Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 ÞEIM fækkar nú óðum hinum eldri sjógörpum Akra- Vestur-íslensk kona kveður landlð silt | Frú Ásta Árnadóttir Nor- man, hefir beðið Mbl. fyrir eftirfarandi kveðjuorð, ÞEGAR JEG nú legg á hafið, langar mig til þess að ness, sem sóttu sjóinn af at- minnast með örfáum þakk- orku og færðu heimilunum lætisorðum þeirra, sem jeg á björg í bú, og um leið ailri mestar þakkir að gjalda frá þjóðinni. Þeir lögðu einnR{ hinni ógleymanlegu dvöl undirstöðuna að velmegun minni hjer síðastliðna tíu Akranesbæjar og þeim fram- mánuði. Má þar fyrst til förum, sem þar hafa átt sjer nei'na son minn, Njál Þórar- stað og eru ,enn í uppsighngu. insson, og hina yndislegu Er nú einum sjógarpinum tengdadóttur mína, Jóhönnu færra á Akranesi'Við fráfall Ó. Steindórsdóttur. Hafa þau, Jóns, en hann andaðist" á ásamt systkynum mínum, Landakoti þ. 11. þ. m., eftir frændum og vinum borið mig all-langa legu. Að vísu var inning Jóns Árnasonar Skipstjóra það Skarphjeðinn, þá eign Jóns í Melshúsum á Seltjarn- arnesi. Gott og happasælt skip, enda farnaðist Jóni þar vel. Jeg, sem þessar línur rita, var þá' svo heppinn að eignast Jón fyrir skipstjóra, og Björn Ölafs, í Mýrarhús- um, fyrir stýrimann. Er slíkt mikils virði fyrir ungan og óharnaðan ungling, alinn upp í sveit, flest lítt kunnugt, sem til sjómensku tilheyrir, að eignast slíka yfirmenn. Jeg má því nú við fráíall Jóns sakna vinar í stað, því að í 10 ár var hann skipstjóri opnu skipi, á leið til Reykja-1 minn, sem reyndist mjer sem á höndum sjer allan þann Jón ekki búsettur á Akranesi tíma, sem jT'g hefi dvalið hjer síðari ár æfinnar, þar eð hann heima á ættlandinu. Jeg flutti til Reykjavíkur 1912. minnist einnig með þakklæti Hann var fæddur á Heima-^víkur, í nokkrum norðanjgóður faðir. Eftir að hann fór annarra óskyldra, er haldið ska.ga á Akranesi 6. ágústjvindi og all-miklu frosti. Alt af Skarphjeðni fór hann til hafa mjer veislur í kveðju- 1870. Hafði hann því lifað í einu og viðhafnarskyni, stundum öll sín bestu manndómsár á j kom og ölium að óvörum, snörp vind-kviða, sem Geirs Zoega og stýrði þá kútter Sjönu. Er mvnd af með söng og hrífandi hljóð- Akranesi. Jón var af góðu færaslætti, og leyst mig út bergi bi-otinn og er mjer með höfðinglegum gjöfum. minna kunn móðurætt hans, Þá minnist jeg síðast en ekki en í föðurætt átti hann til síst elskulegrar mágkonu mikils myndar- og hraust- minnar, frú Barböru Áma- leikafólks að telja. Foreldrar son, sem, eins og segja má, Jóns, þau hjónin Guðríður setti mig á knje sjer og kendi Jónsdóttir, frá Heimaskaga, mjer meðferð vatnslita. Það hin vænsta kona og gjörvu- hafði jeg þráð alla æfina. leg, og Árni Vigfússon, frá Meðan jeg var að sýsla við Grund í Skorradal, en hans mín viðfangsefni, fór hún á systkini - voru: Kristín á skauta með syni sínum á Grund, kona Pjeturs (eldra); tjörninni fyrir neðan. Þarna Sigríður, Bergsteinn Auðunn er nú Esjan, sagði hún, þarna á Varmalæk; Gunnar, faðir eru litirnir. Þegar hún kom Jóns Gunnarssonar, samá- heim aftur var myndin til- byrgðarstjóra og Magnús á búin og hún segir með sínu Miðseli, í Reykjavík, móður- yndislega brosi „Bravó“. Jafi Guðmundar heitins á Jeg þakka Málarameistara- Reykjum í Mosfellssveit, sem fjelagi Reykjavíkur * þann iátinn er fyrir stuttu síðan. h^iður, að bjóða mjer sem | Jón óist upp í Heimaskaga, heiðursgesti á árshátíð sína. og varð brátt afbragð ann- Óska jeg fjelaginu allra heillaJarra manna, og hinn gjörvi- keyrði alt í kaf. Jón komst ájJóni frá þeim tíma og skips- kjöl og var bjargað eftir þrjá höfn hans í Sjómannabók- klukkutíma. Var hann sá eini .inni. sem af komst. Sagðist