Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 9
Fimtudagur 21. nóv. 1946 MORGUNBLATMÐ » ASLEGIMU IIEIMiMBRMIR I RREIVILIIM Fyrri grein BIFREIÐ okkar nam staðar fyrir framan Kren lin. Höfuðs- maður og þrír vopnaðir her- menn gengu að okkur. Þeir tilheyrðu öryggishðinu í NKVD — pólitísku lögregiunni. Meðan menn hans rannsök- uðu bifreið okkar, bar höfuðs- maðurinn númerin á vegabrjef- um okkar saman við lista í vasabók sinni cg gáði eftir vatnsmerkinu á vegabrjefun- um, með því að bera þau upp að ljósinu. Að þessu loknu las hann hverja línu af rússnesku árituninni á vegabrjefunum, og bar myndirnar saman við and- lit CKkar. Loks gaf hann okkur merki um að aka áfram. Fyrir innan Kremlin-hliðið — göng, sem’ liggja í gegnum miðaldaturn úr rauðum sand- steini — stóðu sex aðrir NKVD menn með handvjelbyssur. Bif- reiðin stoppaði fyrir framan háan járnvegg, sem lá þvert yíir hallargarðinn. Um leið og við stigum út, rannsökuðu fjór- ir verðir, sem allir voru liðs- íoringjar og báru marghleypur, skilríki okkar á nýjan leik. Skoðunin endurtckin. í INNRI hluta hallargarðsins stóðu vopnaðir verðir við allar dyr bygginga þeirra, sem um- lykja garðinn á þrjá vegu. Við gengum í áttina til gömlu Rö- monoff hallarinnar, sem nú er samkomustaður Æðsta ráðs Sojetríkjanna. Átta NKVD-hðs foringjar komu tií móts við okkur við útidyrnar. Eftir að hafa skoðað vegabrjef okkar ennþá einu sinni, var okkur fylgt inn í stúku, þar sem sjá mátti yfir salinn, þar sem Æðsta ráðið var á fundi. Leynilögreglumaður vísaði okkur til sætis. Varla getur ver ið að hann hafi getað litið á okkur — þrjá bandaríska sendi starfaði, virtust flestir að fuiltrúa, ásamt túlk sínum — minnsta kosti lí+a svo á, að sem hættulega mmm; en hann stjórn þeirra, þrátt fvrir alla sat fast fyrir aftan okkur allan galla sína, væri sú besta í þann tíma, sem við vorum heimi). EFTIR JOHN FISCHER John Fischer, höfundur þessarar greinar, er einn af ritstjórum tímaritsins „Harpers“. Hann dvaldi fyrir skömmu um tveggja mánaða slteið í Rússlandi á vegum UNRRA og var þar eftir- litsmaður með dreifingu hjálparsendinga í Ukra- inu. — Samkomulag varð um það fyrirfram, að nefnd þessi skyldi fá að fara frjálsari ferða sinna en almennt gerist um ferðamenn í Rússlandi. — l»eir höfðu sinn eigin túlk amerískan. legasta dæmið var Rauði her- maður heíir bent á — það eru inn, sem ennþá hefir á fimtu engir sjerfræðingar í Rússlandi, miljón manna, þrátt fyrir skort aðeins vanþekking á misjafn- Rússa á vinnuafb. Vopnaðir, I lega háu stigi. Þó benda stað- einkennisklæddir menn voru als reyndir þær, sem fyrir hendi staðar; það var ekkert óvenju- eru til þess, ao hræðslutilfinn- ingin sje margbroiið mál og eigi rót sína að rekja til að minsta kosti 5 mismunan'.ii ástæðna. Lífhræddír. EIN ástæðan er ekkert annað en lífhræðsla. Mennirnir bak við rauða vegginn minnast þess hvernig þeir náðu völdum. — Þeir ætla sjer alls ekki að láta aðra samsærismenn gera það sama. Þeir minnast þess, að margir af leiðtog jm Rússa hafa fallið fyrir höndum morðingja. Og sjerstaklega minnast þeir morðs Sergei Kirovs. Þegar Kirov va-r skotinn í er | skrifstofu sinni Leningrad að árið 1934, var hann besti vinur þarna. Fyrir neðan okkur sátu um 1200 fulltrúar, sem fara með æðstu vöíd í Sovjetríkjunum, samkvæmt stjórnarskrá þeirra. Þeir rjeðu ráðum sínum undir i eftirliti bláklæddr«i varðmanna, sem komið var fyrir með sex feta millibili meðfram veggjun um. (Það er ef til vill ekki rjett að segja að þeir hafi „ráðið ráðum sínum“. — Fulltrúarnir hlustuðu