Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 10
10 MO:RGUKBLAÐIÐ Fimtudaguir;21.i nóvj 1946 SKAUTAHÖLLIN H.F. hefur nú.loks'.fengið lofprð bæjar.stjórnar pm íóð fyrir SkautahÓIl, á horni Laugar- hesvegar og Sigtúns, austan Laugarnesveg ar. Öðrum undirbúningi er og svo langt komið', að vænta má þess að íramkvæmdir geti hafist á næsta ári. A almennum hluthafafundi fjelagsins var samþykkt að auka hlutafje fjelagsins úr kr. 300,000 í kr. 1,500,000 eða um kr. 1,200,000 og þá jafnframt að hafa almennt útboð á aukn- ingahlutafjenu, þó þannig, að af hinu nýja hlutafje verði aðeins kr. 900,000 boðið al- menningi, þar sem kr. 300,000 af því er þeg- ar fengið. Um útboðiö gilda þessir skilmálar: 1. Hið nýja hlutafje greinist þannig í hluti: Við A. fiokk bætast 34 hlutir, sem nema kr. 10,000,00 að upphæð hver. Við B. flokk bætast 32 hlutir cr nema 5000 kr. að upphæð hver. Nýr flokkur brjefa — Lítra C. — verður 500 hlutir, hver að upphæð kr. 1000,00. Nýr flokkur — Lítra D. — verður 400 hlutir, hver að upphæð kr. 500,00. Skifting hlutafjársins verður þá þannig: Eldra hlutafje: 26 hlutir Lítra A. kr. 260,000,00 8 hlutir Lítra B. kr. 40,000,00 Nýtt hlutafje: 34 hlutir Lítra A. kr. 340,000,00 32 hlutir Lítra B. kr. 160,000,00 500 hlutir Lítra C. kr. 500,000,00 400 hlutir Lítra D. kr. 200,000,00 Samtals kr. 1,500,000,00 Um greiðslu eldra hlutafjársins gilda ákvæði stofnsamnings og samþykkta fjelags ins. Hið nýja hlutafje greiðist að, V\ — einum fjórða hluta — þegar er fjelagsstjóm in krefst þess eftir að söfnun þess er lokið. Hinir % hlutar greiðast eftir ákvæðum fje- lagsstjórnarinnar, þannig að !4 hluti greið- ist einum mánuði eftir kröfu, V\ hluti einum mánuði síðar og sá % hluti, sem þá er eftir, einum mánuði síðar. 2. Helstu ákvæði stofnsamnings eru þessi: Heiti fjelagsins er Skautahöllin h.f. Heimili: Reykjavík. Tilgangur: Að reisa Skautahöli í Reykjavík og reka hana þannig, að Reykvíkingar og aðrir fái þar tækifæri til þess að iðka íþróttir, fyrst og fremst skautaíþrótt. Upphaflegt hluta f je kr. 300,000,00. Innborgað kr. 75,000,00. Hitt kræft eins og segir í 2. gr. Kostnað af stofnun og aukningu greiðir fjelagið sjálft. Stofnendur áskilja sjer ekki þókn- un. Sala og/eða veðsetning hluta er ó- heimil nema með samþykki stjórnarinn- ar og á hún forkaupsrjett að svo miklu leyti sem lög leyfa, en að henni frágeng- inni hluthafar í hlutfalli við hiutaeign. Hlutabrjef hljóða á nafn. Sigurjón Dani- valsson, framkvæmdastjóri, Reykjavik, hefur rjett til þess að vera framkvæmda- stjóri fjelagsins, meðan hann rækir það starf vel. Um kaup hans fer eftir sam- komulagi og eftir því sem gerist um samskonar störf. 3. Brjef þau, sem gefin verða fyrir aukn- ingahlutum hljóða á handhafa. 4. Atkvæðisrjettur hluthafa verður þannig að eitt atkvæði er fyrir hverja 500 kr. hlutaeign í fjelaginu. Enginn hluthafi getur þó farið með meira en Vs hluta samanlagðra atkvæða í fjelaginu. 5. Hin nýju brjef eru boðin út á nafnverði. 