Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.03.1946, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. mars 1946 MORGUNBLAÐIÐ n — Verðlag og viðskiftamál Framh. af bls. 10. borgarar reka atvinnu. Þessar reglugerðir eru mjög klaufa- lega samdar af mönnum, sem enga reynslu hafa í viðskifta- málum, vita ekkert um hefð, venjur og alþjóðaviðskiftalög- gjöf. En með einveldi því, sem viðskiftaráði er gefið af ríkis- stjórninni með lögum um verð- lag', tekst því að semja reglu- gerð sem gerir dómstólunum fært að dæma ■ heildsalana ■— tilætlaðan dóm, — svo auðveld- ara verði fyrir viðskiftaráðs- liðið að undirbúa Nýja Eands- verslun. Viðvíkjandi vjelinni frá CC, sem sýnt er hjer, að keypt sje beint írá er- lendu firma, er það að segja um smásöluálagningu, að hún er leyfð smásölum nokkuð hærri þegar að keypt er beint, en að ,,kaupa beint“ þýðir orð- ið á verslunarmáli það, að kaupa frá erlendu fyrirtæki, en þegar þannig er keypt, hefir verðlagsnefnd leyft nokkuð hærri álagningu heldur en þeg- ar keypt er frá innlendri stór- sölu, og sýnir það þjónslund við alt það, sem erl. er. í saman- burðinum er miðað við 40% álagn., er á það var leyfð þeg- ar keypt var beint frá erlendu fyrirtæki, sem hjer verður nefnt Adolf Beint & Co. Ekki má al- gerlega kenna þeim C. C. og Adolf Beint & Co. hið háa verð á vjel þeirri, sem keypt er i gegnum þá, vegna þess að þeg- ar móttakapdi fekk þetta eld- færi, hafði flutningsgjaldið hækkað nokkuð hjá Eimskip á þessum eldfærum frá því sem var, sjálfsagt með samþykki verðlagsstjóra, og er auðsjeð að Eimskip er ekki talið til heild- salaklíkunnar. Þar sem það fær að hækka flutningsgjald á vöru, sem það hefir flutt oft áður fyrir lægra verð, en sú hækkun heitir ekki álagning. Ef allt það vörumagn sem að ofan greinir hefði verið keypt beint og ekki notast við neinn innlendarf stórsala hjer eða er- lendís, sem er þó unnið að beint og óbeint að setja fætur fyrir, hefðu notendur orðið að greiða SJÖTUGUR: allt að helmingi hærra verði en því, sem ódýrast mátti fá. Það er eftirtektarvert, að frá því í október 1944 og fram á ár- ið 1945 fer verð á eldfærum þeim, sem hjer um ræðir, stöð- ugt hækkandi, með vaxandi sókn viðskiftaráðs á hendur stórsölum; hefir það stöðugt sótt upp á við og fram á við ög er því rjettnefni á því fram- só.knárverð; en mjer er ekki kunnugt um að innkaupsverð á þessum vörum hafi hækkað neitt í U.S.A. Fvrri hluta s.l. ár tilkynti verðlagsstjóri í vinstri blöðum að ekki yrðu flelri heildsalar kærðir, en það er um það leyti, sem verið er að dreifa hinam misdýru eld- færum út til notenda, enda sýnir samanhurðarskýrslan hjer á undan að hætt heíir ver- ið ákærum þegar kom að vissu verðlagi og ekkert við hið háa verðlag að athuga frá verðlags- eftirlitsins hálfu. Eins og sjest af því, sem þegar hefir verið ritað, hefir ekki verið gætt þess af hálfu verð- lagsstjóra, að einstaka vöruteg- undir væru ckki seldar við mjög misjöfnu verði, það svo slælega, að sama vara verður allt að 100%.dýrari 1 smásölu en1 hægt var að kaupa hana ó- dýrast, og virðast vörur hafa mátt hækka í verði takmarka- laust, aðeins ef að umflúið varð að ekki væri fylgt vissum hundraðshluta í álagningu, þar sem íslenskir kaupsýslumenn áttu í hlut í samkeppni við er- lenda. Verðlagsstjóri og dómsmála- stjórn landsins hefir sótt það mjög fast að fá þá islensku kaupsýslumenn, sem hafa gerst svo djarfir að stofn erlendis út- flutningsverslun með fullu leyfi frjálslynds stórveldis, dæmda frá æru og eignum. Fyrsta þætti í málsvörn minni er hjer með lokið, og end- Stefán Hannesson, Litla-Hvam STEFÁN Hannesson skóla- stjóri í Litla Hvammi í Mýr- dal, er 70 ára í dag. Hann er útskrifaður kennari frá Flens- borgarskóla 1901. Áður