Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: Norðan stinningskaldi eða all- hvasst og víðast úrkomulaust. HANNES GUÐMUNDSSON, læknir, ritar grein um kyn- sjúkdóma á íslandi á bls. 9. Fimtudágur 16. janúar 1947 Akureyri rafmagnslaus í 12 klst. AKURE YR ARBÆR VAR rafmagnslaus í tólf klukku- stundjr í gær, frá því kl. 9 1 gærmorgun þar til kl. 9 í gær- kvöldi. Knut Otterstedt, rafveitu- stjóri •• á Akureyri, skýroi blaðinu svo frá í gærkvöldi, að bilun þessi hefði stafað af samjdætti á Iínum. Var það skamt frá Akureyri, sem það var, en langan tíma tók að hafa upp á því, meðal annars vegna þess, hve veður var óhagstætt, norðan stormur og mikil úrkoma. Vaxmyndir a! 15 kunnum (slendingum Fimm ungir mesrn, sem framið hafa mörg innbrot teknir RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefir fyrir nokkru síöan liandtekið fimm unga menn á aldrinum 16 til 23 ára, er gerst hafa sekir um nokkra innbrotsþjófnaði hjer í Reykjavík og nágrenni. Rannsókn mála þeirra er um það bil að ljúka og mun nafna þeirra ekki verða getið fyr en dómur fellur í máli þeirra. Fánarfregn ÓLAFUR Eyvindsson hús- vörður í Landsbankanum, ljest í Landakotsspítala í gærkveldi. --;-» ♦ ♦---- Fiöbneimur og géö- ur Varðorfundur í gærkvöídi HVERT sæti var skipað i Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi, á fundi -Varðarfjelagsins. Var fundur þessi hal'dinn til þess að ræða stjórnmálaviðhorfið eins og það er í dag. Formaður fjelagsins Ragnar Lárusson stýrði fundinum að vanda. FyrstUr tók til máls Ólafur Thors forsætisráðherra. Rakti hann í aðaldráttum samninga þá, sem farið hafa fram, á þessu hausti, milli þingflokk- anna. Næstur tók til máls Mr. Lee sjest hjer á vinnustofu sinni viS brjóstlíkan af Glaíi Thors, forsæíisráSherra Voxmyndasafni kom- © i SÍÐAN í sufnar hefir verið unnið að því hjer í bænum, að koma upp vísi að vaxmynda- safni. Það er Óskar Halldórsson útgerðarmaður sem hefir haft forgöngu í þessu máli. I júlí s. 1. rjeði Óskar mjög hagan myndhöggvara í Eng- Tveir þeirra frömdu innbrots þjófnaðinn í skála við Ferju- kot þann 3. jan. s. 1. Þóttust piltar þessir ætla að fara norður í land og fóru hjeð an í stórum vörubíl. Er þeir komu upp að Laxá í Kjós dett-- úr þeim n hug'að brjótast inn í sumarbústað Ól. Jónssonar í Alliance. Þar stálu þeir útyarps tæki, olíuvjel og kíki og eitt- hvað af verkfærum. Þeir halda svo ferð sinni áfram og korna til Borgarness. Þar hætta þeir við að fara norður sakir ófærð- ar. Þegar þeir komu þangað sáu þeir að snjókeðjur bílsins höfðu dottið af. Þar stela þeir keðjum af öðrum bíl. Síðan leggja þeir af stað til Reykja- víkur. Þegar þeir ' koma að Ferjukoti brjótast þeir inn í búð sem er í skála þar og höfðu Þá hefir hann gert 15 myndir á brott. með sjer peningakassa sem í voru á þriðja hundrað ’krónur. Þegar þeir náðust skil- uðu þeir aftur þessum pening- um. af erlendum mönnum, meðal þeirra eru Roosevelt Banda- ríkjaforseti. Þegar Mr. Lee fer hjeðan mun hann taka þessar 30 afsteypur með sjer. í Englandi verða af- steypurnar settar í vax. Þangað landi, Mr. Righard Lee frá Lon , eru þegar komin mál og teikn- don, og nokkru síðar kom hann ingar að öllum þessum mönn- hingað til Reykjavíkur. Síðan um í líkamsstærð. Þetta verk hefir hann unnið óslitið að vænt mun taka nokkurn tíma og ger anlegu safni, en er nú á förum. ! ir Mr. Lee ráð fyrir að koma Mr. Lee hefir gtert höfuð-, hingað með fyrstu vaxmynd- irnar á sumri komanda. Hann kvað það vera von sína þegar hann kæmi næsta sumar, að sjer gæfist þá tími j myndir af 15 kynnum Islend- (ingum. Meðal þeirra er forseti Islands, Ólafur Thors forsætiS- ráðherra, dr. Björn Þórðarson, Gunnar Thoroddsen alþm.. j Halldór Kiljan Laxness, Jónas j til ferðalaga um landið. Hann Ræddi hann m. a. hvernig | Jónsson alþm., Vilhjálmur I lætur vel að dvöl sinni hjer og ýmsar þjóðir hafa komið fyrir j Stefánsson landkönnuður (eft- sagðist standa í mikilli þakk- lýðræði sínu og þingræði. Tal- ir ljósmynd), Einar Arnórsson arskuld við Ólaf Friðriksson V' • aði hann og m. a. um þá mögu- leika • til stjórnarmyndunar, sem hjer hafa komið til greina. Þá talaði Bjarni Benedikts- son borgarstjóri m. a. um af- stöðu þingsins til þjóðarinnar og hvaða skyldur hvíla á herð- um kjósendanna. Var‘ræðumönnum mjög vel fagnað af öllum fundarmönn- um. Að lokum þakkaði fundar- stjóri ræðumönnum ágætar ræður og fundarmönnum kom- una og góða fundarsókn.' íslenskum í|srét!a» mönnum boðlð !!l Finnlands ÍÞRÓTTASAMBANDI ÍS- LANDS .hefir borist boð frá Fimleika og íþróttasambandi Finnlands um þátttöku í fim- leika og íþróttamóti, sem fram á að fara í Helsinki 27. júní til 1. júlí n. k. sumar. (Fr'jett frá Í.S.