Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 16. jan. 1947 ] 4 menn hjargast er bátur þeirra brotnar í spón i • ______ Síldveiðabát frá Kollaf ja rða r m iðum rekur upp á Vafnsleysusirönd SNEMMA í gærmergun mölbrotnaði lítill vjelbátur undan fjórum mönnum, er hann rak á land á Vatnsleysu- strönd í nátámyrkri og vondu veðri. Allir mennirnir kom- ust í land. Þeir komust inn í sumarbústað við bæinn Flekkuvík, en þar fundust þeir um kl. 11 í gærmorgun. Þeirra hafði þá verið leitað síðan kl. 3 í fyrrinótt. Menn- ítnir voru orðnir talsvert þjakaðir og voru fluttir hingað tii Reykjavíkur. Allir eru þeir frá Akranesi. Hesfur sem vifni LAGT AF STAÐ Á mánudaginn fór vjelbát- urinn*Anna frá Akranesi -til fiíldveiða í Kollafirði. Skip- stjóri var Jósef Einvarðsson, og með honum var einn maður, Gunnlaugur Alberts- son. Hingað til Reykjavíkur kom báturinn á þriðjudag. Um kl. 3,30 um daginn lagði báturinn af stað til Akraness og voru tveir farþegar teknir hjer í Reykjavík, þeir: Gunn- ar Sigurðsson og Rafn Sig- mundsson. Þegar skamt var farið bil- aði vjel bátsins. Var alt gert tii þess að koma henni í lag, en ,reyndist árangurslaust. SKIPSTJÓRI BRENNIR FÖT SÍN . Tóku nú skipverjar að kveikja í biysum, sem gerð voru úr tuskum, bleytfum í bensíni, ef vera skyldi, að einhver myndi sjá tiL ferða þeirra. Öllu lauslegu var brent. Var loks svo komið, að skipstjórinn fór úr’þeim fötum, sem hann gat verið án og brendi þeim. Að síð- ustu var alt eldsneyti og eld- spýtur gengið til þurða. En nú komið langt fram á kvöld og rekur bátinn stjórnlaust fyrir veðri og vindi. BJÖRGUNIN MISHEPNAST Um kl. 3 í fyrrinótt , urðu skipverjar á m.s. Ásbjörn varir við bátinn. Ásbjörn hafði farið út til aðstoðar við m.s. Auðbjörg og var skipið haft í eftirdragi. Áhöfnin á Akranesbátnum hafði þá komið uppr seglum. .Reyndu bátverjar að renna bátnum að hliðinni á m.s. Ásbjörn, en þessi tilraun nis- hepnpðist. Hinsvegar tókst JÓ3ef Einvarðssyni að ná handfestu á m.b. Auðbjörg. En honum mun ekki hafa tekist að halda saman og kbmst hann einn sinna manna upp í bátinn. 'En fjelagar hans hurfu hon- um sjónum út í náttmyrkrið. Ekkert leitarljós var um borð í Ásbjörn og ekki tókst þeim að finna bátinn. <?-- náttmyrkurs og skipsins, er bundið var við skip hans. LEITAÐ í ÁTTA KLST. Slysavarnafjelagið gerði lögreglunni þegar aðvart og var leitað með ijósum með fram Vatnsleysuströnd. Enn- fre'mur aðstoðuðu við leitina fólk af nærliggjandi bæjum. í birtingu í gærmorgun fundu leitarmenn bátinn möl brotinn í fjörunni milli Keil- isness og Flekkuvíkur. En mennina fundu þeir hvergi. Var þeirra nú leitað mjög gaumgæfilega á stóru svapðí. Um kl. 11 í gærmorgun fund- ust þeir í sumarbústað við bæinn Flekkuvík. Þeir voru illa á sig komnir. Slysavarna- fjelagið sendi suður eftir sjúkrabíl sínum og lækni, en þess gerðist ekki þörf, því að Hafnarfjarðarlögreglan hafði flutt þá til Reykjavíkur. KOMUST INN í ELDHÚS Skipbrotsmenn telja að bát inn hafi tekið niðri um kl. 6 árd. og mölbrotnaði hann þegar. Skipverjar stóðu þá í sjó upp í mitti, en þeim tókst að vaða í land. Fóru þeir þá beint heim