Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.11.1946, Blaðsíða 1
16 síður 33. árgangur. 264. tbl. — Fimtudagur 21. nóvember 1946 ísafolöarprentsmiðja h.f. Grafreitur Jónasar Guðlaugsso nar skdlds seldur og aska annars manns grafin þar tefja é pra i á komandi vertl ÞAÐ er óhætt að kveða svo sterkt að orði, að stöðvun fiski- •fiotans sje skollin á“, sagði framkvstj. Landssambands ísl. út- vegstóanna, Jakob Hafstein, er hann og form. L.Í.Ú. ásamt íundarstjóra fulltrúafundar sambandsins. Ólafi B. Björnssyni, boðuðu blaðamenn á sinn fund í gærkveldi. Tuttugu útgerðarmannafjelög vígðsvegar á alndinu hafa tilkynnt að þau sjái sjer ekki fært að gera skip sín út á komandi vertíð að óbreyttum aðstæðum. Jónas Guðlaugsson skáld. 'Engin vetrarvertíð. Svo sem kunnugt er, hefir fulltrúafundur LÍÚ, sem setið hefir að störfum að undan- förnu, bént á það að raunveru- lega væri komin stöðvun á fiski skipaflotann og myndi engin vetrarvertíð verða, ef ekki tæk- ist að leysa vandamál þau, sem útgerðin á við að stríða. Þetta álit fundarins hefir ekki verið vjefengt, en til frekari stað- festingar á því, að svo væri kom ið, sendi stjórn landssambands- ins öllum deildum þess skeyti þess efnis, hvort útgerðarmenn tóyndu treysta sjer til þess að gera út áfram að aðstæðum ó- breyttum. Þetta var ákveðið þann 15. þ. m. en síðan var fundinum frestað til 19. . þ. m. og voru þá komin svör frá flest öllum deildum. Svörin voru öll á einn veg, þ. e. a. s. að stöðvun flotans væri raunverulega skoll in á og útgerðarmenn myndu ekki treysta sjer til útgerðar ^ða hefja útgerð, eins of málum i Framh. á 12. síðu. 1 Færeyska jimp Þórshöfn í gær. Fi'á fr.jettaritara Mbl. LÖGÞINGIÐ kom saman í dag. Fundinum stýrði aldurs- forsetinn, Andreas Samuelsen úr Sambandsflokknum. Stakk hann upp á því, að hrópað væri húrra fyrir konunginum og fyr ir Danmörku, en aðeins Social- demokratar og sambandsmenn tóku undir, er hrópað var húrra. — Aðrir þingmenn þögðu. Forseti var kjörinn Johan Öregaard frá Socialdemokröt- um, en varaforseti var kosinn Thorstein Petersen frá Fólka- flokknum. Fyrsta umræða um stjórnarskrármálið verður á morgun. — ER. sm fyrir sam. þjóðunum London í gærkvöldi. GRÍSKA sljórnin hefur á- jkveðið að kæra uppivöðslu ó- aldarflokka fyrir bandalagi hinna sameinuðu þjóða, aðal- lega vegna þess að Grikkir telja öruggt, að nágrannar þeirra, Albanar, Jugóslavar og Búlgarnr, veiti óaldar- fiokkunum á norðurlanda- mærunum stuðning. Bíður nú gríska stjórnin boða frá fulltrúum sínum á þingi sam einuðu þjóðanna, hvernig hentu^ast sje að koma kær- unni á framfæri. Fregnir frá Aþenu herma í dag, að enn sje mikið barist ií norðui'hjeruðum landsins og Jlíafi stjórnin sannanir fyrir jþví að albanskir landamæra- verðir hafi gert árás á grískt þorp. Talið er að uppreisnar- menn leytist við að sækja suður á bóginn og’ fregnir ,hafa borist um harða bar- jdaga. — Reuter. „Er stríðinu lokið enn?“ ilarðær deilur á alls- herjarþinginu í gær New York í gærkveldi ,,ER stríðinu lokið?“ spurði Conally öldungardeildarmað ur á fundi allshcrjarþingi sameinuðu þjóðanna í dag, þegar hann svaraði Molotov, sem hafði þar borið fram til- lögu þess efnis að allar hin- ar sameinuðu þjóðir skyldu gefa Öryggisráðinu skýrslu um það, hvar herir þeirra væru utan heimalandsins og hvar þessir herir hefðu flug bækistöðvar sínar og aðal- bækistöðvar. — Conally sagði ennfremur: „Það er nú búið að reyna í óra tíma að semja frið við fimm fylgi- þjóðir aðalóvina vorra, en enn ekki tekist að sem ja frið við neina þeirra.