Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 6
6
MORGUN B'L A’3 I Ð
Laugardagur 25. jnn. 1947
Rjetfarhöld ú! a!
26 ára gömíu
Frankfurt í gær.
RJETTARHÖLD fyrir hæsta
rjetti í Constance á hernáms-
svæði Frakka í Þýskalandi,
hefjast í næsta mánuði yfir
Henrich Tillesen, en hann er á-
kærður fyrir að hafa myrt
Mathias Erzberger, -varakansl-
ara Þýskalands árið 1921. Mál-
ið verður tekið fyrir strax og
rjettarskjöl eru komin frá Ra-
stat, en þýskur rjettur í Frei-
burg vísaði máli Tillesen frá
29. nóvember s.l. á þeim for-
sendum, að hann hefði, verið
náðaður af Hitlersstjórninni
1933. En ffönsk yfirvöld hand-
tóku, hann og áfrýjuðu málinu
til hæstarjettar j Rastat.
Rússar forfryggja
hugmynd (hurchills
MOSKVA í gærkveldi.
HIÐ ÁHRIFAMIKLA rúss-
neska blað ,.Nýi Tíminn11 lýs
ir því yfir í dag,_ að hugmvnd
Winston Churchills um
„Bandaríki Evrópu“, sem
hann hafi verið að hugsa um
síðan ófriðnum lauk sje ekk-
ert annað, en að stofna eigi
„Vestræna heild“ og tilgang-
urinn sje sá einn að stofna til
andsovjet samsteypu. Þetta
hafi uppháflega verið hug-
mynd Aristide Briand að
fyrri heimstyrjöldinni lok-
inni. I
Nú er reynt að læða því
inn hjá fólki, að hin svo-
nefndu „Bandaríki EvrópU
sjeu vinveitt og vilji styðja
Sovjet“. En það væri ekki
nema blekking tóm. - Reuter
Ausfurríkismenn
sigruðu í alþjjóða-
skíðakeppninni
Davos, Sviss, 22. janúar.
Á ALÞJÓÐASKÍÐA-
KEPNINNI hjer í dag sigraði
Dagmar Rom (AustUrríki) í
svigi kvenna á 108,3 sek.
Verena Keller (Svissland) og
Alexandra Nekvapilova
(Tjekkóslóvakíu) voru næst-
ar með sama tíma, 120,9 sek.
Egon Schoepf (Austurríki)
vann svig karla á 93,4 sek.
Annar varð Harald Lqzuo
(Austurríki) * á 98,8 sek. og
þriðji Adolf Odermatt (Sviss)
á 99,8 sek. — Reuter.
(Eins og skýrt var frá í blað
inu tóku Norðmenn ekki
þátt í þessu alþjóðaskíðamóti
vegna þess að Austurríkis-
mönnum var leyfð þátttaka).
-- ■ ♦ ♦
Breski sendiherrann í
Cairo ræðir við Nok-
rashi Paeha.
Cairo í gærkvöldi.
BRESKI sendiherrann í
Cairo ræddi í dag við egypska
forsætisráðherrann, Nokrash'i
Pacha. Viðræður þeirra stóðu
yfir í þrjár klukkustundir, og
er talið að þeir hafi rætt um
lausn á deilumálum Breta og
Egypta um Súdan.
Sigurjón Linarsson skipsljóri
fimtugur
SIGURJÓN EINARSSON,
skipstjóri, Austurgötu 40,
Hafnarfirði, er fimmtugur í
da g. Er hann bori'nn og barn
íæddur Hafnfirðingur, sonur
hjónanna Einars Ölafssonar,
stýrimanps .og konu hans,
Sigríðar Jónsdóttur. — Ólst,
hann upp hjá foreldrum sínr
urn og. dvaldist þár, þar til
hann .stofnaði sitt æigíð heim-
ili. ásamt með , konu sinni,
RannveigU Vigfúsdóttur, ög
hafa þau.búið jafnan í Hafn-
arfirði.
