Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 12
12 Fimtudagur 16. jan. 1947 Fimm mínúlna krossgátan SKÝRINGAR: Lárjelt: — 1 Hressandi — 6 Ýta — 8 Gróða — 10 Kven- mannsnafn — 12 Binding — 14 Fangamark — 15 Verslun- armál — 16 Hávaði — 18 Á húsi. Lóðrjett: — 2 Dýramál — 3 Leikur — 4Hangi — 5 Frið — 7 Mannsnafn — 9 Verk — 11 Kvenmannsanfn — 13 Svæði — 16 Tvíhljóði — 17 Tveir eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 Hamar 6 Sám ■— 8 Rák — 10 Eta — 12 Glann ar — 14 A.A. — 15 K.Ð. — 16 Óra — 18 Trantur. Lóðrjett: — 2 Aska — 3 Má — 4 Amen — 5 Argast — 7 Garður — 9 Ala — 11 Tak — 13 Norn — 16 Óa 17 — At. — Hernaðar- handaiag Frh. af bls. 1 kvörðunina um hið nýja bandalag, er tekið fram, að einn tilgangur samningsin.'i sje að skjóta loku fyrir það, að Þýskaland geti enn ráðist á samningsaðila, líkt og það hefur tvívegis gert á 25 árum. í tilkynningunni segir enn- fremur, að bæði breska og franska stjórnin sjeu þess full vissar, að bandalagið muni gera báðum þjóðum auðveld- ar að komast að samkomu- lagi um ýms ágreiningsmál. Umræður milli Blum og breskra ráðherra hafa staðið yfir í tvo daga. Samkomulag hefur verið ágætt, en rætt var meðal annars um hinn mikla kolaskort Frakka og hvað gera mætti, til að leysa vandamál þau, sem af þessu stafa. „Líknarmorð" NÚRNBERG: — í rjettar- höldum þeim, sem fram hafa farið hjer í Niirnbeí’g að und- anförnu, hefir komið í ljós, að 1939 til 1941 voru framin milli 50 og 60.000 „líknarmorð“ í Þýskalandi. Þetta var gert samkvæmt skipun Hitlers. ÖSgerð frá verslððv- um á Norðurlandi í velur Á NORÐURLANDI er að jafnaði lítið um útgerð fyr en kemur fram á vertíðina og bát- ar hefja botnvörpuveiðar, seg- ir í frjett frá Fiskifjelaginu. Frá Skagaströnd er ráðgert að einungis einn bátur verði gerð- ur út til línuveiða. Helst hafa róðrar verið stundaðir frá Siglu firði og hafist í janúar. Að þessu sinni er þó nokkur óvissa um útgerð þeðan vegna vinnu- deilu sem stendur milli verka- manna og hraðfrystihúsanna þar. Annars er gert ráð fyrir að þaðan verði gerðir út 5—6 bát- ar til línuveiða. Frá Ólafsfirði verða gerðir út 6 opnir vjelbátar til línu- veiða en væntanlega 3 bátar á botnvörpuveiðar. Þar er nú haf in byygging niðursuðuverk- smiðju. Frá Dalvík verða 4 bátar ’gerðir út á línuveiðar og 1 á botnvörpuveiðar. Frá Hrísey verður einn bátur á línuveiðum íii 2 á botnvörpu veiðum. Frá Árskógsströnd verður einn bátur gerður út til botn- vörpuveiða. Frá Akureyri verður ein- göngu um botnvörpuútgerð að ræða og 'verða væntanlega 4 bátar gerðir þaðan út. Frá Þórshöfn á Langanesi verða gerðir út 2 þilfarsbátar og 5 opnir vjelbátar og allir á línuveiðar. Allmargir af bátum frá Norð urlandi verða eins og venju- lega gerðir út frá veiðistöðv- unum við Faxaflóa og eru sum ir þeirra þegar komnir suður, en annara er von seinnihluta mánaðarins. Finnskum skipum skilað Washington í gærkveldi. TRUMAN forseti, hefir gefið fyrirmæli um að skila Finnum sex skipum, sem tekin voru af þeim 6. júní, 1941. Eigendur skipanna munu fá greiðslu fyr- ir tíma þann, sem skipin voru í þjónustu Bandaríkjanna. —Reuter. Flatningsmenn 2 góða flatningsmenn vantar til Sandgerðis. I Reglubundin vinna. Gott kaup. Garður h.f. Sími 5, Sandgerði. Lorelei clúbburinn Þeir Ameríkufarar, sem enn hefur ekki náðst til, en ætla að sækja skemtun Lorelei clúbbs- ins n.k. föstudag geta vitjað aðgöngumiða í Sjálfstæðishúsið í dag, kl. 5—7. Skemtinefndin. ^^^kS><S><$><S><S><$,<^<S><S><$><$><$kS><$,<$><S><$><í><$><$><S><$>^><S><$h$><8>,^<S>^><S><$><$>^><$><S>^<^<^<^<$><í><$><^<^< Hjeraðsskólinn í Reykjanesi seftur 1. janúar Þufum, Norður-ísafjarðar- sýslu, laugardag. “HJERAÐSKÓLINN í*Reykja nesi var settur 1. þ. m. — Er skólinn fullskipaður með utn 50 nemendum. Skólinn starfar í þrem deildum í 'vetur, gagn- fræðadeild með 10 nemendum, svo og tvær deildir hjeraðsskól ans. Hafa nemendur gagnfræða skólans stundað nám hjsr síðan 15. okt., en ekki'fullráðið, hve lengi deildin starfar fram á vorið. Kennaralið