Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 9
Fimtudagur 16. jan. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
9
KYNSJIJKDÓMAR A ÍSLANDI A STRÍÐS-
ARUNUM OG EFTIR STRfÐIÐ
KYNSJUKDOMAR hafa ver-
ið efst á dagskrá heilbrigðis-
mála hjá nágrannaþjóðum vor-
um undanfarna mánuði. Hafa
þau vandamál verið mikið
rædd í þessúm löndum, bæði í
læknaritum og í öðrum blöðum
og tímaritum.
Er einnig nauðsyn á ,að al-
menningur hjer á landi viti
nokkur deili á, hvernig þessum
málum er komið hjer hjá oss.
Það er söguleg staðreynd, að
1 kjölfar hverrar einustu styrj-
aldar fylgir jafnan mikil aukn-
ing kynsjúkdóma. Það var því
fyrirfram vitað, að þessi mesta
styrjöld veraldarinnar mundi
hafa geigvænleg áhrif á út-
breiðslu kynsjúkdóma í öllum
löndum Evrópu, enda hefir líka
sú orðið raunin á.
Ekki einungis í stríðslöndun-
um, heldur einnig í hinum her-
numdu löndum hafa þessir
sjúkdómar flætt svo yfir þjóð-
irnar, að nú er hlutfallslega
meira um kynsjúkdóma í Ev-
rópulöndum en nokkurntíma
hafa verið dæmi til áður.
Norðurlöndin, sem standa
okkur næst, hafa sannarlega
heldur ekki farið varhluta af
þessari plágu.
I Finnlandi, Danmörku og
Noregi, þar sem fjölment setu-
lið hafði aðsetur árum saman,
hafa kynsjúkdómar margfald-
ast, og jafnvel í Svíþjóð, sem
þó stóð utan við styrjöldina,
jukust sjúkdómar þessir stór-
kostlega styrjaldarárin.
Fyrir heimsstyrjöldina síðari
hafði Norðurlöndum unnist
meira á en nokkrum öðrum
þjóðum í baráttunni gegn kyn-
sjúkdómum. Það var orðið hlut
fallslega minna um kynsjúk-
dóma 1 þeim en nokkrum öðc-
um löndum. Norðurlanda vai
getið sem fremstu þjóða á
þessu sviði, og lög þeirra um
þessi efni voru höfð til fyrir-
myndar hjá stórþjóðunum.
Útbreiðsla kynsjúkdóma á
íslandi fyrir stríð var svipuð og
annarsstaðar á Norðurlöndum,
en þó var minna um syphilis
hjer á landi en í nokkru hinna
landanna hlutfallslega.
Syphilis mátti heita sjald-
gæfur sjúkdómur hjer á landi
síðustu árin fyrir stríð.
Samkvæmt heilbrigðisskýrsi-
um voru:
1936 16 tilfelli
1937 8 —
1938 6 —
1939 14 —
Þegar stríðið skall á, fer syp-
hilissjúklingum ört fjöigandi:
1940 67 ný tilfelli
1941 83 — —
1942 141 — —
og nær þá sjúkdómurinn há-
marki sínu, 'en fer rjenandi úr
því:
1943 86 ný tilfelli
1944 75 — —
1945 45 — —
Meðfylgjandi línurit gefur
ljósa hugmynd um aukningu
þessa sjúkdóms stríðsárin-
(Sjá mynd 1.)
Fyrra línuritið sýnir iit-
breiðslu sjúkdómsins á öilu
EFTIR HANNES GUÐMUNDSSON
ÍOO
SYPH.XLI S
á öllu landimi
landinu. Hið síðara sjúklinga-
fjöldann í Reykjavík einni. —
Sjest af þessum línuritum, að
meginhluti sjúklinganna er i
Reykjavík. Þó eru árið 1942
þiúðjungur sjúklinganna utan
Reykjavíkur.
Skýrslur lækna um syphils
SíPH
4
• 1
JteyVjavík
i b l s
ræða hreinasta undralyf við
þessum seinlæknaða og þráláta
sjúkdómi, en er liðin voru 2—
3 ár, fór lækningamáttur þess
nokkuð þverrandi. Eru þess
nokkur dæmí, að lyf reynast
best í byrjun."