kendi hann börnum í Skaftártungu og víðar, á árabili frá 1895. ;— Fastur barnaskólakennari í Dyrhólahreppi rjeðist hann 1903 og þá búsettur bónai þar. Kennari er hann rúml. 50 ára gamall, og' bóndi 43 ára. Þrátt fyrir svo háan aldur og langa starfsbraut er hann úngur í anda og hugsjónaríkur. Áhuga- samur um skólamál, búnaðar- mál og landsmál — yfir höfuð að tala — eins og hann sje ný- kominn af námsbekkjum. Auo- sjáanlega hefir hann mikið lært í skóla sínum. Árið 1902 var barnaskóli bygður á Vatnsskarðshólum í Dyrhólahreppi, með föstu kenslufyrirkomulagi.Mun hann vera sá fyrsti barnaskóli í sveit um ’ á Suðurlandsundirlendi, sem uppi hefir haldist til þessa dags. Árið 1903 var Stefán Hannesson þar kennari, — en ráðinn með einkennilegum 1 „Jeg trúi því sannleiki, að sig- H,rinn þinn, að síðustu vegina jafni“. — Ef menn spyrja um bestu vini Stefáns, þá voru góð skáld þjóðar vorrar r.ærri hjarta hans, og fyrirmyndir. ,,Að brjótast það beint“, „Því skal ei bera höfuð hátt“ o. m. m. Sjálfur er hann skáld, þó hægt fari, og vill beita' eigin fjöðrum og hirða lítt, þó forn- um fötum sje ekki gjörslitið, ©i til átaka kemur um mikilsverð - þjóðmál. Þess má vænta, að einhverntíma sjáist á prenti . ljóðasafn Stefáns Hannessonar, og munu þar finnast perlur, í lausum vísum og átthagakveð- skap. Því getur maður búist við af fyrirlestrum hans, sem baeði huga fyrir bættum búskap og ’ eru margir og oft skáldlegir, bændamenningu, og fyrstur, og því, sem hann hefir látið eða með hinum fyrstu runnið sjást á prenti í ýmsum biöðum á vaðið til breytinga, svo sem 1 og tímariti. Eða til gamans 3át- með votheysverkun og í jarð-! ið fjúka, við ýms tækifæri og Stefán Hannesson ræktarsamstörfum m. fl. Allir fjelagsstraumar og menningar tilbreytni hefir hjer í sveit runnið um Litla Hvamm. Þar var miðstöð og fundarhús lengstum, ungmennafjelög, kjörum. Kaupið var 150 kr. að bindindisstarfsemi, búnaðar- byrja með, og alt að 200 kr. | fjelög og önnur mót hjeldu þar En hann setti þau skilyrði, að ( fundi sína. í öllu þessu var mega flytja skólahúsið þang- kennarinn með. í þessi 43 ár ir hefir orðið sá, að fyrir að útvega vörur með því verðlagi sem mynd I sýnir, heíir þótt hæfilegt að dæma „ofreiknaðan ágóða“ upptækan og auk þess mig til að greiða stórsektir fyr- ir að útvega vörur við slíku verði. Rennilásar fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 13, 20, 23, 25, 28, 33, 42, 53 cm. Verðið mjög lágt. tHOISIIiNSSONtJOlNSIII t Sími 3573. t t V T x ••• £ ♦? Ý X; 5* X * % Herbergi vantar Eitt eða fleiri herbergi, vantar, sem næst miðbænum. Há. leiga. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt; „300“. sendist afgreiðslu blaðsins. að, sem hann hafði útsjeð hent ugri stað og betur í sveit sett- an. Þá var engin bygð í hvamm inum, sem nú heitir Litli Hvammur. Stefán kennari valdi skólastaðinn þar, og fjekk skólanum útmældan lóðarblett, sem gefa myndi kýrfóður rækt aður. Sjálfur stóð hann í því, að flytja skólahúsið og reisa það’ ásamt viðþygðu íbúðar- húsi. Skólabústaðinn skírði hann svo Litla Hvamm. Haustið 1902 gekk Stefán Hannesson að eiga yngisstúlku var Stefán Hannesson sem næst þar á hverjum einasta almenn- um fundi og í forystu margra fjelaga. Hann á því drjúgan þátt í máli hverju og löngum lagt til örfandi og eftirtektar- verð orð í fyrirlestrum sínum. Auk þátttöku í fjelagsskap ungdómsins og forystu lengi, hefir Dyrhólahreppur falið hon um mörg trúnaðarmál. Alstað- ar þótti að honum kveða og oft sjerstæður um skoðanir. Og til hans hafa margir leitað í ýms- um vanda staddir. I Litla Steinunni Helgu Árnadóttur og Hvammi var áður moldrunnin byrjuðu þau, að segja mátti, j þraut og vegleysa bæja milli. búskap sinn á nýbýlinu Litla. Nú