Morgunblaðið - 16.03.1946, Side 16

Morgunblaðið - 16.03.1946, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: Austan gola. Ljetískýjað. PERON, einvaldurinn í Ar- gentínu. — Grein um hann á bls. 9. Laugardagur 16. mars 1946 Islenska undrabarnið kemur hingað í næsta mánuði CeHosflillingurinn Erling Blöndai Bengtson ÍSLENSKA UNDRABARNIÐ, sem vakti á sjer athygli sem celloleikari er hann var 4% árs, er væntanlegur hingað í næsta *«4nuði á vegum Tónlistarfjelagsins. Morgunblaðið hefir áður skýrt frá eellosnillingnum Erling Blöndal Bengtson, sem nú er 13 ára gamall og hefir getið sjer gott orð sem celloleikari á tfö'rðurlödum. Erling er nú staddur í Sví-^ |t$áð á hljómleikaferð og hefir alstaðar fengið hina bestu dóma. Hann kemur með Esj- tmni frá Höfn og eru foreldr- ar hans í för með honum. Hann ttmn léika hjer á tveimur fctjómleikum fyrir Tónlistarfje- íagið. Erling Blöndal er sonur Sig- ríðar Nielsen, en hún er sem Ifsnnugt er systir þeirra Frið- Þjófs og Hjartar Nielsen. Mun tföma hins unga snillings vekja athygli hjer á landi, því hróð- ur hans, sem listamanns hefir borist hingað fyrir löngu. ftýír olíugejfmar eknlr í nofkun í Ólafsvi ólafsvík, föstudag. Frá frjettaritara vorum. FYRIR forgöngu oddvita Qlafsvíkurhrepps og þáver- andi forstjóra Hraðfrystihúss Óiafsvíkur h.f. og allra út- gerðarmanna í Óiafsvík var hinn 5. ágúst 1944 stofnað Oliusamlag Ólafsvíkur, sam- kvæmt lögum nr. 110 frá 1943. Var það fyrsta olíusamlagið, sem stofnað var samkvæmt þeirn lögum. Strax eftir stofnun samlags íns var samið um byggingu og uppsetningu fjögurra 50 tonna olíugeyma við Laftds- srniðju íslands. Voru geymarn ir allir* settir upp á síðastliðnu fcumri, en olíu hefir samlagið ekki fengið í geymana. fyrr en í gær, að vjelskipið Skelj- im#ur kom með ca. 150 tonn af olíu til samlagsins. Gekk losun oiíunnar ágætlega, því xtð Skeljungur korn nær landi en nokkurt annað vjelskip jafnstórt hefir gert áður. í stjórn samlagsins hafa verið: Jónas Þorvaldsson, cddviti, formaður og rneðst'j. þeir Víglundur Jónsson, út- gerðarmaður og Sigurður Jó- hannsson, forstjóri, en eftir að hann fór suður Halldór Jóns íon, útgerðarmaður. verðlagsbrolamáli FÖSTUDAGINN 15. mars kvað sakadómari upp dóm í málinu valdstjórnin og rjett- vísin gegn Bergþóri Evjólfs- syni Þorvaldssyni, eiganda og forstjóra heúdverslunarinnar Berg hjer í baenum. Var hann dæmdur fyrir brot á verðlags- og gjaldeyrislögunum í 30.000 króna sekt ásamt greiðslu máls- kostnaðar. Ennfremur var gerð- ur upptækur ólöglegur hagnað- ur að upphæð kr. 118.005,30. Aftur á móti var ákærði sýkn aður af ákæru um brot á 15. kafla hegningarlaganna. Fyrirsögn í dönsku blaði: fl -i Siglingaráð hættir siörfum HINN 2 . mars s. 1. hætti Siglingaráð hinna sameinuðu þjóða United Maritime Aauth- ority störfum. „Einkennilegar fslandsviðræður -- fiskur fyrir fornrif Kaupmannahöfii í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl, UNDIR FYRIRSÖGNINNI „Einkennilegar íslandsvið- íæður — Fornrit fyrir