Orsökin til þess er sú, að þótt
sýklar, sem valda ákveðnum
sjúkdómi, sjeu sömu tegundar,
þá greinist hver tegund í mörg
afbrigði. Afbrigðin hafa mis-
munandi varnarmátt gegn lyfj
um. Smám saman eyðast þau
afbrigði, sem veikust eru gegn
lyfinu, en hin lifá og auka kyn
sitt. Þannig getur lyf, sem í
upphafi hefir reynst ágætlega,
smám saman orðið áhrifaminna
og mun óhætt að fullyrða, að
þessa hefir nokkuð gætt um
sulfalyf við lekanda.
Á síðari lííuta styrjaldarinn-
ar kemur svo fram á sjónar-
sviðið hið nýja heimskunna lyf
penicillin.
Penicillin er frábært lyf,
einkum við sjúkdómum, sem
orsakast af svokölluðum klasa-
sýklum, ennfremur sumum
En þrátt fyrir þessar stórstigu
framfarir læknisfræðinnar á
þessu sviði, hafa allar þjóðir
heims orðið að súpa þann
beiska kaleik, að kynsjúkdómar
hafa margfaldast, jafnvel tug-
faldast á styrjaldarárunum. í
hruni styrjaldarinnar fóru
varnig gegn kynsjúkdómum
víðast í mola.
En nú, þegar friður er aft-
ur að komast á, vilja þjóðirnan
stöðva skriðuna.
Um allan heím er nú undir-
búningur að hefjast um aukn-
ar varnir gegn kynsjúkdómum,
strangara eftirlit, bætt lækn-
ingarskilyrði, fjölgun sjerfræð-
inga og hjúkrunarliðs, svo að
unt sje að hefja harða sókn
gegn þessum vágesti, vinna aft-
ur það, sem tapast hefir á striðs
árunum og helst gera miklu
betur.
Varnir hjer á landi. Kynsjúk
dómavörnum hjer á landi hefir
verið hagað l;kt og á hinum
Norðurlöndunum.
Lög um varnir gegn k^n-
sjúkdómum voru lögtekin hjen
árið 1923, en endurbætt og auk
in árið 1932.
Lög þessi ákveða, að allir
keðjusýklum og lungabólgu. — eigi rjett á ókeypis læknishjálp
Næstu 2 ár á eftir fjölgar
sjúklingum aftur ört, og er tala
nýrrg^ sjúklinga með lekanda
komin á 5. hundrað 1945.
Fækkun lekandasjúklinga á
stríðsárunum mun þó varla
hafa verið jafnmikil og skýrsl-
ur bera með sjer. Orsökin til
munu gefa nærri alveg rjetta þess, að margir sjúklingar koma
hugmynd um þenna sjúkdóm
hjer á landi.
Allir læknar, sem á annað
Gegn lekanda hefir það reynst
enn öflugra en sulfalyfin og er
nú talið hið 'fejálfsagða 'lyf við
þeim sjúkdómi, ætíð þegar því
verður við komið.
Penicillin hefir einnig mikið
verið reynt við syphilis, og mun
mega teljast allgott lyf við þeim
sjúkdómi. Þó tekur það ekki
fram eldri syphiUslyfjum, sem
notuð voru áður (salvarsan).
alls ekki á skýrslur, mun vera . Penicillin er nú allmikið notað
sú, að í byrjun stríðsins komu | samhliða salvarsan við syp-
fyrst til notkunar hin svo- hilis, og er talið,,að á þann hátt
borð gefa heilbrigðisstjórninni, nefndu sulfalyf við lekanda. — j sje hægt að stvtta nokkuð lækn
skýrslur um sjúklinga sína,
munu samviskusamlfga telja
fram þá syphilissjúklinga, sem
til þeirra koma. — Til
þess að koma í veg fyrir mis-
Þau eru gefin inn í töflum eft-' inguna og ef til vill gera hana
ir einföldum reglum. | öruggari.
