Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 10
10 MORÖUNbuAÐIB Laugardagur 16. mar’s 1946 VERÐLAG OG VIÐSKIFTAMÁL FYRIR LONGU ákvað jeg að sltanda fyrir mínu máli gagn- vart blaðalesendum að því leyti er hið svokallaða „heildsala- mál“ snerti mig, en mjer þótti rjett að bíða dómsniðurstöðunn ar í máilnu, ef það skyldi ske að dómurinn tæki til greina málsbætur mínar og sýknaði mig með öllu. Reyndm varð þó önnur, og var málsbóta minna að engu getið í greinar- gerð dómsins. Sekt min var með þeim hæstu, samanborið við aðra hliðstæða dóma. Þeir aðrir, er einnig hafa fengið dóm að undangenginni ókæru verð- lagsstjóra, hljóta því að hafa líkar málsbætur fram að færa og jeg hefi, eða betri. Um ára- mótin 1944—1945 birtust fregn ir um stórkostlegar verðlags- bfotaákæru í nokkrum dagblöð um Reykjavíkur á hendur G. H. & M. h.f, en ekki hafði þegar þessi blaðafregn birtist, verið komin fram nein ákæra frá sakamálastjóra á hendur stjórnendum fjelagsins, og kom ekki fram fyrr en nokkrum dög um síðar og virðist því hafa verið innangengt milli dagblað-*- anna sem birtu fregnina og við skiftaráðs. í lögum frá 13. íebr. 1943 um verðlag, segir svo í 6. grein: „Viðskiftaráði, verðlags- stjóra, starfsmönnum eða öðr um, sem afskiíti hafa um framkvæmd þessara laga, er bannað, að viðlagðri ábyrgð eftir ákvæðum almennra f' hegningarlaga um opinbera starfsmenn, að skýra óvið- komandi mönnum frá þeim atriðum, er þeir verða áskynja um af skýrslum þeim sem um getur í 2. gr., að því leyti, sem þau varða einstaka menn eða einstök fyrirtæki“. Ekki er hægt að segja annað en að þessi lagagrein hafi verið brotin, en eftir því hafa þeir, sem eiga að gæta laga og rjett- ar ekki tekið, og ætlast jeg ekki til að eftir því sje frekar tekið nú eða rannsókn hafin, og tel jeg mjer engar málsbætur að því, þó þessari lagagrein væri fylgt eftir af rjettvísinni með sama offorsi og umræddum málarekstri á hendur mjer og meðstjórnendum mínum í stjórn firmans G. Helgason & Melsted h.f. Þegar jeg fregnaði EFTIR PÁL B. MELSTED Fyrsta grein €1« HELGA80N 8 MELSTEBr ’UMBOOS- 00 HEILDVERZLUN N? 37245 C REYKJAVlK. o Merki: 194 M t bí,* v' ^ *** jLL j Nr. aur. J, A / Stfc , -sícszs - /U7 X... V < - >. r /V/ 1o JoL (rt/ Lq ... ......... j- '.. Æ 7,Í0Cj, $P _.! j ! 5/ ,-V-c) -j ! • ' í í . . ■ ’t . Mynd 1. I þessa ákæru var jeg staddur í j fari með Dettifossi, en hanri New York, og það fylgdi með ( fórst, sem kunnugt er. frl'gninni, að jeg mætti búast j við stórsektum og að hegning- j Verðlagið. arákvæði fylgdi með, en aftöku J Margur hefir orðið þess var, var búið að lofa öllum heild- að mjög líkar vÖrur og sömu sölum áður og S.Í.S. iafnvel vörur eru með' mismunandi ekki undanþegið verði í verslunum, og er eðli- Mynd 2. Þetta þótti hæfileg áhættu- legt að fólk haldi að hæsta þóknun þeim til handa, sem við verðið sje hinum úthrópuðu milliríkjaverslun fengjust. Jeg heildsölum og heildsalaklíkum fór þegar að týgja mig til heim- að kenna, og þá fyrst og fremst ferðar, svo að jeg gæti orðið þeim, sem ákærðir hafa verið. viðstaddur aftökuna, en litlu munaði að svo gætí ekki orðið, má oft deila um gæðin, og fram því þá gátu ekki aðrir fengið leiðendur geta-einnig haft dá- flugfar en háttsettir embættis- lítið mismunandi hátt verð á menn ríkisins. Jeg tók mier því líkri vöru. En hjer verður tek- ið dæmi af vöru, sem framleidd er af sama verksmiðjuhring, og því ekki hægt að deila um vörugæðin. Þetta er lítil olíu- gasvjel og fylgir hjer mynd af henni og einnig mvnd af tveim reikningum frá þekktum fyrirtækjum hjer í bæ ásamt eftirfarandi samanburðarskýrsl um yfir 5 mismunandi heild- söluverð á samskonar vjel. Jeg lagði fram í rjettinum hjá sakadómara reikning þann, sem hjer er í III. verðflokki og má S.