pögulir á hinar skip- legu ræður, gre>ddpu svo já- kvæð atkvæði með vjelrænni nákvæmni. Engar umræður fóru fram og það kemur hvergi fram, að nokkurn tíma hafi komið fram ósamhljóða at- kvæði). Fieiri vörðttm var kom ið fyrir við hverjar dyr og við endann á öllum niiðargöngum. Jeg hafði aldrei sjeð nokkra byt'gingu, jafnvel ekki aðal- rtöðvar Eisenhowers í styrjöld- ínni, jafn vandlega varða. Það virtist ekfri annað en eðlilegt, að draga bá ályktun, að einhver í Kremlin væri hræddur. Fjölmennur hcr. ÞÁ þriá næstu mánuði, sem við ferðuðumst un vestur hluta Rússlands, sáum við mörg dæmi . til viðbótar um þessa útbreiddu hræðslutilfinningi.. Áþreifan- legt, að sitja í bíó við hliðina á pilti, sem var með handvjel- byssu í höndunum. Á vegun- um bar mest á herbifreiðum. Þessi hræðslukennd sást líka á fangabúðunum fyrir rússneska borgara, sem kornið var fyrir rjett hjá Kharkov-flugvellin- um, og gæslubifrciðunum full- um af leynilögreglumönnum, er óku á eftir' lúxusbílum hinna mikilvægu rússnesku embætt- ismanna. Það virðist einkennilegt, að nokkur stjórn skuli líta svo á, að hún þurfi að gera allar þess- ar varúðarráðstafanir ■— sjer- staklega, .þegar um stjórn að ræða, sem er nýbúin ráða niðurlögum einu útlendu Stalins og tilvonandi eftirmað- óvina sinna og virðist vera vin- ur hans. Hann var drepinn af sæl meðal þjóðar sinnar. — (í fjelaga Nocolaev, sem var með- þeim hluta RússiandS, sem jeg limur flokksins. í 48 klukku- stundir eftir að morðið hafði verið framið, virtist Stalin engum treysta í Rússlandi. —> Hann flýtti sjer til Leningrad til að yfirheyra morðingjann sjálfur, og áður en hann steig upp í einkalest sína í Moskva, var öllu fólki smalað burt af svæði, sem náði um hálfa mílu kringum lestarstöðina. Rannsóknin. sem fylgdi stóð í þrjú ár. Upp komst um sam- særi, sem menn úr flokknum, Rauða hernum og æynilögregl- unni. stóðu að. Hreinsunin, sem fylgdi, var móðorsýkiskennd; er frá liðu stundir, játuðu yfir- völdin það opinber>ega, að sak- lausir menn hefðu látið lifið í hinni ægilegu aftökuöldu. — Svona miskunarlausar ráðstaf- anir hlutu að leiða af sjer hefnd arhug. Er það nqKuur furða, að meðlimir Politburo koma sjald an fram opinberlega, eða að þeir aki um í skotheldum bif- reiðum? Ef Kirov var ekki ör- uggur um líf sitt, hver þá? svo oft, að íbúa' borgarinnar eru hættir að fylgjast með því. Og allir hafa innrásarherirnir sent njósnara og fimmtu her- deildarmenn á undan sjer. Árangurinn er só, að grunur hvílir jafnan á út.Iendingum, og öryggisráðstafanir eru efst í huga þjóðarinnar, ekki hvað síst eftir síðustu styriöld. Jeg hefi gengið um stórar borgir, þar sem 80% húsanna höfðu verið lögð í rústir, ekki : bardögúm, heldur af sjerstöknm eyðilegg- ingardeildum innan þýska hers ins. Jeg bjó skammt frá Baba Yar gilinu, þar sem 140.000 lík- um úr fangabúðum SS-sveit- anna var staflað í hauga og þau síðan grafin með jarðýtum. Það ætti því ekki eð undra okk ur, þó rússneska þjóðin líti grunsemdaraugum á umheim- inn. Mikil eyðilegging. ÞRIÐJA ástæðan fyrir efa- semdum Politbuvosins er á- standið í landinu. Þrátt fyrir allar framfarirnar árin fyrir árás nasista, var Rússland enn þá að mestu lanubúnaðarland og auk þess frekar á eftir tim- anum í þeim efnum. Það mátti engu muna, að það lifði stýrj- öldina af — aðeins lán og leigu samningar Bandaríkjanna 1 og mistökum Hitlers var fyrir. að þakka. Geysistór hluti af verk- smiðjum þess, hejmilum, land- búnaðartækjum o. s. frv., var eyðilagður. Opinberir embætt- ismenn sögðu mjer, að tjónið