Morgunblaðið - 13.06.1946, Síða 16

Morgunblaðið - 13.06.1946, Síða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Suð-austan’íialdi og sumstaðar dálítil rigning. íslendingar unnu 2 sund en Danir 1 í milliríkjakeppninni í gær. — (Sjá bls. 1). Fimtudagur 13. júní 1946 Fimleikamenn K.R. fá góðar viðtökur í Bergen I GÆRKVOLDI mætti jeg fjórum vasklegum piltum. Þeir voru í flugmannabúningi. Það er engin nýlunda. En þeir töl- uðu íslensku, því þetta vai áhöfnin frá Catalinaflugbát Flug- fjelags íslands, sem kom frá Bergen kl. 10 mínútur yfir ellefu. Frá byggingasýningunni. Þeir fóru í fyrramorgun með fimleikamenn K. R. sem kunn- ugt er. Þeir lögðu af stað kl. 8 lá að morgni og komu til Berg en kl. 16.10. Þeir höfðu aldrei þangað komið fyrr. því þetta or í fyrsta sinn. sem íslenska flug- vjel flýgur til Noregs. Dimt var í lofti. rigning og • andbyr. Er til Bergen kom, fengu þessir fyrstu íslensku ferða- menn, er þangað hafa komið loftleiðis, hinar bestu viðtökur. Fjöldi fólks var saman kominn tii þess að taka á móti hinum íslensku gestum. Þar var íþrótta fulitrúi frá íþróttasambandi Bergen' og frá norska flugfje- laginu. Annaðist það fjelag mót tökur Catalinabátsins. Um kvöldið voru hinir ís- lensku flugmenn gestir íþrótta- sambandsins við sýningarnar á íþróttavellinum. — Þar sýndi sænskur kvenflokkur og fim- leikaflokkur K. R.-inganna. — Var K. R.-ingum tekið rneð svo dynjandi lófaklappi. að flug- mennirnir, sem jeg átti tal við í gærkvöldi, höfðu ekki verið viðstaddir annað eins af því tagi. Fimleikastjórinn, Vignir Aandrjesson fekk blómsveig að leikslokum. Endurtaka átti sýningarnar í gærkvöldi. En í dag sýna K. R,- ingarnir 1 Voss. Catalinupiltar lögðu upp frá Bergen kl. 4 e. h. í gær og komu hingað eftir rúml. 7 tíma flug. Fengu þeir gott veður á heim- leiðinni. Með þeim komu þessir farþegar: Hans Daníelsson og frú Júlía Vagtskjold, með barn sitt. Ahöfn Catalinaflugbátsins í þessari ferð voru. Magnús Guð mundsson, flugstjórí, Smári Karlsson flugmaður, Jóhann Gíslason loftskeytamaður og vjelstjóri Sigurður Ingólfsson. Jeg gat ekki að því gert, að þegar jeg sá þessa ungu menn nýkcmna úr langflugi, fjekk jeg öruggari trú en áður á íslénsk- um flugsamgöngum. Öll blöðin í Bergen rituðu í gær um fimleikasýningu K. R. inganna, sem fór fram á þriðju- dagskvöldið ásamt fimleikasýn ingu sænsks kvenflokks. Bár- ust Morgunblaðinu blöðin í gær kvöldi. Blaðadómarnir eru allir á einn veg, mjög vingjarnlegir í garð íslendinga og yfirleitt góðir fyrir fimleikaflokkinn. Mesta hrifnipgu vakti hand- staða sex manna á kistu. T. d. segir „Morgenavisen“: „Leik- fimin var kröftug og maður gæti haldið að íbúar sögueyj- arinnar væru jafn stöðugir, hvort sem þeir stæðu á höndum eða fótum“. Sum blöðin gera mest úr kraftstökkunum, og dýnuæfingunum, en öðrum þóttu æfingarnar á samansett- um áhöldum vera sterkasta hlið flokksins. Annars segja þau, að íslendingar sjeu nokkuð á eft- ir hinum Norðurlöndunum hvað leikni snertir, þar sem j þeir sjeu ennþá með Lingkerfið, sem sje orðið úrelt í Noregi. | Þá