Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. mars 1946 MORGITNBLAÐIÖ 15 K1 8- Fjelagslíf —» Æfingar í kvöld, í Mentaskól- anum: -10: íslensk glíma. Stjórn KR Ármenningar! íþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld í íþróttahúsinu Minni salurinn: K1 7—8: Glímuæfing, drengir. — 8—9: Handknattl, drengir. — 9—10: Hnefaleikar. Stœrri salurinn: K1 7—8: Handknattl karla. — 8—9: Glímuæfing. Stjórn Ármanns. Ármenningar! Skíðaferðir um helgina: í Jósefsdal í dag, kl 2 og kl 6. Á Reykjavíkurmótið á Skála- felli á sunnudagsmorgun, kl 8, stundvíslega. Farið frá íþróttahúsinu. Bakpoki í ó- skilum í Körfugerðinni. Skíðadeildin. Þeir skátar, sem ætla að taka þátt í frakknesku-nám- skeiði Jaboree- klúbbsins, gefi sig fram í dag eða mánudag í Veggfóðraran um, Kolasundi. Valsmenn! Skíðaferð að Skálafelli á morg- un. kl 9 f h. Farið verður frá Arnarhvoli. — Farmiðar eru seldir í Herrabúðinni, frá kl 10—2 í dag. ATH., engin fer í Valsskálann að þessu sinni. Valur 3 flokks meðlimir eru beðnir að mæta við Egilsgötu-völl- inn í dag, kl 4,30. Þjálfari. Skíðafjelag Reykjavikur ráðgerir að fara skíðaför á Hengil næstk. sunnudagsmorgun. Lagt verð ur á stað kl 9 frá Austurvelli. Ekið að Kolviðarhóli og geng ið upp Sleggjubeinsdal og Lambahrygg í Innstadal og á Hengil. Til baka komið í Skíða skálann eða að Kolviðarhóli. Farmiðar seldir í dag hjá Múller til fjelagsmanna. til kl 2, en 2 til 4 til utanfjelags- manna. Vinna HREINGERNINGAR Sími 4179. frá kl 2—5 e h. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Matti og Þráinn. Sími 5781 (frá kl. 12—1). HREINGERNINGAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREINGERNINGAR sími 1327. GuZZi og Bói. HREIN GERNINGAR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. o>Z) ci n í ó li 75. dagur ársins. 21. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 5,40. Síðdegisflæði kl. 17,55. Ljósatími ökutækja frá kl. 19,50 til kl. 7,25. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturaktstur annast Hreyf- ill, sími 1633. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11 sr. Bjarni Jónsson. Kl. 2 Æsku- lýðsguðsþjónusta síra Friðrik Hallgrímsson. — Engin messa kl. 5. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2 e. h. sr. Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30 síðdegis. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Eng- in síðdegisþjónusta. Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað kl 5, sr. Árni Sigurðsson. (Ath. breytt- an messutíma vegna sameigin- legrar urigmennaguðsþjónustu í dómkirkjunni kl. 2). I kaþ. kirkjunni í Reykjavík Hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Að- alsafnaðarfundur á morgun kl. 4 e. h. Útskálaprestakall. Messað á Útskálum kl. 2. Passíusálmar sungir. Sr. Eiríkur Brynjólfs- son. Lágafellskirkja. Messa kl. 2 síra Hálfdán Helgason. 75 ára er í dag Gísli Bryn- jólfsson, bóndi, Haugi, Gaul- ver j abæ j arhreppi. Magnús Björnsson, frá Lauf- ási; fyrsti stýrimaður á varð Fjelagslíf helgina. Skíðadeild Víkings Farið verður í skálann um Skiðanefndin. Æfingar í kvöld Meistarafl kvenna og II. fl kvenna, kl 8,30—9, III. fl karla, kl 9—9.30. — Mætið stundvíslega. Tapað TAPAST HEFIR ómerktur. svartur Parker 51 sj álf blekungur, á svæðinu Hringbraut—Framnesveg. — Finnandi geri aðvart í síma 4477. — Fundarlaun. TAPAST HEFIR svart kasmírsjal á leiðinni frá Kleppsholti, um Lauganes, Höfðahverfi, niður Laugaveg. Skilist gegn góðum fundar- launum á Laugaveg 37B. PENINGABUDDA, með lyklum og skömtunar- seðlum, tapaðist síðastliðinn miðvikudag. Vinsamlega skil ist til Rannsóknarlögreglunn ar. skipinu Ægi, er fimmtugur í dag. — Hann er nú í Kaup- mannahöfn. — Utanáskrift til hans þar er: Magnús Björns- son ms. Ægir Burgmeister & Wein, Kaupmh. 