í tilefni þessara tímamóta
í æfi Sigurjóns Einarssonar,
verður hjer lauslega getið ^
helstu atriða í lífsstarfi þessa tíðinni, hvað snertir aðdrsetti
mæta manns. Eins og fyr er; j þjóðarbúið, að svo miklu
getið, er Sigurjón fæddur í ieyti, sem það er í voru valdi.
Hafnarfirði. Hneigðist hugurjHitt er svo annarra, þeirra,
hans snemma að sjónum og|Sem á öðrum sviðum liafa
byrjaði hann sjómensku þeg-
ar á unga aldri, með föður
sínum og hefur sjómenskan
verið æfistarf hans síðan. —
Sncmma leitaði hugur hans
til menntunar undir þetta
lífsstarf. Fór hann ungur á
sjómannaskóla og lauk prófi
þaðan 1917. Gerðist hann þeg
ar að afloknu prófi stýrimað-
ur á ýmsum skipum, en skip
stjórn tókst hann á hendur
1925 þá á l.v. „Paul“. Hefur
hann verið skipstjórí síðan,
lengst af á skipum Einars
Þorgilssonar & Co. Þeim:
b.v. „Surprise“ og síðar b.v.
„Garðari“, þar til það skip
fórst. Varð hann þá nokkurn
t',íma skipstjóri á b.v. „Óli
VORIÐ 1945, nokkru e.ftir
að Þjóðverjar gáfust upp í
Danmörku, barst sú fregn
hingað tii blaðanna, að hinn
kunni danski leikfimifrömuð-
ur: Níels Bukh, hefði verið
tekinn fastur og settur í fang-
elsi.. -
. Fáum . dögum * síðar va”
sagt frá því í frjettaskeýtí
frá Kaupmannahöfn, að hann
hefði verið látinn laus og
mun hann . áðeins hafá setið
inni eina nótt.
Máli Níeísar Bukh rhun þó
ekki hafa veríð að fullu lokið
fyrr en á s.l. haus'ti, þv.í að í
blaðinu ..Dansk Idræt“. frá
1. nóv. 1946, er þess getið, að
hinn opinberi ákærandi rík-
isins, hafi að fuilu fallið frá
ákæru ’á hendur hohumj
végna þesS, að.hann hafi. ékki
réynst brotlégur við íögin..
Það mun gleðjá alla ' hina
mörgu nemendur Níelsar
Bukh og aðra vini hans hjer
á iandi, að hann er hreinsað-
haslað sjer völl, að sjá svo ur af öllum ákærum,
um, að þeir aðdrættir verði
til varanlegra hagsbóta fyrir
land og lýð.
Jafnframt störfum sínum á
sjónum hefur Sigurjón ávallt
borið mjög fyrir brjósti þll
þau málefni, er sjerstaklega
snerta sjómannastjettina. Ör-
yggi þeirra á sjónum og að-
búnað allan. Hefur hann jafn
an haft ríkan áhuga fyrir
nýjungum á sviði skipa-
smíða, sem verða mætti til
umóta á því sviði.
Samhliða þessu aðallífs-
starfi Sigurjóns Einarssonar,
sem hjer hefur lítillega verið
getið, verður eigi komist hjá
því að minnast þess, hvílíkur
Garða“, eða þar til hann 1944 framkvæmdamaður hann hef
tók við skipstjórn á b.v.'ur verið. Hefur stórhugur
,.Faxi“, er hann keypti, ásamt hans við framtakssemi eigi
Jóni Gíslasyni, útgerðarm. | látið sitja við skipstjórnina
Hefur Sigurjón Einarsson eina saman. Árið 1939, stofn-
því verið skipstjóri um 22 ár.1 aði hann, ásamt Jóni Gísla-
Mun eigi ofmælt að hann'syni, útg.wi., hlutafjelagið
hafi verið farsæll í öllum ^ „Fiskaklettur“, sem nú á 2
störfum sínum og farist skip- ^ skip, þau bv. ,,Fiskaklettur“
stjórnin úr hendi með hinni
mestu prýði. Jafnframt því,
sem hann hefur verið kapps-
fullur og framsækinn í fyllsta
máta, hefuj forysta hans
jafnan þótt örugg og traust,
og vel farið á með honum og:
skipverjum hans. Aflamaður
hefur hann verið með ágæt-
um og stór er sá hlutur, er
hann hefur fært að landi og
lagt í þjóðarbúið, ásamt með
skipverjum sínum. Sú stað-
reynd, að fyrst og fremst sjáv
arútvegurinn hefur verið
megin stoð undir öllum fram
förum og lífsmöguleikum í
iandinu á síðustu áratugum,
hlýtur að gera mönnum ljósa
þá þakkarskuld, sem þjóðin
stendur í við þá menn, er þar
hafa reynst drýgstir í öflun
verðmætanna, í þeim hópi er
Sigurjón Einarsson mjög
framarlega.
