Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.01.1947, Blaðsíða 11
 Fimtudagur 16. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 11111111111111,1111111111 llllll•l■llllll•l■ll<«lllli■••mllll•lllllll•l Trjesmíðavjelar Er kaupandi að þyktar- hefil, afrjettara, hjólsög og bandsög. Uppl. í síma’ 2001 milli kl. 12—1 næstu daga. iimiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiHiiiii) IIIIII111111111111111III ■IIIIIIIIIMMIMMIIIIMIIMIMIIIMIIIIIIIIIII Vjelskip tii sötu ca. Vz í 80 tonna bát er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Lysthafendur leggi tilboð til blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: „Vjelskip — 916“. Brjef: ,©I%T3 . a & • & ® Piastefmn nyju >$x$x$x$x$>$*?xSxSxS><SxSx$xSxSxS*$xSxS><Sx$>3x$xSx$xíx$xSx$x$x$><$>3><3x$><$xSx$xS><S><8xSxSxSxJ><Sx8x» Hr. ritstjóri! KAjUPMENN, sem auglýsa augljóst, að hjer verður um að ræða eitt hinna algeng- .. .. „ ustu efría, sem flestir þeirra vorur ur eínum, sem Bretar , . , . i . „ ’ , hluta, sem vier handleikum og Amerikarvar nefna Plast- . , * oc- - i _ . , ,, „ • daelega, verða gerðn- ur. ícs og Pioðveriar kalla Press . , ..x ., ,., * 6 ^ J En sie efnið gott til að stoffe, hafa . ekki enn borið SCANDIA eldavjelar. s]e efmö gott .* _ , _ , gera úr því hluti, þá verður, vxð að þýoa þau eða samlaga ^ / , , ^ ,,f _ , r.afmð a þvi einmg'að vera xslensku mali. Og nu verður , , , , j , , , • , , , ö ._ hentugt til að mynda ur þvi heldur ekki lengur vart við * -n- a cm . • ' * & orð. Orðið Pi/AST gæti auð-1 vitað verið þjálla. En ef það á að líkjast erlenda orðinu, er varla um annað að ræða. Þegar auglýst er eða til- greint úr hverju einhver vara sje, fer ólíkt miður að segja t.d. plastik-efni, piastik- dúkur o. s. frv. heldur en að- segja plastefni, plástdúkur, piastáhöid, plastlím, plast- vökvi (fljótandi plast) o. s. | v. Þessi gamla góða teg- i und er nú loksins að verða fáanleg aftur. ennþá þó af mjög skornum skamti. Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki númer 908. BIERING Laugaveg 6. Sími 4550. Harmonikur 17= ctes, 1946 neina „orðanefnd“, sem ieið- beinir um upptöku nýyrða. Fyrir nokkrum árum var do byrjað á að kalla efni pessi PLASTEFNI eða aðeins PLAST, og er það eins og menn sjá stytting enska orðs- ins á líkan hátt og' orðin bíll og fónn urðx* til úr Auto mobile og Telephone. Hvér maður, sem tekur sjer í hönd orðabók yfir vís- indaheiti og tækniheiti, sann- færist fljótt um, að ekki er viðlit að búa til íslenskt orð t yfir allan þann grúa alþjóð- öyöm, H. Siprðsson legra orða og ekki heldur ^ æskiiegt að reyna slíkt, þar eð það yrði í flestum tilfell-j um það sama og að breyta' skiljanlegum orðum í óskilj- anleg. íslenskar beygingar- Sjötíu ára siglir þri á sæinn endingar má þó í mörgum till I viða. fellum nota við slík alþjóð- Sumarlönd þín blóma b'eri, leg heiti. jbirta1 og ylur hjá þjer veri. En sum þau tækniorð, sem' ryðja sjer braut inn í dag- Kannað hefur kujdahret og lega málið verður að gilda sú'. kólgugjóstur. sjerstaka regla, að það verð- Sú hefur aldrei orðið raunin, ur að samlaga þau íslensk-Jað þú bljesir fast í kaunin. unni svo sem unt er. En til' þess að geta það er best að Eldað hefur íslenskt stál í orðin sjeu sem fæstar sam-| orkusmiðju. stöfur — lielst einkvæð eða Þú hefur hlotið fjör og funa tvíkvæð. í faðmlögum við náttúruna. Við orð eins og t.d. Radar er ekkert annað að gera en Árvakur um æfiskeið þitt alla taka það óbreytt. Annað mál| daga. er með Plastik. Þó að það Ást til lífsins orkulinda sje aðeins tvíkvætt, er það Jeiddir þig upp