hon- um svo frá, að erfitt hefði verið að halda sjer á kjöln- um vegna klakrus, sem að hlóðst á skipið. Að lokum tókst honum að bora gat með vasahníf sínum undir kjöl- dra'g og festa þar bróklinda sinn. Eftir það gat hann farið að berja sjer. Er vel hægt að hugsa sjer hverja þrekraun Jón hefur komist í, og hefði að líkindum margan þrotið máttinn við slíka of- raun. , Áfram hjelt hann sjóferðum eftir sem áður. Alllöngu síð- ar misti hann skip sitt voveif- iega. Var þáð lítið gufuskip, sem Jón keypti ásamt Thor Jensen o. fl., og hjer það Jeg dáðist að þreki Jóns og hygg jeg að fáir hefðu þurft að reyna fangbrögð við hann er hann var upp á sitt besta, Bðlvíkingar munu Bolvíkingar skipa sinn sess í framleiðslustörfum Is- lepdinga i vetur sem fyrr, vegna fórnfýsi, dugnaðar og framsýni sjómannanna og út- gerðarmannanna þai. 'k Jeg hefi leitt hjá mjer að ræða um hver eða hverjir eða hvaða stofnun eigi sök á því slysi, er brimið braut framleng ingu brimbrjótsins í Bolunga- vík á síðastliðnu hausti. Jeg hefi ennfremur ieitt hjá mjer að dæma um, hvort laga- leg fjárhagsleg ábyrgð hvíli t. d. á ríkissjóði að bæta tjónfð á sinn kostnað.: Lögfræðin gæti ekki skapað það innlegg í því máli, sem heilbrigð hugsun, þrek og sjálfs bjargarþrá sjómannanna í Bol- ungavík hefir þegar gert. Með því að láta ekki bugast, þótt erfiðleikar steðji að, hafa þeir sýnt, að siðferðislegur rjettur þeirra^ til fullkominnar fiskihafnar í Boiungavík er ó- tvíræður. Og fyrst og fremst hvílir siðferðisleg skylda á sjóði landsmanna að koma til móts við þessa menn og skapa dugn- aði þeirra og atorku skilyrði til Ennfremur sendi jeg bestu legysti í hvívetna, og því Geraldine, Var það í förum kveðju Fjelagi Vestur-íslend- hjelt hann lengst af æfinnar, I vorið og sumarið, um Breiða- Jeg man líka vel þrek hans og níóta sín vi_ð undirstöðustarf ís- þol í mannskaðaveðrinu mikla 1906. Vorum við þá fyrir sunnan land, og mátti héita að veðrið stæði þar í heila viku. Ekki vissi jeg til að Jón færi úr s.jóklæðum allan þann tíma ög altaf virtist mjer hann vaka. Alt fór vel og náð um heilir höfn. Jónjúti þrjú systkini: tvær systur og einn bróður, Guð- mund, Kristínu og Vigdísi, kona Ingólfs Lárussonar, skipstjóra. i Árið 1892 giftist Jón Helgu Jóhannesardóttur, frá Hóli í fjörð og Vestfirði, til Reykja- víkur. Um haustið. þegar halda skyidi til Reykjavíkur, frá Breiðafirði, bilaði stýris- stæði okkar lands mjög fyrirjskeri. Bjargaðist Jón, ásamt brjósti. nokkrum öðrum mönnum. En Jón fór ungur að árum að.þrír menn fórust. Var það stunda sjóinn. Og ungur var stýrim.Sur Jóns, Jón Arna.1 'lsítll°ðsTa eriendutn togurum, hann orðinn formaSur áW.n, úr Rm'kjavík; S.gunóur Þv‘rS Jon var þaul kunnug- ur íiskimiðum við strendur mga í Reykjavík. En vandi þar til rjett síðast. Altaf kát- verður fyrir mig að finna hana ur og reifur og góðleg spaugs- systur hans Sigga gamla vest-,yrði. Fylgdist vel með öllu, ur i Ameríku. Hann bað mið^er skipti okkar litla þjóðfje- að hafa upp á henni systurjiag, enda hafði hann ágæta ’ útbúnaður á skipinu. suður af sinni, sem fór til Ameríku greind og bar hag og sjálf- j Snæfelisjökli. lenti þar um tvítugt. Hann var þá á unga aldri, en er nú 95 ára. Mig langar sannarlega til þess að vera milligöngumaður allra í slíkum málum, en —? Að endingu kveð jég land og lýð og bið þeim friðar og farsældar. Endurminningarn- ar frá sólríku sumrinu mun jeg geyma í hjarta mjer. Jeg var, í stuttu máli sagt, stór- hrifin af fegurð þeirri, er jeg sá á ferðalögum mínum, hvort heldur var fótgangandi, á hestum eða í bíl. Jeg tók líka til minja lítilsháttar sýnishorn, sitt úr hverri átt- inni, t.d. skeljar úr Stein- grímsfirði, grjó túr Grinda- vík, þorskbein og þara af Stokkseyri, hraungrýti og blóm úr Borgarfirði, steina frá Gullfossi og Geysi, og svo ofurlítið af mold frá Suður- landi, auk ýmislegs fleira. — Fólk brosir að þessu, þykist jeg vita, en jeg er dálítill safnari og þetta eru mjer minjagripir, þó að óbrotnir ejeu. .