Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 5
Fimtudagur 7 marz 1946
M'ORQUNBLAfilÐ
Alt á sama stað
i 90 ára:
Jón T. Jóhannsson
Hljóðdungar, Púströr, Hjöruliðir, Krossar,
Legur, Drif og Pinion Mismunadrif, Hnoð í
drif, Öxlar, fólks- og vörubíla Bremsuskálar,
Borðar, Hnoð, Felgur, Diskahjól, Felguboltar,
Bremsugúmmí, Gormar, Stýri, Stýrispinnar,
wormar, Gormar, Stýrisendar.
Koplingsdiskar, Borðar, Koplingslegur, Kol-
hringir, ýmsir hlutir í gearkassa.
Ofantaldar vörur eru til í margar tegundir bíla. |
Sendist gegn póstkröfu.
VJ.j. ÁÁýill VÍLjá Itnóóon
«•
4
4
m
Skip til sölu
Getum útvegað 3000 tonna skip frá Svíþjóð.
Líkur eru fyrir því að útflutningsleyfi til
íslands verði fáanlegt.
Listhafendur eru beðnir að snúa sjer sem
fyrst til undirritaðs, sem gefur allar nánari
upplýsingar.
Wilson & Co.
Norra-Hamgatan 4, Göteborg.
Nýomið:
Rafmagnsverkfæri |
RAFMAGNSBORVJELAR V4”, 5/6”, V2” %” |
RAFMAGNSSMERGELVJELAR 8”
SMERGELSKÍFUR, allar stærðir
POLERVJELAR, fyrir járniðnað.
Ludvig Storr
L». A .«■
NÝKOMIÐ:
HJÓLSAGARBLÖÐ 16”, 18”, 20”, 22”, 24” $
VÍRBURSTASKÍFUR
MÓTORLAMPAR
SMERGELSKÍFUR
VERKFÆRABRYNI.
Ludvig Storr
I *\*
Tilkvnn 1L ÍHihÍL
Siglufirði 6. mars.
JÓN%IYGGVI JÓHANNS-
SON, Tjörn í Svarfaðardal, er
níræður í dag. — Jón er móð-
urbrpðir Tryggva sendiráðsrit-
ara og Jóhanns, tollvarðar á
Siglufirði, og einnig tengdafað-
ir hins síðarnefnda.
Hann er fæddur að Ingvör-
um í Svarfaðardal, 6. mars 1856
:—• Sonur Jóhanns bónda þar
og Sesseslju konu hans, og voru
þau 9 börn þeirra og eru fjög-
nr þeirra á lífi, þar á meðal
Anna, móðir þeirra Tryggva og
Jóhanns og er hún þrígift.
Kona Jóns T. Jóhannssonar
var Stefanía Hjöi’leifsdóttir, og
er hún látin fyrir mörgum ár-
um. Þau eignuðust þrjú börn.
Tvö þeirra dóu í æsku, en ein
dóttirin - Sesselja, fyrri kona
Jóhanns, tollvarðar ljest fyrir
13 árum. Þau Sesselja og Jó-
hann eignuðust fimm börn, sem
öll eru á lífi.
Jón var hinn mesti dugnað-
armaður og var trúleik hans
viðbrugðið. Hann var bústjóri
hjá sr. Kristjáni Eldjárn að
Tjörn, mestalla búskapartíð
hans og farnaðist það starf sjer
lega vel.
Er Sesselja dóttir hans og
Jóhann giftpst og hófu búskap
að Brekku í Svarfaðardal, fór
Jón til þeirra og fluttist síðar
með þeim að Sauðanesi á Upsa-
strönd, en þegar þau hæt.tu bú-
skap og fluttu suður vegna van
heilsu Sesselju, bauð Þórarinn
Eldjárn, hreppstjóri að Tjörn,
Jóni að dveljast með sjer, og
hefir hann ávalt dvalist þar
síðan.
