Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 12
t f Laugardagur 25. jan. 1947 Fimm mínúina krossgátan 2 ) 4 12 r* _ ■ 11 m 18 1 " ■ ) SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 Ekki örugt — 6 Eyða — 8 FÍjót — 10 Kven- mannsnafn — 12 Óbundinn — 14 Skáld — 15 Fangamark — 16 Sjór — 18 Á litinn. Lóðrjett: — 2 Dýr — 3 Kyrð — 4 Hola — 5 Skot — 7 Bitið — 9 Skelfing — 11 Tala erl. — 13 Óþrifnaður — 16 Tveir eins — 17 Frumefni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 Dóver — 6 oft — 8 U.S.A. — 10 Nóa — 12 djöfull'— 14 dá — 15 md. — 16 enn — 18 Randver. Lóðrjett: — 2 óoaö — 3 vf •— 4 Etnu — 5 nuddar — 7 kaldir — 9 sjá — 11 ólm — 13 .fund — 16 en — 17 N.V. Vilja skila hand- riiunum Aarhus í gær. Einkaskeyti til Mbl. í TILEFNI af nýútkominni bók eftir Bjarna M. Gíslason skáld, sem nefnist „íslands á hernámsárunum“, hefir Poul Ehgberg lögfræðingur ritað langa grein í „Fyens Venstre- blad“, þar sem hann heldur því fram, að það eigi að skila ís- lendingum gömlu söguhandrit- unum. Robert Starmose þjóðþings- maður hefir ritað grein í „Morg enbladet“ og þar viðurkennir hann rök Bjarna fyrir því, að íslendingar eigi að fá handrit sín aftur. F.A. •MiiiiiiiiiiiiiiiimitiiKMiiiiiuiMiMiiiiiiiMiimiimifiitiiif Kona með 4 ára barn ósk f ar eftir Herbergi j gegn húshjálp eftir sam- i komulagi. Tilboð sendist i blaðinu fyrir þriðjudags- i kvöld merkt: „M. M. 217“ i — 345. Finni setur heims- met í skautahlaupi Davos í Sviss í gær. FINNINN Lauri Perkinena setti heimsmet í hraða á skaut- um í dag er hann sigraði í 5000 metra skautahlaupi á 843,8 sek. Hann hafði áður sigrað í 500 og 3000 m. hlaupum. Annar varð Ungverjinn Pajor á 848,8 sek. 14 skautamenn tóku þátt í hlaupinu. Ishockey. Lið Tjekkoslóvakíu sigraði i Ishockey og vann Sviss með 5 mörkum gegn 4. Leikur milli Ungverjalands og Hollands á morgun getur ekki haft nein áhrif á úrslitin. Listskautahlaup. Austurríkismaðurinn Edi Rada sigraði í listskautahlaupi og fjekk 628,1 stig. Ungverjinn Kyraly varð annar, 580,2 stig. Átta skautamenn frá fjórum þjóðum voru þátttakendur. Reuter. - Friðurinn Framh. af bls. 1 halda sjálfstæi sínu og verja það, ef á þyrfti að halda. Svar stórveldanna. Svör stórveldanna við til- mælum fulltrúa Suður-Afríku um meiri íhlutun smáþjóðanna um friðarsamningana við Aust urríki og Þýskaland voru yfir- leitt á þá leið, að utanríkisráð- herrar stórveldanna hefðu sagt fyrir um hvernig þessi undir- búningsfundur ætti að fara fram og því yrði að fylgja. Gæfa fylgir trúlojunar- hringunum jrá Sigurþór Hajnarstr. 4 Reykjavík Margar gerðir. Sendir geqn póstkröju hvert á land sem er — Sendiö nákvœmt mál — — fþrófiir Framh. af, bls. 11 Heimsmetin hrynja. » ITeimsmetin myndu hrynja stórkostlega. í 100 m. hlaupi ætti Owens 50 m. eftir, þegar „gasellu“-drengurinn sliti snúr una, því að þótt hann eigi ef til vill erfitt með mjög snöggt „start“, myndi það tæplega taka hann lengri tíma en 5 sek. að renna skeiðið á enda. Ef hann næði aftur á móti góðu „starti“ kæmist hann niður , í 4,5 sek. og jafnvel 4, ef hann getur fylgt fljótustu gasellum eftir. Hingað til hafa menn þó ekki látið sig dreyma um, að hægt væri að hlaupa 100 m. á skemmri tíma en 9,9 sek. ,,Gasellu“-drengurinn myndi hlaupa 400 m. á 18 sek., eða tskemmri tíma en Owens hleyp- , ur 200 m. á. 800 m. hlypi hann á 36 sek. og 1000 m. á 45 sek. Og ekki þyrftu menn lengur að vera að ræða um möguleikana á því, að hlaupa míluna á skemri tíma en 4 mín. „Gasellu11 drengurinn hlypi hana á 1:08,0 mín. Jafnvel hin sjerstæðu met Gunder Hággs fjellu eins og lauf í vindi fyrir „gasellu11- drengnum. Útkoman yrði eitt- hvað á þessa leið: Hagg „gasellu“-dr. 1500 m... 3:43,0 1:05,0 mín. 2000 m. .. 