Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 jyjllKÍfö: í 1 Hofní' af afmæli Gó' templarareglunnar á íslandi, gengst Þingstúka Reykjavík- ur fyrir SAMSÆTI í Góðtemplarahúsinu n.k. föstudag, 10. jan. kl. 8V2 e.h. Til skemtunar: Ávarp: Stórtemplar Krist- inn Stefánsson. Kvikmynd. Einsöngur Dans. Aðgöngumiðar seldir í G.T.- húginu á morgun, fimtudag, frá kl. 5—7 e.h., sími 3355 <2)a abóh St. EININGIN nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8V2. 1. Framhaldsumræða um stofnun heimilissjóðs stúk- unnar. 2. I. fl. sjer um skemtiatriði Upplestur o.fl. Æt. Unglingast. UNNUR nr. 38. Biður þá fjelaga sína, er kynnu að vilja selja merki til ágóða fyrir stúkuna að ko-roa til viðtals kl. 5—7 í dag í G.T. húsinu. Gæslumenn. St. SÓLEY nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8 að Frí- kirkjuveg 11. Inntaka. Nýár.sfagnaður. Fjelagar fjölmennið. MUNIÐ KL. 8. .Tapað Tapast hefir tvöföld perlu- festi, Laugaveg, Rauðarár- stíg, Miklubraut að Barma- hlíð. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 3287. Fundarlaun. Tilkynninq Skógarmenn K. F. U. M. Skógarmannafundur verður í kvöld kl. 8V2 e.h. Fjölmennið. Stjórnin HJÁLPRÆÐISHERINN í kvöld kl. 8V2. Samkoma vegna herferð „stríðandi trú- ar“. Brigader Taylor talar. Allir trúaðir velkomnir! Fimtudag kl. 8V2. Opinber samkoma. Foringjar og her- menn taka þátt! Allir vel- 4íomnir! 8. dagur ársins. Næturvörður er í læknavarð varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Sjötug verður í dag Sigríð- ur Jakobsdóttir, Ránarg. 12. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í Hjónaband í Oxford, Englandi, Iris Wain og Paul Abery. Fyrst um sinn verður heimili þeirra 11, Tool Baldon Oxford, Englandi. Hjónaefni. Opinberað hnfa trúlofun sína ungfrú Guðrún Tryggvadóttir og Jóhann Her- mannsson, Húsavík, ungfrú Karolína Steingrímsdóttir frá Hóli á Sljettu og Lúðvík Jón- asson fimleikarkennari, Húsa- vík. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Ásta Frímannsdóttir frá Reykjavík og Aðalgeir Þorgrímsson, Húsa vík. Hjónaefni. I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Albertsdóttir, Bergstaðastr. 9B og Sverrir Einarsson (bygging armeistara Kristjánssonar), Freyjugötu 37. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína, ungfrú Anna Hafliðadóttir frá Hval- látrum við Patreksfjörð og Árni Helgason frá Kollsvík. Fjelagslíí Allar æfingar falla nið |í »ur vegna jólatrjes- fagnaðarins. Í.R. Vinna Tek að mjer að þvo alla laugardaga. Upplýsingar á Bárugötu 32, kjallara. HREIN GERNIN G AR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. Kensla V JELRITUN ARN ÁM- SKEIÐ • Ný námskéið hefjast nú ' # þegar. CECILjlÁ. H E^G ASON, rIír.ingbt’,ai(t IV. h. r- •: sítni,2P78. ÚYl 5 • \2L " nríH6BITl :■} /I ;l'l : • CífS I ISLENSKA, = | FRÍMÍERKJÁBÖKIS' 'Jj É fæst aftur hjá bóksölum. 1 MiiiiiiiiiiikciiiiMiiiiiitniutiiiiii'Mim Æfingar K.R. hefjast í dag. Æfingataflan frá í Itaust gildir á- fram í vetur. K.R.-ingar! Fjölmennið. Nýir fjelagar snúi sjer til kennaranna. Stjórn K.R. Glímumenn K.R. Fundur verður haldinn í V.R. Vonarstr. 4 kl. 8 e.h. föstud. 10. þ.m. Afar áríðandi að allir mæti. Glímunefnd K.R. ÁRMENNINGAR! N"ú byrja allar íþrótta æfingar fjelagsins í aftur eftir jólafríið. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns Aðalfundur Vík- ings verður hald- inn 25. jan. Stjórnin. Skemtifundur verð- ur haldinn n. k. // fimtud. í Sjálfstæð- ishúsinu. Hefst kl. 9.30. Kvenflokkur Hauka heiðraður. Verðlauna afhend- ing. Skemtiatriði: Kvikmynda sýning. Sýnd verður mynd frá 17. júní hátíðahöldunum i Hafnarfirði sl. sumar ásamt fleiri myndum. Dans. Stjórnin. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Þorbjörg Daníelsdóttir, versl- unarmær, • Hringbr. 146 og Þórarinn Sigurðsson Ijósmynd ari, Háteigsveg 4. Hjónaband. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hanna Tryggvadóttir, hárgreiðslumær og Jakob Lár- usson, píanóleikari. Hjónaefni Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Stefanía Kristinsdóttir, sauma kona, Akureyri og Jónmundur Zophaníasson, Akureyri. „Jeg man þá tíð“. Leikfjelag ið leikur „Jeg man þá tíð“ í kvöld. Næsta sýning á þessu leikriti verður ekki næst fyr en annan fimtudag vegna há- tíðahalda fjelagsins í tilefni fimtugafm^elisins. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Pjetur G. Guðm.: Nýfundnaland — er indi. b) Kvæði kvöldvök- unnar. c) 21.05 Ásm. Helga- son frá Bjargi: Jón glímu- kappi rGerði. — Frásögu- þáttur (Ragnar Jóh. flytur). d) 21.30 Valdim. Benónýss. bóndi að Ægissíðu í Víðidal: Stökur og kvæði. e) 21.45 M.A.J.-tríóið leikur á mandó lín. 22.05 Tónleikar: Harmónikulög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. I ín? Jeg þakka hjartanlega alla vináttu mjer -f sýnda á 50 ára afmæli mínu. ,j§ Jón Ársæll Jónsson Fossvogsbletti 10. <$^<S><$x$*$><$xSx»<$*®KÍ><Sx$*$*8*^$*$x®x$x$x$x®*$x^<$x$x$x$*$*Sx$*$x$x$x$x£<$x®*$x$xSx$x$x$x$x®H ÞAKPAPPI nýkominn. Ludvig Storr ®x£<^$x$*$*$*$x®><$><$x»<$*$*$>3>3x^^^<^<^$x$><$x®*$x^<$x$x£<^>^<®^>^<$*^$x^<$*$x$x$x$*$x LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. Versl. Brynja, Versl. Málmey, S. Árnason & Co. Sx$xJ><íxí*@*SxS><®x®><3x$*S><$>3>3x$*$H$>3*$*Sx$x®*$*S>®x$x$x$*$xS^>^*$*$*$*Sxí*$><Sxí*S*S><$*| Vegna Jarðarfarar I Lúðvíks S. Sigmundssonav verða skrifstofur | x ‘ y r x | vorar, verkstæði og bátasmiðastöð lokuð frá | I kl. 12 í dag. Landssmiðjan. «KauprSala MINNING ARSPJÖT -D barnaspítalasjóðs Hringsins ena afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. - Brjef söngsljórans Framhald af bls. 6. . manna vita lítið um ísland, og hjá sumum mentuðum mönnum hafi þekkingin á ís- landi verið takmörkuð, þetta hafi okkur ekki verið neitt undrunarefni. Að margir hafi viljað fræð- ast af okkur um ísland og að jeg telji að landkynning af hálfu íslands sje nauðsynlegj og sjálfsögð. Að kórinn hafi þegið mörg boð einstaklinga, fjelaga, skóla og söngkóra. Að margir Vestur-íslend- ingar hafi látið þá ósk í Ijósi, að fá tækifæri til þess að heimsækja ísland. Að jeg telji tónlist Evrópu standa þeirri amerísku fram- ar, þótt Ameríkumenn hafi fengið til sín framúrskar- andi tónlistarmenn og gért vel við þá sem sína eigin menn. — Þetta er nú það helsta, sem jeg sagði við blaðamanninn. Þótt útkoman í viðtalinu verði önnur, er mjer ekki um að kenna. Mjer kom aldrei til hugar að gera samanburð á menningu Bandaríkjanna og Evrópu. Jeg vil að lokum mega taka það fram, að við munum lengi geyma ánægjulegar endurminningar úr þessari söngför okkar um Bandarík- in og Kanada og munum ávalt minnast beggjá þeSsara viha- þjóða 'moð h.’ýjum hug og virðúiau . Læt j«g svo jaýi öllu útrætt uni iþet? & má!. Sigurður Þórðarson. ■ Sonur minn, . STEFÁN VÍGLUNDSSON frá Björgvin Eyrarbakka, andaðist á Vífilstöð um 6. janúar. Kristín Guðmundsdóttir. Konan mín, móðir okkar og amma SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Höfðaborg 50, 7. þm. Fyrir mína hönd og barna minna. Símon Símonarson. Eiginmaður minn og faðir okkar GUÐMUNDUR ÓLAFSSON bóndi Vogatimgu, Reykjavík ljest að heimili sínu aðfaranótt 7. þ.m. Helga Guðlaugsdóttir böm og tengdabörn hins látna Jarðarför JÓNS GUÐMUNDSSONAR Eiðsstöðum, fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 10. Ji.m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna Bræðraborgarstíg 23 kl. 1 e.h. Vandamenn. Jarðarför VALGERÐAR SIGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR fer fram fimtudaginn 9. þ.m. frá, Dómkirþj- ‘ unni kl 1,30 síðd.. Kransar afbeðnir. < n :v . ' r Börnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.