Fjöldi skipa fengu lyf þessi j Þannig höfum vjer nú á stríðs
til umráða, og margip sjómenn ■ árunum öðlast tvö ný ágæt lyf
og ferðamenn, sem veikina við kynsjúkdómum, sjerstak-
skilning skal þess getið, að i \ fengu, notuðu þau án þess að lega lekanda. Er nú svo komið,
skýrslum lækna til heilbrigð- I leita læknis og koma því hvevgi að vjer ráðum yfir betri og full
isstjórnar er aldrei getið úm
nöfn sjúklinga, heldur aðeins
um sjúklingafjölda, kyn og ald-.
ur.
Lekandi. Gagnstætt því, sem
átti sjer stað um syphilis. var
lekandi tíður sjúkdómur hjer á
landi fyrir heimsstyrjöldina.
Tala sjúklinga með þennan
sjúkdóm var fyrir stríð (á öllu
landinu, sem hjer segir samkv.
Heilbrigðissk.):
1936 632
1937 597
1938 648
1939 492
Hefði því mátt búast við mik-
illi aukningu þessa sjúkdóms á
stríðsárunum, en heilbrigðis-
skýrslurnar sýna einmitt hið
gagnstæða, eins og eftirfarandi
línurit ber með sjer:
(Sjá mynd 2.).
á skýrslur.
Síðarð þegar reynslan hafði
sýnt, að lyf þessi voru ekki eins
einhlít, og af var látið, í fyrstu,
leita aftur flestir læknis, og
fjölgar þá sjúklingum að sama
skapi á heilbrigðisskýrslum.
komnari lyfjum við kynsjúk-
dómum en flestum öðrum sótt-
næmum sjúkdómum.
5©o
við þessum sjúkdómum og
sjúkrahúsvist, ef með þarf. Til
þess að unt væri að framkvæma
þessi lög var byggð sjerstök
deild, í sambgndi við Lands-
spítalann, Húð- og kynsjúk-
dómadeild Landsspítalans, —
Sjúkradeild þessi bætti úr
brýnni þörf strax í byrjun, þótt
of lítil væri, ekki síst á stríðs-
árunum, þegar veita varð við-
töku, auk landsmanna sjálfra,
fjölda erlendra farmanna.
ísland er þátttakandi í al-
þjóðasamtökum um ókeypis
læknishjálp við kynsjúkdómum
(International agreement) til
handa farmönnum í erlendum
höfnum. Komu fram eindregin
tilmæli um, að ísland gerðist
aðili að samtökum þessum,
vegna mikilla siglinga erlendra
skipa til landsins, og varð auð-
vitað ekki undan því skorast.
Franvh. á bls. 10.
Ný lyf. Á stríðsárunum hofa
orðið stórkostlegar framfarir í
lækningu kynsjúkdóma.
Eins og áður er getið, voru
sulfalyf-in tekin í notkun í byrj-
un stríðsins. Lyf þessi vöktu al-
heimsathvgli sem lungnabólgu-
lyf, en brátt kom einnig í Ijós,
að þau voru máttug lyf við lek-
: anda.
j Ilinar eldri lækningaaðferð-
ir við þessum sjúkdómi voru
mjög ófullkomnar og seinvirk-
ar, enda má segja, að Sulfalyf
j hafi á 1—2 árum útrýmt öllum
1 eldri lækningaaðferðum við
400
300
200
100
Línuritið sýnir fjölda sjúkl- þessum sjúkdómi.
'inga hjer á landi með lekanda
árin 1939—1945. Eftir línurit-
inu að dæma'ætti lekándagjúk-
lingum að hafa fækkað 'um
helming á árunum 1939—42.
Lyfið er gefið inn í töflum,
og sjúklingurinn þarf ekki að
vera rúmliggjandi meðan lækn
ingin íer fram.
í fyrstu virtist vera um að
•400
300
zoo
100
OtONORRHOE
(lekandíí
ait landið
0 ONCR (Uf 0 E
(lekandt)
í fteyKjarík