(hy0. o Jeg þakka ykkur öllum, sem jeg hefi hitt! Ásta Árnadóttir Norman, málarameistari. Lundarreykjadal, einni hinni ágætustu konu. Var hjónaljf þeirra eitt hið ástúðlegasta og mjög til • fyrirmyndar. Þeim varð ekki barna auðið. Helga andaðist fyrir nokkrum ár- um. Eftir að Jón hætti skip- stjórn á kútterum, var hann á ýmsum skipum, og oft sem opnu skipi og reyndist þá fljótt atgjörfismaður og afla- sæll í betra lagi. Þó varð Jón fyrir áföllum á sjónum, eins og löngum er títt á langri sjó- manns-æfi. Þar, sem hann tvisvar b.jarðaðist nauðuglega úr sjávarháska. Eins og kunnugir vita, stendur Heimaskagi á sjávar- bakkanum. Hinn ungi sveinn gat því sjeð úr bæjardyrun- um, ljettfleygar lognöldur leika sjer í flæðarmálinu. En hann sá líka hafið í sínum trilltasta ham, þar, sem að öidurnar risu fjallháar. Og síðar átti hann eftir að eiga fangbrögð við þær, og sem hann sjálfur slapp undan, en tóku aðra samferðamenn hans með sjer, og bjó þeim þar vota gröf. Slikt mátti Jón tvívegis horfa upp á og veit jeg að það tók hann sjer nærri, þó að hann bæri það ekþi utan á sjer, eða væri með neinskonar víl. Eitt sinn barst Jóni á, á Magnússon, á Miðseli og Jón Ólafsson, frá Ólafsvöllum á Akranesi. Alt menn á besta aldri og hinir mestu efnis- menn. Og var mjer það kunnugt ao ;Tón tók sjer , ’ Kw- n • , . _ friðarhofn, sem missir þeirra all-næm, þo að hann hefði ekki hátt um það við almenning. Veturinn 1898 lærði Jón sjómannafræði, að áeggjan Geirs Zoega, kaupmanns og útgerðarmanns, og varð seinna með skip fyrir hann. Strax og Jón hafði lokið námi, sem tók hann tæpan vetur, fekk hann skip. Var landsins og þó sjerstaklega við Faxaflóa. Jón hefur nú siglt skipi sínu heilu í höfn. með þönd- um seglum, inn í hina eilífu að öllum landshöfnum mun vera betri. Þar, sem honum verður tekið með opnum örmum af eigin- konu, foreidrum og öðru skyldliði, og af öllum siófar- endum, sem farnir eru á und- an honum. Far heill á góði yinur. friðarins land, St. G. Afgreiðslarmann við bensínstöð vantar oss þegar í stað. Olíuverslun íslands h.f. lensku þjóðarinnar. Þau skilyrði verða sköpuð með góðri fiskihöfn. Hún kost- ar e. t. v. nokkuð fje í fyrst- mni. Meira fje en fátækt hrepps fjelag getur staðið straum af til að byrja með. Þótt ekki sje annað en áætlun vitamálastjóra fyrir næsta ár, sem áður er getið. Framkvæmd þeirrar áætlun- ar, einkum dýpkunarinnar efst við brimbrjótinn er sjálfsagður næsti áfangi í hafnarmálum Bolungavíkur og rjett fram- kvæmd hennar getur skapað allt að 50 lesta bátum sæmilega öruggt lægi í mörgum veðrum, sem nú reka þá á fíótta í aðrar hafnir. Þá framkvæmd verður Al- þingi að tryggja, hvað svo sem líður lagaskyldu ríkissjóðs eða fjárhagsgetu Bolvíkinga þessa stundina. Bolvíkingar hafa eigi brugð- ist skyldu sinni gagnvart ís- lensku þjóðarheildinni. Þeir hættu ekki að framleiða út- flutningsverðmæti. Islenska þjóðarheildin má ekki heldur bregðast þeim. Hún verður að gera þeim kleift að halda fram leiðslunni áfram. Bolungavík, 24. nóv. 1946. Axel V. Tuliníus. fflimmininttfflmnranwrnunnii'uiftanjmniffiB m Auglýsendur athuglð! ®P Ísaíold og VðrOur er vinsælasta og fjðlbreytt- afita fclaðiö i aveitum tanda Kemur út elnu Jinnl AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDl tUfi « viiu — 1« siður. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.