Morgunblaðið - 30.10.1946, Page 4

Morgunblaðið - 30.10.1946, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. okt. 194S Hagur ríkissjóðs stendur með blóma. Sj dlfskaparvíti ef illa fer áfkoma ársins 1945, JEG M|jN hefja mál mitt á því að g(áa yfirlit yfir afkomu ársins 19|5. Rekstursreikningur þess árs gr fuilgerður oe þvkir mjer hagkvæmast að lesa hann upp i heild. (Sjá töflu 1). Eins og menn hafa heyrt við lestur yfirlits þessa urðu heild- artekjur ársins 165.845.370.11 en höfðu verið áætlaðar 108.- 177.878.00 og hafa þannig far- ið fram úr áætlun um tæplega 57,7 millj. króna. Við þetta er þó það að athuga að skatta- aufening sú, er samþykkt var á þinginu 1945. var að litlu leyti tekin upp í fjárhagsáætlun. Veltuskattur 3ja fyrstu árs- fjðrðunga nam tæpl. 8,7 millj. króna (4. ársij. kemur á árið 1946) og sölugjald á ísfisk nam 2,1 millj. kr. Auk þess nemur hækkun á aukatekjum, stimp- ilgjaldi o. fl. á að giska 2 millj. kr. Þegar þessar samtals 12,8 naillj. eru dregnar frá má telja, að tekjur hafi farið fram úr á- ætlun sem næst 45 millj. kr. Einstakir tekjuliðir hafa far- ið fram úr áætlun svo sem hjef segir: (Sjá töflu 2.) Rekstursgjöld voru í fjárlög- um áætluð kr. 100.211.675.00. Við það má þó bæta greiðsl- um samkvæmt sjerstökum lög- um er nema 29.916.429.81, S . í Fjárlagaræða Pjeturs á Alþingi í greiðslum samkv. þingsál.till. 262.742.91 og greiðslum sam- kvæmt heildarlögum 212.657.- 51. Sje þessum gjöldum bætt við gjöldin samkv. fjárlögum nema þau samtals 130 603.505.23 en heildarrekstursútgjöld ársins hafa orðið 143.211.503.66. Gjöld in hafa því íarið fram úr áætl- un um nálega 12,6 millj. kr. Af þeim umframgreiðslum munu nálega 2 millj. kr. verða teknar á væntanleg fjárauka- lög og verða bá eftir sem næst 10,6 millj. sem eru umfram- greiðslur á áætlunarliðum. Eins og háttv. þingmenn ef til vill rekur minni til var í fjárlögum ársins 1945 tekið í 19. gr. fjár- lagánna vantalin verðlagsupp- bót 4 milj. kr. og greiðslur vegna nýrra launalaga 4,5 millj. kr. Stafaði þetta af því að við samningu fjárlaga fyrir árið 1945 hafði verið reiknað með miklu lægri verðlagsuppbót en dýrtíðarvísitala sagði til um og launagreiðslur allar höfðu eðli- lega verið miðaðar við eldri launaákvæði. Við samningu ríkisreikningsins eru þessi gjöld TEKJUR: 2. gr. Skaltar og tollar Fjárlög 77.410.000.00 Reikningur 120.444.668.20 3. — A Tekjur af rekstri ríkisstofnana 29.935.2.55.00 43.249.767.83 3. - P> Tekjur ai' fasteignum ríkissjóðs 10.193.00 5.556.39 4. — ■ Tekjur af bönkum og vaxtatekjur 722.430.00 842.112.78 s. — Or issar tekjur 100.000.00 1.303.264.91 Kr. 108.177.878.00 165.845.370.11 GJOLD: Fjáilög Reikningur 7. gr. Vextir af lánum ríkissjóðs 1.575.650.00 1.424.346.64 6. — Kostnaður við æðstu stjórn Iandsins 200 000.00 315.326.27 9. — Alþihgiskostn. og yfirskoðun ríkisreikn. 