á þroskatinda. ekki gott í samsetningunni, I en þannig verður það lang- Varðmaður á vegamótum mest notað. vegfarenda. En auk þessa hefur orðið Opin stóðu hús og hugur, Plastik þann höfuðgalla, að í hjartarúm -og seigludugur. þeim málum, sem skyldust I eru íslenskunni hefur það nu Hjartastrengur í þjer ómar tvenskonar merkingu. Þaðj undrafagur. þýðir þar höggmyndalist og Sá hefur í þjer hita haldið PIANO-HARMONÍKUR Skandia Special með 6 hljóðbreytingar, 4 kóra, 120 bassa Franchetti, 4 kóra, 120 bassa Carmen, 48 bassa . Casali, 48 bassa = Hohner, 24 bassa \ \ Apallo, 28 nótu hna^pa- í hai-monika. 1 Versl. Rín { I Njálsgötu 23. Sími 7692. } ■ IIIIIIIIIIIHIHHHHHIIHHHHHHHMMHMHHIHHIIIIIIIIIIIII BEST AÐ AUGLÝSA í MOKGUNBJLAÐINU svo líka látbragðslist í dansi. í ensku er orðið plastic einnig lýsingarorð og merkir þá það sama og orðið plast- isk í norðurlandamálum, sem þýðir mótanlegur og vel mót- aður. I íslensku sýnist ekki geta verið um annað að ræða en að nota aðeins stofn orðsins, sem er PLAST, um hin nýju plastisku efni, sem nú eru alstaðar að ryðja sjer rúm og ei u notuð í símatól, útvarps- tæki, borðplötur, greiður, sköft, vasapennasköft, skrúf- blýanta, skrúflok, hnappa o. m. fl„ en auk þess líka í gervi- silki, fyrir prjón og vefnað, einnig sem límefni, þjettj,efni og einangranir rafmagns- þráða, pappír, bílhringi o. fl. Þegar þess er þá gætt, að plastið í þess ýmsu samsetn- ingum er að verða eitt helsta hráefni til alskonar iðnaðar, og kanske þá og þegar orðið að byggingarefni — þá er heims í gegn um tóna- skvaldrið. Hvað sem tautar stendur heimur tjóðurbundinn. Láttu aldrei fjör þitt falla fyrir þeim sem hrópa ’og kalla. Inn í áttræð lönd svo áfram haltu. Sjá þar muntu lífsins Ijóma lýsa upp þinn æskublóma. Loks mun dagsins mikla móða merkið gefá. —. Gott er þá að grípa feginn gróður agnið hinum megin. BJARNI ÍVARSSON. Önnumst kaup og mI* FASTEIGNA Gat-ðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Slmar: 4400. 3442. 5147. Hátiðarrit Leikfjelags Reykjavíkur fæst í bókaverslunum. Efni: Endurminningar, ávörp, kveðjur, ágrip af sögu leiklistarinnar .í Reykjavík, skrá yfir öll leikrit, sem f jelagið hefur sýnt, og aragrúa af leikaramyndum.. Þessir höfundar skrifa bókina: — Sveinn Björnsson, Friðfinnur Guðjónsson, Guðrún Indriðadóttir, Helgi Helgason. Eufemía Waagé, Alexander Jóhannesson, Sigurður Nor dal, Adam Poulsen, Poul Reumert, Halldór - Kiljan Laxness, Gerd Grieg, Steingrímur Þorsteinsson, Elísabet Göhlsdorf, Gunnar Hansen, Guðbrandur Jónsson, Andrjes Þorm- ar, Jónas Þorhergsson, Jakob Jónsson, Bogi Ólafsson, V.. S. V., Bjarni Guðmundsson, Loftur Guðmundsson, Sveinn Sigurðsson, Kristín Sigfúsdóttir, Jón Hermannsson, Guð- laug Magnúsdóttir, Sigurður Grímsson, Guð- mundur G. Hagalín, Vilhj. Þ. Gíslason, Brynj- ólfur Jóhannesson,' Felix Guðmundsson og Lárus Sigurbjörnsson. Þetta er eina bókin, sem til er með aragrúa af myndum af íslenskum leikurum, sannköll- uð leikarabók. Allir leiklistarvinir þurfa að eiga þessa bók. Gefið vinum yðar hana þegar þjer viljið gefa góða gjöf. Við sendum bókina hvert sem er, bæði um bæinn og út um land. .eiHnr Sími 7554. AIJKA-Aðalfundur í Skógræktarfjelagi Reykjavíkur verður liald- inn í Fjelagsheimili verslunarmanna, Vonar- stræti 4, miðvikudaginn 29. janúar 1947, kl. 8,30 síðdegis Fundarefni: 1) Tillaga frá stjórninni um hækkun með- limagjalda. 2) Rætt um starfsáætlun fjelagsins fyrir yf- irstandandi ár. _ Stjórpin. Colmans Mustardur Bætir bragdid Umboðsmenn: Nathan Sr Olscn, H/F Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.