5:11,8 1:30,0 — 3000 m. . . 8:01,2 2:15,0 — 5000 m. . . 13:58,2 3:45,0 — Hinn heimsfrægi Svíi hefði, þegar hann var upp á sitt best^, rjett losað sig við 1500 metrana á meðan ,,’gasellu“- drengurinn hljóp 5000 m. Þegar danska íþróttablaðið spurði Ove Boje, þekktasta íþróttalækni Dana, um álit hans á „gasellu“-drengnum, kvaðst hann ekki vera mjög trúaður á frásagnirnar um flýti hans. Kvað hann það í mótsetningu við allt, sem menn vissu um styrkleika og vinnuhæfni mann legra vöðva. Hann vildi þó ekki fullyrða, að þetta gæti ekki ver ið mögulegt, þar sem hann hefði ekki sjeð drenginn. Kauphöllin er roiðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. 2 stúlkur óskast nú þegar. Fæði og húsnæði. lÁÁnóion Lótel Sími 5965. Hótelstjórinn. fslenska frimerkjabókin fæst aftur hjá bóksölum. Atvinnurekendur I Tökum að okkur bókhald, verðlagsútreikning | og aðrar skýrslugerðir fyrir verzlanir og önn- I ur fyrirtæki. Tilboð merkt: „BÓKHALD“ send I ist afgreiðslu blaðsins fyrir 28. þ.m. * ■$X$X$x$xJ>3x$>3xSx$x$X$>3X,-3xjX«*$><3> Gólfdreglar nýkomnir Laugaveg 48. Sími 7530. ®^<»<$x®x^k$x^^x®x®^x£3>^^x^$x$x^<$x$<$x$x3x$x$x^^<^$x^3x£<$x$x£<^<Sx^$x$x Framkvæmdarstjóri | óskast við frystihús hjer í bænum. — Uppl. f í síma 6502. <$X^$X$X$^xJ>^e><$X$X$X$X$^X$X$^X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$><$X$><$X$X$X$X$X$X$X$X$X$^X$X$X$X^x@ CóHteppi bómull, 2 stærðir. Einnig smáteppi og mottur | selt 1 dag og næstu daga. ólfh ippacje, Át röm Bíócamp, Skúlagötu. ' --------------------------------------------------—----------------------------------------—---------------1 X-J ^ a a & a a Eflir Roberf Slorm 1 ■ ■ ■ ■ ... ■ ■ ,i ■■■ i —.... ... - ---- -- - - n — n ,— n „ _ „ , % QNEC 70 7ME KRATEP CfrrE, &IN6 CORRlðAN EXA-VIINE5- WERRV^ ROOMÍ- * HAÍ/M...HER RECORD COLLECTION 15 HEAW WITM ðlNNN ðMORE tg PLATTEK5 — «a POPULAfí i„rm, 1 AND TMi5 NOTEj PROM 8 ONE OF MEP FPlENDC/ 1NDICATE5 TMAT E-MERRV IC ^GMETi-liNð OF A ^INGER/ HER5ELF! | Copr. 1946, King Fealures Syndirate, Inc., Worid rights reserved. /m\c, ukemurder, VMíLU OlíT! EÚONER OR LATER, TViAT GAL VJlLL BiJV /V.ORE 6INNV $90(?E S REC0RD5Í 59E AtlöHT ? EVEN TUFN UP ON y L THE RADIO ! Y * CANT EEUEVE TWAt] PHa wooLiJ FAn. ra*s A AWRDERö** . !N Ul» RlQNT /HINP --ifj W9 R}GV£Í aúnDÚ. Bing Corrigan rannsakar herbergi Sherrys, Hann rekst þar á plötusafn, en fræg söngkona, Ginny Shore að nafni, hefir sungið inn á hverja einustu plötu í safninu. Þá finnur hann einnig brjef, sem bendir til þess, að Sherry hafi sjálf verið ágæ'tis söngkona. Honum dettur í hug, að líklegt sje, að Sherry haldi áfram að kaupa Ginny Shore plötur, eða fari jafnvel að syngja hjá einhverri útvarps- stöð, og að þá verði hægt að hafa hendur í hári hennar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.