1.214 357.00 1.430443.71 10. — I Stjórnarráðið 1.698.982.00 2.463.451.35 10, — II Hagstofan 244.668.00 243.350.53 10. — III Utanríkismál 883.800.00 1.270.388.12 11. — A Dómgæzla og lögreglustjórn 6.989.008.00 9.049.967.85 11 — B Opinbert eftirlit 607.810.00 512.534.96 11. — C Kostnaður v. innheimtu tolla og skatta 2.756.675.00 3.392.624.10 11. — D Sameiginl. kostn. við embættisrekstur 650.000.00 814.449.53 12. — Til læknaskipunar og heilbrigðismála 8.174.535.00 9.305.611.83 13. — A Vegamál 17.823.947.00 22.386.730.27 13. — B Samgöngur á sjó 3.572.950.00 2.768.395.99 13. — C Vitamál og hafnaragerðir 4.551.350.00 4.720.033.52 13. — I) Flugmál 700.000.00 376.839.32 14. — A Kirkjumál 2.362.218.00 2.299.678.04 14. — B Kennslumál 14.167.818.00 18.644.814.55 15. — A Til opinberra safna, bókaútgáfu og listastarfsemi 1.741 418.00 2.077.493.59 15. — B Til ýmissa rannsókna í opinb. þágu 1.855.150.00 1.889.094.95 10. -r- A Landbúnaðarmál 8.044.898.00 9.245.292.01 10. — B Sjávarútvegsmál 819.150.00 950 308.68 10. — C Iðnaðarmál 924.350.00 924.486.25 17. — Til félagsmála 7.580.325.00 7.628.515.56 18. — Eftirlaun og slyrktarfé 1.572.586.00 2.116.567.25 Tillag til lífeyrissjóðs 750.000.00 2.065.381.94 Pjetur Magnússon hins vegar að sjálfsögðu færð á tilsvarandi greinar fjárlag- anna og er því mjög erfitt að gefa yfirlit yfir hve mikið hver grein raunverulega hefir farið fram úr áætlun. Skýrslur ríkis- bókhaldsins verða að sjálfsögðu afhentar háttv. fjárveitinga- nefnd og geta þeir þingmenn sem nánar vildu kynna sjer þær fengið aðgang að þeim hjá nefndinni. Eignahreyfingar ©g sjóSsyfiriif, Fullnaðarskýrslur um eignar hreyfingar ársins hefir verið gerð af ríkisbókhaldinu og þyk- ir mjer handhægast að lesa hana upp í heild sinni þó þannig, að jeg tek aðeins niðurstöðutölur en sleppi einstökum undirlið- um. (Sjá töflu 3). Eins og menn hafa heyrt af lestri skýrslu þessarar hafa af- borganir og uppborganir á föst- um lánum numið rúmlega 10.- 400.000.00 kr. og greiddar lausaskuldir nema rúmlega 5,2 millj. kr. Auk þess hefir verið lagt út vegna smíða fiskibáta 2,6 millj. kr. og eignaaukning ríkisstofnana nemur tæpl. 10,3 millj. kr. og keypt hafa verið verðbrjef (Útvegsbanka hluta- brjef) fyrir 1.5 millj. kr. Þessar miklu greisðlur hafa eðlilega þær afleiðingar að sjóðsreikn- ingur lítur ver út en ætla mætti eftir hinum hagkvæma rekst- ursreikningi. Sjóðsreikningur ársins verður á þessa leið: (Sjá töflu 4). Magnússonar gær ið 4,3 millj. sem eru eftirstöðv- ar frá fyrri árum. Þeir tekju- liðir er sýnil. fara mest fram úr áætlun á þessu ári er verðtoll- ur, sem nam tæpl. 38 millj. kr. í septemberlok, en var áætlaður 35 millj. kr. í fiárlögum. Stimpil gjald, sem nam 3,3 millj. í sept- emberlok var i fjárlögum áætl- að 3 millj. kr. og tekjur af ríkis stofnunum, sem í septemberlok námu 37,5 millj. kr., en voru áætlaðar33,2 millj. kr. í fjár- lögum. Ennfremur er líklegt að tekju- og eignaskattur fari all mikið fram úr áætlun og mun jeg nánar víkja að því ásamt ýmsum öðrum tekjuliðum í sam bandi við fjárhagsáætlun næsta árs. Heildarútgjöldin í september lok námu tæpum 97,4 millj. kr. og er það 10,5 millj. kr. meira en á sama tíma í fyrra. Sýni- legt er, að ýmsir gjaldaliðir fara verulega fram úr áætlun, en þar sem ennþá er allt í ó- vissu hver heildarútgjöldin muni verða þykir mjer eigi á- stæða til að ræða það frekar nú. Fjárveitinganefnd mun að sjálfsögðu fá bráðabirgðayfir- lit yfir tekjur og gjöld og geta háttv. þingmenn haft aðgang að þeim skjölum ef þeir óska að kynna sjer þau nánar. Jeg held að óhætt sje að gera ráð fyrir, að rekstursafkoma yfirstand- andi árs verði sæmilega hag- kvæm. Hinsvegar má vafalaust gera ráð fyrir að einhver greiðsluhalli vorði á árinu, enda var hann í fjárlögu.m