Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 5
Fimtudagur 16. jan. 1947 MORG U.N B L A Ð I Ð Bridgekeppnin ÖNlSrUR umferð í meistara- flokkskepni Bridgefjelagsins var spiluð í fyrrakvöld 1 Breið- firðingabúð. Við þá umferð fóru leikar svo að sveit Harðar Þórðarsonar vann sveit Gunn- ars Möller með 4 vinningum gegn 0. Sveit Halldórs P. Dungal vann sveit Gunngeirs Pjeturssonar með 3V2 vinning gegn 2V2. Sveit Lárusar Fjeld- sted vann sveit Einars B. Guðf mundssonar með 3V2 gegn V2 og sveit Jóhanns Jóhannssonar vann sveit Lárusar Karlssonar með 3 gegn 1 vinning. Eftir þessar tvær umferðir standa sveitirnir þannig. Efst er sveit Harðar með 514; vinn- ing. Önnur er sveit Lárusar Fjeldsted með 5 vinninga. Tvær sveitir hafa 4% vinning: Sveit Lárusar Karlssonar og Einars B. Þá kemur sveit Hall- dórs með 4 vinninga. Sveitir Jóhanns og Gunngeirs hafa báðar 3 vinninga og sveit Gunn ars Möllers með 2V2 vinning. bingarorð úm Magnús Björnsson Skáfcþing Reykja í dag hverfur Magnús Björnsson til feðra sinna, og er jeg einn þeirra, sem á þar góðum vini á bak nð sjá. Þar er horfinn sá maður, sem mörgum verður jafnan minn isstæður sökum vitsmuna hans, þekkingar og göfug- menn.sku. Sjera Hálfdán Guð.jónsson kendi Magnúsi undir skóla, aðaliega latínu, og bjó þar lengi að fyrstu gerð. Magnús varð ágætlega að sjer í forn- málunum, sömuleiðis í frakk- nesku. Ensku og þýsku talaði hann um það bil eins og móð- urmál sitt. Hann var hagur á )slenska tungu eins og rit hans sýna, ekki síst hans merk asta rit „íslenskir fuglar“, sem Ferðafjelag íslands gaf út. En kennsla í náttúrufræð- um í ýmsum skólum landsins byl og spýtti um tönn móti draugum og náttmyrkri og helt uppi merki karlmensku og glaðværðar hvar sem hann fór. Og þegar ferðin er á enda, og erfiði og ávinningur borin saman, verður Magnús hik- laust að flokkast í hóp gæfu- manna. Farsæld fylgi börnum hans og nyðjum, friður honum sjálfum og heiður sje yfir minningu hans. Kjartan Sveinsson. SKAKÞING Reykjavíkur hófst á mánudagskvöld að Þórs café. Þátttakendur e^u 58. Meðal þátttakenda eru Egg- ert Gilfer, Jón Þorsteinsson, Lárus Johnsen og Magnús G. Jónsson. Reykjavíkurmeistari er Guðmundur S. Guðmunds- son en hann tekur ekki þátt í keppninni sakir fjarveru. Hann er í Englandi. Fyrsta umferð var tefld þá um kvöldið og urðu úrslitin sem hjer segir í meistaraflokki: Gunnar Ólafsson vann Sturlu Pjetursson. Eggert Gilfer vann Aðalstein Halldórsson, Jón Þor steinsson vann Guðmund Pálma son og Lárus Johnsen væri annað en viltar fjalla- geitur. Magnús dró enga dul á, að h^nn gætti hagsmuna landa sinna, ekki sís't þar sem alþýðufólk ætti hlut að máli. Ljetu Bretarnir sjer það. oft- ast vel líka og fólu Magnúsi og náttúrufræðibannsóknir j sjálfdæmi í fjölda slíkra mála mátti þó' telja aðalæfistarf j s}nn þurfti jeg að ná í Magnúsar, en sumartímann ^ Magnús þegar breskum her- þegar skplar voru lokaðir, I rjetti var nýlega lokið. yoru notaði hann til ferðalaga um þar saman komnir nokkrir hálendi og óbygðir landsins. ^ breskir foringjar og einhverj,- Pjetur Guðmundsson. Biðskák- ir urðu hjá Benoný Benedikts- syni við Jón Ágústsson og Guð- jóni M. Sigurðssyni við Magnús G. Jónsson. Önnur umferð verður leikin á sama stað á sunnudag. Þar undi hann sjer best og varð flestum mönnum kunn- ugri á þeim slóðum. Oft ferð- aðist hann þangað sem fylgd- armaður og túlkur erlendra manna. Nokkrir merkir menn voru í þeirra tölu, sem tóku tryggð við Magnús og hjeldu sambandi við hann alla tíð. Bundu þeir oft saman trúss sín í þeim ferðalögum, hann ir fleiri. Vesturheimsmaður einn sneri sjer að Magnúsi, nokkuð hvatlega og sagði svo hátt, að allir heyrðu: — Þjer vitið’ það, að við höfum byggt og kostað þenna flugvöll þarna