Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 5. tbl. — Miðvikudagur 8. janúar 1947 ísafoldarprentsmiðj a h.f. POLSKA STJORIMIIM SOKUÐ UM HANDTÖKUR B yrn les sei |ir af sj( sr lorshail tekur vi ð FJÖLDA- MORÐ Washington í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TRUMAN forseti, tilkynnti í Hvíta húsinu í kvöld, að James Byrnes hefði sagt af sjer utanríkisráðherraembætt- inu. George Marshall hershöfðingi, sem nú er á leiðinni til Bandaríkjanna frá Kína, tekur við embætti hans. „Maður ársins 1946“ Byrnes tók við utanríkisráð- herraembættinu af Edward Stettinius, sem sagði af sjer skcmmu eftir lát Roosevelts. — Starfsferill Byrnes hefir verið umfangsinikill, og hann m. a. tekið þátt í fjölda alþjóðaráð- stefna. Nú fyrir skömmu valdi tímaritið ,,Time“ hann sem „mann ársins 1946“, og kvaðst gera það sökurn^ þess, að hann hafi á árinu verið )rhin ákveðna en þolinmóða rödd Bandaríkj- anna á alþjóðaráðstefnum“. Byrnes er á sjötugs aldri. George Marshall, sem tekur «■------------------------------ I við utanríkisráðherraembætt- inu, hefur undanfarna mánuði I verið í Kína, sem sjerstakur ] erindreki Trumans forseta. Marshall, sem í stríðinu ávann I sjer mikið traust sem yfirma'S- ! ur herforingjaráðs Bandaríkj- anna, hefur unnið að*því, að ; reyna að koma á samkomulagi milli kínversku sljórnarinnar og kommúnista. Truman kallaði hann skyndi- lega heim fyrir tveim dögum síðari og hann er nú, eins og áður er sagt, á leið til Banda- ríkjanna. Skákmófið í Hastings: Guðmundur hefir hlotið 5_¥huiinp Ein umferð eftir Einkaskeyti til Hastings í gærkvöldi. Morgunblaðsins frá Reuter. BRESKI skákmeistarinn Alexander trygði sjer sigur í efsta flokki á alþjóðaskákmótinu hjer í dag með því að sigra Kanadamanninn Yanofsky eftir 34 leiki. — Hefir hann alls hlotið 7% vinning. íslendingurinn Guðmundur S. Guðmundsson gérði jafntefli við Bretann Abrahams, og er næsthæstur að vinningatölu ásamt Yanofsky. Hafa þelr hlotið 5 vinninga hvor. Eftir 8 umferðir standa því leikar þannig: 1. Alexander IVz v. 2. -3. G.. S. Guðmundsson 5 v. 2.-3. Yanofsky 5 v. 4. Tartakower 4J/2 v. og biðsk. 5. -6. Golombek 4 v. 5.-6. Abrahams 4 v. 7. Raisman 21/, v. og biðskák 8. G. Wood 2 v. og biðskák. 9. Aitken 2 v. 10. Prinz IV2 v. og biðskák. Morgbl. hefir áður birt heild- arúrslit í 4 fyrstu umferðunum, % en í síðari umferðunum hafa leikar farið þannig: Fimta umferð: Yanofsky vann Golombek, Aitken vann Wood, Alexander vann Raisman, Abra hams vann Prinz og G. S. Guð- mundsson jafntefli við Tarta- kower. . Sjötta umferð: Yanofsky vann Raisman, Alexander vann Prinz, Abrahams vann Aitken, G. S. G. og Wood gerðu jafn- tefli og Tartakower og Golom- bek gerðu jafntefli. Sjöunda umferð: G. S. G. vann Aitken, Raisman vann Tartakower, Alexander vann Abrahams, Golombek vann Wood og Yanofsky og Prinz gerðu jafntefli. Átíunda umferð: Alexander vann Yanofsky, G. S. G. og Abrahams gerðu jafntefli, Go- lombek vann Aitken og biðskák varð milli Tartakower og Prinz og WoocT og Raisman. George Marshall, hershöfð- ingi, sem Truman fcrseti til- kynti í gærkvöldi að tekið liefði við utanríkisráðherraem- bætti Jarncs Byrnes. — Mynd- in er tekin hjer á íslandi, er hershöfðinginn kom hingað til að kanna setulið Bandaríkj- Monigomery skoðar Moskva í gærkvöldi. MONTGOMERY marskálk ur, sem kominn er til Moskva í boði yfirmanns rússneska herforingjaráðsins, skoðaði í dag Voroshilov-herskólann. Nokkru seinna sat hann mið degisboð, sem haldið var hon um til heiðurs, og svaraði við það tækifæri ýmsum árnað- aróskum, sem honum hafa borist. I ræðu sinni minntist Montgomery á