Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.01.1947, Blaðsíða 7
;, Miðvikudagur ,8. ja*n. 1947 M;0 R G U NBLAÐI Bolvíkingar ljetu ekki örðug leikcsnu lugu sig Eftir Axel V. Tulinius, lögregl ustjóra EINS og flestum landsmönn- um er kunnugt urðu miklar skemmdir á hafnargerðinni í Bolungavík dagana 15.—17. sept. s.l. Þareð nokkurs mis- skilnings virðist hafa gætt í frjettflutningi um þetta mál, þykir mjer hlýða að segja nokk uð frá því nú, er nokkur reynsla er fengin um afieiðingar tjóns- jns. Fyrst og fremst ber að benda á þá staðreynd, að brimbrjót- urinn, sem staðið hefir um 10 ára skeið í þeirri mynd, sem frá honum var gengið 1936, skemd- ist alls ekki. Allar skemmdirn- ar urðu á þeirri framlengingu hans, sem unnið var að s. 1. sumar, og ekki var fulllokið við, er stórbrimið skall á, 15. september s. 1. Það brim var svo stórkostlegt, að menn muna ekki stærri brim, þó nokkrum sinnum hafi komið jafnstór brim. Þó koma slík brim eigi árlega og ekki nærri því á hverju hausti um þetta leyti. Lengingu brimbrjótsins var það komið, að búíð var að ganga frá undirstöðu 50 m. langri, 17. m. breiðri og 5 m. að hæð. Ennfremur var búið að steypa ofan á hana í fulla hæð sömu lengd, en 2 m. mjórri, eins og vera átti. Einnig var búið að fylla upp í framleng- inguna grjóti og nýbúið að steypa helming af plötunni of- an á fyllinguna, en tveggja til þriggja daga verk var eftir til að ljúka: við plötuna. Eins og nærri má geta var platan hvergi nærri fullhörðnuð. Brimið braut alla plötua upp, þeytti nærri helming grjótfyll- ingarinnar inn úr brimbrjótn- um og braut nokkuð úr undir- stöðunni, einkum úr innri brún hennar. Einnig skekkti það hluta hennar, og sumstaðar seig hún dálítið ofan í botn- inn. Grjótfyllingin safnaðist fyrir innan við framlengingu brim- brjótsins fast upp með henni. Liggur grjótið þar og hefir að! því er virðist lítið sem ekkert færst úr stað síðan. Sporðarnir á grjótrúst þessari ná, samkv. mælingum, gerðum í októberlok s. 1., tæpa 14 m.„ þar sem þeir ná lengst inn fyr- ir framlenginguna. Þarf því að sigla nokkru innar, er farið er upp með brimbrjótnum, en áð- ur þurfti. ★ Bolvíkingar höfðu tengt all- miklár vonir við hafnarbæturn ar, sem gerðar voru í sumar, og vera áttu liður í því að gera góða fiskihöfn í Bolungavík. Vonbrigði okkar urðu því mjög sár, er allt virtist ónýtt, * sem gert hafði verið í þessum glæsi- lega áfanga. Töldu sumir, að ekki væri fært að róa hjeðan til fiskjar á þessum vetri vegna skemdanna. Hreppsnefndin kom saman á fund þ. 19. sept. qg mætti al- þingismaður,.kjördæmisins, Sig- urður Bjarnasonfrá Vigur, þarr Samþykkti nefndin, að bei-na þeim tilmaelum til Alþingis\og ríkisstjórnajiniiaþ,. ,að tjónið yrði að fullu bætt á kostnað j skipstjóri á skipinu. Þetta er ríkissjóðs, einkum með tiiliti til j sjerstaklega athyglisvert vegna þess, að verkið var unnið á þess, að þangað til í fyrra hafði ábyrgð og undir yfirstjórn engum bát, stærri en 12 lestir, vitamálaskrifstofunnar. Eftir beiðni hreppsnefndar- verið róið hjeðan