Morgunblaðið - 07.03.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 7 marz 1946
MORGUNBLAÐIÐ
11
I.O.G.T.
ST. FREYJA nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
< Kosning fulltrúa í Húsráð.
Upplestur.
v Æt.
ST. DRÖFN nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30 —
Inntaka, Kosning fulltrúa í
Húsráð. Árni Óla: Sjálfvalið.
Æt.
UPPLÝSINGASTÖÐ
J»ingstúku Reykjavíkur, er
opin í dag, milli kl. 6—8, í
Templarahöllinni, Fríkirkju-
veg H.
Fjelagslíf
ÆFINGAR í kvöld:
í Mentaskólanum:
Kl. 8,45-9,30: Knatt-
spyrna, Meistara- 1. og 2. fl.
Kl. 9,30-10,15: 3. fl. knattspm,
handbolti.
‘ í Miðbæjarskólanum:
Kl. 7.45-8,30: Handb. kvenna.
— 8,30-9,30: Handb. karla.
í Sundhöllinni:
Kl. 8,50: Sundæfingar.
Stjórn K.R.
Ármenningar!
íþróttaæfingar fje
lagsins í kvöld í
íþróttahúsinu verða
þannig:
Minni salurinn:
Kl. 8-9: Drengir, fimleikar.
— 9-10: Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
Kl. 7-8: 1. fl. karla, fimleikar
— 8-9: 1. fl. kvenna, fimleikar
— 9-10: 2. fl. kvenna. fiml.
Allar stúlkur, sem æft hafa
í þessum flokki í vetur eru
beðnar að mæta í kvöld.
Stjórn Ármanns.
ÆFINGAR
í KVÖLD:
Meistara og 1.
fl. kl, 7.30 í húsi
Í.B.R.
II. fl. kl, 9,15 í Austurbæj
arskólanum, •
Stjórn Fram.
ÆFINGAR
í KVÖLD:
í Mentaskólan
um kl. 7,15 til
8: Fimleikar
og frjálsar íþróttir karla. Kl.
8r8,45: íslensk glíma.
í Miðbæjarskólanum kl. 9,30
til 10,45: Handknattleikur.
kvenna.
UMTR
— ••»•♦♦♦♦♦♦♦♦•»•♦♦♦♦♦«
Vinna
NÝJA SOKKAVIÐGERÐIN
hefir afgreiðslu á Hverfisgötu
117, Ingólfsbúð, Hafnarstræti
21, Víðimel 35 og Álfafelli í
Hafnarfirði,
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla
HREINGERNINGAR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
• .
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma.
Matti og Þráinn.
Sími 5781 (frá kl. 12—1).
v' - v •
67. tlagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9.55.
Síðdegisflæði kl. 21.17.
Ljósatími ökutækja kl. 19.30
til kl. 7.50.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík
ur Apóteki.
Nætux-akstur annast B. S. R.
sími 1720.
I. O. O. F. 5 = 127378% =
Föstumessur:
Akraneskirkja. Föstuguðs-
þjónusta er í kvöld kl. 8.30. —
Sungið verður úr Passíusálm-
unum.
Fjelag Vestur-Islendinga
heldur fund í Aðalstræti 12
uppi í kvöld kl. 8.30. Agnar K.
Jónsson, skrifstofustjóri utan-
ríkismálaráðuneytisins, flytur
erindi. Meðal vestur-íslenskra
gesta verður Jón Björnsson og
frú.
Háskólafyrirlestur. Sr. Björn
Magnússon dósent flytur fyrir
lestur í hátíðasal háskólans
sunnudaginn 10. mars n.k., er
hann nefhir: „Heimsmyndin og
Guðstrúin“. Fyrirlesturinn
hefst kl. 2 e. h. og er öllum
heimill aðgangur.
Tilkynning
KFUM
Aðaldeildin.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Sr.
Friðrik Friðriksson talar. —
Föstuinngangur. Takið Passíu
sálmana með ykkur á fundinn
Allir karlmenn velkomnir.
KFUK
U.D.-fundur í kvöld kl. 8.30,
Ólafur Ólafsson kristniboði
talar. Allar stúlkur hjartan-
lega velkomnar.
FÍLADELFÍA
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30.
NOTUÐ HÚSGÖGN
kej^pt ávalt hæsta verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Sími
5691. — Fornverslunin Grettis-
götu 45.
RISSBLOKKIR
fyrir skólabörn og skrifstofur.
Blokkin 25 aur.
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð-
jónssonar. Hallveigarstíg 6 A.
ÓDÝR HÚSGÖGN
við allra hæfi.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 5605
Veðrið. Klukkan 18 í gær
var A- og SA-kaldi og sums-
staðar stinningskaldi suðvest-
anlands, en í
öðrum lands-
hlutum var
breytileg átt
og hægviðri.
Við SA-strönd
ina voru smá-
skúrir, en ann
ars var úr-
komulaust og
víða ljettskýj-
að hjer á landi
Við A-S og V-ströndina var 2
til 5 stiga hiti, én annarsstaðar
dálítið frost, mest 8 stig á
Grímstöðum á Fjöllum. Lægð
var við austanvert S-Grænland
og virtist hreyfast hægt NA-
eftir. Háþrýstisvæði var yfir
hafinu á milli Noregs og Is-
lands. — Fregnir voru af mjög
skornum skamti frá Græn-
landi.
