Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. ái-gangur STALI N 20. tbi. — Laugardagur 25. janúar 1947 B E V I N Isafoldarprentsmiðj a h.f. 8AMMÁLA urlnn í Surma bann- aSur Rangoon í gær. LÖGREGLAN í Burma hef ir handtekið 26 kommúnista i og leiðtoga annara stjórnmála flokka í dag, eftir að sjerstök útgáfa af ,,Lögbirtingablaði“ stjórnarinnar hafði verið gef- in út með tilskipun um að kommúnistaflokkur Burma, „Rauði fáninn11 og aðrar álíka stofnanir kommúnista hefðu verið bannaðar. Meðal þeirra sem handtekn ir voru eru foringi „Rauða fánans“ Thakin Soe. Hann var tekinn eftir að hann hafði falið sig í Buddamusterinu heimsfræga, „Shwedagon Fagoda“, en þangað gat lög- reglan eklci farið inn. Beið hún þar til hann neyddist til að koma út. Stjórnarvöldin tilkvnna, að kommúnistar og fylgjend- ur þeirra hafi ráðist inn 1 rjettarsali landsins og stjórn arbyggingar í Rangoon. Kom múnistar hafi skipulagt flokka til að stela matvælum' og þeir hafi gefið út bæklinga j þar sem þeir hvetja almenn-j ing til að setja sig upp á móti| stjórnarvöldum landsins. — Reuter. BARDAGAR hafa staðið yfir undanfarið í Indokína milli Vie- tam-manna og franskra hermanna. Myndin er af frönskum stytt- r.m í Indokína. Sagt frá hvernig Istieotii var nvyrtur fyrir 23 ámm Efíir Jonn Talbot. Róm í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SAGAN af „dauðaferð“ ítalska jafnaðarmannaforingj- ans Giacomo Matteotti, fyrir 23 árum var sögð fyrir rjetti í dag. Amerigo Dumini, 53 ára, sem sakaður er um að vera einn aðalmaðurinn í morði Matteottis, lýsti morðinu. — Forseti rjettarins sagði við hinn ákærða: „Hingað til haf- ið þjer gefið 18 yfirlýsingar og engin þeirra er samhljóða. Segið nú einu sinni satt í aag“. Smáríkin vilja fá meiri íhlutun um friðarsairiningana London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FULLTRÚI Suður-Afríku kom að því í ræðu, sem hann flutti a fulltrúafundi utanríkisráðherranna í dag, að stjórn hans liti svo á, að smáríkin, sem tóku þátt í baráttunni gegn Hitler, ættu að fá meiri.þátttöku og áhrif um friðarsamningana við Austur- riki og Þýskalandi. Sök Aíisturríkismanna. Hodgeson, fulltrúi Ástralíu, sagði, að álit sitt væri það, að Austurríkismenn ættu að bera ábyrgð á þátttöku sinni í styrj- öldinni og fara ætti með þá eft ir því, þótt þeir ættu að fá væg ari samninga en Þjóðverjar. Er rætt var um sjálfstæði Aust- urríkis, sagði Hood lávarður, að hann áliti, að það væri mál, sem Sameinuðu þjóðirnar ættu að ske.ra úr. Austurríkismenn yrðu að fá að hafa það lið, sem þeim þætti nauðsynlegt til að Framh. á bls. 12 ----------------------—<$> LeiðSogar Múham- e&lrúarmanna - fehnir Lahore í gær. YFIRVÖLDIN í Punjab- hjeraði handtóku í dag 7 hátt setta Mohamedstrúarleiðtoga. I tilefni af þessu hafa Muham edstrúarmenn safnast saman í bænahúsum- 'sínum síðari hluta dags til að mótmæla handtökunum. *Sáu Maíteotti við Tiber. „Við ókum í bifreið“, sagði Dumini, jeg var við stýrið í morðbílnum. Með mjer voru Guiseppe Viola, Augusto Mala- cria og Amleto Poveromo“.Allir nema Viola, eru meðal hinna átta ákærðu í rjettinum. „Það getur verið að Viola'hafi setið hjá mjer í framsætinu, en jeg man ekki eftir því. Við ókum meðfram Tiberfljóti, fer við sá- um Matteotti. Einhver sagði mjer að nema staðar. Aðrir fóru út. Jeg sá að Matteotti barðist á móti þeim og fjell. Honum var hent inn í bílinn og við það brotnaði rúðan, sem var á milíi fram og aftur sætanna. Við ók- um 5 kílómetra, en þá var mjer sagt að nema staðar, þar sem Matteotti væri veikur. Jeg sá