að Flekkuvík. — Þar skriðu þeir inn um glugga á eldhúsi í sumarbústað. í eldhúsinu hituðu þeir sj.er vatn, en lögðust síðan fyrir. Þeir munu ekki hafa viljað gera vart við sig. Skipbrotsmenn eru allir ungir og vaskir menn. Enda telja kunnugir að björgun þeirra sje einsdæmi. I»að mun vera heldur sjaldgæft að dýr sjeu lcidd sem vitni í rjettarsal. En það kom fyrir á dögunum vcstur í Portland í Ameríku, að hestur var hafinn upp á fjórðu hæð, þar sem rjett- arsalurínn cr. Hesturinn var sönnunargagn gegn ciganda hans, sem kærður hafði verið fyrir illa meðferð á dýrum. 0 i mkfalli í Loiidon London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TILRAUNIR þær, sem gerðar voru í London í dag til að fá verkíallsmenn til að hverfa aftur til vinnu, báru engan árangur. Á fundi, sem kallaður var saman, var ákveðið með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, að.halda verkfallinu áfram. Áætlað er að um 60,000 manns taki þátt í verkfallinu, sem enn breiðist út. HÓFST FYRIR 10 DÖGUM ♦---------------------------------- Vinnudeila þessi hófst fyr- ir tíu dögum síðan, þegar flutningavagnstjórar í Lond- on. lögðu niður’vinnu. í gær- kvöldi var áætlað, að milli 30 og 40,000 menn væru í verkfalli, en síðan hafa um 20,000 bæst við. / Rönfgenbók dr. ðunnlaugs (laessen 2. úgáfa Ólafur Geirsson skrifar í Læknablaðið: HAFNARVERKAMENN í VERKFALLI Mikill fjöldi hafnarverka- manna lagði niður vinnu í dag, vegna þess að hermenn ^-om ut lyrh' 5 átum, en seld- hafa verið kallaðir út. til að UPP °S hefir nú ekki feng- Röntgen diagnoistik dr. Gunn laugs Claessens er nú komin út í 2. útgáfu. Fyrsta útgáfan annast dreifingu matvæla. Á ýs*'J- nuh ^ ur- einni klukkustund höfðu um 2,000 menn lagt niður vinnu, en um hádegi voru þátttak- i endur verkfallsins orðnir 10, I formála 2. útgáfu getur höfundur þess, að bætt hafi verið við í myndakost bókar- innar myndum af diskuspro- Akureyrar SLYSAV ARN AF JELAG- INU GERT AÐVART Þegar þetta gerðist var kl. um 3 um nóttina. Skipstjóri á m.b. Ásbjörn tilkynti Slysavarnaf.jelaginu hvað gerst hafði, og gat þess að hajnn gæti ekki hjálpað mönnunum í bátnum, sakir Akureyri, þriðjudag. NÝKOMIÐ er til Akureyrar 185 smálesta vjelskip, er Váltýr bátunum Þorsteinsson útgerðarmaður, frá Rauðuvík; hefir keypt frá Sví- þjóð. Skipið er srrlíðað árið 1943 hjá þekktri skipasmíðastöð. Það er hið traustbyggðasta, úr eik og járnvarið að utan gegn ís. Það er byggt sem flutninga- skip með fullkomnum seglaút- búnaði og hefir 160 hestafla Bolindervjel. Ganghraði þess er 9 sjóm. Skipið er allt búið venjulegum öryggistækjum. Skipinu hefir verið gefið nafnið Akraborg EA 50, og verð ur notað til flutninga og síld- veiða. Heimahöfn þess er Ak- ureyri. H. Val. 000. Búist er við, að taIan|]aPs kastlosi í mjöðm foto- verði komin upp í 24.000 á röntgen mynd af lungum og morgun. Jáhöldum, sem notuð eru við Leiðtogar verklýðsfjelags ,þá myndatöku, ennfremur sneiðmynd (planografi) af lungum og liðriti (arthografi) Auk þess eru gerðar smávegis breytingar í texta. Bókin fæst nú hjer í bóka- verslunum. Þessi bók dr. Gunnlaugs Claessen er rituð sem kenslu