yrði ekki bætt í að minsta kosti áratug. Vegna eyðileggingarinnar á verkfærum og ve 'ksmiðjuáhöld um, gengur endurreisnin til- finnanlega hægt. I allri Ukra- ínu sá jeg aðeins tvær hjól- börur. Til að flytja til brak og mold, nota vc rkamennirnir handbörur. Múrarar bera múr- steina oft í n>ndunum og fleygja steypunni með berum höndum, vegna áhaldaskorts. Versta tapið var eyðilegging járnbrautakerfisins í vesturhjer uðunum. Jafnvel i dag fer far- þega lestin milli. Moskva og Kiev, með aðeins 15 mílna hraða. Flutningakerfið er svo til lamað, en þetta hefir ákaf- lega tefjandi áhrif á efnahags- lega viðreisn Rússlands. Frá hernaðarlegu sjónarmiði þýðir þetta, að Russland er eins og risi, sem um stundarsakir er aflvana vegna blöðmissis. Jafn vel þótt atómsprengjan hefði ekki verið fundin upp, gætu Sovjetríkin ekki næstu árin orð ið jafningi Bandaríkjanna á framleiðsiusviðinu. Og frá sjón armiði mannanna í Kremlin, er þetta ástæða til nukils ótta. Og þó er þessi hræðslutilfinn ing áberandi í Rússlandi; og hún mótar utanrikisstefnu Sov jetríkjanna. Hver er það þá, sem er jhræddur? Og hvev vegna? Fjórtán einvaldar. LIKT og næstum öll mikil- væg mái í Rúss.ondi, hlýtur þetta hræðslubrjáiæði að eiga upptök sín hjá þeím 14 mönn- um, er fara með völdin í Sovjet ríkjunum, „Politburoinu“, en j þar er Stalin æðsti maður. Frá skrifstofum þeirra í Kremlin — nákvæmlega hvar þeim er fyrir komið, er haldið strang- lega leyndu — korna fyrirskip- anirnar, sem snúa öllum hjól- um sovjetvielarnar, alt frá Dóná til Beringssunds. Sumir góðhjartaðir Banda- ríkjamenn virðast fullvissir um, að það eina, sem þessir menn hræðist, sje atómsprengj In»’**ícoi-Iiprir. AÐRA ástæðu lyrir þessari Tilky nning um verðflokkun mánaðarfæðis. I. verðflokkur. 1) Þar kemur aðeins fæði á viðurkenndum veitingahúsum. 2) Fæði skal vera að gæðum 1. fl. að áliti fagmanna. 3) Það sem veitt er skal vera: Morgunverð- ur: kaffi, te, caco, brauð, smjör, ostur, ávaxtamauk, hafragrautur m/mjól. Há- .degi.sverður: tveir rjettir og kaffi, nema á sunnudögum, komi til viðbótar eftir- matur, svo og á öðrum helgidögum. — Eftirmiðdagskaffi: kaffi, te. brauð og kökur, óskammtað. Kvöldverður: einn heitur rjettur, brauð, smjör og minnst 10 áleggs tegundir. 4) Miðað er við að eingöngu sje notað smjör með brauði. 5) Þá er miðað við að fæðiskaupendur skili öllum skömmtunarseðlum sínum af- dráttarlaust. II. verðflokkur. 1) Þessi flokkur skal aðeins miðast við opinbera matsölustaði og veitingastaði. 2) Þar er ekki krafist smjörs og ekki fleiri en 5 áleggs tegunda og ekki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til 1. flokks. verðflokkur. Þar undir fellur heimilisfæði og fæði á matsölum og veitingectöðum, sem ekki full nægja skilyrðum hinna flokkanna. III. an, og ef að við aíhentum Rúss- | hræðslutilfinningu má finna í) um leyndarmálið. mundu grun- P^dfræðilevri lepu Rússlands. . semdir þejrra hverfa eins og Auðar sljettur t°ygja sig til dögg fyrir sólu. Þetta svar er j austurs og vesturs, þar sem lít— áreiðanlega of einíalt; verðirn- ,ið er um eðlilegar varnir. Síð- ir við Kremlin-hbðið eru ekki lan 1800 hafa óvinaherir fjórtán að snuðra eftir atómsprengjum. ! rinnum ráðist yfir Vésturianda- Enginn ókunnur maður getur mærin; síðaú byr.iað var að gert meir en glskað á, hvað skrá sögu RúsSlá'ncís, hefir gengur á i hugum þeirra Kreml Minsk 1Ö1 sinni verið tekin her inmanna: því eins og einn blaða iSkiIdi; Kiev hefur verið eytt' VJL / / . / . a^ótjonnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.