Matteotti deyja í bílnum, sem allur var ataður blóði“. ✓ Mistií kjarkinn. „Þá mistum við allir kjarkinn og ókum áfram í blindni í 7 klukk-ustundir. Loks námum við staðar í litl- um skógi. Einhver hinna sagði, að við j>rðum að grafa gröf. — ! Framh. á bls. 2 Líkindi fyrir framleng- ingu vináttusamnings Hússa og Breta London í gærkvöldi. ÞEIR ERNEST BEVIN utanríkisráðherra og generalissimo Stalin hafa fullvissað hvorn annan um það, að þeir sjeu sam- mála og fullvissir um að vináttusamningur Breta og Rússa sje í fullu gildi ennþá og Stalin gefur meira að segja í skyn, að hann sje reiðubúinn til að lengja samningstíma vináttusamn- ingsins. Kemur þetta fram í orðsendingu, sem farið hafa á milli þeirra Stalins og Bevins og birtar voru opinberlega í kvöld. Það var vegna útúrsnúnings Pravda á orðum Bévins, sem Bevin fann sig knúðan til að snúa sjer beint til Stalins til að fá leiðrjettan þann misskilning, sem blaðið hafði komið af stað og valdið hafði gróusögum um stefnubreytingu hjá bresku stjórninni í garð Rússa. F.rnest Bevln Josef Stalln —---------------------------® Nýja gríska sjérn- in fullsklpuð Aþenu í gærkv. DEMETRIOS Maximos, hinn nýi forsætisráðherra Grikk- lands, er 72 ára. Hann lauk við stjórnarmyndun í dag. Hann er konungssinni og hefir verið nefndur „galdramaður í fjár- málum“. I nýju stjórninni eru meðlifn ir 7 flokka. Constantin Tsald- aris, sem áður var forsætisráð- herra er vara forsætisráðherra. Annar varaforsætisráðherra er Sophoulis Venezilos (frjálslynd ur). Innanríkisráðherra er jafn aðarrdaðurinn George Papan- dreu. Panatotis Kanellopoulos er flotamálaráðherra. Hann er „þjóðleg'ur sambandsmaður“. Endurreisnarráðherra er Stylia nos Gonates _ (Þjóðfrelsunar- konungssinni). Hermálaráð- herra er Napoleon Zervas hers- höfðingi (Lýðræðisfrelsisher- inn). — Reuter. Kessefrsng fyrir rjeffi. LONDON: — Breskur her- rjettur mun í febrúar n. k. taka fyrir mál Kesselrings, fyrver- andi yfirhershöfðingja Þjóð- verja í Italíu. Kesselring er sakaður um glæpi .gégn ítölsku þjóðinni. ' Útvarpsræðu-ummæli fölsuð. ÞAÐ var eftir jólaræð.u Bev- ins, að rússneska blaðiðPravda vjek að setningu hjá Bevin og sagði að hann hefði viðhaft orð um það, að vináttusamningur Rússa og Breta væri nú úr sög- unni, þar sern hans væri ekki lengur þörf vegna sáttmála sameinuðu þjóðanna. Er þessu var mótmælt, endurtók Pravda enn sömu ummæli sín. Orðsending Bevins. Það var 18. jan. sem Bevin sendi Stalin orðsendingu út af þéssu máli. Þakkar hann fyrst fyrir þær móttökur, sem Mont- gomery marskálkur hafi hlot- ið í Moskva fyrir skömmu, en honum hefði leiðst að heyra Montgomery hafa þau ummæli eftir Stalin, að vináttusamn- ingur Rússa og Breta hefði „horfið út í loftið“, þar sém hans væri ekki lengur þörf vegna stofnuna sameinTiðu þjóðanna. „Því hefir verið haldið fram að jeg hafi átt að láta svo um- mælt,“ segir Bevin, „en þar hefir orðum mínum verið vik- ið við því jeg hefi aldrei sagt annað en það, sem fjöldi ann- ara leiðtoga bandamanna hafa sagt áður, að þeir bygðu stefnú sína á sámeinuðu þjóðunum. Mig furðar satt að segja á Pravda-greininni og þar sem mjer skilst á Montgomery, að þjer hafið sagt, að þetta væri ekki yðar skoðun á samningun- um, þá vil jeg nota þetta tæki- færi til að fullvissa yður um að það er heldur elíki mín skoðun. Svar Stalins. Stalin svaraði þann 22. jan. og sagði, að hann væri ánægður að heyra yfirlýsing'u Bevins. Stalin segist hafa tekið það fram í blaðaviðtali við Alex- ander Werth (breskan blaða- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.