fisk“, birtir blaðið „Information“ grein í dag og segir, að það sje ekki ólíklegt að Danir verði við óskum íslendinga að skila þeim aftur fornritum úr dönsk um söfnum. Blaðið segir, að þetta verði einsdæmi í alþjóða vísindarannsóknum og verði ekki sjeð hverjar afleiðingar í líkt kunni að hafa. Kaupmannahöfn verði ekki lengur höfuðsetur fyrir vís- indalegar tungumálarann- róknir, segir blaðið. Konung- lega bókasafnið og Háskóla- , bókasafnið hafa hingað til ENSKI SONGVARINN Roy verjg fullkominn rammi fyr- Hickman hjelt söngskemtun í gjjjjgj. rannsókiiir. Það sje Garnla Bíó í gærkvöldi á veg- ólíklegt að ísiendingar geti í Söngskemtun Roy Hickman Samkvæmt þessu verða sigl- ! Tonlistarfjelagsms við em- ófyrirsjáanlegri framtíð skap Erling Bl. Bengtson. ’s í FYRRINÓTT voru enn framin þrjú innbrot hjer í bænum. — Eitt þeirra í versl. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29, annað í verslun Jóhannes ar Jóhannessonar, Grundar- jstíg 2 og það þriðja í Kaup- ifjelag Borgfirðinga, Lauga- veg 20. í verslun Vald. Poulsen var stolið 200 krónum í peningum úr skúffu í versluninni og peningakassa. en hann mun hafa verið tómur. Þjófurinn hefir farið inn um glugga á bakhlið hússins. 1 verslun Jóhannesar Jó- hannessonar mun þjófurinn ekki hafa stolið neinu. Ekki mun þjófur sá, er braust inn í Kaupfjelag Borg íirðinga, hafa fundið meira fje, en 2 til 3 krónur. — Hann fór inn um glugga á bakhlið. Hafði hann sprengt upp glugga. ingar gefnar frjálsar að því undanteknu, að þjóðir þær sem að ráðinu hafa staðið taka að sjer, sameiginlega að sjá um skipakost fyrir Hjálparstofnun hinna sameinuðu þjóða UNRRA. staklega góðar viðtökur áheyr- enda, enda er hjer á ferðinni sjaldgæfur listamaður. Varð söngvarinn að syngja aukalög og endurtaka sum lög- in á söngskránni. Einna mesta hrifningu vakti Ballade eftir Löwe. Indverjar ákveði sjálfir sljórnariarið í landi sínu Kaupsýslumenn geta STOKK UR BRENNAN’DI HÚSI LGNDON: 22ja ára gömul bresk stúlka stökk nýlega út um glugga á annari hæð í húsi því er hún bjó í en það var að brenna. Hún meiddist því- nær ekkert. Ðósenlssffibst’i Nd. r. GuÓfinnssonar MENTA MALANEFN D flytur frv. um dósentsembætti í nútíðarmáli og hagnýtri ís- lenskukenslu í heimspekideild Háskóla Islands. I greinargeið segir, að dr. Björn Guðfinnsson hafi 1. ág. 1941 verið settur lektor í fyr- nefndum fræðum við heim- spekideild Háskólans. og hafi hónum verið ákveðin sömu laun og dósentar. Er nú farið fram á. að þetta starf dr. Björns verði lögtekið. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ATTLEE, forsætisráðherra Breta, hefir gefið út yfirlýs- ingu í sambandi við hina fyrirhuguðu för breskra ráðherra til Indlands, en sendinefnd þessi mun eiga að semja við stjórnarvöldin í Dehli um stöðu Indlands í framtíðinni. í samninganefnd Indverja verða meðal annars: Nehfu, fyrr- verandi forseti indverska þjóðþingsins og Kalam Azad, nú- verandi forseti þingsins. Meðan á viðræðunum stendur, mun Gandhi dveljast í Dehli. _______________________________ í yfirlýsingu sinni kemst Attlee meðal annars svo að •orði, að breska sendinefndin muni verða látin algerlega einráð um það hvaða starfs- aðferðir hún notar. Um af- stöðulndlands innan bresku þjóðarheild- arinnar sagði hann hinsveg ar, að breska > stjórnin liti Svo á, að Indverjar einir ættu að ákveða, hvort þeir vildu verða algerlega sjálfstæðir eða gerast hluti af breska heims- veldinu. Bretar vonuðu að vísu, að Indverjar kysu síðari kost- in, en annars væru þeir alger- lega frjálsir um val sitt. Þá kvaðst Attlee vita það, að indversku prinsarnir mundu ekki reyna að koma í veg fyrir eðlilega stjórnarfarslega þróun lands síns. Attlee tók það fram, að Bretar bæru hagsmuni Ind- verja sjerstaklega fyrir brjósti, en væru ekki að reyna að hagnast sjálfir á væntanlegu samkomulagi. SAMKVÆMT upplýsingum, sem borist íiafa frá Pjetri Benediktssyni sendiherra, sem nú dvelur í París, telur hann æskilegt, að þeir íslensku kaup sýslumenn, sem leggja leið sína yfir París, en þangað eru nú sem stendur flugferðir hjeðan, athugi möguleikana á kaupum á vörum frá Frakk- landi, og er hið nýja sendi- ráð Islands þar að sjálfsögðu reiðubúið til að veita íslensk- um kaupsýslumönnum aðstoð sína í sambandi við þessi við- skipti. (Frjettatilkynning frá ríkis- stjórninni). LONDON: Pólska gufuskip- ið Kielce sökk fyrir skömmu í Ermasundí eftir árekstur við breska gufuskipið Lombardy. Ahöfn pólska skipsins varð bjargað. Clement Atlee að slíka aðstöðu fyrir vísinda menn, sem vilja kynna sjer tungumál á vísindalegan hátt. „Afhending lögleysa“. Danskir málfræðingar, þar á meðal Rask, hafi dregið fram í dagsljósið íslensku fornritin og gert þau þess virði, sem þau sjeu nú í al« þjóða tungumálarannsóknum. Afhending fornritanna til íslands sje lögleysa, þar sem Árni Magnússon hafi arfleitt háskólann að safni sínu, sem einkaeign og þess vegna hafi ríkið engan rjett til að ’ af- henda safn hans. Þar að aukl hafi safið verið gefið með vissum skilyrðum. „Fornrit fyrir fisk“. Meirihluti Árna Magnús« sonar nefndarinhar er á móti því að fornritin verði afhent, en samt sem áður, virðist Danir ætla að af- henda safnið, ef íslending- ar gangi að því, að veita Fœreyingum fiskveiðarjett- indi við ísland. íslendingar fóru fram á að Svíar afhentu þeim forn ís- lensk handrit úr sænskum söfnum. Wieselgren, lands- bókavörður vísaði þeirri’ kröfu á bug. Vilja ekki ræða málið. Information spurði Erik Arup prófessor um álit hans á þcssum málum og kvaðst hann ekki vilja láta hafa neitt eftir sjer að svo stöddu, eti Ijet svo ummælt, að það væri eðlilegt að íslendingar vildu sjálfir varðveita sín þjóðar- verðmæti. Rassmusen, utanríkisráð- herra ljet svo ummælt við Information, að ekki væri riett að láta uppi skoðun á málinu, með því eða móti, eins og sakir stæðu. — Páll Jónsson. CHURCHILL IIEIÐRAÐUR LONDON: Þegar er Churc- hill kemur heim frá Bandaríkj- unum, verður hann gerður að heiðursborgara í Westminster.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.