suður á Reyk.janesi, og að við eigum hann. — Gott og vel, — sagði Magnús, — en við íslendingar eigum land ið undir honum, takið þið og Stefán heitinn Steíánsson. hann bara sem fyrst og farið túlkur. Voru þeir hinir mestú þ-g meg hann heim til ykkar mátar enda líkir um margt. Þar sem þeir voru saman komnir voru jafnan mörg leift ur á lofti og þurfti hvorugur að fá lánuð orð í sínu móðpr- vann máli. Var Magnús síðar ýið- staddur þegar ösku Stefáns var, að fyrirmæTum hans ,sjálfs, dreift yfir Kleifarvatn Bretarnir hlógu dátt, einn þeirra gekk að Vesturheims- manninum og sagði: — Var jeg ekki búinn að segja þjer, að þessi maður væri ekki þitt meðfæri. — Sem góðum dreng sómdi leit Magnús með góðvild til flestra manna og oftast með Þeie' hlæja og hlæja og hlæja, er sjá „Húrra fcrakka" STRAKS eftir nýárið hóf Leikfjelag Hafnárfjarðar aft- ur sýningar á hinum bráð- skemtilega og rómaða gam- anleik „Húrra kvakki“, eftir Arnold og Bach. En eins og kunnugt er var jólafrí á sýn- ingunum, en til jóla hafði leikurinn verið sýndur 15 sinnum, alt frá byrjun nóv- embermánaðar, ávalt við hús- fylli, og fádæma hrifningu leikhúsgesta. Það þykir ekki of sagt að leikrit þetta er vafalaust eitt hið skemtilegasta og best hepnaða leikrit, er Leikfjelag Hafnarfjarðar hefur sett svið í Hafnarfirði. — Hjálpa þar bæði til hinir frábæru leikarakraftar, er koma fram a vefrarverfíS í Eyjisra en í fyrra I Vestmannaeyjum er ráðgert að út verði gerðir alls 57 bátar á vetrarvertíðinni. Verða flest- ir þeirra eips og að venju með iínu eða 29 alls, 13 verða með botnvörpu og 15 með dragnót. VerSur útgerð þar með minnsta móti í vetur og um 10 bátum færra en á vetrarvertíð 1946. Hafa einhverjir bátar verið seldir þaðan burtu og erfiðleik ar á því að fá nægan mann- afla, einkum á hina smærri bátá. , Undanfarin ár hefir veruleg- ur hluti afla bátanna í Vest- mannaeyjum verið fluttur út ís varinn. Hætta er á að á því verði nú nokkrir erfiðleikar svo salta verði nú meir en áð- ur. Á því eru aftur nokkur vand kvæði vegna þrengsla. Safnið ekki drasli í herbergin Mmnisvarði um Guðm. Kr. Guð- mundsson og fjéi- aga hans Frá frjettaritara vorum í Keflavík, þriðjudag. í DAG var afhjúpaður minnisvarði í Keflavíkur- kirkjugarði um þá Guðmund Kr. Guðmundsson, skipstjóra og skipshöfn hans, er fórst 9. febr. s.l. með m.b. Geir. Auk Guðmundnr Kr. Guð- mundssonar voru á bátnum með honum þoir: Páll Sigurðs son, Ólafur Guðmundsson, Ragnar Kristinsson og Marí- as Þorsteinsson. Frú Ingibjörg Benedikts- dóttir, ekkja Guðmundar Ijet gera steininn og reisa hann. Athöfnina í kirkjugarðin- um framkvæmdi sóknarprest urinn, sr. Eiríkur Brynjólfs- son. Viðstaddir voru nánustu ættingjar og vinir þeirra, er varðinn var reistur. SLOKKVILIÐIÐ var tví- vegis kallað út í gær, vegna. þess að kviknað hafði í rusli í miðstöðvarherbergi. Ekki urðu skemdir teljandi. í fyrra skipti var kallað að Baldursgötu 7 og í síðara skipti að B^kihlíð 14. Karl O. Bjai’nason, vara- slökkviliðsstjóri, hefur beðlð Morgunblaðið að vekja at- a hygli manna á því, að hafa ekki eldfimt drasl og annað í miðstöðvarherbergjum. Upp á síðkastið hefur slíkum íkviknunum farið mjög fjölg’ í þessu leikriti, og eins hin ágætu og fullkomnu leikhús- andi, °g í nær.