er þar Suðurlandsþraut um hlaðið. Þannig dró nýbýgging- in í Litla Hvammi til sín og mun Stefán kennari hafa hugs- að sjer þetta alt í byrjun ný- byggingarinnar, og margt fl. Og með einstakri festu, án mikilla umsvifa, haldið sínu striki og í fullri einurð og gætni mætt erfiðleikunum. Hvammi. Það fór ekki mikið fyrir’ ungu kennarahjónunum að byrja með, og ekki umsvifa- laust að reisa skólanýbýlið. Með einum hug og samstiltum dug hjónanna vanst það, og ár- ið 1905 bættu þau við jarðnæð- ið parti, sem losnaði þá úr Ketilsstaðajörðum. En stekkja tún þeirra jarða var áður á þessum stað. ★ Nú má sjá í Litla Hvammi, hvernig hugsjónir rætast: Þar er aðal samkomustaður Dyr- hólahrepps og barnaskólinn endurbættur frá fyrstu gerð. I rúm 40 ár hefir myndast þar margur þarfur fjelagsskapur, og þar verið aukin jarðrækt, girðingar og húsabætur. Nú er þar þríbýli, og öllum búið mynd arlega. Tveimur uppkomnum börnum sínum hefir Stefán kennari miðlað skák af litlu bújörðinni, og nú er Litli Hvammur metinn háu verði. Garðrækt er þar skrautleg og margbreytt. Blómgróðri og margskonar káltegundum smekklega niður raðað. Að sumarlagi sjest kennarinn oft í kálgarði sínum, sífelt með nýjar tilraunir í huga og fram- kvæmd. Ilann hefir mikinn á- í Litla Hvamms barnaskóla eiga nú mai'gir uppkomnir menn, sem vænta má. á ýms- til minnis á alvörustundum. ★ . Stefán Hannesson er Skaft- fellingur í báðar ættir. F’aðir hans, Hannes Hansson, kominn af Hnausa-ætt í Meðallandi, en móðir hans, Þuríður Sigurðar- dóttir, ættuð úr Skaftártungu — Bótólfsætt. Eru þetta kraft- miklar ættir og mannmargar. Hann ólst upp á Ljótarstöð'um í Skaftártungu og ber jafnan hlýjan hug til fósturforeldra sinna. Þá hefir sóknarpresturinn, sem fermdi hann, sjera Brand- ur Tómasson, átti hierkileg og góð áhrif í framtaks og mann- kosta hugsjónum hans. Börn Litla-Hvammshjór.anna eru 5 dætur og 3 synir, öll upp komin. Nú á þessum sjötugasta afmælisdegi Stefáns kennara dvelja 2 þeirra heima hjá hon- um og fóstursonur hans. Heima eru Baldur og Helga, en í Vík í Mýrdal eru tvær dætur gift- ar, Þuriður og Árný.' I sam- býli í Litla Hvammi eru Ásta og Gunnar, bæði gift. Og Brandur bilstjóri býr í Víkur- kauptúni, nú gestgjafi þar og vegaumsjónarmaður. — Hefir Brandur Stefánsson orðið braut ryðjandi bílaferða hjer á vatna svæðinu, með orðlögðum dugn- aði. Vilborg er í Reykjavík. Það var hlutskifti Stefáns Hannessonar, strax á ungum I aldri, að verða bardagamaður. Una ekki við eldri venjur, en brjóta nýja braut. Þetta varð um aldri, góðar og hlýjar minn ^ ingar. Það var oft líf og gleði | og svo að þeim sterka þætti, í barnahópnum þar, þegar sem nú í 40—50 ár hefir óslit- hann á sólríkum degi fylgdi | inn verið unninn í framfara- kennaranum á víðavangi og málum og menningarþroska bygði ,,íslandskort“ úr steinum þessa hjeraðs — og landsins. og torfi, lærði átthagafræði og Litli skólabletturinn í Hvamm- eftirtekt á næstu viðhorfum. inum er nú stór og aðlaðandi, Og siðgæðislegu dæmisögurn- | þangað liggja leiðir og þangað ar, sem kennarinn sagði þeirn, i er beint virðingu og hlýhug til festust í minni. Margir „ár-; kennarahjónanna, og þakkað gangar“ barna hafa nú tekið ( þeirra þrautgóða, hógværa og burtfararpróf úr Litla-Hvamms sigursæla starf. Að ennþá skóla, og alla þá kvaddi kenn- arinn með tilfinningu og orð- um nýtum fyrir lífið. Þegar Stefán kennari var sextugur, færðu nemendur hans honum virðulega gjöf, með áletruðum orðum uppá- halds skáldsins hans, Þ. E.: J megi þau, arm við arm, njóta margra fagurra hugsjóna og sjá þær rætast í uppfyllingu, óska nágrannar og samstarfs- menn. Til góðs hafa þau gengið —■ götuna fram eftir leið. — E. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.