til fiskveiða. í fyrra bættist 22 lesta bátur, innar kom Vitamálastjóri vest- | ,,Vísir“, í hópinn: Og nú, er spm ur þ. 23. september, og kynnti(ir töldu e. t. v. ómögulegt að sjer ástandið. Sat hann fund róa 12 lesta bátum, taka þeir með hreppsnefndinni og skýrði j bræður sig til að róa „Bangsa“, m. a. frá, hvernig hann hugsaði jsem er 41 lest að stærð, og því sjer, að viðgerðin yrði fram- j lang stærsta skip, sem farið kvæmd. Sjerstaklega gat hann hefir á sjó frá Bolungavík. þess, að hið nýja dýpkunarskip, sem ríkissjóður á nú nærri full- Sjerstaklega eru athyglisverð ummæli Jóns Guðfinnssonar á smíðað, mundi geta haft úrslita (þessum fundi. Hann sagði, að þýðingu fyrir höfnina í Bolunga j bjartsýni formanna í Bolunga- vík. Það væri ekki síst byggt(vík á það, að hægt sje að róa með þarfir hennar fyrir aug- ^ í vetur, stafi ekki af því, að um, og mundi það leysa Bol-'þeim sjeu ekki ljósar hætturn- víkinga úr þeim álögum, að ar og erfiðleikarnir, sem því höfnin grynnkar ár frá ári. fylgdu, heldur af hinu, að þeir Athugasemd við greínina um Sneisa-Jarp í „Horfnir góðhestar" Hr. ritstjóri! VISSULEGA var jeg búinn oft að gefa þessari bók hýrt ágirndarauga frá því fyrst hún kom hjer í búðargiugg- ana, því að jeg vissi að hún mundi verða mörgum góð- hestaeigendum og hestaunn- endum til gleði lesturs. Tvö yngstu börn mín voru ::vo smekkvís og fundvís á iöngun mína, að gefa mjer bókina „Horfnir góðhestar“ í g'ærkvöldi. Jeg leit snöggvast innan í hana, síðan byrjaði jeg að lesa efnisyfirlitið. þar til jeg kom að Sneisar-Jarp (mínum elskulega horfna vin) á bls. 151. Sá jeg á þeirri var, að Köldukinnar-Rauður hafi fengið 1. verðlaun og Ennis-Jarpur vann tvisvar, ef ekki þrisvar 1. verðlaun á stökki, segir Ásgeir. Hjer á ekki að draga af heiðri þessa hests, sem einu gildir, þar sem höfundur gefur í skyn, að hann hafi unnið fleiri verðlaun en hann man með vissu eftir.. Aftur á móti hvorki giskar hann á, hvað þá fullyrðir, að Sneisar-Jarp- ur hafi fengið einu sinni 1. verðlaun, auk heldur þrisvar, eins og var. Má þetta vera merkileg -gleymska (eða á- setningur, sem jeg vil ekki halda), þar sem jeg man ekki opnu margra kunningja minna1 betur en að minsta kosti einu Hafði hann hugsað sjer, að með skipinu verði dýpkað verulega við brimbrjótinn, svo að stærri bátar geti legið þar, en nú á sjer stáð. Ennfremur taldi hann rjett, að byrjað yrði næsta ár á sandvarnargarði innan við hafnarsvæðið, til að hindra frekari sandburð þangað. Þess- ar aðgerðir, að gera við skemmd irnar, dýpka höfnina og byrja á innri garðinum, taldi hann að rjett og fært væri að gera næsta ár.' Af frjettum hafa sumir e. t. v. fengið þá hugmynd, að vegna skpmmdanna á höfninni yrði ómögulegt að stunda fiskveiðar frá Bolungavík í vetur. Áður en hægt var að fullrannsaka, hvernig grjótrústin hafði lagst á botninn við framlengingu brimbrjótsins, álitu ýmsir Bol- víkingar þetta einnig. Hinn 27. október s. 1. boðaði hreppsnefndin því alla formenn í kauptúninu á fund, til að ræða þetta mál og heyra