nauðsyn þess að gott samkomulag hjeldist með Bretum og Rússum. — Reuter. Kvíknar í flygvjel LONDON: — Fyrir skömmu kviknaði í einni af flugvjelum Pan-American Airways, sem var á leiðinni frá New York til London. Fiugvjelin var yfir miðju Atlantshafi, en áhöfn hennar tókst að slökkva eld- inn, áður en hún lenti í Gand- er, Nýfundnalandi. Athyglisverð orðsending Oandaríkjastfórnar til Breta og Rússa Washington í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morguiíblaðsins frá Reuter. BANDARÍKJASTJÓRN hefur sakað pólsku stjóruina um að beita þvingunaraðferðum og standa á bak við póli- tískar handtökur, morð, húsrannsóknir og stranga rit- skoðun. Upplýsingar þessar voru gefnar í utanríkisráðu- neyti Bandaríkjanna í dag í sambandi við birtingu orð- sendingar, sem afhent var aðstoðarutanríkisráðherra Sovjetríkjanna, Andrei Vyshinsky, 5. janúar síðastlið- inn. Samskonar orðsending var og send Inverchapel lá- varði, sendiherra Breta í Washington. -------------------- Breska síjórnin ínu- London í gærkv. BRESKA stjórnin kom sam- an til fundar í Downingstreet 10 í morgun, og telja frjetta- menn víst, að Palestínuvanda- málið hafi verið rætt. Ekki er þó talið líklegt, að stjórnin taki afstöðu til málanna fyrr en Sir Alan Cunningham er kominn til Palestínu aftur og hefir rætt við starfslið sitt þar. David Ben Gurion, formað- ur Jewish Agency, hefir til- kynt, að hann muni síðar í vik- unni leggja upp í „friðarför11, til að reyna að stöðva ofbeldis- verkin í Palestínu. Yfirleitt er þó talið vafasamt, að honum takist þetta, enda bent á það, að ofbeldismennirnir í heild sjeu harðir í horn að taka. Ostaðfest fregn frá Jerúsal- em segir, að líkur sjeu fyrir því, að ofbeldisflokkarnir Irgun Zvai Leumi og Stern-flokkur- inn muni á næstunni semja um ,,vopnahlje“ við Breta. — Reuter. I mim i gær !S’ New York í gærkvöldi. ÖRYGGISRÁÐIÐ kom sam an til fundar í kvöld í fvrsta ! skipti á nýa árinu. Þrír nýir meðlimir eru nú í ráðinu — fulltrúar frá Belgíu, Colom- bia og Sýrlandi. Fyrsta málið, sem tekið var fyrir, var um framtíð frírík- isins Trieste. — Reuter. Orðsendingin er rituð af sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, Walter Bedell Smith, hershöfðingja. í henni segir m. a.: Þvingunarráðstafanir „Stjórn mín er mjög áhyggju full vegna fregna, sem henni hafa borist um þvingunarráð- stafanir, sem pólska stjórnin hefur beitt gegp þeim lýðrfeð- isöflum, sem reynst hafa ófús að taka höndum saman við „stjórnarsamsteypuna“. „Samkvæmt upplýsingumver við höfum fengið frá áreiðan- legum heimildarmönnum, hafa þessar þvingunarráðstafanir aukist upp á síðkastið, þar til nú er svo komið, að verði þeim ekki hætt þegar í stað, eru litl- ar líkur fyrir því, að hsegt verði að halda kosningar í samræmi við samkomulagið, sem gert var í Potsdam“. Bændaflokkurinn ofsóttur I orðsendingunni ségir enn- fremur, að Bandaríkjastjórn hafi í höndum sannanir fyrir ýmsu því, sem formaður pólska bændaflokksins, Stanislaw Mo- kolajczyk, sakaði pólsku stjórn ina um í brjefi, sem hann sendi sendiráði Bandaríkjanna í Var- sjá í desember s.l. I brjefi sínu kvartar .Stanis- law undan því, að tilraunir stjórnarinnar til að útiloka bændaflokkinn frá hinum væntanlegu kosningum sjeu orðnar óþolandi. Sakar hann stjórnina m. a. um pólitískar handtökur og r»orð og skipu- lagðar ofsóknir á hendur þeim mönnum, sem ekki fylgja henni að málum. Þá eru það svo til daglegir viðburðir að pólitíska lögreglan og meðlimir komm- únistaflokksins ryðjist inn í í- búðir manna og framkvæmi þar húsrannsoknir. ■ Framh. á 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.