áætlaður Tafla 2 rúmlega 18 millj. kr. En þar sem jeg mun verða að ræða hina einstöku liði nánar í sam- bandi við f járhagsáætlunina 1947 munu það verða óþarfa endurtekningar að fara frekar út í þá í sambandi við afkomu þessa árs. Skal jeg þá næst víkja að fjárhagsáætlur. fyrir árið 1947. Eins og jeg benti á, þegar fjár- lagafrumvarpið fyrir árið 1946 var til fyrstu umræðu í fyrra, hafa tekjur ríkissjóðs vaxið mjög ört hin síðustu árin. Tekj- urnar voru: 1940 27.3 milj. kr. 1941 50,4 — — 1942 86,7 — — 1943 110,8 — — 1944 127.4 — —- 1945 165,8 — — A yfirstandandi ári er útlit fyrir að tekjurnar muni verða eigi minni en 175 millj. kr. og hækka þannig um allt að 10 millj. frá síðasta ári, þrátt fyr- ir það þótt niður hafi fallið all- verulegir skattstofnar (veltu- skattur og ísfisksgjald). Það liggur í augum uppi, að þessi mikla tekjuaukning frá ári til árs stafar fyrst og fremst af síaukinni þenslu atvinnuveg- anna, af háu kaupgjaldi og mjög góðri afkomu lands- manna. Þó hefir sá hnekkir á orðið tvö síðustu árin að einn stærsti og arðvænlegasti at- vinnurekstur iandsmanna, síld- veiðarnar hefir brugðist mjög tilfinnanlega og liggur í aug- um uppi að sá hnekkir kemur og niður á ríkissjóðnum. Hins vegar hefir stórvirkum atvinnu tækjum (fiskiskip, frystihús, (Framh. á bls. 5) Tekjur urðu sarnkv En voru áætlaðar 'jr. TEKJUR UMFRAM FJARLOG 1945: æmt reikningi Icr. 165.845.370.11 108.177.878.00 19. — 1. Vantalin verðlagsuppbót (færð á viðkomandí fjárlag'aliði) 2. Vegna nýrra Iaunalaga (fært á viðkomandi fjárlagaliði) 3. Til annara útgjalda 20. — Ileimildarlög - Sérstök lög> Væntanleg fjáraukalög '• ■ ÞÍBgsályktanir 4.000.000.00 4.500.000.00 250.000.00 1.957.006.69 212.657.51 29.916.430.01 2.046 039.73 262.742.91 Rekstrarafgangur 100.211.675.00 7.966.203.00 143.211.503.66 22.633.866.45 Kr. 108.177.878.00 105.845.370.11 ars. Jeg skal þá næst, að svo miklu leyti sem auðið er, gefa yfirlit yfir afkomu yfirstand- andi árs. En að sjálfsögðu verða menn að gæta þess, að þar er aðeins um bráðabirgðatölur að raéðá; sem geta breyst veru- lega þegar fullnaðarskýrslur Íiggja fyrir. Ileildartekjur ríkis sjpðs í septemberlok námu 118.654.574.00 og er það tæpl. 12 millj. kr. meira eh á sama tíma í fyrra. I þessu er þó tal- 3. gr. A Tekju- og eignaskattur Umfram 5.1 (54.000.00 Stríðsgróðaskatlur 967.000.00 Veltuskattur fr. o. úrsfj. (ekki á fjárlögum) 8.693.000.00 VörumagnstoIIur 3.532.000.00 Verðtollur 20.772.000.00 Innflutningsgjald af benzíni S 194.000.00 Gjald af innlendum tolh örum 996.000.00 Bifreiðaskattur 410.000.00 Aukatekjur 365.000.00 Stimpilgjald 2.401.000.00 Vitagjald 217.000.00 Leyfisbréfagjald 86.000.00 Veitingaskattur 989.000.00 2% af sölu ísfiskjar (ekki á fjárl.) 2.104.000.00 Aðrir liðir 147.000.00 hækkun eftirst. o. fi. 47.037.000.00 4.002.000.00 Afengisverzlunin 12.278.000.00 Tóbakseinkasalan 3.584.000.00 Ríkisútv. og Viðtækjaverzl. 230.000.00 Rí kispren tsmið jan 48.000.00 Póstmál (Iægrí tekjuhalli) 229.000.00 Aðrar stofnanir ulan fjárlaga 380.000.00 Undir áætlun: Landssíminn 16,749.000.00 3.434,000.00 Vaxtatekjur Ovissar tekjur kr. 57.667.492.11 43.035.000.00 'jr- 0'■ 3. gr. D Undir áætlun 13.315.000.00 120.000.00 1:203.008,00 7.673.000.00 6.000.00 Samtals kr. 57.667.000.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.