bók handa stúdentum við læknadeildirnar í háskólum hafnarverkamanna hafa skor- að á þá að taka upp vinnu á ný. tmnmga Frh. af bls, 1 ^ I vera viðstaddir, þegar hinar Norðurlanda ýmsu þjóðir skýra afstöðu sína jj.il hinna væntanlegu friðar- samninga. Fulltrúi Rússa lagðist eindreg ið gegn þessu, og hjelt því fram, að utanríkisráðherrarnir ætluð- ust til þess, að hinar smærri bandamannaþjóðir skýrðu af- stöðu sína hver í sínu lagi. Þetta var að lokum samþykkt og sú ókvörðun jafnframt tek- in, að Pólland verði fyrsta land ið til að skýra frá kröfum sín- um á hendur Þjóðverjum. lýjar friðaililraunir London í gærkveldi. FREGNIR frá Nanking herma, að bandaríski sendi- herrartn í Kín^ " muni innan skamms afhenda leiðtogum kín versku kommúniptanna nýtt friðartilboð frá stjórninni. í hinu nýja boði stjórnarinn- ar er gert ráð fyrir að felist til- lögur um endurteknar tiíraunir til samkomulags. — Reuter. Síldarverksmlðja sunnan Langaness ' Síldarverksmiðja sunnan Langaness. Frv. um byggingu síldarverk- smiðju á Norðausturlandi sunn- an Langaness var til 1. umr. í Nd. Er lagt til-að reisa 5—10 þús. mála síldarverksmiðju þar og heimilist ríkisstjórninni að taka allt að 10 milj. kr. lán til byggingarframkvæmda. Steingrímur Steinþórsson var aði við að fara inn á þá braut að samþykkja mesta sæg af ýmiskonar ráðstöfunum, sem ekki yrði svo staðið við. Minti á að 1942 hefði verið samþykt lög um að reisa síldarverksmið.i á Sauðárkrók, sem ekkert hefði orðið úr. Áki Jakobsson, ráðherra, kvaðst ekki vilja láta byggja fleiri stórar verksmiðjur fyrir Norðurlandi, en athugandi væri hvort ekki bæri að byggja nokkrar litlar. Teldi hann mikla þörf á síldarverksmiðju sunn- an Langaness. Ráðherranmvildi að við legðum aðaláherslu á síldarsöltun, m. a. af því að okkar -jld væri best í heimi að ,sögn Rússa. Málinu var vísað til sjávar- útvegsnefndar. Skipulag prestsetra. Allmiklar umræður hafa stað ið í Ed. um framvarpið um skipulag og hýsingu prestsetra, sem flutt er að beiðni kii’kju- málaráðherra. Hafa þeir Gísli Jónsson og Páll Zóphoniasson gagnrýnt það mjög, og bar Páll fram rök- studda dagskrá Um að vísa mál- inu frá Var hún felld með 10:3 atkv. í gær var fíjumvarpið sam- þykkt, ásamt nokkrum bi’eyt- ingartillögum frá menntamála- nefnd, og afgreitt til Nd. Tónlisiarsýniniin opnuð á jjritjidif UNNIÐ er nú af fullurtí krafti að undii’búningi að tón- listarsýningunni, sem vera á í Listamannaskálanum. Sýningunni hafa borist nokkuð af sýningarmunum frá útlöndum að undanförnu. T. d. hafa komið nokkrar tónmynd- ir, sem verða sýndar að kvöldi. í sýningatskálanum. Það er gert ráð fyrir að opn- un sýnignarinnar fari fram á þriðjudaginn kemur. Þýsk fyrirfæki leysl upp Berlín í gærkvöldi. HERNÁMSYFIRVÖLDIN á bandaríska hernámssvæðinu í Þýskalandi hafa ákveðið aS leysa upp öll fyrirtæki, sem hafa í þjónustu sinni fleiri en 10.000 starfsmenn. Sjecstakt; leyfi þarf til að ryka fyrirtæki, fari tala starfsmanna fram úr 10.000. Fyrir brot á ofangreindu, er 200.000 ríkismarka sekt, eða alt að tíu ára fangelsi. * ■— Reuteí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.