Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: NÓBELSVERÐLAUNIN I köfium. Miðvikudagur 8. janúar 1947 Skýrsia sakadómara um ofbeídiskæru á hendur amer- ískum sjóiilum Fiá skiifstofu sakadómara barst Morgunblaðinu eftir- farandi frjettatilkynning í gærkvöidi: ,.FRÁ ÞVÍ HEFIR verið tkýrt í blöðum að þrjár ís- L'nskar stúlkur hafi kært yf- ir því til rannsóknarlögregl- unnar að þær hafi orðið fyrir ofbeldi bandarískra sjóliða á dansleik í.Camp Knox síðast- liðna nýjársnótt, tvær orðið fyrir höfuðhöggum og einni hafi verið nauðgað. Stúlka sú, sem kveðst hafa orðið fyrir nauðgun, var undir áfengis- áhrifum á dansleiknum. Hún skýrir svo frá að hún hafi dansað nokkuð um nóttiná við hermann þann, sem hún segir hafa sýnt sjer ofbeldi, og kysst hann nokkrum sinnum í dans inum. Þegar dansleiknum var lokið hafi maður þessi og ann ar sjóliði með honum farið roeð sig með valdi inn í auðan skála og hafi annar haldið sjer þar meðan hinn hafði sam- farir við hana nauðuga. Yfir- menn herstöðvarinnar hafa yfirheyrt hermann þann, sem stúlkan kærir og segir hann það rjett vera að hann hafi haft samfarir við stúlkuna um nóttina, en neitaa: því hins vegar ?ð það hafi verið gegn vilja hennar og neitar því ennfremur að nokkur annar sjóliði hafi verið viðstaddur. Hinar stúlkurnar hafa nafn greint sjóliða þann, sem sló aðra þeirra, en þær vita ekki hver sló hina. Ekkert hefir orðið upplýst við yfirheyrsli;r yfirmanna ■ herstöðvarinnar um hvort stúlkur þessar hafi verið slegnar, en sjóliðar halda því fram að þær hafi verið mjög óstýrlátar og að þær hafi verið látnar út úr hergtöðinni. Þar sem blaða- fre^nir um atburði þessa hafa einungis verið eftir skýrslum stúlknanna þykir ijett að skýra frá máli þessu hjer frá báðum hliðum.“ E!nar Harkússon \Æm pfanóhljóm- leika „Snjókeríingar" á þreliándakvðiái. IIVIT JORÐ var hjer í Reykjavík á þrettándanum og þótti mörgum það skemmtileg tilbreyting. — Var snjórinn blautur og meir og mjög vel tii þess fallinn að hlaöa úr honum snjókerlingar, enda not- færffu margir bæjarbúar sjer það. Ljósmyndari Morgunbl. tók þessar tvær myndir, sem hjer eru birtar, á þrctt ándadagskvtfld. A efri myndinni sjest Árni Hoff-Muller arkitekt ásamt konu sinni, Guð- björgu Óladóttur, við snjó kerlingarnar, er þau gcrðu í garðinum við heimili sitt Sólvallagötu 18. Á meðan Árni fekkst við stóru ker- linguna, sem er mjög hag- lega gerð, bjó kona hans „krílið“ til. Hin myndin er af snjó- kerlingu, sem sett hafði verið á garðstólpa við hús- ið nr. 36 við Öldugötu. — Blaðinu cr ekki unnugt um hver eða hverjir þar voru að vcrki. í gær eyðilögðust þessar „kerlingar“. Þær stóðu ekki af sjer rigninguna og hlýjuna. HINN kunni píanósnillingur Einar Markússon, sém dvalið hefur vestur í Ameríku síðustu ár, heldur fyrstu píanóhljóm- leika sína, eftir heimkomuna, á íös'túdagskvöld kl. 7,15 í Gl. Bíó. Efnisskráin verður mjög fjöl breytt og mun hann taka til meðferðar ýms vinsæl tónverk. Hann leikur t. d. Polonaise í As-dúr eftir Chopin. Þá leikur hann verk eftir Gershwin og Steiner, sem reyndar er lítið þekktur hjer heima, en nýtur mikilli vinsælda vestur í Ame- Aku. Svifblystð sás! úi af Garðskaga SVIFBLYS Slysavarnar- fjelagsins, sem skotið var á gamlárskvöld af Hafnarhús- inu sást frá skipi sem var út af Garðskaga. Jón Sigurðsson skipstjóri á ms. Viktoría skýrði Slysa- varnarfjelaginu frá þessu. Hann sagðist hafa sjeð blysið rn.jög vel. Skipið var þá 15 sjómílur út af Garðskaga. Þúsund sinnum öflugri m aíém- sprengjan London í gærkvöldi. PRÓFESSOR Marcus L. Oliviant, einn af fremstu atomsjeríræðingum Breta. hefur sagt frjettamönnum, að líkur bendi til þess, að búa megi til þúsund sitmum öfl- ugri sprengju en þá, sem varp. að var á Nagasaki. , 8.R. viija kaupa Koiafjariar- siídina á 30 kr. mál ef fiutningur fæst STJÓRN Síldarverksmiðja ríkisins hefur óskað heimild- ar hjá atvinnumálaráðuneytinu til þess að kaupa Kolla- fjarðarsíidina á kr. 30.00 málið á veiðistað eða í Reykja- rík, ef flutningur á síldinni til Siglufjarðar fæst fyrir kr. 15.00 hvert mál síldar. Samkvæmt áskorun síldar- útvegsmanna ritaði Landssam- band ísl. útvegsmanna atvinnu- rnálaráðuneytinu brjef sl. mánu dag. L.