var fundið að því, að sýn- ingin hefði verið helst til lang- dregin, en viðtökur áhorfenda voru mjög góðar. Fimleika- mennirnir sjálfir vöktu athvgli á sjer fyrir hve stæðilegir þeir væru og stjórn Vignis Andrjes- sonar er einróma lofuð. f Þá er þess getið, að íslend- ingarnir hafi komið til Bergen aðeins tveimur tímum áður en j sýningin var haldin eftir 8 klst. , flug. ÚivarpsufnræSur i i í KVÖLD fara fram útvarps- umræður milli stjórnmála- fjelaga ungra manna hjer í Pieykjavík. Hefjast umræð- ^urnar kl. 8,30 og á þeim að vera lokið kl. 10,30. Hvert fje- lag hefir 50 mínútur til um- jráða, og skiptist sá tími í þrjá'r umferðir, 25 mínútur, 15 mín. og 10 mín. Fjelögin hafa tíma í þess- ari röð: Fyrst er Fjelag ungra Jafnaðarmanna, þá Æskulýðs fylkingin — fjelag ungra Só- síalista, svo Fjelag ungra Framsóknarmanna og loks Heimdallur — fjelag ungra Siálfstæðismanna. Fyrir Al- I þýðuflokksmenn tala: Gvlfi iÞ. Gíslason, Jón P. Emils og Helgi Sæmundsson. Fyrir Só- ríalista: Guðmundur' Vigfús- json, Jónas Haralz og Rann- veig Kristjánsdóttir. Fvrir Framsóknarmenn: Þórarinn Þórarinsson og Jóhannes Elí- asson. Og fyrir Sjálfstæðis- menn: Jóhann Hafstein, Björg vin Sigurðsson og Gunnar Helgason. Á EFRI myndinn sást nokkur líkön, sem sýnd eru á Bygg- ingasýningunni í Sjómannaskólanum, en á neðri myndinni stofan í íbúð þeirri, sem þar er sýnd. (Ljósm. Mbl. Fró Clausen.) Sumardvalarheimili verður að Jaðri AÐ JAÐRI í landnámi templara hefir nú verið sett á stofn sumardvalarheimili fyrir templara og annað reglufólk. Tók það til starfa fyrst í þessum mánuði og starfar til septemberloka, en þá verður Jaðar tekinn undir skóla á vegum Reykjavíkurbæjar. Terauchi marskáik- ur London í gærkveldi. í DAG andaðist japanski marskálkurinn Terauchti af hjartaslagi í bæ einum nærri Singapore. Hann var 71 árs gamall og hafði lengi verið heilsuveill. Var þessvegna ekki dreginn fyrir stríðs- gíæpadóm. Það er alment tal dð að það hafi verið Terauchi, sem skiþlagðj liuiftursókn Japana til Suðaustur-Asíu og Kvrrahafs árið 1941—1942. — Reuter. Blaðamönnum var í gær ekið að Jaðri og sýndar þær framkvæmdir, sem templar- ar hafa gengist þar fyrir, en þar hefir m. a. verið reist stór hýsi 26.5x7,34 m. að flatar- rnáli. Verður gr'eiðasala í húsakynnum þessum í sum- ar, og ennfremur verður tek- ið á móti dvalargestum til lengri eða skemmri tíma. — Verður alls hægt að taka á móti 30 dvalargestum í einu og hafa þegar nokkrir pant- að dvöl þar efra. í framtíð- inni er svo ætlunin, að reka þarna gisti og veitngahús í miklu stærri stíl, þar sem þegar hefir ekki verið reist nema einn þeirra byggnga, sem þarna eiga að rísa Þá liafa og verið gerðar miklar jarðabætur að Jaðri og trjá- piöntur gróðursettar, Hefir allt þetta verið að miklu leyti u.nnið í sjálfboðavinnu. Er landslag þarna mjög skemti- legt og gististaðurinn hihn vistlegasti. í framkvæmdanefnd Jað- ars ega sæti: Sigurður Guð- roundsson, ljósmyndari, for- maður, Kristján Guðmunds- són, framkvæmdastj., Hjört- ur Hansson, gjaldkeri og með stjórnenclur Kristján