Í.S. bar vel við una. Þar skýrði jeg frá að h.f: G. Helgason & Melsteð hefði selt sömu vöru á kr. 51.41 sem SIS seldi á kr. 70.00, og fylgja mynd ir hjer með af sölureikningum frá báðum. En bó nokkuð ótrúlegt megi þykja, er h f. G.H.M. kærðir fyrir of mikla álagningu í New York á þessar eldavjelar. seldar Þó verð sje misjafnt á líkri vöru samkvæmt mynduðum sölu- reikning hjer. Hjer sannast ótrúlega vel málshátturinn: „Ekki deyr sá, sem dýrt kaupir“, og tölur þær, sem hjer eru uppgefnar, tala sínu máli. Þær tvær stórsölur sem hjer eru efstar, I. og II., hafa báðar verið kærðar fyrir verðlagsbrot, hinar þrjar ekki, því þeir munu í öllu hafa hagað sjer samkvæmt reglugerð verð- lagsstjóra eða verðlagsstjóri og formaður viðskiftaráðs samið reglugerðir sínar eftir þeirra innkaupsaðferðum á sínum tíma en það bragð hefir margur ekki varast, og hefir verðlagsstjóri þegar náð sjer vel niðri á þeim, sem ódýrast seldu og svo einnig þeim notendum, er svo óhepnir hafa orðið, að lenda á dýru eld- færunum án tillits til þess hvort þeir tilheyrðu heildsalaklíkunni eða ekki. GHM hafa keypt inn í gegn- um skrifstofu sína í New York olíueldfæri lík því sem hjer um ræðir, sem hafa numið að stórr- söluverði kr. 413.243,00. — Ef stórsalan SÍS hefði sjeð um þessi inrikaup, þar sem stór- söluverð þeirra reynist 36,2°/o hærra en GHM’s, sem kærðir eru. fyrir verðlagsbrot, hefði stórsöluverð þeirra á sama vöru magni numið kr. 563.838.97 alls eða kr. 149.593,97 meira en stórsöluverð GHM. Hjer fara á eftir tvær skýrsl- ur til samanburðar, sem tala sínu máli. Þár sermSÍS er lang- stærsti ,,heildsalinn“ hjer á landi, má gera ráð fyrir að þeir hafi flutt inn mikið meira en ,GHM af þessum vörum; önnur þau fyrirtæki, sem hjer um ræðir, eru einnig með stærstu innflutningsfyrirtækjum hjer. Auðsjeð er að öllu meira ræð ur ofsóknin á hendur heildsöl- um svokallaðri heildsalaklíku, en umhyggjan fyrir því, að almeningur fái nauðsynjar við sem vægstu verði, en sumir af neytendum 1 verða stundum — háttvirtir kjósend- ur — og það átti að kenna heild sölum um háa og misjafna vöru verðið og mistök öll í dýrtíðar- málunum. Svo er samin reglu- gerð af verðlagsstjóra, er nær því brýtur í bága við stjórnar- skrá hins unga íslenska ríkis og annara landa, þar sem ísl. Framh. á bls. 11 Samanburður verðmismunar í stórsölu og smásölu, pr. stk. Mism. á stór.s.v. Stór.s.v. 1/10 ’44 Smásv. Verðfl. Innflytjendur: -31/3 ’45 % kr. pr. stk. i. Olíuvjel frá GHM mynd I kr. 51,41 66,83 IV. Dd. frá B B — 90,00 75,1% 117.00 III. Do. mynd III frá SÍS.. — 70,00 36,2% 91,00 IV. Do. mynd III frá BB . v — 90,00 75,1% 117,00 V. Do. frá Adolf Beint & Co. Innk‘aupsv.-j-kostn. tollum. . — 95,00 84,8% 133,00 Samanburður á verði til verslana og notendá, miðað við stórusöluverð fimm fyrirtækja og það vörumagn, sem GHM hefir selt. Smásöluálagning er reiknuð 30% nema í V. verðflokk, þar sem keypt var beint og leyfð 40% álagning. Mismunur Mismunur stórsölu- Smásölu- á smásölu- Stórusöluverð verðs verð verði samt. kr. Kr. samt.* Kr. samt.. Kr. samt. I. G H M .. 413.243,00 v 537,215,90 II. A A....... 509,115,38 95.872,38 661.849,99 124.634,09 m. S í S .... 563,836,97 149,593,97 731,688,06 194.472,16 IV. B B........ 723.588,49 310.345.48 940.665,04 403,449,14 V. Adolf. Beint Innk.verð: & Co., N. Y. .. 763,673,06 350.430,06 1069.142,28 531.926,38 Mynd 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.