6. Hlutafjársöfnun annast Sigurjón Dani- valsson, frkvstj. Hann veitir og þær upp- lýsingar er máli skipta. Samþykktir fje- lagsins og stofnsamningur eru til sýnis í skrifstofu hans, Ilafnarstræti 23. Einnig verður tekið við áskriftum, upplýsingar veittar og framangreind skjöl til sýnis á skrifstofu L. Fjeldsted, hrl., Th. B. Líndal, hrl. og Ág. Fjeldsted, hdl., Hafnarstræti 19, Reykjavík. 7. Hlutafje verður safnað til og með 30. mars 1947. Hafi þá safnast allt að 900,000 kr. heldur söfnunin áfram til 1. maí 1947 og eru áskrifendur bundnir við áskrift sína til 1. júlí 1947. Söfnunin hættir þegar safnað er 1,200, 000 kr. 8. Arangur söfnunarinnar skal birtur á fundi, sem boðaður er öllum hluthöfum og áskrifendum á sama hátt og samþykkt ir' fjelagsins kveða á um hluthafafund, eða þá með brjefi til hvers hluthafa og áskriafnda. 9. Sje lofað hlutafje eigi greitt samkvæmt því sem að framan greinir, má innheimta það með lögsókn á bæjarþingi Reykja- víkur, án þess sátta sje leitað af sátta- nefnd, enda er þá allt lofað hlutafje þess aðila gjaldkræft. 10 Bráðabirgðaskírteini verða afhent áskrif anda þegar % hluti af lofuðu hlutafje hans er greiddur. Fjelagsstjórnin er þannig skipuð: Formaður, Egill Vilhjálmsson, frkvstj. Sigurjón Danivaldsson, frkvstj. Guðmundur S. Hofdal, verkstjóri. Endurskoðendur eru: Björn E. Arnason, lögg. endurskoðandi og frú Sólveig Lúðvíksdóttir. Reykjavík, 20. nóvember 1946. Egill Vilhjálmsson, Sigurjón Danivaldsson, Guðmundur S. Hofdal. Marco-Kæliskápar til heimilisnota. Þeir, sem eiga gjaldeyris- og inn- flutningsleyfi, tali við okkur strax. Jf^orcýrimóóon CCc Hamarshúsinu (vestur enda) Sími 7385. & lýbil frá lansiiirb DAGBÆKUR (Jourrialar) 9 og 12 dálka, SJÓÐBÆKUR, SPIRALBLOKKIR, IJRAÐRITUNARBLOKKIR, STÍLABÆKUR. Birgðir takmarkaðar. OJe i ícíue rz lui n in Oíuie h.f. Grettisgötu 3. Símar: 5774 & 6444 ®><§><$><§><^<§>,3>3><§><$><$><$><§><$><$>'§><$>,$><^^><§>,$><$><$><§><£<$><3,<$><$,^><$>^>,$><$><§>3><§><^^ Stórkostleg bókasýning í Listamiaíifsaskálasiym Forlagið HELGAFELL opnar í dag kl. 4 mikla bókasýningu í Listamannaskálanum. Verða þar sýndar möfg þúsund bækur, og enn- fremur um 100 myndir og málverk, sem skreytt hafa viðhafnarútgáfur forlagsins á verkum eins og Grettis sögu, Jónasi Hall- grímssyni og Tómasi Guðmundssyni. Njálu málverkin eru eftir Jón Engilberts, en mynd- irnar eftir Þorvald Skúlason, Gunnlaug Scheving, Snorra Arinbjarnar, Ásgeir Júlíus- son og Örlýg Sigurðsson. Hátiðabækur: í sambandi við sýninguna koma út þrjár gagnmerkar bækur: 1) Grettis saga í útgáfu Halldórs Kiljan Laxness. í viðhafnarútgáfu þessari eru 62 myndir eftir Þorvald Skúlason og Gunnlaug Scheving. 2) Jónas Hallgrímsson, annað bindið af verkum hans í útgáfu Tómasar Guð- mundssonar. Fyrra bindið með ljóðum góðskáldsins kom út í fyrra, en í þessu bindi eru önnur verk hans. 3) Síðasta blómið eftir ameríska skopteikn- arann James Thurber, en þetta er eins konar mannkynssaga í myndum, með texta í ljóðum eftir Magnús Ásgeirs- son. íslendingar eru mesta bókaþjóð í heims og Helgafell vill reyna ao gefa út bækur sæmandi mikilli bókaþjóð. Slík bóka- og listasýning er því viðburður, sem enginn bóka- eða listunnandi má láta frá sjer fara Sýningin er opin framvegis kl. 11—23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.