Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 15
í • L - Fimtudagur 16. jan. 1947 Fjelagslíf FUNDUR hjá ' hnefaleikadeild KR sunnudaginn 19. jan. 1947, kl. 4 e. h., að Kaffi Höll. Nefndarkosning o. fl. mál. Kvikmyndasýning. Mætið allir. Áríðandi að mæta. ÍR-INGAR ATHUGIÐ! Æfingar í öllum flokkum eru byrjaðar aftur. Athugið æfingatöfluna, .sem birtist á öðrum stað í blaðinu í dag. Klippið hana út og geymið. MÆTIÐ VEL vi ORGUNBLAÐ I Ð 15 a a b ó L Handknattleiks- stúlkur! Afar áríðandi að allar mæti á æfingunni í kvöld, kl. 8,30 í húsi ÍBR við‘ Háloga- land. FARFUGLAR! Málf undadeildin: Fundur verður að Fjelagsheimili VR annað kvöld (föstudag 17. jan.), kl. 9." Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. FRAMARAR! Handknattleiks- æfing karla kl. 7,30 í ÍBR húsinu, Handknattleiksæfing kvenna, kl. 9,30 í Austurbæjarbarna- ■skólanum. NM Tilkynning 'KFUK, unglingadeildin Fundur í kvöld, kl. 8,30. Allar ungar stúlkur vel- komnar. KFUM — AD Fundur í kvöld, kU 8,30 í húsi fjelags, Amtmannsstíg 2B. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson og-JPáll Sig* urðsson talar. Allir karlmenn velkomnir! HJÁLPRÆÐISHERINN Fimtudag: Kl. 6 barnasamkoma. Kl. 8 hjálpræðissamkoma. Foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir! FÍLADELFÍA Hverfisgötu 44 Vakningarvikan heldur áfram. Frjálsir vitnisburðir í kvöld kl. 8,30. Herbert Lar- son spilar á rafmagnsguitai Allir velkomnir! VitinU KJÓLAR SNIÐNIR. Hjalla veg 42. MÁLARAVINNA, hrein gerningar, gluggapússningar. Kristján Guðmundsson & Co. Sími 5113 HREIN GERNIN G AR gluggahreinsun. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. $^§><®>3><®><$><$><?>^<$><§><^<§><$><S><$><$><§><3><^<^^3 Tapað SVARTUR kvenhaftur tapaðist við Tjörnina kl. 11 gærmorgun. Finnandi gcri vinsamlegast aðvart í síma 1848. 16. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0,30. Síðdegisflæði kl. 13,08. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Ljósatími ökutækja er frá kl. 15,40 til kl. 9,45. □ Edda 59471177 þriðja 2. I.O.O.F. 5=12811681/2= 60 ára er í dag (16. janúar) frú Ingibjörg Stefánsdóttir, Vesturgötu 66. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Freyja Guðrún Erlendsdóttir (Erlendssonar byggingarmeist ara) og Sigursteinn Guðsteins son (Eyjólfssonar 'klæðskera meistara). Hæsti vinningur í Happ- drættinu 15 þús. krónur komu upp á % -miða í umboðinu Varðarhúsinu. Næsthæsti kom upp á 14-miða í umboði Mar enar Pjetursdóttur, Önnu Ás- rraandsdóttur og Hvammstanga. Enginn bátur fór hjeðan til síldveiða í gær vegna veðurs. Fjelag Vestur-íslendinga heldur skemtifund í Oddfellow húsinu (uppi) í kvöld kl. 8,30. Kvenfjelaginu Hringnum í Hafnarfirði hafa borist minn- ingargjafir frá fröken Sigur- borgu Kristjánsdóttur kr. 50,00 og frá frú Guðrúnu Sveins- dóttur kr. 100,00. — Innilegt þakklæti. — Stjórnin. Farþegar með e.s. „True Knot“ til Reykjavíkur 13. jan. frá New York, voru: Kristján Karlsson, Nancy Karlsson, Óttar Indriðason, Ebba Björ- nes, Sigurður Sigurðsson. Anna Guðmundsdóttir, Hildegard Blanken, Halldór Guðmunds- son, Rögnvaldur Sæmundsson og Ásmundur Daníelsson. Skipafi-jettir. Brúarfoss fór frá Sidney N. S. 11/1 á leið frá New York til Reykjavíkur, væntanlegur til Reykjavíkur á laugardag eða sunnudag. Lag- arfoss fór frá Leith 13/1 til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Selfoss fór frá Leith 9/1 á leið frá Siglufirði til Stokkhólms. Fjallfoss fór frá Reýkjavík í gærmorgun í hrirtg ferð vestur um land. Reykja- foss fór væntanlega frá Rotter- dam í gær til Antwerpen. Sal- mon Knot er í New York, fer þaðan líklega í dag til Reykja- víkur. True Knot kom til Reykjavíkur 13/1 frá New York. Becket Hitch' fór frá New York 11/1 til Halifax. Anne fór frá Kaupmannahöfn 8/1 til Reykjavíkur. Lublin kom til Reykjavíkur^ 13/1 frá Gautaborg. Lech var væntan- legur til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Hull. Horsa er í Leith. Linda Clausen kom til Reykjavíkur 12/1 frá Leith. Ilvassafell er í Rotterdam. Til nýrrar kirkju í Reykja- vík. Frá ónefndri kr. 500,00. — (Afhent um jólaleyti síra Bjarna Jónssyni). Til Hallgrímskirkju í Reykja vík. Frá Þ. G. kr. 100,00. (Af- hent síra Bjarna Jónssyni). ÚTVARPIÐ í DAG: * 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30> Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur 19,00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór arinn Guðm. stjórnar): a) Franskur gleðiforleikur eft- • ir Kéler-Bela. b) Espana — vals eftir Waldteufel. c) Vöggulag eftir Bernhard Svendsson. d) Mars eftir Michael. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr hturlungu (Helgi Hjörv- ar). 21,15 Dagskrá kvenna .(Kven- rjettindafjelag íslands): Er- indi: Heilsuvernd (Þorbjörg Árnadóttir magister). 21.40 Frá útlöndum' (Axel Thorsteinsson). 22,00 Frjettir. 22.30 Dagskrárlok. Þakka hjartanlega þeim heima og heiman börnum mínum, foreldrum, systkinum og vinum fyrir hlý handtök, mörg heillaskeyti, stórar gjafir, á sextugs afmæli mínu, sem gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð launi ykkur fyrir það! Sigurveig G. Sveinsdóttir, Vestmannaeyjum. >^$*$><S><.>»3*®<SxSxS>3>3x$*®»«*$>«xe>3x$^*®<S*®«*®<®<®<$x®<S*S*®®<i><®><®*®><®«x®xSxS><»:"®*S> Erlendir leíðbein- Chevrolet 41 (Spesial de Luxe) til sölu. Bíllinn er lítið keyrður og vel með farinn. Upplýsingar í síma 3581, kl. 12—4 í dag. <^»^®3x$x®<8*®3x®3*$*®<Sx®Sx$x®<®<®<S*®®<®<$x®<®<®<®<®<®<ex®<®<®<SxS*®<®<®3*S*®<Sx®<®<® Stúlka vön kápusaum getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar á saumastofunni Þingholtsstræti 27, 3. hæð. * 0 LOKAÐ í dag vegna jarðarfarar. Sp ortuönA h úá !\e bjLja vílutr LO.G.T. St. FREYJA, nr, 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. Upplestur og fleira. Mætið stundvíslega. Æ.T. St. FRON, nr. 227 Fundur í kvöld á Fríkirkju veg. 11, kl. 8,30. Inntaka. Frónbúi. Hagnefndaratriði. Æ.T. Kaup-Sala 'notuð húsgögn keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgreiðsla. - Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. I GREIN MINNI um Leik- fjelag Reykjavíkur 50 ára, er birtist í Morgunblaðinu síðastl. laugardag, fjellu af vangá nið- ur, er minnst var á leiðbein- endur fjelagsins, nöfn þessara manna: Adams Poulsens, Pöuls Reumerts, Arthurs Wielands (Svía) og frú Gerd Grieg. Var það því leiðinlegra sem hjer er um ágæta vini og stuðnings- menn L. R. að ræða- — Poul Reumert er mikill Islandsvinur, eins og allir vita, er komið hafa á hið fagra heimili hans og konu hans frú Önnu Borg Reu- mert, og er einn af allra fremstu listamönnum í Evrópu á sínu sviði. Frú Gerd Grieg hefir lagt meira til íslenskra leiklistamála en nokkur .annar útlendingur. Hún starfaði hjer, sem kunnugt er, með Leikfjelaginu um langt skeið á ófiðarárunum, — setti hjer meðal annars á svið og annaðist leikstjórn á Pjetri Gaut og Poul Lange og Thora Parsberg á vegum Leikfjelags- ins og ljek auk þess aðalhlut- verkið í síðara leikritinu. Fórst frúnni hvortveggja afburða vel, Gaut og Paul Lange og Tora ^Parsberg jafnan minnst hjer sem einhvers hins allra glæsi- legasta er sjest hefir á íslensku leiksviði. Auk þessa hefir frúin látið sjer rnjög annt um fram- gang íslenskra leikenda og ann- ara listar >.anna okkar og greitt götu þeiria að frcmsta megni í ættlandi fínu. Sigurður Grímsson. ®®<®®®®®®®<®®®®®®®®®<®®<®®®®®®<®®3*®3*$*ÍX®®<®®<®®<®®<®<®®<®®<®®< LOKAÐ vegna jarðarfarar til kl. 1 í dag, eftir hádegi. Vjehm'X Wleitld )jan Lækjargötu 6. £®®®®®®®®<®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®<®í*®£»»»»3>®®®®® JÓN BJARNARSON, frá Sauðafelli, andaðist að heimili sínu 14. þessa mánaðar. Sigrún Bjarnarson, Baldvin Bjarnarson, Björn Bjarnarson. Þakka auðsýnda samúð, við andlát og jarð- arför mannsins míns, ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR. Halla Bjarnadóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför JÓNS GUÐMUNDSSONAR, Eiðsstöðum. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlut- tekningu, við andlát og jarðarför BENEDIKTS BACIIMANNS. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.