álit þeirra, sem reynsluna hafa á því. Var formönnum send fyrir- spurn um það, hvort þeir teldu rjett fyrir hygginn fiskimann að leggja niður fiskveiðar í vet- ur vegna skemmda á höfninni. Á fundinum mættu flestir formennirnir. Var álit þeirra yfirleitt, að ekki væri verra að liggja við brimb^jótinn eftir skemmdii'nar en áður. Heldur væri það betra. Hinsv.egar lögðu þeir áherslu á það, að mun erfiðara væri að komast frá brjótnum, t. d. í vestanátt. Gæti af því stafað mjög veruleg hætta. Ennfremur höfðu löndunar- erfiðleikar aukist mjög, þar sem ekki verður hægt að liggja við allan gamla brimbrjótinn vegna skemmdanna á framlenging- unni. Þá kom fram á fundinum, að Einar Gpðfinnsson, útgerðar- maðu|:,r hafði/ákveðrið, að setja nýja-ryjpl/í bátinn Bangsa tjl.að láta, hann;stunda .fiskveiðar. frá Bolungayík í yetur. Verðux Jón Guðfjnn£$pn„ bróðir, Einars,' vildu ekki verða til þess, að byggðarlagið byði bnekki við það, að gefist væri upp fyrir érfiðleikunum, sem að steðjuðu, og það gæti orðið til þess, að vel getið. Sneisar-Jarpur hjet Spakur. Jeg, sem þetta rita var eig- andi Spaks frá því vorið 1912, er jeg keypti hann af Guð- mundi heitnum alþingis- manni í Ási, á kr. 200,00, er þá þótti áhæfu mikið verð fyrir lítið taminn kláihests- gapa. Átti jeg hann þar til hann var á tvítugasta árinu, þá var hann feldur. í aðaldráttum get -jeg lýst ÍSpak þannig: Aðalliturinn var þeir, spm gætu og ættu að rjetta jarpuri hvith. leistar á aftur. því hmlparhönd, kynokuðu sjer lótumj mpð stóra stjörnu j við það. * i-yni, hringeygður á vinstra Má segja að í þessum ummæl auga, sýndist það jafnan um Jóns felist kjarninn í hugs- injög hvast, jafnvel rosalegt, unarhætti sjómanna í Bolunga- hitt var dökt, djúpt og milt, vík nú, sem sje: Við megum sívakandi til viðbragða. — ekki gefast upp, þótt á móti Spakur var 54 þm. á hæð, blási í 'vetur. Bolungavík verð- ur að skipa sinn sess í fr'am- leiðslu þjóðarinnar á útflutn- ingsverðmætum, þrátt fyrir erfiðleikana. Það er okkar hlut verk í þjóðarbúskapnum. Því viljum við ekki bregðast. Það er tilverurjettur okkar og á því byggist kröfurjettur okkar um góða fiskihöfn og þar af leið- andi bjarta framtíð. Við leggjum okkur í hættu í vetur sjálfa og skip okkar. Við leggjum erfiðleikana á okkur í trausti á góðan skiln- skrokkuririn sívalur og lang- ur, hálsinn reistur, höfuðið frítt. Fótaburðurinn var sjer- kennilegur, svo að jeg hefi ekki sjeð hann á neinum hesti eins, hann bar fæturnar svo hátt og hringsveigði þær, er hann fór á „hásvífandi“ brokki, eins og Ásgeir kemst svo vel að orði um það í lýs- ingu sinni. Fjörið var ofsa- legt, hjartað var heilbrigt, kjarkurinn mikill og váran- legur, hann hræddist aldrei . . . . neitt er honum var att á, íng þjoðannnar, sém emungis , , . , , ^ , , , * . ^ ihversu torfært er það revnd- er hægt að syna með fullkom- • . : , . . .. . ist. A stokki leyfi jeg mjer að inni viðgerð á skemmdunum og áframhaldi hafnarbótanna, þeg- ar á næsta ári. Löngu áður en fundur þessi var haldinn höfðu tveir