Nú þegar vjer ísiendingar
höfum þess kost að eignast
ný og fullkomnari tæki til
þess að færa oss í nyt auðæfi
hafsins, og eigum jafnframt
dugmikla og framsækna sjó-
mannastjelt, sem saman-
stendur af mönnum, sem Sig-
ur.jóni Einarssyni, ættum vjer
ekki að þurfa að kvíða fram-
er a
hann voru bomar. S.l. 4 ár
hefur Bukh orðið að starf-
rækja leikfimiskóia s'inn á
fornum herragarði á Vestur-
Fjóni, því að skóla hans á
Ollerup tók þýski herinn í
sínar þarfir árið 1943. Á
herragarði þessum gerði
Bukh stóran ieikfimisal í
miklli heyhlöðu, sem til vai
á staðnum og bjó yfirleitt hið
besta að nemendum sínurp, á
hinu nýja skólasetri.
í s.l. septemhermánuði
fjekk Níels Bukh skóla sinn
á Ollerup aftur, lætur hann
nú vinna þar kappsamlega að
viðgerð staðarins og mun
kensla eiga að hefjast þar að
nýju snemma á þessu ári.
J. Þ.
Ramadier heldur
og bv. „Fagriklettur“, en
auk þess áttu þeir bv. „Búða
klett“, sem fórst fyrir nokkr-
um árum. 1943 stofnaði hann,
ásamt sama manni, hlutafje-
lagið „Faxaklett“, sem á og
gerir út b.v. „Faxi“, sem Sig-
urjón er nú skipstjóri á. —
Sama ár munu þeir fjelagar,
ásamt nokkrum fleirum
hafa stofnað hlutafjelagið
,,Frost“, sem rekur. hráð-
frystihús. Hann er þannig
orðinn all umfangsmikill sá
atvnnurekstur, sem Sigurjón
hefur komið upp í Hafnár-
firði, og sem veitir fjÖlda
manns atvinnu. Jafnframt
sem þau stuðla að því að
auka sameiginlegan feng
þjóðarinnar.
í tilefni af fimmtugsaf-
mælinu munu þeir verða
margir, sem samfagna af-
rnælisbarninu með það 'sem
af er. Starfið á háfinu er
þakkað, stórhugurinn og « , . ,
frámtakssemin metin. Hjer! §1©I1TI
verður eigi farið ýtarlega Aþenu , gæ!.kviildi.
yfir sogu. Sigui jon Einarsson JÚGÓSLAVNESKA stjórn
hcfur sjaifur ritað sma sogu in hefur kallað herfulltrúa
með daðriku og grftusomu sjrm { Aþet)U hpim Qg farið
starfi svo að þar er eig, a- þegs á ]eit yið grísku stjórn-
stæða að bæta neinu v,ð. | ^ þún kalli heim her.
Hafnfirðingur. fulltrúa Grikkjg, í Belgrad.
París , gærkvöldi
I ÚTVARPSRÆÐU, sern
Poul Ramadier, hinn nýi foi
sætisráðherra Frakka hjeit í
kvöld sagði hann. að það væri
ákvörðun stjórnar sinne.r að
halda sömu stefnu og Leon
Blum. Hann þakkaði Blum
fyrir starf hans í fyrri stjórn
inni.