Í.) hæstarjettardómara og Bene- dikt Sveinsson frv. alþm. sem hefði reynst sjer hjálplegur í starfinu. Fimm bátabryggfur fullgerðar í Reykja- HAFNARSTJORI hefir -í Nýr viti við Palreksfjörð NÝR VITI, sem neínist Ólafsviti, hefur verið reistur við Patreksfjörð. Vitahúsið Tvcir bætast við. Nokkru áður en þetta gerðist brutust þessir sömu menn inn í sumarbústaði hjer í nágrenni bæjarins. En þá höfðu tveir menn aðrir bættst við. Annar sumarbústaðurinn er uppi í Mosfellssveit, en þar stálu þeir nokkrum pÖrum af gúmmistíg- vjelum og verkfærum. Með þau fóru þeir upp að sumarbústað við Hafravatn og notuðu þau er þeir sprengdu hann upp. En frá honum var mjög vandlega gengið. Engu stálu þeir úr bú- staðnum. En þaðan fóru þeir í mjog i bátaskýli sem stendur skammt frá og tóku þar ýmislegt*smá- dót. NokkrU síðar fór einn af þess um þjófum þangað aftur við annan mann, þann fimmta í þessum fjelagsskap. Þeir stálu utanborðsmótor úr bátaskýlinu. Þá stálu nokkrir af þessum mönnum skömmu fyrir jól hjól börðum á felgu undan þrem bílum sem stóðu vestur við vöru geymsluhúsin við Haga. Enn- fremur voru það þeir sem stálu úr vinnuskúr Reykjavíkurbæj- ar við Snekkjuvog á gamlárs- dag, tveim vinnufrökkum, og rjett á eftir frömdu þeir inn- brot í sprengiefnageymslu bæj- arins í grjótnáminu í Rauðarár- holti. Þar stálu þeir einum kassa með sprengiefni í. Með það fóru þeir á gamlárskvöld upp að Útvarpsstöðvarvegi og sprengdu það. Suður-SIJesvík vandræðum brjefi til sjávarútvegsnefndar ei ^ m- hátt, hvítur. sívnlui turn, með 3 m. háu l.jóskeri. Frá þessu er skýrt í til- Reykjavíkur skýrt frá legu- plássi og viðleguskilyrðum fyr- ir báta hjer við höfnina. . kynningu til sjófarenda, sem Fullgerðap eru nú 5 báta- Vitamálaskrifstofan gefur Út. bryggjur, hver 60 metra löng, Ennfremur er skýrt frá því, eða samtals 600 metra bryggju * Ýík í Mýrdal sje starf- pláss. Má telja, að nú þegar r®ktur radíostefnuviti, sem sje gott pláss fyrir 40 báta. Ein einnig rnegi nota til venju- bryggja er nú í smíðum, 60 m. legra miðana. Sendir viti löng, er væntanlega verður til- þf‘ssi stöðugt út mei ki allan búin í febrúar n. k. Við það sólarhdinginn. eykst plássið um 1/5. Er þá DYRHÓLAEYJAR RADIO- enn eftir að bæta við einni VITI LAGÐÚR NIÐUR bryggju í bátahöfninni, en óráð i Loks er frá því skýrt, að ið hvenær það verður gert. — radiovitinn. á Dyrhólaey, sem Þá gerir hafnarstjóri grein fyr- j er einn af elstu radiovitum ir verbúðaplássi, söltunarplássi, landsins, 1 hafi verið lagður o. fl. 1 niður. K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. TIL nýrra vandræða hefir dregið í Danmörku, sökum þeirrar kröfu íhaldsflokksins, að stjórnin komi á framfæri við fund fulltrúa aðstoðarmanna utanríki^ráðherranna í London, kröfu Dana í Suður-Sljesvík um fráskilnað frá Þýskalandi. MeirihJjitinn í Ríkisdeginum er þessu andvígur, en afstaða vinstrimanna er’enn óljós. I sambandi. við þetta mál, ritar „Politiken“ um skoðana- mun innanríkisráðherrans og utanríkisTáðherrans á málinu. Sá síðarnefndi er andvígur því, að danska stjórnin flytji frið- arfundinum fráskilnaðaróskir danskra Suður-Sljesvíkurbúa. Blaðið talar um það, að verið geti að utanríkisráðherrann krefjist þess, að þjóðaratkvæða greiðsla fari fram um það, hvort Danir eigi að taka að sjer að koma þessum óskum á fram- færi. Komp Kaox rýmdur í aæstu viku ÁKVEÐIÐ hefir verið að senda heim þá ameríska sjó- liða og liðsforingja, als um 40—50, sem enn hafa að- setur í Kamp Knox. Þeir eiga allir að vera farnir hjeðan 'n. k. þriðjudag, fyrir utan tvo sjóliðsforingja, sem verða hjer eitthvað áfram til þess að fylgjast með sölu flotafast- eigna. , <$>----------------------------------------------- Þetta eru síðustu amerísku hermennirnir, sem hafa bæki-1 Kamp Knox, en þar eru all- stöðvar hjer í bænum, því að j margar mjög sæmileg'ar íbúðir. landherinn er alveg farinn. Reykjavíkurbær ■ tekur við Bærinn tekur við herbúðunum strax á þriðjudaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.