Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.01.1947, Blaðsíða 16
VEBURÚTLITIÐ: Faxaflói: SUNNAN KALDI — skýjað. STJETTABARATTAN ES EKKI LAUSNIN. — Grein á bls. 9. Laugardagur 25. janúar 1947 Bðch-kvöid Páls ísélfssonar BACH-KVÖLD Páis ísólfs £>onai- í sambandi við tónlistar sýninguna \mr mjög áhrifa- mikið. Hann ljek í þrjá stund arfjórðuna í kirkjunni, m.a. lag það, sem Bach samdi svo að segja deyjandi: ,.Nú kem jeg fyrir hásæti þitt“. — Að hljómleikunum lóknum flutti. dr. Páll rækilegt orindi um Bach, í sýningarskálanum fyr ir fjölda áheyrenda — og tat- aði eins og dr. Fást, — svo að menn höfðu orð á því að hann bæði talaði og Ijeki of sjaldan. — Samskonar hálfrar stundai' kirkjuhljómleik þyrftu Reykvíkingar að fá t. d. kl. 6 á hveriu'laugardags- kvöidi. -— Dagurinn í dag ei á sýningunni helgaðu'r ítalskri tónlist og í kvöld svng ur Birgir Halldórsson ítölsk lög, en Egger-t Stefánsson e?egir ft'á hljómlistaríífi á Ítalíu. Sfelít kolum í kuldiuium. Éa OSImfje- laga í SjálíilsSishús m MÁLFUNDAFJELACIÐ ÓÐINN, fjelag sjál fstæðis- verkamanna, efnir t;l veglegr ar kvöldvöku í Sjálfstæðis- húsinu n.k. sunnudag kl. 8,30 síðdegis. Skemtunin- hefst með kaffidrvkkjuá Þá munu flytja þar ræður Biarn; Bene diktssðn, þorgarstjóri og for- maður Heimdailar, Gunnar Helgason. Vigfús Sigurgeirs- ■son mun sýna þarna íslenskar kvikmyndir í eðlilegum lit- kvikmyndir þessar eru ann- álaðar fyrir fegurð. Þá svng ur Lá"u; Ingólfsson leikari, gamanvísur. Fjórar ungar stúlkur syngja og leika á gít- raa. Að þessari fjölþættu .skemtiskrá lokirmi mun dans verða stiginn til kk 2 eftir miðnætt. Kvöldvakan er ókeyps og ættu þeir fjelagar, sem hugsa sjer að verða þarna að hraða sjer að ná í aðgöngumiða, en aðgöngumiðarnir verða af- hentir í da'>' piílli kl. 2—4 í skrifstofu Siálfstæðisflokks ins í Thorvn Idsensstræti 2. VIÐA í Evrópu hefir fólk ráðist á járnbrautarlestir til að reyna að stela sjer nokkrum kolamolum í kuldunum, sem gengið hafa yfir Evrópu. Myndin hjer að ofan er frá Þýskalandi af fóíki, sem hefir ráðist á járnhrautarlest til að stela sjer kolum. leif vel út þegar komið var Siglufiiði, föstudag. í GÆRKVÖLD kom vjel- skipið Erna með fyrstu Kolla fjarðarsíldina hingað, eftir 40 ltlst. ferð frá Reykjavík. Síldinni var landað hjá Síld arverksmiðýum ríkisins. Síldin leit mjög vel út, óslegin og ekki meira sigin í lestinni en það að skerstokk ar voru næstum í kafi. Vinsla hefst strax og meiri síld berst til verksmiðjunnar. Fjölcli fólks kom niður á ‘oryggju, eftir að löndunín hófst og var undrandi að sjá síld landað með þorrakomu. uasferð sgriIuS s Korgcn Á MORGUN ,sunmi:lag verður fimta umferð í rneist- araflokkskeppni Bridgefje- * lagsins spiluð í Breiðfirginga búð. ' Þá keppir sveit Jch nr% Jó hannssonar við -;veií Lárusar Fjeldsted. sveit Lárusar Karls sónar við sveii Gunpar.s MöII- er, sveít Guhngeirs Pjelurs- aom ;• við svejt Einars B. Quð- mundssonar og svéít