Morgunblaðið - 13.06.1946, Page 15

Morgunblaðið - 13.06.1946, Page 15
Fimtudagur 13. júní 1946 MORGUNBLAÐID 15 I. O. G. T. ST. DRÖFN Nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. Inn- taka, frjettir frá Umdæmis- stúkuþingi. Kosning fulltrúa til Stórstúkuþings. Önnur mál. Æ.t. Fjelagslíí FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN K.R. Fundur í kvöld í Tjarnarcafé, uppi, kl. 9. ■ Kvikmyndasýning o. fl. Fjölþnennið,, jafnt elídri sem yngri Frjálsíþróttanefnd K.R. STÚLKUR allir flokkar, æfing kl. 7,30. PILTAR, æfing kl. 8,15, Há- skólatúninu. Nefndin. LANDSMÓT kvenskáta verður haldið í nágrenni Akureyrar dagana 23,—30. júní. Væntanlegir þátttakendur mæti á Vega- mótastíg í kvöld kl. 6—8 eða annað kvöld kl. 6,30—8,30. LF. LITLA FERÐAFJELAGIÐ efnir til ferðar á Heklu dag- ana 15.—17. júní n.k. — Ekið verður í bílum að Næfurholti og þar fengnir hestar og fylgd armaður. — Fjelagar, dragið ekki að tilkynna þátttöku fram á síðustu stund. Þeir utanfjelagsmenn, sem vildu vera með í förinni, eru beðn- ir að tilkynna þátttöku sína í Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6, ekki síðar en á föstudag. Stjórnin. Kaup-Sala Danskur KAUPSÝSLUMAÐUR óskár eftir verslunarsambönd um ísland — Danmörk. Til- boð merkt: sendist blaðinu fyrir 17. júní. KVENREIÐHJOL í óskilum á Blómvallagötu 7. HNAPPA HARMONIKA 5 föld, í góðu lagi, til sölu, ó- dýrt, af sjerstökum ástæðum. LTppl. Grettisg. 30, eftir kl. 7. KVENREIÐH J OL til sölu. Verð 380 kr., Lauga- nesvegi 77. Sími 5734. ÞIÐ KAUPIÐ bestu og vönduðustu gúmmí- skóna á Bergþórugötu 11. — NOTUÐ HfTSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Só’tt heim. — StaSgreiðsla. — Sími 6691. — Fornverslunin Grettis- götu 4*. Ný 450 ha. gufuvjel í skip. Dönsk framleiðsla, 14 Atmosf. þrýstingur, er til sölu nú þegar. Dampskibsselskabet Hetland A. S. Ameliegade 35. Köbenhavn K. a 9 íoóh 161. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði kl. 17,48. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 1530. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Forseti setti í dag, 12. júní 1946, bráðabirgðalög um lán- tökuheimild fyrir ríkisstjórnina til að reisa lýsishersluverk- smiðju. Söfnin. f Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1 Yz—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Samkvæmt upplýsingum frá Skipaútgerð ríkisins hefir Skarphjeðinn Gíslason frá Hornafirði nýlega gert óvirk 4 tundurdufl á Skeiðarársandi. Allt voru þetta bresk segul- mögnuð dufl. Hjónaefni. S. 1. laugardag op- inberuðu trúlofun sína, ungfrú Bjarndís Inga Albertsdóttir og Guðbrandur Rögnvaldsson, — Haðarstíg 5. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lóa Þor- steinsdóttir og Bjarni A. Jóns- son, bæði til heimilis að Lang- eyrarveg 12, Hafnarfirði. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Guðmannsdóttir frá Jórvík í Alftaveri og Magnús Olafsson, múraranemi, Lindar- götu 63A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, Soffía Sig- urðardóttir frá Norðfirði og Sigurður Valdimarsson frá Sóleyjarbakka. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína, ungfrú Ester Gísladóttir, Urðarstíg 14 og Valtýr Guðmundsson, Selja- veg 17. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Margrjet Ingjaldsdóttir (Jóns- sonar trjesmiðs) og Hjálmar Tomsen frá Suðurey, Færeyj- um. ■ Hjónaefni. S. 1. laugard. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Svava Hjálmtýsdóttir frá Hvammstanga og Sigurður H. Sigui'ðsson, sjómaður, Lauga- veg 70B. Tilkynning FÍLADELFÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. Vinna HREIN GERNIN GAR Vanir menn til hreingerninga Sími 5271. HREIN GERNIN G AR Vanir menn til hreingerninga Fljót og góð vinna Sími 5179. — Alli og Maggi. MÁLNING Sjergrein: Hreingerning. „Sá eini rjetti“. ‘=fj£& Sími 2729. HREIN GERNIN G AR Jón og Bói, sámi 1327. Aðalfundur Læknafjelags ís- lands hefst kl. 16 í Háskóla Is- lands. Söfnunin til fólksins á Isa- firði: A. O. 50 kr., Starfsfólk Netagerðar Björns Benedikts- sonar 1000, G. G. 300, Stein- dór Hálfdánarson 100, Halldór Jónsson 100, Sig Halldórsson 50, S. G. 50, gömul kona 20, ónefnt 70, J. S. áheit 50, L. 100 K. G. 50, ónefnd 20, ónefnt 20, E. Ó. E. H. 100, M. Á. G. 50, 50, Siggi 20, Klæðaverslun Andrjesar Andrjessonar 1.665, N. N. 150, H. E. 50, Margrjet og börn 200, Kalli á Hóli 100, H. J. 150, N. N. 50, Albert 100, Guðbjartur Jónsson 100, A.x.B. 500, starfsfólk vjelsmiðjunnar Hjeðins 1.830, Til munaðar- lausu barnanna sem mistu for- eldrana í brunanum frá Magdu Jónsson, 100 kr. — Samtals kr. 9.145,00. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Reykjavík, kom 5. júní frá Hull. Fjallfoss er í Leith. Lag- arfoss kom til Reykjavíkur 10. júní frá Gautaborg. Selfoss er á Skagaströnd í dag. Reykja- foss er í Leith. Buntline Hitch fór frá Reykjavík 1. júní til New York. Salmon Knot fór frá New York 10. júní til Reykja- víkur. Empire Gallop fór 7. júní til Clyde. Anne er að hlaða í Fredrikstad í Noregi, fer sennilega þaðan í dag til Kaup- mannahafnar. Lech er á Vest- fjarðahöfnum, hleður frystan fisk. Lublin er í Hull. Horsa kemur til Siglufjarðar kl. 18.00 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.30 Stjórnmálaumræður ungra manna. Frá Vorboðanum EINS og kunnugt er, hafði Vorboðinn sumarheimili fyrir börn í nokkur sumur að Braut- arholti á Skeiðum, Flúðum í Hrunamannahreppi og í Þing- borg í Flóa. Barnaheimilisnefndin hagaði helst börn af heimilum, sem áttu við mesta erfiðleika að búa bæði hvað húsakost og efnahag forráðamanna barnanna snerti. Það var því takmarkið að bæta úr þeirri brýnu nauðsyn barn- anna, sem búa í heilsuspillandi íbúðum, að þau fengju að njóta hollari aðbúnaðar í heilnæmu lofti eða með öðrum orðum sumars og sólar. Á stríðsárun- um breyttist þetta fyrirkomu- lag einkum vegna þess, að ekki þótti hættulaust að hafa börn í bænum og tók þá Rauði Krossinn að sjer að koma öllum börnum á sumarheimili að sumr inu og var sú starfsemi kostuð af ríki og bæ, en auk þess tekin meðlög. Þó aðstaðan hafi breyst er altaf jafnmikil þörf á að börnunum í sumardvöl. Með hliðsjón af því, ætlar Vorboðinn að hefja starfsemi sína að nýju og starfrækja í sumar barnaheimili að Ásum í Gnúpverjahreppi. Allar upplýsingar viðvíkjandi heimilinu verða gefnar næstu daga kl. 13.30 til 15.30 á skrif- stofu V.K.F. Framsókn í Alþýðu húsinu við Hverfisgötu. LITLIR stálskápar með hillum, mjög hentugir í sumarbústaði, fyrirliggjandi. ~Sícýur<fur jf^oróteinóóon Lf. Umboðs- og heildverzlun, Grettisgötu 3. Sími 5774. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Lokað ídag vegna jarðar- farar frá kl. 12-4 BIYKJAVÍK Litla dóttir okkar, SIGRÚN andaðist á heimili okkar, Smiðjustíg 7, 11. þ. mán. Þóra Helgadóttir, Baldur Ásgeirsson. Elskulega móðir mín og tengdamóðir, FRÚ EMILY CARLA NIELSEN, andaðist 12. júní. Fyrir hönd fjarverandi œttingja. Kdthe Kjartansson, Ingjaldur Kjartansson. RANNVEIG ÓLAFSDÓTTIR, Dalbrún, Borgarnesi, sem Ijest 8. þ. m. verður jarð- sett að Borg, laugradaginn 15. júní. Athöfnin hefst frá heimil hinnar látnu kl. 13. Astandendur. Maðurinn minn, HÓLMGRÍMUH JÓSEFSSON, prestur að Raufarhöfn, andaðist á Landspítalanum 10. júní. Fyrir hönd barna og annara ættingja. Svanhvít Pjetursdóttir, Freyjugötu 34. Hjartanlega þakka jég öllum þeim mörgu, sem hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, SIGURÐAR HELGA JÓNSSONAR Kvíavöllum, sem andaðist 25. fjrra mánaðar. Sigríður Helgadóttir, Eyrún Helgadótir, Jónína Helgadóttir, Björg Helgadóttir. Mjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem auðsýndu minni öldruðu, einstœðu móður, MARGRJETI Þ. VILHJÁLMSSON, góðvild og að síðustu heiðruðu útför hennar. Hinrik B. Þorláksson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við minn- ingarathöfn um ÁRNA SIGURÐSSON, skípstjóra (frá Ási). . Aðsiandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.