Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 21. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ II Kynning á tónlist af grammófónplötum frá His Master’s Voice, Columbia og Parlophone, fer fram í Lista- mannaskálanum dagana 20. nóvember til 5. desember. Leikin verður klassisk tónlist, ljett dægurlög og ný dansmúsik. Tónlistarkynning þessi fer fram samtímis bóka- og myndasýningu Helgafells og verður prentuð efnisskrá á staðnum. \Jerzliinin JJáÍL i inn Einkaumboð fyrir His Master’s Voice, Columbia og Parlophone, hjer á landi. Island lekur sæíi í Ól ympíu Sj álfstæðiskvennaf j ela gið Vorboði, Hafnarfirði heldur fund föstudaginn 22. nóv., kl. 8,30, í Sjálfstæðis- | húsinu. Til skemmtunar: Kaffi, spil o.fl. Stjórnin. I Verksfæðispláss i « B ■ m ■ í 80—100 ferm. verkstæðispláss óskast til leigu i : eða kaups nú þegar eða eftir áramót. Verk- : : stæði í fullum gangi kemur til greina. Tilboð j !■ merkt ,,Víðir“ 1947, sendist afgreiðslu blaðs- ■ ■ ■ ; ins fyrir laugardag. ■ Til sölu húseignin 15 ð Hafnarfirði Þeir sem gera vildu tilboð í eignina sendi þau fyrir 15. des. til undirritaðs, er gefur allar upplýsingar varðandi eignina. Rjettur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. (JijjóÍfur OJriótjánóóon Sími 9326. Kaupmenn - KaupfjeEöy Getum útvegað frá Danmörku, gegn innflutn ings- og gjaldeyrisleyfum, sjerstaklega gott Sólberjamarmeiaði Afgreiðsla beint til kaupenda. Sýnishorn fyrirliggjandi. OJeiiduerziunin Oiuir h.j Grettisgötu 3. Símar: 5774 & 6444. FYRSTI allsherjarfundur al- þjóða-Olympíunefndarinnar (C.I.O.) eftir stríðið var hald- inn í Lausanne í Sviss dagana 2.—7. september. Sátu hann 17 j eldri meðlimir nefndarinnar og ' 9 meðlimir, sem nýlega hafa | verið kjörnir, meðal þeirra! Benedikt G. Waage, sem kjör- inn hafði verið meðlimur fyr- ir ísland. En aðrir 4 meðlim- ir, nýkjörnir, voru fjarverandi sökum forfalla. j Fundurinn var settur með viðhöfn í hátíðasal háskólans í Lausanne, en fundarhöld fóru fram í höllinni Mon Re- pos, þar sem nefndin hefir skrif stofur sínar. Sænski fulltrúirn. J. Sigfried Edström, var í einu hljóði kjör- inn forseti neínaarinnar og Ameríkumaðurinn Avery Brun dage kjörmn varaforseti. j Fulltrúar Breta gáfu skýrslu um, hvað gert hefði verið til , undirbúnings Oiy-mpiuleikjun- um í London 1943. Verður þeim hagað mjög svipað og síðustu .tveim OlympíuleÍKjunuiti. Vetr ; arólympíuleikirmr verða haldn jir á vegum alþjóða skíðasam- bandsins í St. Moiitz, í febrúar 1948, og hefir alþjoðaskíðasam bandið fallist á það sjónarmið Olympíunefndar, að útiloka beri alla nema á'uigamenn frá keppni. Verður því sleppt kapp göngu herliðsflokka. en aftur á móti keppt í nýrr' tegund af fimtarkepni vetraríþrótta. Borist hafa tilboð frá ýmsum borgum um að helda Oiympíu- leiki 1952, meðal þeirra Detroit, Minnesota, Los Augeles, Aþenu, Helsingfors, Stokknólmi og Lau sanne. Bíður ákvö"ðun í þessu efni næsta fundar nefndarinn- ar að ári, sem verður í Stokk- hólmi. Akveðið var að gefa út tíma- ritið „Revue Oiympique“, og verður ritstj. þess Albert May- er, skrifstofustj. nefndarinnar. Olympíubikarar síðustu sex ára voru úthlutaðir þessum að- ilum: 1941: Olympíunefnd Finnlands, fyrir undirbúning leikjanna i Helsingfors, er fjellu niður á ófriðarárunum. 