Harðar Þórðársonar við .svpit Hall- dóiS F. Ðtmgal. Keppnln hefst kl. eitt síðd. iklir kolafluining- ar Irá SiglufirSi Frá frjettaritara vorum á Siglufirði, föstudag. UM. ÞESSAR mundir eru rniklif kolaflutningar frá Síld arverksmiðjum ríkisins,, vegna kolaskorts víðsvegar um landið. Suma dagana hafa alt oð þrjú skip lestað hjer. Veðurblíða hefur verið bjer að undanförnu og á miðnætti í nótt var 6 gráðu hiti hjer á Siglufirði. ? F» Skufull" miisir í FYRRADAG kom „Bel- gaum“ hingað til Reykjavík- ur með togarann „Skutul“ í dragi. Hafði „Skutull“ ngist skrúf una, þar sem hann var á veið um út af Vestfjörðum. Var *,.Belgaum“, sem var þar nærri, fenginn til þess að draga hann til hafnar. MARGIR MENN hjer í bænum og nágrenni sáu skömmu fyrir klukkan 7 í gærkvöldi sýn á lofti, sem viríist vera eins og Ijós- Aðrir fullyrtu, að þetta kú'a og rneð Ijóshala. — hefði verið á að líta líkt og rakettuflugvjelum er lýst. Maður, sem sá ljós þessi frá Fossvogi kl. 6,51 seg- ir áð það hafi komið úr suðri og stefnt til norðurs. Það hafi farið frekar hægt yfir og verið lágt á lofti, enda var lágskýjað um þetta leyti. Sýnin sást frá Keflavík- urflugvellf, en á Reykja- víkurflugvellinum urðu menn ekki varir við það svo vitað sje. Maður, sem staddur var á Bárugötu, segist hafa sjeð ljós, „sem var mest í einum punkti“, eins og hann orðar það, og telur hann ljósið hafa stefnt frá austri til vesturs. Veðurstofan vissi ekki um þetía ljósfyrirhrigði, er hlaðið átti íal við hana í gærkvöldi. é- -8> Skarfgíipum sfslilí. LONBON: — Þrír menn brutust fyrir r.okkru inn í hús í Nizza, bundu eiganda þess — C7 ára gamla breska konu — og þjóna hennar og komust und an með skartgripi., sem virtir eru á 50.000 krónur. vjelbátaflotanum [yjum yfirvofandi SJÓMENN og VJELSTJÓRAR á vjelbátaflotanum í Vestmannaeyjum hafa boðað til verkfalls á flotanum n.k. mánudag, ef samningar hafa ekki tekist fyrir þann tíma. Landssámband íslenskra útvegsmanna og sáttasemjari ríkisins vinna nú að því að koma á sættum í deilunni. Útvegsmannasambandið í Eyjum hefir sent Landssam- bandinu allar upplýsingar um samningaurnleitanir við sjó- menn, og þar eð þeir telja sig ekki, geta haldið þeim áfram lengur, hafa þeir óskað eftir að- stoð L.Í.Ú. og sáttasemjara rík- isins, til þess að koma á sam- komulagi í deilunni. — Hvorki Sjcmannafjelagið eða Vjelstjóra fjelagið hafa sent Alþýðusam- bandinu mál sitt til meðferðar. Sáttasemjari ræðir við fulltrúa L. í. Ú. í gær ræddi sáttasemjari rík- isins, Torfi Hjartarson, við þá fulltrúa L.Í.