afla- hæstu og harðduglegustu for- mennirnir í Bolungavík, þeir Hálfdán Einarsson og Jakob Þorláksson, byrjað róðra á hestum- er ekk‘ kemu venjulegum haustvertíðartíma. Ennfremur voru þeir Sigurgeir SigurðssOn og Magnús Kristj- ánsson fyrir nokkru byrjaðir róðra. Tveir af þessum mönn- um mættu ekki á fundinum. Framkvæmdin var þeirra svar. I Við hinir tökurp það gilt. Síðan hafa Jón Guðnason á „Vísi“ og Jón Kr. Elíasson byrjað róðra og a. m. k. einn formaður auk Jóns Guðfinns- segja að Spakur hafi verið með allrafljótustu hestum í . Austur-Húnavatnssýslu. frá því að hann varð átta vetra og fram að því hausti, er hann var lagður. Jeg varð oft samferða mörgum ágætis til kappreiða og var því kunn- ugt um flýti þeirra, og þar að auki vil jeg geta þess, að síðasta vorið, sem hann lifði, í-eyndi jeg hann í kappreiðum á Blönduósi og var það í þrið.ja sinn, er hann vann fyrstu verðlaun fyrir stökk- hraða. Nú er komið að athuga- semd minni og jeg spyr: Af ^hvaða ástæðu getur Ásgeir sinni væri Asgeir í dómnefnd er Spakur vann 1. verðlaun, í það minsta man jeg rjeþt, að hann var á tali við dómnefnd ina. Jeg skil hvernig Ásgeiri frá Gottorp hefði orðið innan brjósts, ef hans besta hests hefði verið getið í góð-liesta tölu, en gengið fram hjá að minnast hans opinberu vinn- inga, ef einhverjir hefðu ver- ið, en tjaida þeim í fylsta máta hjá öðrum hestum á hliðstæðum grundvelli. Það er því rjettlætiskrafa mín og vinsamleg tilmæli til allra þeirra, er keypt hafa og hjer eftir kaupa bókina „Horfnir góðhestar“ og þess- ar línur lesa, að :\tifa í bók- ina neðan við lýsinguna á Sneisar-Jarp, bls. 151, þetta: Vann þrisvar sinnum 1. verð- laun í kappreiðum á Blöndu- ósi, og helst aftan við fyrir- sögnina á greininni: (Hjet Spakur). Jóladaginn 1946. Sólvallagötu-4, Rvík, Halldór H. Snæhólm, frá Sneis. Nýr amerískur | sófi og stóll til sölu með | tækifærisverði. Húsgagnavinnustofan Njálsg. 65. Sími 4023. | LMiuiuimiiumiiimniiiimiiiiiiHiiitiuiiiiitiimuinv Til sölu I Stór hornsófi af amer- | ískri gerð, ásamt hæginda | stól. Renaissance-horn- | skápur, eikarbókarhilla | m’eð dönskum bókum, tvö | faldur eikarklæðaskápur. | Radíógrammofonn, mál- | vérk, háfjallasól, Pels úr § rauðtef o. fl. Til sýnis milli kl. 5—7, 1 Skálholtsstíg 6. sonar er að búa sig undir að Jónsson frá Gottorp ekki um byrja strax og mögulegt er. þ<'ð í niðurlagi greinarinnar Ef að líkum lætur, verður um Sneisar-Jarp (Spak), að svipaður mannfjöldi við fisk- hann hafi fengið fyrstu verð- veiðar , hjeðan í, vetur og yar laun á kappreiðum á Blöndu í fyrra. Ef afli vorðuf. góður ósi? Ekjki, um ein, hvað þá og sölumöguleikar tgka ek,lp þrenn. Tákið eftir lesendur fyrir alla útgerð frá íslandi, bókarinnar, að í sömu opnu iiimmmmiiimmiiiiimiimiimimimiimmiiiiiiiim ^túíka óskast á hótel út á landi. 'i'.'.í:.-. il;.r : ú ■; iiL:" Hátt kaup. Uppl. Grettis- götu 76 frá kl. 4—6 e. h. Framh. Á bls. II er þo ^ge^ið- um, GÍXIS Qg. sl^ylt •iMiiimmmmmmMiiimmmmmmimmmiimmimH V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.