öll skiptm er og eirskjöldur með nafni hans skilningi á takmarkanir ná- I greyptur í Stefánshöfða, í, Ungans, en við eina mannteg- klifinu þar sem vegurinn ligg nd var honum uppsigað, þá ur nú. Og þar vildi Magnús menn, sem reyndu að tjdla jafnan nema staðar, þegar við|sjer á tá og auka meg því þó síðar ókum þar um. J ekki væri nema svona feti við Um nokkura ára skeið hæð sína. vann Magnús við Náttúru-1 Magnús átti sjálfur sinn gripasafnið í Roykjavík, en í mælikvarða á menn og mái- byrjun ófriðarins kaus hann j efni, skoðanir fekk hann aldr- að hverfa þaðan og láta unga.ei lánaðar. menn taka við. Rjeðst hann þá I Magnús Varð aldrei ríkur sem túikur í þjónustu bresku af þessa heims auði, en hann herstjórnarinnar hjer á lancli hafði altaf efni á því að vera og það er aðeins á vitorði til-, höfðingi í lund. Oft átti hann tölulega fárra manna, hvaðajvið erfiðleika að etja, ekki þjóðþrifaverk Magnús vann | síst þegar hann misti konu þar á þeim árum. Sökum stað1 sína frá mörgum ungum börn þekkingar sinnar og vitsmuna j um, og Magnús var alla tíð varð Magnús brátt ekki að-jalveg sjerstakur vinur allra eins túlkur Bretanna, helduiþ barna. En seigla hans og þraut jafnframt ráðunautur þeirra segja var ódrepandi, hartn í viðskiftum við hjerlonda, kom börnum sínum vel til menn. Hinum bresku gestum manns og gerði þau að nýtum varð hann jafnframt þarfur þegnum. Magnús naut hka en stundum nokkuð strangur j uppskerunnar af erfiði sínu, kennari og gerði sjer aldrei því þegar börn hans höiðu mannamun. Meðal hersins( stofnað sín eigin heimili, uoru menn, sem töldu sig hafa1 mátti segja, að þau toguðust fundið þenna liólma og ættu á um hann. hann þ'ess vegna. Þeir áttu sumir erfitt með að .skrlja mun á veiðilöndum og æðar Þó margur sakni vinar 1 stað, skal Magnús ekki kvadd ur með neinu víli, slíkt væri varpi, eða að gróirtn töðuvöll honum ekki samboðið. Hann ur væri neins virði, eða að, gekk ótrauður sína lífsbraut, nýrúið sauðfje á fjöllum uppiSgretti sig framan í íslenskan skilyrði, er Bæjarbíó í Hafn- arfirði hefur' upp á að Ljóða, sem eru vafalaust þau bestu, sem eru fyrir hendi hjer á landi. Aðsóknin að lekinum hef- ur ekki verið síðUr minni, nú eftir nýárið, en hún var fyrir áramótin. — Straks eftir ára- mótin var aftur farði að kveða mikið að því, að áætl- unarbílarnir Hf.—Rv. væru jþjettskipaðir prúðbúnu fólki 'um 8 leytið á kvöldin, og oft svo að auka bíla þurfti til eð fullnægja þörfinni. Einnig var farið að kveða að því að mikil bílaþröng var á bíla- stæðinu fyrir framan Bæjar- bíó. , Einn farþegi, er var að fara upp í áætlunarbíl, áttaði sig ekki'á þessai’i snöggu breyt- ingu, því að rólegt hafði ver- ið fyrstu daga nýársins, og spurði því bifreiðastjórann í mesta grandaleysi: ,,Hvað í Einnig ósköpunum veldur þessu, — er verið að sýna einhverja af hinum sænsku kvikmyndum, núna, — eða hvað?“ — „Hvað er þetta maður“, svaraði bif- reiðárstjórinn, „fylgistu ekki með tímanum, — Leikfjelag Hafnarfjarðar, er aftur byrj- að að sýna „Húrra krakka“, með Ualla Á. í aðalhlutverk- inu“. — „Það hlaut að vera eitthvað“, sagði maðurinn sneypulega, og tróð sjer inn í bílinn. •— orsökin sinnuleysi manna' þessum efnum. Grélar Fells, rit- Eröfundur, hetðraður GRETAR FELLS rithöfund ur hefur, eins og kunnugt er, verið forseti Guðspekifjelags- ins á landi hjer frá 1935. Átti hann fimtugsafmæli 20. des. síðastl. Var afmælisins getið hjer í blöðunum. Bárust hon- um þann dag fjöldi heilla- óskaskeyta og blóma. Og ura kvöldið hjeldu guðspekinen> ?.r honum og frú hans fjöl- mennt samsæti í húsi fjelags- ins. Ingólísstræti 22. Voru þar jluttar margar ræður og nokk ur kvæði, er ort höfðu verið í tilefni dagsins. Þá var honum einnig færf, vandað gullúr að gjöf. Að lokum þakkaði deild arforsetinn með snjallri ræðu. bárust deildarforseta gjafir frá. Hafnarfirði,' Siglu- firði og Akureyri. Fór sam- sætið prýðilega fram og var að öllu leyti hið virðulegasta. WASHINGTON: — Ellefu skip eru als í leiðangri Byrds flotaforingja, til Suður-póls- ins. Meðal skipanna er flug- vjelamóðurskip, en flugvjel- ar þess á að nota til að kort- leggja 6,000,000 ferm. svæði. í leiðangri þessum taka þátt um 4000 manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.