1942: W. W. Ga'land ofursta í tilenfni af 10 ára afmæli Ol- ympíuleikjanna i Los Angeles, sem hann undirbjó með mikilli prýði. 1943: Olympíunefnd Arg entínu fyrir undiibúning að í- þróttaþingi og allsherjarmóti Ameríku, sem fór : fyrir vegna átríðsins. 1944: Bæjarstjórn Lausanne, fyrir hátiðahöldin 1944 í tilefni af afmæli Olym- píuleikj anna. 1945: íþróttasambandi Noregs fyrir ágætan undirbúning Ev- rópumeistaramótsms í Oslo. 1946: Olympíunefnd Kolum- bíu fyrir undirbú.oing íþrótta- móts Mið-Ameríku, sem fram fer í des. í ár. Þá var haldinn fundur með fulltrúum 22 alþ,;c:ðasambanda í ýmsum íþróttagn. mum og end urnýjuð sú ályktun Olympíu- samtakanna að út.'ioka öll póli- tísk og viðskiftaieg áhrif og heyja leikina í anda áhuga- mannaíþrótta. Er Olympíu- nefnd hvers lands um sig falið að fullvissa sig um að allir þátt takendur í leikjunum hafi Ol- ympíuhugsjónir i heiðri. (Frjett frá í. S. í. ). I Hjartanlega þakka jeg öllum, er sýndu mjer I vinarhug á 80 ára afmæli mínu, 13. þ. m. Ragnheiður Þorbjörnsdóttir. &&&§G/$>ty§/$QJ$Q/$Q/§/§>Q>Q/§>Q&Q>QZ^>®G/&$/$Z$Z§>^>Q/$/&§z$/$/$z&^^+>&§r& ,4, X X ® ao X X ® I Þakka innilega öllum, sem glöddu mig, með | heimsóknum, gjöfum, eða skeytum, á 80 ára | afmæli mínu. Guðrún Bjarnadóttir, Brekku. Anglia ENSK-ÍSLENSKA fjelagið, heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri fimtu- daginn 21. nóvember, kl. 8,45 e. h., í Odd- fellowhöllinni (húsinu verður lokað kl. 9). Mr. K. M. Willey, B.A. umboðsmaður British Council á íslandi flytur erindi um eyjuna „Cyprus“. Ennfremur verða sýndar kvikmyndir af „West Riding“ í Englandi. Að lokum verður dansað til kl. 1. Meðlimir eru vinsamlega beðnir að sækja fjelagsskírteini sín til ritara fjelagsins, Mr. John Lindsay, Austurstræti 14, eða við inn- ganginn áður en húsinu verður lokað. Stjórnin. Skymaster flugvjel fer væntanlega til London frá Keflavíkur-flugvellinum snemma næst- komandi laugardagsmorgun 23. þ.m. Flugvjelin getur tekið 34 farþega til London og eru væntanlegir farþegar beðnir að snua sjer strax til undirritaðra (j. JJelqaóon & UjeLtel k.f. Hafnarstræti 19. Sími 1644. Hús III söiu Tilboð óskast í húseignina Nýlendugötu 11 til niðurrifs eða flutnings af lóðinni. Tilboð- um sje skilað á skrifstofu vora fyrir 27. nóv. merkt: Nýlendugata 11. CjiJi ^JJónóóon ófCo. Mjög vönduð 5 herbergja íbúð í Vesturbæn- um, til sölu, ef samið er strax. JJaó teignaó ö iu miÉó töÍin Lækjargötu 10B, sími 6530.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.