“ Sir Alexander Cadogan, full- trúi Breta spurði hvað spurn- ing Molotovs ætti eginlega að þýða, og hvað það myndi gagna þótt upplýsingar fengjust um það, sem utanríkisráðherra Sovjetríkjanna vildi spyrja um. Sagðist Cadogan halda, að kröftum manna væri betur var ið í eitthvað annað en semja skýrslur um þessi mál. Deilur urðu allharðar á fundinum og var honum frestað án þess á- kvörðun væri tekin í málinu. Spurningar Molotovs. Spurningarnar, sem Molo- tov vildi að leyst væri úr, voru 3. Sú fyrsta var þess efnis: 1) Hvar og hversu fjölmennir eru herir bandamanna á land- svæðum þjóða, sem ekki börð- ust gegn bandamönnum. 2) Hvar á landsvæðum fyrver- andi óvinaríkja og landsvæð- um sameinuðu þjóðanna, eru herir bandamanna og annara þjóða í bandalagi sameinuðu þjóðanna. .— Molotov vildi að svörin væru samkvæmt því, sem herirnir hefðu verið þann 1. nóv. Molotov sagði, ,,að nú væri langt síðan stríðinu væri lokið og tími til að herir færu heim. Sagði hann Sovjetheri yfirleitt vera farna heim, en Frh. á bls. 12. Legsteinn skáldsins íluttur í brott af Íeiði hans á Skagen í Danmörku K.höfn í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. BLAÐIÐ ,,Politiken“ skýrir frá því, að umsjónarmaður kirkjugarðs þess á Skagen, þar sem skáldið Jónas Guð- laugsson hvílir, hafi selt grafreit skáldsins og hafi kaup- endurnir látið fjarlægja minnisvarða hans og jarðsetja ösku annars manns í reitnum, enda þótt vinir skáldsins hafi jafnan hirt hið besta um leiðið og greitt fyrir reitinn. var þetta gert, an þess ; vini vita. Málið hefir nú neytinu. Yfirvofand! kola- verkfall veldur miklum áhyggjum London í gærkvöldi. NÚ ERU aðeins nokkrar klukkustundir uns 300,000 kolanámumenn í Bandaríkj- unum leggja niður vitinu, en 100,000 hafa þcgar gert verk- fall. Veldur þetta miklum á- hyggjum í Bandaríkjunum, þar sem kolaverkfallið mun auðvitað -stöðva kolaútflutn- ing Bandaríkjamanna alger- lega, en einnig — og það er alvarlegra — allan matvæla- ^flutning yi náuðstaddra þjóða, sem nú eiga að mestu líf sitt undir matvælainn- flulningi frá Bandaríkjunum. Herlið hefur verið kallað á vettvang til námanna, ef ó- eirðir skyldu verða. Dómstóll hafði, sem kunn- ugt er, 'dæmt verkfallið ó- löglegt, en það munu kola- námumenn hafa að engu, en líklegt þykir, að forsprakki þeirra verði dæmdur til fangelsisyistar fyrir að ó- hlýðnnst dómstólunum. Þeg- ar hefur verið gerðar ráðstaf- anir til þess að minka alla járnbrautarfiutninga eins mikið og mögulegt er, vegna verkfallsins. — Reuter. 373 fórusf LONDON. í septembermán- uði síðastliðnum fórust 373 manns af völdum umferðaslysa á Bretlandi. Var þetta 79 færra en á sama mánuði í fyrra. lata fjölskyldu skaldsins eða ið tilkynnt kirkjumálaráðu- Blómskrýddur minnisvarði. Umsjónarmaður kirkjugarðs- ins á Skagen, þar sem jarð- neskar leifar skáldsins Jónas- ar Guðlaugssonar hvíla, hefir selt grafreitinn, sem skáldið hvílir í, meðan hið fagra minn- ismerki, sem vinir skáldsins reistu því, enn stóð á gröfinni og vár jafnan blómum skreytt af vinum Jónasar. Kaupand- inn, sem var ekkja teiknarans Otto Neumanns, ljet taka leg- steininn burt, án þess að að- standendum skáldsins eða vin- um hans væri tilkynnt um það. Aska grafin í reitinn. Ekkjan ljet grafa ker með ösku manns síns í reitinn, en umsjónarmaður kirkjugarðsins gefur þær skýringar, að gröf- in hafi verið búin að standa óhreyfð í 10 ár framyfir þann tíma, sem greitt var fyrir reit- inn. Virðist umsjónarmaðurinn ekki hafa hugmynd um það, að stöðugt var hlúð að leiði skálds ins og það prýtt blómum. Og að greitt hafði verið fyrir hann lengur en til ársins 1950. Vinur skáldsins skerst í leikinn. Þegar hjer var komið mál- um, skarst vinur skáldsins, Harry Sjöberg, í leikinn, og vegna þess bauðst umsjónar- maður kirkjugarðsins, til þess að stækka reitinn, þannig að rúm yrði fyrir bæði leiðin á- samt minnisvörðunum, en þessu hafnáði ekkja Neu- manns. Hefir sendiráð íslands í Höfn nú látið aðstandendur skáldsins vita um málið. Lagt fyrir ráðuneyti. Þá hefir málið einnig verið Framh. á 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.