Jón hefir altaf verið virtur
og vel metinn af öllum, sem
hafa kynst honum, og verið
vinsæll mjög, — Hann ber ell-
ina óvenju vel, gekk að heyskap
í sumar og heyjaði sem næst
því einn 90 hesta.
Munu þeir vera margir, sem
hugsa hlýtt til Jóns á níræðis-
afmælinu. -
Jón.
Jeg þakka innilega skeyti, heimsóknir, árnaðar-
óskir, hlóm og aðrar sœmdir og gjafir vina minna á
sjötugsafmæli mínu, hinn 1. þ. mán, Allt þetta er mjer
og verður alla stund ómetanlegur ylgjafi.
Lárus Bjarnason.
Hugheilar þekkir til allra vina minna, fjær og
nær, er sýndu mjer vinsemd á einn eða annan hátt
á 75 ára afmælisdaginn minn 25. febrúar.
Guð hlessi ykkur öll.
Jónína Rosenkransdóttir.
ÍKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK-*
❖ 2
NYKOMIÐ:
ft
%
I
1
i
Heppilegar fyrir menn sem hafa mikinn gang. |
| Barna—strigaskór með gúmmísólum, besta teg- |
und, brúnir, stærðir frá 24—34. f
oCárui Cj. oLúÁi/tA
ýóóon
Skóverzlun.
Eyðlng svartbaks
orðin að íögum
STUTTIR FUNDIR voru í
báðum Jeildum Alþingis í gær.
í Nd. var frv. um eyðingu
svartbaks afgreitt sem lög. —
Frumvarp þetta er í rauninni
aðeins framlenging á eldri
lögum.
Frumvörpin um breytingu á
lögum um einkaleyfi og breyt-
ingu á lögum um tekjuskatt og
eignarskatt vpru afgr. áfram.
Húsmæðrafræðslufrumvarp-
ið tók nefndin aftur til nán-
ari athugunar.
í Ed. var frv. um samþykt
á ríkisreikningunum afgr. til 2.
umr.
X“:“X"X“X":":":“X“X"X"X"X"X“:"X"X"X“X"X”:"X"X"X“X*<":“Xi
x^<$x$*§x$>^x»<$x3x£<8x$x$x$x$><3><$x$*$x$*$>3x3><$xSx$><£<$X$X$>3x$x$^x$*§x$<$><^^
<»
| Logsuðumenn
I Járnsmiðir og Skípasimðir |
geta fengið vinnu hjá oss nú þegar.
Landsmiðjan
maour
Okkur vantar nú þegar eða síðar, dugleg-
an og áhugasaman mann, sem getur tekið
að sjer að annast sölumannsstörf hjá okkur.
VJ.j. VjnacjeRO (CeyLjavílmr
<jx$x$x$>3x$x$x§x$x^<$x^<$x$>^<$x$>^x$x^<§X$x$x$x$x$*§*«x$>^*$x$>^<$w$^x$*$x$x§^k$<$x$x$x$x^<
•1
— « «
I
v
%♦
t
T
t
t
t
*%
Vörubílastöðin „Þróttur“ flytur í hið nýja |
hús sitt við Rauðarárstíg og Skúlagötu, laug-. f
ardaginn 9. þ. m. — Sami sími og áður 1471, $
3 línur. i
Vöm Itía ó töcíin j^róttui
*
i
trúlofunar-
hringununt
frí
Sigurþór
Hafnarmtr *
L
t
t
t
16 mm. til sölu. Verð kr. 2000,00 og kr. 3500,00.
! 6nnfremur „Solar“-stækkunarvjel 13x18, ný
(án linsu) kr. 1200,00 og KODAK automatisk
stækkunarvjel. Einnig fyrir 13x18 negativ —
(gömul en góð) með linsu. Verð kr. 900,00.
Til sýnis frá kl. 8—9 í kvöld á Ijósmynda- %
%*
stofunni. • i
Loítur Nýja Bíó
X
t
*KX“X><“XX»>*‘XX*«*XX“X>‘XMHX“X"X“M>MmW«*X>*W*m