V:'fir hjálmsson, Kristján Sigur- björnsson, Jón Magnússon og og Andrjes Vendel. Vegamálastjéri sæk- ir vegaverkfræðinga VEGAMÁLASTJÓRI Geir ('• Zoega fer í dag utan flug- leiðis, og er ferðinni heitið til Kaupmannahafnar. Þar ætlar vegamálastjóri að sitja fund vegaverkfræúinga frá, Norðurlondum og er gert ráð fyrir, að fund þenna sitji 400 verkfræðingar. Slíkir fundir voru haldnir fyrir stríð, er þetta fyrsti fundurinn sem haldinn er að styrjöldinni lokinni. Vegamálastjóri verður eini fulltrúinn af íslands hálfu á þessum fundi. Bann sett á aftur. LONDON. Bann við því að kynda miðstöðvar í húsum í Bretlandi, sem afnumið var þann 16. apríl s.l., hefir verið sett á aftur. þeirra, er fórust á ísafirði ísafirði, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. ÚTFÖR þeirra, sem fórust í brynanum á ísafirði þann 3. þ. m. fór fram í dag, miðvikudag, og hófst klukkan 13,30. Hús- kveðjur hjónanna, Guðrúnar Árnadóttur og Sigurvins Vet- urliðasonar flutti Óli Ketilsson, prestur að Hvítanesi, frá heim- ili bróður Sigurvins heit., Ragn ars, Smiðjugötu 4. — Húskveðja fóstursystkinanna, Hermanns Bjarnasonar og Sigríðar Bjarna dóttur fór fram frá heimili for- eldra Hermanns heitins, Krist- ínar Jóhannsdóttur og Bjarna Hanssonar skipstjóra, Alþýðu- húsinu og húskveðja Bjarneyj- ar Sveinsdóttur fór fram frá heimili foreldra hennar, Sveins Jónssonar og Eyjólfu Guð- mundsdóttur, og voru báðar þessar húskveðjur fluttar af sóknarprestinum, Sigurði Krist jánssyni. í kirkjunni flutti biskupinn yfir íslandi, herra Sigr'geir Sigurðsson ræðu. Flutti iiann að beiðni dómsmálaráðherra, Finns Jónssonar, sem staddur er hjer, kveðju ríkisstjórnar Is- lands og vottaði samúð hennar öllum þeim, sem um sárt eiga að binda vegna þessa sorglega atburðar. Þá talaði og í kirkj- unni, sóknarpresturinn, sr. Sig- urður Kristjánsson. Sunnukórinn annaðist sönginn, og Jón Hjörtur Finnbjarnrrson söng einsöng, Kvöldbæn eftir Björgvin Guðmundsson. Guð- mundur E. Geirdal skáld ílutti ( kvæði, sem hann hafði orí um slys þetta. i Sigurður Kristjánsson ýarð- setti. Kisturnar voru þrjár. —• ! Hvíldu hjónin saman og fóstur- systkynin, en Bjarney litla var ein sjer í kistu. — Kisturnar voru fagurlega blómum skrýdd ar. Þetta mun vera fjölmennasta jarðarför, sem fram hefir farið frá ísafjarðarkirkju og var fjöldi fólks, sem ekki komst í kirkjuna, og var hátölurum komið fyrir úti. Þessi dagur bar tvímæla. mst ljósan vott um þá almennu ..am úð, sem Isfirðingar hafa ;ýnt öllum þeim, sem mistu á :vini cír>^ nrr nimir Fpnar V)l?V+n \ hálfa stöng um allan bæinn. Öllum verslunum og skrifstof- um var lokað frá hádegi til kl. 16,30. Vinna á öllum vlnnu- stöðvum fjell einnig niðv — Öll athöfn þessi fór fram með virðuleik og allir hjálpuðust íil þess að gera hana hátíð’ega. MBJ. Fengu heiðursm jrki LONDON. Hið konunglega listafjelag breska, hefir sæmt Sir Alexander Flemming og Sir Horace Florey Alherts- gullmedalíunni fyrir uppgötv- un þeirra og framleiðslu á lyf- inu Penicillin. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.