Ú., sem fjalla eiga um málið, þá Jóhann Þ. Jósefs- son, Jakob Hafstein og Jón Gíslason. Sáttasemjari ræddi deiluatriðin, en viðstaddur var Jón Rafnsson, framkvstj. Al- þýðusambandsins. Að fundi loknum fól sátta- semjari fulltrúa sínum í Vest- mannaeyjum, Freymóði Þor- steinssyni fulltrúi bæjarfógeta, að ná samkomulági í deilunni. Vilja hærri tryggingu en ann- arsstaðar. Það sem um er deilt, eru kröf ur um kaupfryggingu sjó- manna. — Útvegsmenn hafa í sámráði við LÍÚ, boðið þeim kjör samskonar grunnkaups- tryggingu og samið var um fyr ir Reykjavík, Hafnerfjörð og Akranes, um s.l. áramót, eða kr. 560.00 á mánuði. Þessi upp- hæð.er hámark grunntrygging- ar, sem nú er greidd á þessum stöðum. Á ísafirði er grunn- tryggingin 420.00 kr og í Kefla- vík kr. 380.00. Þess skal getið að í Keflavík var samningum ekki sagt upp um s.l. áramót. Kröfur Eyja-sjómanna. Grunnkaupstryggingarkröfur jómanna og vjelstjórafjelag- ánna í Vestmannaeyjum, ' eru hvorki meira nje minna en kr. 665.00 á mánuði. Þrátt fyrir það að fiskibátar hafa borið minna úr býtum en vjelbátar við Faxa flóa undanfarin ár og þar að auki er sú venja komin á í Eyj- um að ekki er róið sunnudög- um, meðan á línuvert.íð stend- ur, sem að sjálfsögðu hefur verulega áhrif á aflarnagn bát- anna. Þessar kröfur sjómanna í Eyjum eru því' furðulegri þar sem vitað er, að útgerðin í land inu þolir engar auknar álögur. En útgerðarmenn og sjómenn vænta þess að deila þessi leysist hið fyrstaf til þess að ekki komi til fjárhagslegs tjóns fyrir út- gerðina og sjómenn í Eyjum, á þessari vertíð. í gærkvöldi var haldinn fundur skipstjóra og verkalýðs fjelaga Vestmannaeyja til þess að ræða vandamálin. — Munu þessir aðilar hafa gert tilraun til þess að fá sjómenn og vjei- stjóra til að lækka kröfur sínar. SíldveiSin hefur gengið vel SÍÐAN að Landssamband ísl. útvegsmanna tók að sj.er að ráðstafa afla reknetabáta, sem stunda síldveiðar á Kolla firði, hafa sambandinu borist nærri 10,000 , tunnur síldar, Það var 7. jan. sl. að LÍÚ tók þetta að sjer. Að veiðum hafa þessa daga verið' þetta frá 15 til 20 bátar á dag. í gær voru líklega 8 reknetabátaf að veiðum og niunu þeir hafa aflað um 300 tn. síldar samanlagt. Troll- og snurpubátar mimu als hafa aflað á þessum tímá milli 3300 og 3500 mál síldar. Tvö skip liggja hjer nú og bíða skips til þess að flytja' slld til bræðslu á Siglufirði. Jarðarför Öfafs h- JARÐARFÖR Ólafs Eyvs Indssonar húsvarðar Lands- bankans fór fram»í gær frú Dómkirkjunni að viðstcddu miklu fjölmenni. Síra Biarnf Jónsson vígslubiskup talaði) beima og í kirkju. í kirkju báru bankastjórar, skrifstofu stjórar og fulltrúar í Lands-: bankanum, úr kirkju fj’elagati úr Frímúrarareglunni t)g í kikjugarð gamlir vinir og nán, ustu venslamenn og ættingj-. ar hins Játna. Fróðlegur fyrlrierlur JOHN BURGESS frá breskU sendisveitinni hjer hjelt sjern staklega fróðlegan og skamt í legan fyrirlestur um Sudan a fundi í Anglía í fyrrakvöld, Talaði fyrirlesarinn á aðraj klukkustund um þetta merk| lega land, lifnaðarhætti þaci og -starfshætti. Var fyrirlestq inum tekið hið besta af áheyq endum, sem voru margir. Meðal fundarmanna vaq breski sendiherann Sir Geri ald Shephcrd og Lady Shep-i Iierd. Að fyrirlestrinum lokaum. var dansað til kl. 1, eins og venja er til á Anglíafundum,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.