50 ára afmæli á í dag Guð- laug Jóhannesdóttir, Norður- stíg 5. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni, ungfrú Est- her Sigurðardóttir og Þórarinn Ingi Sigurðsson, sjómaður. — Heimili ungu hjónanna verður að-Túngötu 45. Hjónaband. í dag verða gef- gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Hanna Jónsdóttir, Bergstaða- stræti 28 og Hákon Einarsson skipasmiður Sólvallagötu 31. Heimili brúðhjónanna verður á Hjallaveg 29. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband í Kap- ellu Háskólans af prófessor Ásmundi Guðmundssyni, ung- frú Inga Jónsdóttir hár- greiðsludama, Bergstaðastræti 17 og Þórarinn Þór stud. theol. Hverfisgötu 21. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af Sig- urbirni Einarssyni dósent ung- frú Guðbjörg Halldórsdóttir Frakkastíg 5 og Karl Sigurðs- son frá Akureyri. Heimili þeirra verður á Njálsgötu 58 B. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Bóel ísleifsdóttir og Friðrik Ottesen, Bollagötu 6. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Inga Ingimundardóttir, Kefla- vík, og leutenant W. Risner, Philadelphia U. S. A. Fyrsta kynnikvöld Guð- spekifjelags Islands verður annað kvöld í húsi fjelagsins og hefst kl. 9. Gretar Fells flyt- ur erindi, er hann nefnir „Óra undirheima“, óg fjallar um eitt af mestu vandamálum vor Is- lendinga. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir, meðan húsrúm leyfir. Jón Björnson liðsforingi frá Minne^polis og Matthildur kona hans voru meðal fai'þega á ameríska skipinu ,,Ariel“ til New York. Leikfjelagið sýnir „Skál holt“ annað kvöld kl. 8, og verður það 36. sýningin. Leik- ritið verður ekki sýnt nema nokkrum sinnum enn. Kaup-Sala Ný SINGER-saumavjel, handsnúin, til sölu. einnig íermingarkjóll, á Laugaveg 5, I. •®>3>®*®®*®>^®x®3>3x®^3>®^®><®<®^®>^<S>®*@><®<^^‘^3*$<$-<8*$*®<Sx®<®>3x^*@*®^S>^ i RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar. Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605 Krossgátu- blaðið fæst hjá bóksölum. BEST AÐ AIJGLYSA í MORGUNRLAÐINU AUGLÝSING ER GULLS IGILDI Rýmingarsala á tilbúnum fatnaði Kven- Barna- Samfestingar Kjólar Peysur Pils Kápur Kjólar Pils Regnkápur Peysur Ennfremur bútar o. fl. Alt selt með mjög lágu verði. Sjerstakt tækifæri. INGÓLFSBÚÐ Hafnarstræti 21. Sími 2662. Maðurinn minn, ÁRNI MAGNÚSSON, andaðist 15. þessa mánaðar á Landsspítalanum. Annx Jakobsdóttir. Minningarathöfn um manninn minn. MATTHÍAS ÁSGEIRSSON, skattstjóra á ísafirði, fer fram í Dómkirkjunni í dag, kl. 6 eftir hádegi. Sigríður Gísladóttir. Jarðarför HAUGBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, er ákveðin mánudaginn 18. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund, kl. 3 e. h. Frœnkur hinnar látnu. Mitt innilegasta þakklæti votta jeg hjer með öll- um þeim, er sýndu mjer vinarhug og samúð, við frá- fall og jarðarför ÁSTU VALY. Loftur Bjarnason. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför RAGNARS GUÐMUNDSSONAR. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.