Skipafrjettir. Brúarfoss er í
Reykjavík. Fjallfoss er væntan
lega á Djúpavík. Lagarfoss fór
frá Kaupmannahöfn á mánu-
dagskvöld til Reykjavíkur. Sel
foss er í Leith. Reykjafoss fór
frá ísafirði 1. mars áleiðis til
Hull. Buntline Hitch kom til
New York á mánudag. Empire
Gallop fór frá New York á
mánud^skvöld til Reykjavík-
ur. Anne er væntanlega kom-
inn til Kaupmannahafnar. Lech
fór frá Leith í fyrrakvöld á-
leiðis til Reykjavíkur.
Hjónaefni. Þ. 2. mars opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Gunnhild Christensen frá Aar-
hus, Danmark og Magnús
Bjarnason, Þórsgötu 5, Rvík.
Kvenfjelag Hallgrímskirkju
heldur afmælisfagnað sinn í
kvöld í Oddfellowhúsinu.Verða
þar fjölbreytt skemtiatriði. —
Stjórn fjelagsins gefur upplýs-
ingar um fagnaðinn.
Fimtugasta Holmenkollen-
mótið átti að standa í grein
Gunnars Akselsson í Morgun-
blaðinu á þriðjudag, í stað „50
km. göngukepni“. Höfundi datt
ekki í hug, að íslendingar
myndu taka þátt í 50 km. kapp
göngu á skíðum, en ef til vill
í 18 km. göngu og stökkum, ef
þeir, sem færu á mótið, fengju
gott tækifæri til að æfa sig.
Breiðfirðingafjelagið hefir
fjelagsvist og dans í Lista-
mannaskálanum í kvöld kl.
8.30.
Hringkonur. Þess skal getið,
að það er ekki aðalfundur
Kvenfjelagsins Hringurinn í
Reykjavík, sem verður haldinn
í kvöld.
1
£ GOLFFLISAR 6”x6” ;>
| GÓLFLISTAFLÍSAR
| VEGGFLlSAR 6”x6”. |
| Ludvig Storr !
X
NÝKOMIÐ:
<*>####<M>»#»»S><®>4><®>#<$>#»####®<S>«><*>#«>«>#<«>^>#<?>4'^><jí<.‘><!'.><»>####<S>''»
I
!
»*♦
$ Góður, reglusamur unglingur 14—16 ára, *
* getur fengið atvinnu í vor við ýmisleg störf í |
% vor í Hafnarfjarðar Apóteki. ý
í 1
V *♦*
14 herbergi og eldhús I
til sölu, óinnrjettað í kjallara á Melunum. — t
Tilboð er greini verðupphæð, sendist blaðinu |
fyrir 12. þ. mán. merkt: „Lítil útborgun".
SKRIFSTOFA vor
og kolaport er lokað
í dag vegna jarðar-
farar
Hf. KOL & SALT
Hafnarfjörður
Bróðir minn,
RAGNAR GUÐMUNDSSON,
andaðist 6. mars.
Ólafur Guðmundsson, Bergþórug. 19.
Jarðarför konunnar minnar,
HELGU ODDBJARGAR HELGADÓTTUR,
fer fram föstudaginn 8. þ. mán. kl. 1,30 e. h, og hefst
með bæn að heimili hennar, Bröttugötu 3B. Kirkju-
athöfnin verður í Þjóðkirkjunni.
Fyrir hönd fósturdóttur og systra.
Elías Guðmundsson.
»♦•<»•♦♦♦♦♦♦•••••♦••>••♦
Kaup-Sala
FRÍMERKI
Vil skipta á frímerkjum frá
Danmörku, Grænlandi og
Noregi og á íslenskum frí-
merkjum.
Aage Möller, Agersö,
Danmark.
DANSKT FYRIRTÆKI
býður yður einkaumboð á ís-
landi á naglaþjölum og sára-
töngum.
,,Dansk Agentur1,,
Godthaabs Have 10.
Köbenhavn F.
»♦♦»•••♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦»♦<
Kensla
KENNI
á ORGEL og PÍANÓ. Uppl.
á Framnesveg 38.
UTVARPIÐ I DAG.
8.—8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.45—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 2. flokkur.
19.00 Enskukensla, 1. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
19.35 Lesin dagskrá næstu
viku.
20.00 Frjettir.
20.00 Útvarpshljómsveitin —
(Þór. Guðmundss. stjórnar):
a) Rosamunde-forleikur eft-
ir Schubert. b) Vorkliður eft
ir Sinding. c) Hyde Park eft
ir Jalovicz.
20.45 Lestur fornrita: Þættir
úr Sturlungu (Helgi Hjörv-
ar).
21.15 Dagskrá kvenna (Kven-
rjettindafjelag Islands). Þátt-
taka kvenna í þjóðfjelags-
málum. — Erindi (frú Ást-
ríður Eggertsdóttir).
21.40 Frá útlöndum (Gísli Ás-
mundsson).
22.00 Fréttir.
Kœrar þakkir til Keflavíkinga og annara fyrir
auðsýnda samúð við fráfall mannsins míns,
KRISTINS RAGNARSSONAR.
er drukknaði á m.b. Geir, þann 9. febrúar.
Fyrir mína hönd og nánustu vandamanna.
Keflavík, 4. marz 1946
Ragna Valdimarsdóttir.
Innilegt hjartans þakklœti fœri jeý öllum þeim,
sem á einn eða annan hátt hafa glatt mig með gjöf-
um og annari hjálp við fráfall og jarðarför manns-
ins míns,
INGÓLFS ÓLAFSSONAR, málarameistara, Selfossi.
Sjerstaklega þakka jeg Selfossbúum fyrir þeirra
góðu gjafir og auðsýnda hjálp. Sömuleiðis þakka jeg
öllum öðrum, sem rjett hafa mjer hjálparhönd. Guð
launi ykkur öllum og borgi ykkur ríkulega.
Aðalheiður Benediktsdóttir, Selfossi.