Í.Ú. óskaði að athugað væri hvort S.R. gæti keypt Kollafjarðarsíldina hjer og flutt hana norður til bræðslu. Atvinnumálaráðuneytið ritaði stjórn S.R. um málið. Hefir nú stjórn S.R. farið fram á leyfi ráðuneytisins til sildarkaup- anna, og fer brjef verksmiðju- stjórnar til ráðuneytisins hjer á eftir: Með tilvísun til brjefs yðar dags. í gær og til samtala milli hr. Gunnlaugs Briems,- stjórn- arráðsfulltr. og formanns stjórn ar SR og ennfremur til samtala i við framkvæmdastjóra L. I. Ú. !og framkvæmdastj. Síldarút- vcgsnefndar, sem öll hnigu í þá átt, að stjórn SR athuguðu hvaða verð verksmiðjurnar gætu greitt fyrir síld þá, sem nú veiðist í Kollafirði og víð- ar í Fa-xaflóa, þá hefir verk- # smiðjustjórnin athugað þetta mál og áætlað að SR gætu greitt kr. 30.00 fyrir málið’ 150 lítra, mældri um borð í flutningaskip er tæki við síldinni á veiðistaðn um eða í Reykjavík. Þetta verð er miðað við, að flutningur fá- ist á síldinni fyrir kr. 15.00 á mál, miðað við uppmælt mál úr flutningaskipi komið í lönd- unartæki SR á Siglufirði. Vjer höfum farið fram á, að L. í. Ú. tæki að sjer að útvega flutningaskip, sem tækju 700— 1000 mál í lest, fyrir þetta verð, en verði flutningsgjaldið lægra getum vjer greitt hærra verð, sem því svarar, o^ eins verður verðið pr. síldarmál til veiði- skipa að lækka ef flutnings- gjaldið er hærra. I flutnings- gjaldinu er innifalið, að mæla síldina um borð 1 flutninga- skipið og salta hana með salti, sem SR leggja til, að skila síld- inni í löndunartæki SR á Siglu- firði. SR geta því aðeins greitt kr. 30.00 pr. mál á veiðistaðnum eða í Reykjavík, að í vinnslu- kostnaði sje ekki talið annað en bein vinnulaun, kol og aðrar rekstursvörur og flutningskostn aður síldarinnar til Siglufjarð- ar og því ekki reiknuð sjóða- j gjöld, afborganir, vextir, laun fastra, starfsmanna og annar fastur kostnaður. ' Með tilvísun til framanritaðs förum vjer fram á heimild frá ráðuneytinu til þess að mega kaupa síldina föstu verði kr. 30,00 pr. mál, 150 lítra, á veiði- staðnum eða í Reykjavík, mið- að við að umsemjist að L. í. Ú. útvegi nægileg flutningaskip til flutninga á síldinni, fyrir kr. 15,00 pr. mál og verð bræðslu- síldarinnar hreytist til samræm is við flutningsgjaldið, ef það yrði annað. Virðingarfylst, Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, Sveinn Benediktsson. JónJj. Þórðarson. Erl. Þorsteinsson. Landssamband ísl. útvegs- manna er nú að athuga um út- vegun skipa til flutnings á síld- inni norður. Uppgripaafli í KoIIafirði I gær var enn meiri uppgripa afli í Kollafirði en nokkru sinni áður. Sumir bátanna misstu net sín fyrir það, að þau fylltust svo af síld að þau rifnuðu og sukku, er verið var að draga þau. Um 12 bátar voru að veið- um í gær með um 5 net á bát 1 að meðaltali og fnun meðaLfli þeirra hafa verið 15 tunnur síldar í net, eða alls um 900 tunnur. Mestan afla fjekk m.b. And- vari frá Reykjavík, 200 tunnur í 6 net. Síldin óð víða á firðinum og virtist sumstaðar eins þjett og í vegg sæi. Síldaraflmn í gær fór að mestu til frystingar, en nokk- uð var saltað. Búast. má við að hún nýtist ekki öll. Varðbátarinn Fíbs- björn bjargar vjol- í OFVIÐRINU fyrir síðij.stu helgi strandaði vjelbátu inn Hilmir frá Hólmavík á Reykja- nesi í Steingrímsfirði. Áhöfnin komst heilu og höldnu í land. Á laugardagsnótt fór.varð- báturinn „Finnbjörn" á strond- stað til þess að gera tilraun til þess að bjarga bátnum. Björgun gekk vel og tókst „Finnbirni“ að ná bátnum út í fyrrakvöld og mun báturinn vera lítið skemmdur. Hilmir .er nýlegt skip, 30 rúmlestir að stærð. LONDON: — Atkvæða- greiðsla var nýlega láftn fara fram um það jt Oxford, hvprt leyfa ætti kvikmyndahúsurh borgarinnar að hafa sýningar á sunnudögum. 10,630 greiddu atkvæði með sýningunum, 2.827 voru á móti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.