skólans er að mestu hið sama og áður, en Hall dór Víglundsson kennir smíðar og söng. Frú Ásthildur Briem kennir ensku og frú Ragnheið- ur Hákonardóttir hannyrðir. Um skólasetningu kom Þor- leifur Bjarnason og færði skól- anum að gjöf tvo fána. Ánnar fáninn, sem er vandaður fiski- fáni á útskorinni þverslá, mjög fagur, er gefinn af nemendum Hjeraðsskólans 1943—44. Hinn fáninn er á stöng, ætlaður til notkunar við íþróttir og.fleira, hinn fegursti, gefinn af íþrótta- fulltrúi. Afhenti námsstjóri gjaf ir þessar að viðstöddum öllum nemendum, kennurum og öðru stafsfólki. — Er mikil ánægja með starfsemi skólans undir ágætri stjórn Þórodds Guð- mundssonar, skólastjóra. Tíðarfar í hjeraðinu er hið ágætasta, jörð því nær alauð og mild veðrátta. — Ágætu afli er, þegar á sjó gefur, en storm- ar og gæftaleysi hamla nokkuð sjósókn. —Páll Pálsson. —Svalbarði Frh. af bls. 1 Kröfur Rússa frá 1944. Frá því hefir verið skýrt í frjettum áður, að það hafi ver- ið árið 1944, er norska stjórnin var í útlegð í London, sem Rússar hafi fyrst farið fram á, að fá herstöðvar á Svalbarða og að samningurinn frá 1920 yrði endurskoðaður. Hafi þá norska stjórnin svarað, að hún gæti ekki neitt ákveðið í þessu máli fyr en hún kæmi heim til Noregs og gæti lagt málið fyrir Stórþingið. Og er norska stjórn in var flutt aftur til Oslo hafi Rússar endurnýjað kröfur sín- ar á hendur Norðmönnum um hernaðarbækistöðVar á Sval- barða. Molotov leggur að Lange. Moskvaútvarpið skýrði frá því í morgun, að er Molotov utanríkisráðherra sat þing sam- einuðu þjóðanna í New York í nóvember hefði hann sett sig í samband við Halvard Lange utanríkisráðherra Norðmanna til að ræða Svalbarða kröfur Rússa við hann. Hafi þeir átt viðræður saman um þetta mál bæði meðan á þingi SÞ stóð og eftir að því lauk. Hafi þeim viðræðum lokið með samkomu- lagi og 'að „Norðmenn skyldu nauðsynina á því, að þessar tvær þjóðir önnuðust sameigin- lega hervarnir Svalbarðaeyj- anna“. Meðal röksemda Rússa er '„að þeim sje nauðsynlegt að hafa bækistöðvar á Svalbarða vegna öryggis SovjetRússlands og ennfremur, að undanfarin ár hafi Rússar unnið % af kolum þeim, sem unnin hafa verið í námum á eyjunum. Liðhlaupar í liði Hanoi (Indókína) í gær. ENN ER BARIST í nágrenni Hanoi og eru mestu bardag- arnir fyrir suðaustan borgina. Vietam-liðar hafa neyðst til að hverfa frá vopnabúri einu, sem þeir höfðu náð á sitt vald. Her- stjórn Frakka í Hanoi skýrði frá því í kvöld, að margir Vieam-liðar hafi gerst lið- hlaupar og gengið á vald Frökkum. Fregnir berast af skærum annars staðar í Indó-Kína. — Reuter. Vekur mikla athygli. Kröfur Rússa um hernaðar- bækistöðvar á þessum íshafs- eyjum hafa að vonum vakið mikla athygli um heim allan og ekki síst á Norðurlöndum, þar sem mepn hafa miklar á- hyggjur af ásælni Rússa norður í íshafi. I dönskum blöðum kemur fram ótti um, að Danir eigi ver með en áður, að neita Banda- „ .• . rikjamonnum um afnot flug- valla á Grænlandi, ef það reyn- ist svo að Rússar hafi fengið Norðmenn til að ganga inn á, að þeir fengju herbækistöðvar á-Svalbarða. * X-9 £k Eflir Roberl Storm W VOU'LL öET OVER THAT...THERE'$ LE5$ CHANCE OF PE1N6 CAUGHT, IF YOU DO THIN65 0PENLV...IT'5 THE FOOL WHO H0LE6 UP IN SOME BACK ROOM WHO EXCITE5 — /MeANWHILE, BACK IN GHERRV's CITV APART/VIENT- HOW'5 CORRIGAN, D0C7 PRETTV WELL DRU6GED, I — HE'5 vanished! I WENT INTO THE KlTCHEN, TO /MIX '50A1E &TUFF/AND WHEN I CAME BACK, HE WA6 GONE I N Maðurinn: — Þarna getum við borðað. — Sherry: Jeg þori varla að láta nokkurn mann sjá mig. Mað- urinn: O, þú verður ekki lengi að komast yfir það. Það eru bara bjnarnir, seíp vekja á sjer grun- semdir með því að hýrast eins og rottur í allskonar skúmaskotuin. Á meðan þessu fer fram, eru leyni- lögreglumenn komnir í íbúð Sherrys, og einn þeirra spyr lögreglulæknirinn hvernig Corrigan líði. — Læknirinn: Hann er horfinn! Jeg skrapp augnablik fram í eldhús, og þegar jeg kom til baka, var hann á bak og burt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.