N. N. 30.00. N. N. 20.00. U. G. 100.00. Halli 100.00. A.M. 50.00. Tvö systkin 200.00. Elly 10.00. N. N. 10.00. I. S. 10.00. Einar Jónsson 2.00. N. N. 30.00. Anna og Daddi D. 100.00. Halldóra Kristjánsdóttir 20.00. N. 100.00 Lítill drengur 100.00. Efemía Waage 50.00. Anna S. Krist- jánsdóttir 100.00. Ónefndur 50.00. Auður ísólfsdóttir 10.00. Tvö systkin 400.00. Ó. E. 50.00. Sigríður Einarsdóttir 21.0ð. Pússi, Hulda, Ragnar 50.00. Dagbjartur Guðjónsson 2ð,0ð. Eyrún Guðjónsdóttir 10.00. N. N. 20.00. Þ. Á. G. 200.00. E..R. 100.00. N. N. 20.00. Alls mót- tekið 15. febr. kr. 11.409.52. Kærar þakkir. Rauði Kross íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.