Ramadier sagði, að tekið
yrði hart á verslun á svörtum
markaði og hann kvaðst vona
ast til að dómarar dæmdu þá
menn hart, sem staðnir væru
að því að selja og kaupa vör-
ur fyrir uppsprengt vérð.
Hann sagði að gera yrði allar
þær ráðstafantr, sem hægt
væri að gera til að koma í veg
fyrir frekara verðfali peninga
og verðbólgu í landinu. —
Reuter.
lingarsjóður
KveríSjeSags
je
KVENFJELAG Laugarnes-
sóknar heíir efnt til minninga-
sjóðs sem nánar um getur hjer
á eftir. '
TiidVög og tilefrii sjóðstofn-
unarinhar eru þau, að á bana-
dægri, 7. ian. 1946, ljet frú
Rannveig Einarsdóttir, Laugar
nesvegi 50 í ijósi þá ósk, að ef
cinhverjir minntust sín látinn-
ar með minningagjöfum, þá
yrði þáð látið ganga til Kven-
fjelags Laugarnessóknar.
Kvenfjelag Laugarnessóknar
var Etofnað 6. apríl 1941. Aðal-
tilgangur íjelagsstofnunatinnar
var og er, að styðja kristilegt
afnáðarlíf og vinna á allan
hátt að nauðsypjamálum safn-
aðarins og kirkju hans, sem þá
var nýlega byrjað að reisa frá
grunni.
Á fundi í fjelaginu 5. febr.
1946 skýrði frú Guðmunda Jóns
dóttir, Laugarnesveg 50 frá áð-
ur umgetinni ósk hinnar látnu
safnaðarkonu, sem og því að til
minningar um hana hefði bor-
ist minningargjafir, sem numu
á annað þúsund krónum. Ákvað
fundurinn þegar að gefnu þessu
tilefni að efna til almenns Minn
ingarsjóðs á grundvelli sömu
hugsunar, sem að baki stóð ósk
og ákvörðun gefandans, skyldi
gjöf hans þannig verða stofn-
fje slíks almenns minninga-
sjóðs. Á fundi 6. nóv. s. á. var
svo sjóðnum valin sjerstök
stjórn og framkvæmdanefnd.
Framkvæmdanefndin hefir
nú látið prenta minningaspjöld
til afnota fyrir þá, er kjósa að
að gefa minninga- eða dánay-
gjafir til sjóðsins um látna ætt
ingja og vini. Mun kvenfjelagið
halda árstíðaskrá á venjulegan
hátt um þá, sem minningagjaf-
ir eru gefnar fyrir.
Minningaspjöldin má fá á eft
irtöldum stöðum:
Sigurbjörg Einarsdóttir, Laug
arnesveg 50.
Halldóra Ottósdóttir, Melstað
Hólsvegi.
Bókaverslun Þór. B. Þorláks-
sonar, Bankastræti 11.
Verslunin Brekka, Ásvalla-
götu 1.
H. S.
kðlla
sinn í
iýðsfundur ungra
Sjálistæðismanna
HEIMDALLUR, fjeia<r
ungi'a Sjálfstæðismanna í
j Reykjífvík boðar til aimenns
i fundar í Sjálfstæðishúsinu n.
k miðvikudag kl. 20,30.
Hljómsveit hússins leikur í
byrjun fundarins, en síðan
verða fluttar stutttjir ræður
og ávörp.
Unga fóikið í ReykjaVÍk
iieldur stöðugt áfram að
ganga í Hoimdall og hefur
starfsemi fjeiagsins aldrci ver
ið öflugri, nje meðlimatalan
eins há og nú.
j Tuttugu ára afmæli fjeiags
ins er 16. fcbr. n.k. Heimdell-
ingar ætia að minnast þessa
jafmælis með ýmis konar há-
tíðahöldum, og er þessi fund-
ur einn liðurinn í þeim.