Morgunblaðið - 02.10.1946, Side 15

Morgunblaðið - 02.10.1946, Side 15
Miðvikudagur 2. okt. 1946 MOKGUNBLAÐIÐ 15 L Q u. ?! St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Til skemtunar: Kvikmynda sýning, Dans. — Fjölmennið. Æ. t. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. Skemmtifundur, kaffi og dans. Æ.t. Frá unglingareglunni. Gæzlumannafundur annað kvöld (fimmtud.) kl. 8,30 í GT-húsinu Þinggæzlumaður. UPPLYSINGA- og HJÁLPARSTÖÐ Þingstúku Reykjavíkur er op- in á mánudögum, miðvikudög um og föstudögum, frá kl. 2— 3,30 e. h. í Templarahöllinni við Fríkirkjuveg. Aðstoð og hjálp verður veitt, eftir því sem föng eru á, öllum þeim, sem í erfiðleik um eiga vegna áfengisneyslu sín eða sinna. — Með öll mál er farið sem einkamál. Fjelagslíf KR-ingar! Fundur til undirbún ings hlutavel'tunni, verður haldinn annað kvöld kl. 8V2 í Félagsheimili VR í Vonarstræti. Konur og karl- ar eru beðin að fjölmenna. Mætið stundvíslega! Stjórn KR og hluta- veltunefnd. . ÁRMENNIN G AR! íþróttaæfingar fje lagsins í kvöld verða þannig í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 7—8 Glímuæfing drengir. Kl. 8—9 Handknattl. drengir. Kl. 9—10 Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8 Handkn.l. karla Kl. 8—9 Glímuæf. fullorðnir. KI. 9—10 I. fl. karla fimleikar Kl. 10—11 Frjálsar íþróttir. í Sundhhöllinni: Kl. 8,45 Sundæfing. Skrifstofan opin frá kl. 8—10 síðd. Stjórn Ármanns. ÁRMENNIN GAR! Handknattleiksfl. okkar karla 1. og 2. aldursfl. Munið æfinguna í kvöld. * Unnið að undirbún- t]j ingi hlutaveltunnar í kvöld kl. 8 í ÍR-hús- inu. Kaup-Sala Ný fermingarföt til sölu á stóran dreng. Uppl. Frakka- stíg 14 uppi. a % bóh 275. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.30. Síðdegisflæði kl. 22.57. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.35 til kl. 7.00. Sextugur er í dag, Konráð Guðnason, Hverfisgötu 63, Reykjavík. Vinna DÖNSK STÚLKA óskar eftir vist eða verk- smiðjuvinnu um 1. nóv. Hús næði þarf að fylgja. Tilboð merkt: „Dansk“, sendist afgr. Mbl. Bókhald og Bréfaskriftir, Garðastræti 2, 4. hæð. Tek að mjer HREINGERN- INGAR fljótt og vel. Sími 5395. Tökum að okkur HREINGERNINGAR, sími 5113, Kristján Guðmunds son. Kensla Enskukennsla. Byrjuð aftur að kenna. Kristín Óladóttir, Grettisg. 16 Guitarspil. — Kenni byrj- endum. Hringið í síma 6346 eða 1803. Tapað TAPAÐ Tapast hefir peningaveski um kl. 3 í gær, þriðjudag, með nokkru af peningum í. mynd um o.fl., sennilega vestast á Vesturgötu. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 7125. Fundarlaun. MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins verða fyrstu um sinn af- greidd í Litlu blómabúðinni. <®x®xSx$xS><S><í>3><S><S><í>Sx®><®>3><Sx$>^^ Húsnæði Éldri hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: Rólegt, sendist blaðinu fyrir laugardagskv. Tilkynning BAZAR hefur þvottakv.fél. Freyja föstud. 4 okt. í Góðtemplara- húsinu uppi, opnað kl. 2% e.h. Konur eru vinsamlegast beðnar að koma munum á fimmtud. frá kl. 1—6 á Víði- mel 54. Bazarnefndin. N AIM hreyflar 11 ZION Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Reykjavík annað kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Munið GÚMMÍSKÓNA á Bergþórugötu 11. FASTEIGNAMIÐLUNIN, Strandgötu 35, Hafnarfirði. Fasteignasala — Lögfræði- skrifstofa. Opið kl. 5—6 alla daga nema laugardaga. Leiga í Aðalstræti 12 er skemti- legur salur fyrir veizlur ogl fundi eða spilakvöld og kaffi- kvöld. Sími 2973. Valdimar Stefánsson bif- reiðastjóri, Leifsgötu 11 á fimmtugsafmæli í dag. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Gyða Eiríksdóttir og Meinhart Niel- sen, Njarðvík. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Siný Jóhanssdóttir og Guðbrandur Halldórsson, Njarðvík. Söfnin. I Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. — Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga. Alfred Andrjesson heldur skemtun í Gamla Bíó kl. 11,30 í kvöld með aðstoð Jónatans Ólafssonar píanóleikara. Alfred hefir að undanförnu haldið tvær skemtanir, báðar fyrir troðfullu húsi og við ákafan fögnuð áheyrenda. Frá Handíðaskólanum. — Skólastjóri Handíðaskólans bið ur þess getið, að allir, sem sótt hafa um inngöngu í mynd- listadeild skólans, eigi að mæta í skólanum til viðtals í dag, miðvikudag 2. okt. kl. 4 síðd. — Umsækjendur um smíða- og kennaradeildina mæti til við- tals föstud. 4. okt. kl. 4 síðd. — Umsækjendur um þátttöku í kvöldnámskeiði í teikningu eiga að mæta í skólanum mánudaginn 7. okt. kl. 8 síðd. Eiga þeir að hafa með sjer teikniblokk og blýant. Kennsla í öðrum síðdegis- og kvöld- flokkum skólans hefst um og upþ úr næstu helgi. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað, ungfrú Unnur Er- lendsd., Mógilsá, Kjalarnesi, og Magnús Kr. Finnbogason, vjel- stjóri, Tjarnarbraut 21, Hafn- arfirði. Matvælaseðlum er úthlut- að í Góðtemplarahúsinu í dag, og er það síðasti dagur út- hlutunarinnar. Opið er frá kl. 10—12 og 1—5. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn 29. sept. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík á miðnætti 28. sept. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Selfoss fór frá Reykja- vík 28. sept. til Antwerpen. Fjallfoss fór frá Hull 29. sept. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 25. sept. frá Leith. Salmon Knot fór frá New York 29. sept til Hali- fax. True Knot fór frá Reykja- vík 27. sept til -New York. •— Anne fór frá Flekkefjord 1 Noregi 28. sept til Reykjavík- ur. Lech fór frá Akureyri í gær- kvöldi til Reyðarfjarðar, lestar frosið kjöt. Lublin fór frá Reykjavík 27. sépt til Leith. Horsa kom til Leith 28. sept. frá Reykjavík. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Að haust nóttum“ eftir Knut Hamsun, V (Jón Sigurðsson frá Kald- aðarnesi. 21.00 Tónleikar: Lanciers (plötur). 21.15 Erindi: Um sjávarútvegs- söfn (Gils Guðmundsson rit- stjóri). 21.40 Karlakórinn „Vísir“ og tvöfaldur kvartett syngja (plötur). Varahreyflar fyrir Onan| bensín-rafstöðvar, 12| w volta, 400 watta, 12 voltaf 800 watta og 32 volta 1000| watta, eru fyrirliggjandi.f <*> w Höfum auk þess ýmsa| aðra varahluti 1 ONAN< bensín-rafstöðvar. iOnan bensínrafstöð Véla- & Raftækjaverslunin Hekla Tryggvagötu 23. Sími 1278 Lögtök Samkv. kröfu borgarstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fasteigna- og lóðaleigugj. til bæjarsj., er féllu í gjalddaga 2. janúar s. 1., svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þessi gjöld ekki að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 1. október 1946. JJriótjánSSon >^®*$xíx®>3xí>3xS>3><S><®xíx®>®«®>3>3x®>3*$xS>®xí*$*®x®><®xS*$xSx»<®*Sx®*®«$x$^®><S>3>^^<S*»<$<e> Hafnarfjörður. Húsgrunnur í Hafnarfirði til sölu. Fasteignamiðlunin Strandgötu 35. Opin kl. 5—6 e. h. *®>^*®>3*í^xs><í^*®>3>3>3*í>3xí*®x®><í*®*m><í*$*$>^*£<s><s><»<®^^3>3><s*®k»<$<^«s*m>^ |þvottahús Reykjavíkur biður heiðraða viðskiptavini sína að sækja | þvott sinn fyrir 5. okt. n. k. Eftir þann tíma verður ekkert afgreitt, því að þvottahúsið hættir störfum og tapa þá þeir á eigin ábyrgð þvottinum sje hann ekki sóttur fyrir til- tekinn tíma. nniiBiiiiiinnHiuiiiiiinmnimniiBniiflnnniiiniiiuunuuiiiiimiiiiiumiiiiiiuiiimiinmi'iLmuuiiuimuiiiiiiui 1 Kæru virnr! Jeg þakka ykkur innilega fyrir skeyti, | blóm, gjafir, heimsóknir og annan vinarhug mjer I3 sýndan 55 ára. Vilhelm Stefánsson. GUÐMUNDUR HANNESSON, fyrrv. prófessor, andaðist 1. október að heimili sínu, Hverfisgötu 12 hjer í bænum. Börn og tengdabörn hins látna. mimiiiniiiimiiiiiiuiiiiiimn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.